Morgunblaðið - 25.06.1969, Side 10

Morgunblaðið - 25.06.1969, Side 10
10 MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1909 Skdlastjóri á ekki að vinna skrifstofustarf Spiallað við skólastióra á stjórnunarnámskeiði SJALDGÆFT mun vera að sjá skólastjóra á skólabekk, en þó er það unnt um þessar mundir. Um 90 skólastjórar sitja um þessar mundir á skólastjómun- arnámskeiði í Kennaraskóla ís- lands og mun námskeiðið standa næstu viku. Að því loknu verð nr ráðstefna, sem öllurn verður opin. Morgunblaðið ræddi í gær við skólastjóra víðs vegar að og .spurðist fyrir um skóla þeirra, vandamál o.fl. Viðtölin fara hér á eftir. SKÓLASTJÓRAR FÁI AÐSTOÐ VIÐ SKRIFSTOFU STÖRF Valgeir Gestsson heitir ungur maður, sem er Skólastjóri Heúma vistarskólans á Varmalandi í Borgarfirði. Hairrn er Reykvík- ingur, sem segist kunna vel við sig í Borgarfirði, en skólastjóri Ihefur h ann verið þar í 4 ár. Við spyrjum Valgeir tim skólann hans, og hanin svarar: — Á nemendaskrá eru 158 memendur, þar af sækja Skóla daglega tæplega 80. Af þeim eru 75 þúsett á heimavist skólans. Barnaskólastiginu er þannig hátt að að bömin eru hálfan mán-uð í Skólanum, en síðan hálfa-n mán- uð heim-a. Töluverður hl-uti náms ins fer því frarn heima og staf- ar þetta m.a. af landfræðilegum aðstæðum, samgön-gum á vetrum o.s.frv. Starf kennara í slítoum Skóla er því töluvert öðruvísi. Hanin þarf að undirbúa vel heimanám nemendanina og taka síðan við úrvinnslu þeirra, er þau komia aftur. ' Valgeir Gestsson — Hvað á dagskrá þessa nám- Skeiðs vekur sérstaklega álhuga þinn? — Aðaláhugamál mitt í sam- bamdi við þetta námskeið og ráð stefnuna á eftir er að einihverja lausn verði unnt að finna á því vandamáli, sem Skrifstofuvinna skólastjóranna er. Hana þarf að -gera einfaldari og minni. Þetta atriði hefur víða verið rætt og er alls staðar mikið vandamál. Skólastjórar eru of miklir skrif stofumenn og vilja því uppeldis- leg störf þeirra oft sitja á hak- anum vegna annarra atriða, sem knýja á. Skýrslugerð og ýmsar útréttingar stela of mi'klum tíma •— hið innra Skólastarf verður oft og einatt útundan. — Hvað er rætt um til úrbóta? — Þetta hefur mikið ver- ið rætt hér nú og við höllumst helzt að því að skólastjórar þuTfi að fá einshver-s konar að- stoð við skrifstofustörf. — Hvernig er aðstaða við þinn skóla? — Aðstaðan er góð að mörgu leyti. Fyrsta skilyrði eins og nú er ástatt til þess að faalda í góð- an starfskr-aft er gott faúsnœði. Til Skamms tíma hefur þar víða verið misbrestur, en þau mál enu á góðum batavegi. Unnið er að samræimingu skól-akerfisins úti á landi og verðúr þar áætlað hvar þörfin er rnest og brýnust. — Hvað viltu segja að lökum, Valgeir? — Von okfcar aillra er að mönnum takist að einfald-a stjóm Skólamálanma í landiniu og flytja eitthvað af yfinstjónn þeirra út á landið — út í hér- uðin. Ég hygg að þetta beri Skóla stjórar dreifbýlisins yfirleitt fyr ir brjósti. Þá er brýn nauðsyn á að komið sé á fót heildar- skipulagi skólamála um allt dreif býlið, -sagði Valgeir Gestsson. BÖRNIN FARA