Morgunblaðið - 25.06.1969, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 25.06.1969, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIB, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 196>9 19 Sunrid og Jan Kristoffersen eru systkin, og hér sjáum við þau í búningi þeim, sem börnin koma fram í á söngskemmtunum. Herrarnir fimm í færeyska barnakórnum, frá v. Pétur Birgir Petersen, Dánjal J. Mortensen, Pétur Mohr Reinert, Jan Kristoffersen og Bartal Kass. Yngismeyjarnar Ingun Simonsen, sem er yngst í kómum, aðeins 9 ára, Ása Jakubsstiivu, Jóna Olsen, Ingibjörg Joensen 5 ára dóttir annars fararstjórans, Annie Tórstún, Elsa Peter- sen, Anita Apol, Alexandra Tauser og Tove Midjord. Það var svo gaman að sofa í einni stórri flatsæng að þær gátu ekki sofnað fyrir söng og kæti fyrr en á öðrum tímanum í fyrri- nótt. (Ljósm. Sv. Þorm.) var „góðain daginin", ©n síð- an hélt hanin áfraim við iðju sín.a, því að þegar maður er á söngferð í fnaimandi landi get ur maður eklki verið þekktur fyrir aninað en að vera í vel búimn að bursta slkúna sína, fór hann inm í stofuna, þar sem hamn og hinir fjórir kór- dneniginnir ihafa aðsetur. Þeir voru líka að bursta skó — sögðuist vera alvanir þessu að mininihliuta, aðeims fimm. „Stnákum finmlst víst ekki eins gaiman að syngja og stelp um“, sögðu fiimimimenningarn- ir — „en dkkur þykir garni- an að sönig. Skemmtilegasta lagið, sem við synigjuim, er isaendkur sönigur um „að steypa bjöllur“, en auk fær- eyskra laga syngj«um við dönsk, enlslk, þýzk og sænsk lög. Við symgjium ekikert á ís- lenzlku en útvarpskórimn, sem fullorðna fóilkið er í, hefur sunigið „Abba labba lá.“ Unga kórfóikið hefur verið d'Uglegt við að fara í Sund- höllima og fimmist það hin bezta skeimirmtun, „f Færeyjuim höfuim við eklki heitt vatn eirns og þið, og þess vegma er mjög dýrt að reka suindlaugar", sagði amn- ar fararstjórimn, Hamna Lis- bjerg. „Af því leiðir að sumd- kenmisla er ekki almenin nema í Þórshöfm — en ég 'held að flestir 'krakkarnir séu syn«dir.“ Söngvararnir ungu sögðu að brakkair í Færeyjum vissu allir eitthvað um ísland —»• Hildur Jensdóttir spurðum við Önmu hvaðan ættarnafn heninar væri kom- ið. „Hann afi minm, pahbi hans pabba, var alltaf ballaður Dumiga, ég veit edtiki hvfrs vegna. Hamrn hét Kristjam Mikkelsem en það kölluðiu hanrn allir Dunga og húsið hanis Dumigahús. Til þess að þetta gleymdist ekki ákvað paþbi að taka upp ættarnafnið Dunga og þess vegna heiti ég Anna á Duniga." Ellefu ára ynigismær í hópn- um ber alíslenzkt nafn, Hild- ur Jemsdóttir og hún talar ágæta íslemzkiu og við spurð- um hana hvar hún hefði lært málið? „Jú, ég bjó með pabba og mömimiu hér á íslandi dálít- inm tímia meðan pahbi vann hérma oig þá lærði ég íslenzk- una. Númia í september verða liðin fjögur ár frá því, að við fluttum aftur til Þórshafnar. Pabbi vimniur þar sem bíl- stj«óri.“ „Er«u foreldrar þinir í Fær eyjum núna?“ „Nei. Þegar vitað vax, að ég mundi fara til íslamds með kórmum, þá lamgaði mömmu svo að sjá landið aftur, svo að við fórum öll — pabbi, mamma og litla systir mín átta ára. Þau búa hjá . . . Hild'ur leitar að orðimu . . . min gufebi eða bróður hans pabba, «sem býr hém«a.“ „Ertu búin að vera lerngi í kórnnm?" „Ég byrjaði að syngja með knökkumum fyrir ári. Við er- um öll frá Þónslhöfn." „Hefur kórimn áður sunig- ið í útlöndum?“ „Nei, eða að mimmista kosti ékki eftir að ég byrjaði að syngja í kómum.“ Hvennig líkar þér að vera komin aftur til íslands?" „Jú, jú. Ég á vini, sem ég Framhald á bls. 27 í íslandi“ „Mær dámar vel Lífið spjall við börn í fœreyska barnakórnum Á STIGAPALLINUM í hús- næði Málasfcólams Mímis stóð uragur miaður og var að bunsta dk'óma sína, þegar Morguntolaðs fólk bar að garði í gænmorg un. Hann leit upp hýr á svip og tók glaðlega undir er sagt burstuðum sfcúm. Fnam á gang inn banst þríraddaður söngur, hanin kom ininan úr einni keminsluistofunmi, sem þessa dagana er svefniákáli fær- eyskra unigmeyja. Þegar ungi maðlurinn var heiman. „Nei, þeir væru nú efcki vanir að láta hana mömimu sjá um svona nokk- uð.“ í barnakór Þórislhafn'ar eru 30 böm á aldrinium 9—15 ára, og piltamir enu í algenuim pabbar margra hefðu verið á veiðum við Island eða uninið hér. Þótt krakkarnir séu öll menkilega dugleg að skilja ís- lenzku þá kormumst við að því að tvær stúlkurmar stóðu þar hinum framar. Anna á Duniga, sem er 12 ára hefuir ekki fynr komið til íslands og .þegar hún var 'Spurð Ihvar hún hefði lært að dkilja íslemzku, tðk hún fram að hún gæti efcki talað ís- lenzku en sagði: „Þrjár föðumsystur mínar búa hér á íslandi og þegar krakkarnir þeirra hafa kom- ið til Færeyja á -sumrin hef ég lært að skilja íslenzku á því að tala við þau.“ „Ætlarðu ekki að hekn- sækja þær bér?“ „Jú, jú, þær búa í Rey'kja- . vík og ég hitti þær allar.“ íslendingum fimmist færeysk nöfn stundum skrýtin og því Amva á Dunga, sem hefur lært að skilja íslenzku heima í Færeyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.