Morgunblaðið - 25.06.1969, Side 18

Morgunblaðið - 25.06.1969, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1969 Jdnína G. Jonsdóttir MÁNUDAGINN 23. júná var jarðsungin frá Fossvogskapellu frú Jónína Guðmundia Jórusdóttir frá Brekfcum í Hvotehrepp. Hún var fædd 5. j úná 1902 að Búðar- hólshjáleigu í Ausfcur-Landeyj- um, dófctir hjónanraa Jóns Guð- mundssoniar og Valger’ðar Gests dóttur, sem þar bjuggu. Hún ólst upp hjá fomeldrum sínum. Eftir að hún vairð futttíða stúlka, fór hún að heiman á vefcuma og þénaði í húsmm, bæði í Vestmannaeyjum og víðar. En árið 1922 grftist hún eftirlifandi mainni sínum, Guðna Guðjóns- syrri á Brekkum. Hófu þau bú- skap þar og voru þar leogst atf skini búsikapartíð. Hjónin eigniuðustf 12 böm, missrtu eitt nokkurra mánaða, tvíburadreng, hin komust óll upp, en síðástliðið hauisit, 31. október, misstu þau son sinn Júlíus af siysförum. Var haiui þá nýlega 35 ára gamatH og var þurugur harmiur kveðinn við frá- fall góðs drengs í blóma lifsins. Nú' eru bömin 10 á Mfi, sjö syn- ir og þrjár dætur, sem ÖM eru gitft nema tveir synir og annar í föðuhúsum. Eins og gefur að skilja hefur oft verið erfifct hjá þessum hjón- um að koma upp ölflurn barna- hópnum. I>á voru nú efcki þæg- indiin, hvorki úti né inni, en öll fcomust þau upp og vel til marms. Jónína var dugsnaðar- og myndarkona og óhætt að segja, átti góðan mafca. Fyrir tæpum 5 árum kenndi hún þess sjúkdóms, sem rwi varð hemimar dauða- mein. Þurfti hún oflt að dvelja Hjaætkær sonur minn Már Jensson sem lézrt í Svíþjóð 12. þ. m. verður jarðsunginn frá Foss- vogskkrkju föstudagirnn 27. þ.m. kl. 10.30 f.h. Þórdís Sumarliðadóttir. Konan mín og móðir okkar Steinunn Óskarsdóttir andaðistf í Lamdspíta 1 amum 23. júní. Jarðarförin ákveðin síðar. Jóhannes Arason og börn. Eiginkona mín Vigdís Magnúsdóttir Laugarnesvegi 114, andaðisrt í Borgarsjúkrahús- iinu 23. júní. Steinólfur Benediktsson. Faðir okkar og tengdafáðir, Jónas Guðjónsson, Háteig 4, Keflavik, Eindaðisit í sjúkrahúsinu í Ketflavík 24. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Alda Jónasdóttir, Guðjón Jónasson, Ólafur Eysteinsson. í sjúkrahúsum, ýmisit í Reykja- vik eða Selfossi og í Kaup- mammahöfn makknar vikur. Hjónin áfcfcu falOegt heimili með flesitum þægindum, sem nú- tímamum sæmir. Varð Jónína að hverfa frá því snemma í vor og átti ekki atfturkvæmit þamgað, andaðisrt í Landakortsspítaia 16. júm. Með þessum fátæklegu orðum mínum vil ég hér með votfca eig- inmainini hennar, börnum, fjöl- skykium þeirra, svo og ölium vandamönnium, mína inmileg- usrtu samúð. Guð verd með þeim um tima og eilífð. Mágkona. Kveðja frá eiginmanni og bömum. Daprast hugir, dauðinn kaltor, drjúpa tár og væta kimv. Vima mdn, þú hafði haQllar, heim þiig leiðir frelsiarinn. Þökkum liðnu æviárin, áfcfcum saimain hverja stund. Ljósrt hjá gluði læfcruast sárin, Ijúft þú sofnar hinzta blutnd. Þig við kveðjum siðsfca sinmá, sífeiK geymist miinning þin. Eniglar, ljósin ljá þér jmmi k»ks þig kringum birfcam skín. 80 ára í dag: Margrét G. Halldórs- dóttir — Minning Fædd: 23. júlí 1912. Dáin: 17. júní 1969. 