Morgunblaðið - 25.06.1969, Síða 20

Morgunblaðið - 25.06.1969, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 19.6« Styrkveitingar Visindasjdðs 1969 71 styrkur að upphœð 6,9 millj. kr. BÁÐAR deildrr Vísindasjóðs hafa nú veitt styrki ársins 1969, en þetta er í tólfta sinn, sem styrkir eru veittir úr sjóSnum. Fyrstu styrkir sjóðsins voru veitt ir árið 1953. Deildarstjórnix Vísindasjóðs, sem úthluta styrkjum sjóðsins, eru skipaðar til fjögurra ára í senn. Alls bárust Raunvísindadeild að þessiu sinni 60 umsóknir, en veittir voru 45 styrkir að fjár- haeð samtals 4 milljónir 610 þús- und krónur. Árið 1968 veitti deildin 42 styrki að heildarfjár- haeð 3 milljónir 237 þúsund krón- ur. . Formaður stjórnar Raunvís- indadeildar er dr. Sigur'ður Þór- arinsson prófessor. Aðrir í stjófrn- inni eru Davíð Davíðsson próf- essor, dr. Guninar Böðvarsson, dr. Leifur Ásgeirsson prófessor og dr. Sturla Fnðriksson erfðafræð- ingur. Dr. Gurinar Böðvarsson dvelst erlendis og gegndi vara- maður hans, dr. Guðmundur E. Sigvaldason, störfum í hans stað. Ritari Raunvisindadeildar er Guð mundur Amlaugsson rektor. Alls barst Hugvísindadeild að þessu sinni 41 umsókn, en veittir voru 26 styrkir að heildarfjár- ihaeð 2 milljónir og 300 þúsiund krónar. Árfð 1968 veitti deildin 19 styrki að fjárhæð samtals 1 milljón og 650 þúsuind krónur. Styrkir til þeirra Tryggva Gísla- somar og Vésteins Ólasonar, sem höfðu hilotið 125 þúsund króna styrk hvor, en tóku báðir við lektorsstarfi erliendis á styrk- tímabilimu, voru lækkaðir, stjrrk- ur Tryggva í 50 þús. kr., en Vé- steims í 75 þús. kr. Raunveruleg beildarfjárhæð styrkveitimiga á árinu 1968 varð því 1 milljón og 425 þúsumd krómur. Af þeim 75 þúsund króna styrk, er Bimi Stefánssyni var veittur árið 1967, ganga 35 þúsumd krónur upp í þarnn styrk, sem homium er veitt- ur nú. RaunveruLeg heildarfjár- hæð styrkveitinga ár:ð 1967 er þá 1 milljón og 245 þúsumd króri- ur. Formaður stjómar Hugvísimda- deildar er dr. Jóhanmes Nordal seðlabankastjóri. Aðrir í stjóm em dr. Broddi Jóhammiessno skóla stjóri, dr. Hreinm Benediktssom prófessor, dr. Kristján Eldjám, forseti ísiands, og Magm/ús Þ. Torfason prófessor. Dr. Krist.ján Eldjám tók ekki þátt í störfum stjórmiarinmar vi’ð veitimgu styrkja að þessu sinmi, em í stað hams kom varamaður hans í stjóminmi, dr. Jakob Benedikts- son orðabókairritst j óri. Ritari deildairstjómar er Bjami Vil- hjálmssom þjóðskjalavörður. Úr Vísindasjóði hefur því að þessu simmd verið veittur 71 styrk ur að beildairfjárhæð; 6.910.000,00 kr. Árið 1968 voru veittir 62 styrkir að heildarfjárhæð 4.887.000,00 kr. Hér fetr á eftir yfirlit um styrk veitingar: A. RAUNVlSINDADEILD. I. Dvalarstyrkir til visindalegs sémáms og rannsókna. 220.000 kr. styrk hlutu: Axel Bjömsson eðlisfræ’ðingur til athugunair á sveifium í seg- ulsviði jarðar, eiinkum í norð- anverðri Evxópu og á ísilandi. (Verkefni til doktorsprófS við háskólann í Göttimgem). Baldur Símoniairsom lífefnafræð- ■ imigur til enzymrammisókmia á fiski. (Doktorsverkefni, Lundúnahá- skóli). -• Þorgeiir Páisson verkfræðingur til rannsókna á sjálfvirkri stjóm flugfaira. (Doktorsverk- efni, MIT.Bandar.). 