SJÓLEIÐ í SKÓLANN Kristmuindur Hanmesson, skóla stjóri í Reykjanesi er un-gur Reykvílkingur, sem setzt hefur að þar og gerzt Skólastjóri Héraðs- skólans. Við spyrjum ha/nm um Skólann, og h-anin svanair: — f Héraðsskólanum voru í vetur 87 nemendur og í banma- skólanum 15. Skólinn er bæði héraðsSkóli og bamaskóli og eru kenmarar 5 auk skólastjóra. Skólinm er í uppbyggimigu og enm vantar kennislustofur og íþrótta- aðstöðu — laug er við skólann frá 1920, sem að sögn sérfróðra er ónýt í dag. — Við Skólamm er heimavist? — Já, og nemendur eru eirnn mánuð í barniaskóla í senn. Þeir Kristmundur Hannesson eru síðan heima í mánuð, en koma þá aftur. Líklegast mun iSkólinm vera sá eini, sem .nememd ur þurf a að sækja heiman aðfrá sér sjóveg, en að skól-anium standa fjórir hreppar: Reykja-r- fj-arðarhrepi)ur, Nauteyrar- hreppur, Snæf jallahreppur og Ög urhreppur. Tveir him-ir fyrst- nefndu stóðu að skólanum í upp h-afi, er Að-alsteinin Eiríks- son byrjaði 1934 en 'hinir tveir gengu inn í -samstarfið síðar. — Standa ekki yfir miklar framlkvæmdir við uppbyggimgu sfcólans? — Jú, 1965 brainn hluti sfcól- ans og er nú brátt lokið upp- byggimigu hans á ný. Þar rnurn barnaSkólinn h-afa aðsetur, en heimavistin er enn í r-auminmi ekki fullgerð, þar eð eftir er að ganiga frá ýmislegu t.d. eins og rúmistæðum í herbergjum o.s.frv. — Ert þú Reykvífkingur? — Já. Ég fluttist á Reykja- nesið 1964 kemmdi þar í 2 ár, og varð síðan Skólastjóri 1966. LÍTILL SKÓLI — EN GEFUR TÆKIFÆRI TIL AÐ FLÝTA GÓÐUM NEMENDUM Edda Eiríksdóttir, skólastjóri skólanis á Hrafnagili í Eyjafirði Edda Eiríksdóttir er á meðal fárra kvenin-a á nám- skeiðinu. Við spyrjuim hana sem aðra viðmælendur fyrst tim sikól ann hennar. Hún eagði: — Skólinm minn er lítill skóli — hefur aðein-s 52 nemend-ur og brautskráir mame'n<dur með ungl- inigapróf. Skólinm er svökallað- ur anmarsd-agsSkóli, þ.e. nemend ur koma í skólann anmiam hvern dag. Honum er skipt í fjórar deiJdir. — Er ekki slæmt að skólinn skuli vera svo lítill? — Smæð skólans hefur það í för með sér að kenna þarf þrem ur árgöngum saman og í sam- bandi við það skapar það oft og tíðum mikla erfiðleika fyrir kennarann. Hins vegar hefur það einnig kosti. T.d. er unnt að fleyta dugleigum nemendum fyrr í gegn um fræðslukerfið. Á síðastliðnu vori svo dæmi sé nefnt átti skól inn -einn nemanda sem lauk lands prófi 14 ára. Og er þetta ekki einmitt eitt af þeim atriðum sem hvað mest hafa verið gagnrýnd í skólakerfi okkar — að nemendur séu allir látnir fara með sama hraða gegnum skólakerfið? — Er fyrirhugað að stækka skólann? — f bígerð er að reisa ungl- iingastoóla fyrir 4 mærliggjamdi hreppa: Hrafnagilshrepp, Saur- bæjarhrepp, Öngulstaðahrepp og Svalbarðsstrandarhrepp. Við þamn skóla bindium við miklar vonir og um hann hefur mynd- azt góð samvinina. — Hvaða atriði á dagskrá námskeiðsins vekur þér mesta forvitni? — Fyrst og fremst bind ég von ir við námskeiðið að það geti treyst tengslin milli skólastjór- anna með því m.a. að auka kynn ingu. Jafnframt vonast ég til