17. JÚNÍ andaðist á Landspítal- anum Margrét Guðbjörg Hall- dórsdóttir frá Hnífsdal, en þar bjó hún lengst af. Margrét var gift Bjama Ólafssyni sikósmið þar á staðnum, sem er nú látinn fyrir nokkrum árum. Seinni árin var Margrét bú- sett hér í Reykjavík, og vann hún hér við ýmis störf meðan heilsan leyfði. En Margrét átti ávallt við vanheilsu að stríða, og var oft umiið af veikum mætti. Öll árin, sem hún bjó Konan mín og móðir okkar Karólína Steingrímsdóttir sem amdaðisrt 18. júní, verð- ur jarðsungim fösifcudaginm 27. júnd frá Fossvogsk irkju kl. 13.30. Þorgeir, Jónas, Steingrímur, Ómar og Lúðvík Jónasson. hér átti hún heima hjá vinkonu sinni Ástrósu Þorsteinsdóttur, sem reyndist henni svo vel í veikindum hennar. Ég kynntist Margréti fyrir 15 árum og er ég ekki nógu kunnug hennar bernsikuárum. En það var mikið áfall fyrir hana þegar hún missti einkasoninn, Halldór, að- eins 18 ára að aldri. Bn hún lét aldrei bugast þó erfiðleikar og veikindi steðjuðu að og aldrei var kvartað. Margrét var dugleg og samvizkusöm í öllu sem hún tók fyrir og trygglynd svo atf bar, og alltaf kát og skemmtileg í vinaíhópi. Ég veit að margir munu sakna hennar Möggu eins og hún var kölluð meðal vina sinna, þessarar góðu konu, sem vildi öllum svo vel. Ég og fjöl- slkylda mín viljum að enaingu þakka þér Magga mín fyrir allar ánægjustundirnar með þér bæði á Njálsgötu og Grundarstíg 21. Og hvað þú tókst alltaf innilega vel á móti okíkur. Nú eru allar þjáningar á enda og veit ég að þú ert komin á þann stað, sem þín var beðið. Öllum vinum og vandamönnum sendi ég innileg ar samúðarkveðjur. G. E. Ástkær móðiir ofckar, tengda- móðir og amma María Hjaltadóttir Óldugötu 4, verður jarðsuBTigin frá Frí- kirkjunni fösbudaginin 27. júní kl. 13.30. Erla Karlsdóttir Karl Jóhann Karlsson Kristín Sighvatsdóttir og barnabörn. Hugheilax þak'kir fyrir sýnda sarnúð og vinábtu í veikind- um og við andílát og útför Jóhönnu Hróbjartsdóttur Reynimel 28. Böm, tengdaböm, bamaböm og barnabamabörn hinnar látnu. Intnilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og viniarhug við andlát og útför móður okkar, temgdamóður og ömrnu Þjóðbjargar Þórðardóttur Tunguheiði 12, Kópavogi. Auður Jörundardóttir, Guðjón Júlíusson, Guðleif Jörundardóttir, Ragnar Bjamason, Guðrún Jörundardóttir, Ámi Ömóifsson, Þórður Jömndarson, Sigríður Jónsdóttir, Haukur Jörundarson, Sólveig Alexandersdóttir og baraaböm. Hjartkær eiginfcona mín, móð ir, tengdamóðir og amma, Þórunn Sveinsdóttir, verður jarðsurugin frá Frikkrkj unnii í Reykjavík, fimmbudag- irm 26. júruí ruk. kiL 13.30. Þorsteinn Sveinsson, Petrína Ó. Þorsteinsdóttir, Gunnar V. Guðmundsson, Jón R. Þorsteinsson, Öskar S. Þorsteinsson, Elísabet í. Þorsteinsdóttir, og barnabörn. Jónína Hermannsdótt- ir, Flatey á Breiðafirði í DAG er Jónínia Herm'anns- dóttir kaupkona í Fliafcey á Breiðafirði 80 ára. Jónina er fædd í Flartey og hefur átit þar heima alla ævi að undanitefcnum þeim tíma, sem hún var í Skál- eyjum í uppvextd og siðustu 2 vetur hefuir hún dvalizí, í Ólafs- vík. Hún er þvi, að ég held, elzta núlifaudi marmieskja sem hetfur a/lið adlan sirnn aldur í Breiða- f jairðareyj umrr. Hún er dóttir Hermanms S. Jónsonair skipstjóra í Fiatey og konu hans Þorbjarg- ar Jensdóttur, en hún lézt 1911. Jónóna tók þá að sér heimili föður síns og veitti því fortstöð'U æ siðain. Herroaim hætti sjó- menmsku 1913 og hóf þá verzkm í Fiatey. Jónína giftist 