150.000 kr. styrk hlutu: Arnþór Garðarsson fuglatfræðing- ur - til rannsókria á rjúpum. (Dakt- orsverkeíni: University of Cali- fomia). Guðni Ág. Aifreðsson lífetfna- fræðimigur til raminsókna á bakteríum í þörmium og öðrum inmýflium. . Jakob Yngvasom eðlistfraéðingur til rammsókna á kvamtasviðs- fræði (Doktorsiriitgerð við há- skóiamm í Göttingem). Hörður Fiiippusisom, iífetfnafræð- ingur til ramnsókna á enzymium (Doktorsverk., hásk. í St. And- rews). Rögnvaldur Ólafssom eðlisíræð- inguir till framhaldsmiámis og ramm- sókma á alleiðni (supercom- ductivity) og álbrifum segiul- sviðs á hana. (Hásk. í St. And- rews). S.igfús Schoþka fiskifræðinguir til ranmsókma á frjósemi hélztu nytjaifiska í Norðuir-Atlants- hafi. (Doktorsverk., hásk. í Kiel). Sigurður St. Heigaison líffræð- ingur til ranmsókma á gömgum lax- fiska og orsökium þaiirra. (Há- sk. í Gautaborg). Sigurður Steinþórssom jarðfræð- inigur til ramnsókna og efnaigreimimga fornra jarðmyndama í því skyni eimkum að renma stoð- um undir tifligátur mamma um eldri skeið í sögu amdrúms- kxftsims. (Doktorsverk. við Princeton-háskóia). Sverrir Bergmamn laekniiir tdl ramnsókma í taugaimema- fræ'ði. (Quieen Square Hosp., Lomdon). Þorkell Heigason stærðtfærðdmig- ur til sémáms og rammsóknia í stærðfræði. (Doktorsverk. MIT, Bandar.). 100.000 kr. styrk hlutu: Auðólfur Gúnnairssan lækmir til sémáms og ranmsókna í líf- færafiuimingum. (The Memo- rial Hospital, Massachusetts, Bandair.). Hainmes Blöndal læknir til sérnáms og ranmsókna í líf- færafræði.. (Doktorsverk. Uni- versity of Mimmesota School of Medieime). Karl Grömvald jarðfræðimgur til jarðfræðilegra og bemgfræði legra ranmsókna á Karlinga- fjöllum. (Oxford). Reyniir Axelsisori stærðfræðimgur til rammsókna í stærðfræði vi'ð háskólainm í Primceton (Dokt- orsverkefni). SiguTður Siguirðsson dýraiækmir til framhaldsmeminitumar í meinafræði búfjár. (Royad Vet. Coilege, Londom). Úlfur Ámason líffræðinigur til rammsókna á skyldleika mis- munamdi hvalategunda. (Hásk í Lundi). Sniorri Sv. Þorgeirsson læknir til nárns og rammsófcna í klin iskri lyfjafræði. (Haimmer- smith Hospitál, Lomdon). 80.000 kr. síyrk hlutu: Haraldúr Sigufðsison jairðffæð- inguir til rannsókna á súru óg ísúi-u bergi á ísiamdi með sérstöku til titi tii úppruma þess. (Doktörs- verk. við háskóiamm í Dur- ham). Þorsteinm J. Hatidárssom e’ðlis- fræðimgiur til dreifititröfsiramnsófcna. (Veirikefni til doktórspráfs, há- skólinm í Múnohen). II. Verkefnastyrkir. II. A. Styrkir til stofnana og félaga. þús. kr. Bnæadskólinm á Hvanmeyri til jarðvegsmammsókna og tækjakaiupa 80.000 Gigtsjúkdómafélagis ísl. lækma til faralidsfræðdtegra rammsókna gigtsjúkdóma á íslamdd, 120.000 Náittúnugripasafnið á Akur- eyri og Ranmsákmairstofa Norðurlamds tiil rammsókna á líffræði jarðvegs í Eyjatfárði 75.000 Náttúrufiræðiistofnium Islands til hydirografiskira ramm- sókma á Mývatni, er dr. Unmsiteimn Stetfámsson muin amnast. 15.000 Ramnsóknastofa Narðumliamds til ranmsókmia á Steimefna- jaifnvægi og siteimiafimalþörf ístenzks búfjár, etr Þórar- inm Lárussom B.S. mum anmast. - 75.000 Raumvísimdadeild Háskólams tffl tvívetmis- og þrívetn- ismælinga á jökulis 60.000 II. B. Verkeínastyrkir einstaklinga. Aifreð Árnason kenmairi til framhaldis eggjahvítu- ranmsókna í blóðvökva. (Hásk. í Glasgow). 75.000 Árni Kristimssom lækniir til ranmsóknia á sjúkdómum í hjairtavöðvum 50.000 Ásbjöm Eimarsson efnaverk- fræðiniguir til rammsókna á efnahvorf- um í nýjustu gerðum natf- hlaða (fuel celils). (Verk- efnd til doktorsprófs, hásk. í Mamchestfer). 50.000 Bjarmd Guðleifsson búfræði- kandidat tffl ranmsókna á kali í ístenzkum túnum. 75.000 Bjarmi Guðmundsson bú- fr æ ðik ámdidait til ramnsókna á hey- verkium. 50.000 Gauti Armþórsson læknir tiil rammsókna á vairnar- mætti magaslímhúðar gegn súrmyndum. (Aka- demiska Sjukhuset, Uppsala). 