þess að fræðsluyfirvöld hlusti á þá réttmætu gagnrýni, sem hér kemur fram, því að hér hefur í fyrirlestrum verið bent á margt, sem betur má fara á meðal okk- ar. T.d. að mjög hættir til að uppeldisleg störf skólastjóra drukkni í ýmsu vafstri, er varð- ar rekstur skólanna. Hins veg- ar er ég mjög þakklát fræðslu- yfirvöldum og menntamála- ráðuneyti fyrir það að faira út á þær brautir að efna til nám- skeiða fyrir kennara og mér finnst að í kjölfar þeirra eigi að setja reglugerð um að nám- skeið þessi gefi kennurunum aukin réttindi, sem orðið gætu til þess að betur og meir yrði hlustað á málstað þeirra. Ég vona að álitsgerð sú, sem hér verður samþykkt í lokin falli í frjóan jarðveg, en hafni ekki í Skrifborðsgkúff'U einihvers emb- ættism-annsinis, sagði Edda Ei- ríksdóttir að lokum. Sigurjón Jóhannesson BYRJAÐ VERÐUR Á NÝJU SKÓLAHÚSI f SUMAR Siguæjón Jóhannesson, skóla- stjóri Gagnfræðaskólans á Húsa vík varð næstur fyrir svörum okkar. Um sfcó-la sinn sagði Sig- urjón: — f vetur voru hjá okkur um 120 nemendur, en skólinn útskrif ar bæði nemendur með unglinga próf og landspróf. Við skólann starfa 5 fastir kennarar, en íþrótta- og handavinnukennarar eru í sumium tilvilkium sameigin- legir með barnaskólanum. — Hvernig ér húsnæði skól- ans? — Við erum nú í húsnæði, sem upphaflega var barnaskóli og eru báðir skólarnir — barna- skóliinin og gagnifræðaskólinin — nú í þeasiu húsn-æði. Undan-farið hefur verið mjög þrönigt í húsiniu, en í sumar verður byrjað á nýrri skólabygginigu fyri-r gaigin- fræðaskólann. Alls eru í barna skólanum hátt á 3ja hundrað börn og þar sem Iðnskólinn og Tónlistarskólinn hafa einnig ver ið í skólahúsinu er ljóst að um mikil þrengsli hefur verið að ræða. Tónlistarskólinn fluttist þó á brott í vetur. — Hvað telur þú helzt skorta á í slkólastjórniun? — Hiklaust tel ég að skóla- stjórar hafi eigi nægilegan tíma til þess að sinna skólastjórninni hvað snertir það að brydda á nýjungum og öðru slíku. Við höf um enga aðstoð í sambandi við aðkallandi skýrslugerð og þess háttar. Við skólana úti á landi er ekki einu sinni yfirkennari. En við verðum því að vinna alla hluti sjálfir. — Hvað viltu segja að lokum? — Ég vil undirstrika það að samstarf skólanna á Húsavík hefur verið einstaklega gott og tekizt mjög vel vegna góðs vilja beggja á að komast hjá árekstr- um, sagði Sigurjón að lokum. FORELDRAR FLYTJAST TIL REYKJAVÍKUR TIL AÐ MENNTA BÖRNIN Sigurður Pálsson, skólastjóri á Borigarfirði eystra kvað'st vænta mikils af þessari ráð- stefnu, ekki sízt fyrir skólastjór ana utan af landsbyggðinni, sem alltaf væru talsvert einangraðir. Barst talið síðan að skólanum á Borgarfirði og námsaðstöðu nem enda á Austurlandi. — Á Borigarfirði er bannaskóli með unglingadeild. Nemendur eru um 70, en í byggðarlaginu eru 300 manns á manntali, svo að hlutur nemenda er góður á staðn uim. En þegar lerugra dregur í námi verða ýmsir erfiðleikar í vegi. Því fer fjarri að allir nem Frá stjórnunarnámskeiði skólastjóra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.