1926 Friðirik Salómonssyni frá Stykkisárólmi. Þeim hefurr ekki orðið bama auð- ið en Jónína ól hins vegar upp systuirdóttiuir sína frá 2ja ára aidri. Jónína Hermannsdóbtir kann vel við sig í fjöbnenni. f upp- vexti hennar voru heknili í Breióafjarðarey j um mamnmöng og oft á tíðum fleiri en eiirun ábúaindi á sömu eyjunmi, auk þess sem þorp var í Flabey. Með árunum hefuir þefcta breytzrt eins og iJestum er kunnugt. Þessi byggð er nú nær því eydd. Enda þótt blórniaskeið Flaiteyjar væri á enda rummið, þeigar Jónróa fæddisrt, varrð enigum ljóst hvert stefndi. Á kreppuárunum var fófkið að byrja að flyrtja í burtu, eiinm og einm ma-ður, en upp- gantgstímar stríðsrós olró því að ungt fóík for að sækja burrtu þamtgað sem atvróina var meiri og lífsþægindi öninrur. Á árum uim ,frá 1940 fram á miðjam sjötta tuig aldarmmtar börðust þeir, sem á eftir voru við að etfla atvimmu og halda eyjumum í byggð og hafa þau Jónínia og Friðrik staðið þar framiainlega i flokki. En tímamir og framþró- umin vomu andstæðingar þessa fól'ks og í dag sézt varla árainigur þessarar baráttu. Jónróia tók við verzlu-n föður srós eftir að hamm dó árið 1943. Verzlumró var Jitil og gaf ekki mikið í aðra hönd, en svo fór að lokium að þessi verzlum er nú ein eftir í hinum gamla verzlunarstað Breið firðiniga þar sem fyrir 20 árum var kaupfélatg og 3 einkaverzl- amir. Enda þófct aðrir hatfi hærtt að verzla hefur veTzltmró ekki aukizt því að fóíkróu hefur fæk’kað mifkið. Jónína hefur því rórrt roikilsverða þjómusfcu af hÖndum, þótt gtróðinn væri ekki mikili. Ég hygg að flestir Breiðfirð- iragar þekki natfn Jónímu Her- maminsdáttur ag í verzltun 'hemtnar og srtofur hafa legið ieiðiir fjölda fáJks atf ölhmn iamdslhamiuim ag stundum enlerKÍra ferðamamna líka. Jcinína er með aflbrigðum gestrisin kona og [bús ihemnar bef ur 9taðiið opið hverj'um þeim marani, sem leið hefur 4bt til Flat eyjar, og eigi síðiur þótt akluTÚnn hafi færzt yfir hania. Jánróa er enm enn og svipmikil koma, sfcumd ar síma verzlluin, veiltir sróum gest um ag seiglasit við eftir því sem kraftar h'enmar leyfa að halda við byggð í Flartey og matfni eyj- arimnar á lotftiL Það er arðin börð baráfcfca á síðuistu árum og emgimn. veit n-emia hún tapist að lokum, en eklki er þeim ávallt ummt að sigra, sem harðast hatfa barizt Það er eimdregdn ó'Sk okkar afca sem þesisari bygigð ummia, að bar- átta Jónínu og sveitiuimga henmar mieigi bera ávöxt í framtíðinni. Að lokum vil ég áma henmi heillla á þesisum heiðursdegli í nafni alttxa h'enmiaT fjölmiöngiu k'unmró'gja og vina. Halldóra Gunnarsdóttir. Hjartams þakkilæti tii ailra vróa og vandaman™ fyrir böfðiimgliegar gjatfir, blém og skieyti og hlý handtöfc á sjötugsafmæli mirau 12. júní sL Karl Vilhjálmsson. Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar Kristjáns Jóhanns Kristjánssonar forstjóra. FÉLAC ISLEHZKRA IÐNREKENDA Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag miðvikudag 25. júní frá kl. 12.00 á hádegi vegna jarðarfarar Kristjáns Jóh. Kristjánssonar, framkv.stj. VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS Afgreiðsla aðalbankans í Lækjargötu 12 er lokuð í dag kl. 13.00 til 15.00. vegna jarðarfarar IÐNAÐARBANKI iSLANDS. H.F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.