100.000 Gúnmar Guðmuridstsori ytfirlæknir tiá rarimsókma á tíðmi heiiam'eriigisblæðiniga • á íslamdi. ' 60.000 Hjaltí Þóraririsison ytfir- lœikniir . til könmuniair á áhamgri . skurðaðgerða vegma miaga- og skeifugámaisára 1931—68. 60.000 Haraldur Ágústsson kenmari til þess að kynmia sér greiraimgu viðartegumda. (Noreguir og Dammörk). 30.000 Hjörtefuir Guttoirrrisson kenmari til gróðurriaminsóknia í Auisituirifjallgarði 50.000 Jems Pálsson manmlfræðimgur til maminfræ'ðir’amir.sókma og úrvimmslu úr mamin- fræðilegum efnivið. 150.000 Jóharnn Axelssom tifeðlds- fræðimgur og Guðmuniduff Guðmumdsson stserðfiræð- imgur til rammsókna á sambamdi ratfspemmubreytimga og aflsivörunar í vöðvafrum- um æða. 80.000 Jón Jónssan jarðlfræðimgur til úrvimmslu efniiviðs um jarðfræði Reykjames- skaga, bergifræ'ðiltegra rannsókna og til þess að gera náfcvæmit jarðfræði- kort atf skagamum. 75.000 Stefám Guðmason lækndr til rarmsókna á ör- orku 100.000 Theodór Skúlaison yf:r- læknir til könmumair á gildi sega- va/rna til læknimiga á kiransæðasj úkdómum (Lamdsp.) 60.000 Þór Haildórsison læknir HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams I'M TOOTIRED AND NO GIMMICK/ SORE TO PLAY TWENTY) PARD! I FIGURED OIJESTIONS, DAN ... /THAT AS LONS AS WHAT'STHE SlMMICKI/you'RE GOINQ TO —SKI,I SHOULD , HAVE A HOBBY TOO.ÚI T'M GOING TO BUILD A RAT TRAP/ — Halló, Troy. Kominn heim af hæð- unura! — Ó, æ... ég hef snúið aftur, vinur sæll. Þú ættir að hringja í björgunar- sveitina! — Það þarf a.m.k. fimm menn til þess að lyfta mér upp úr baðkerinu! Ernst Davos kenndi mér ekki ýkja mikið á skíð- um, en ég lærði sannarlcga mikið um það að detta! — Ég er of þreyttur og sár til þess að nenna að standa í spurningaleik við þig, Dan. Hvaða apparat er þetta? — Þetta er ekkert apparat, vinur sæll. Mér fannst að úr því þú ert farinn að stunda skíðin, yrði ég líka að verða mér úti um frístundagaman. Eg ætla að smíða ROTTU GILDRU! tilffamnsókna á nýma- bólgu. (Háskólasjúkra- húsdð í Lundi). 50.000 Þór E. Jakobslsom veður- fræðimguir til orkufræðilegra ramn- sókna á hreyfimigum í lofthjúpi jarðar. 50.000 B. HUGVtSINDADEILD. 175.000 kr. styrk hlutu: Einar Már Jónsison tic.-ésdettres til að rannsafca hugmyndakertfi höfundar Konuingssikuggsjár og tengsl þess við norsikt þjóðtif samtímans og evrópska mið- aldahugsun. Jóhanin Páll Ármason Ph. Dr. til að ranmsaka sögu Framkfurt- skólamis í íéliagsfræ'ðd mieð sér- stöku tilliti til heimspekitegra vamdamiála féiagstf’-æðiinmar. Jón Rúnar Gunmarstson mag. art. til að ramnsaka sterkar sagniir í germönskium málurn. 125.000 kr. siyrk hlutu: Björn Stefánsison diedldarstjóri til að ranmsaka byggðairlög á íslandi frá hagræmú og félags- legu sjómarmiði. Órn Erlemdssom dipl. oecom. til að ljúka doktorsritgerð við Hochsöhule fúr Ökomomie í Berlín um fiskverzkm í heim- inum og horfur á fiskútflutn- ingsmálum Islendirtga. 100.000 kr. styrk hlutu: Áifrún Gunmlaugsdóttir licemtiatf til að júka doktorsritgerð um Tristams-sögu og Isoldar og samaiflibuirð hemmdf við Le’ Rom am de Tristan eftir Thotnas. Guðmundur Magrvússom próf- essor til greiðslu kostniaðar við dokt- orsritgerð, eir ber titilimm Pro- duction under Risk. Séra Jónas Gísiaisom til að’ Ijúka ritgerð um siða- skiptim á íslaindi. Magmús H. Pétuirsson lioenrtiat til ramnsókma og hljóðmælimga á framburði í íslenzku. 75.000 kr. styrk lilutu: Amheiður Sigurðardóttir miag. art. til að ranmsaika rithöfumdaferil Jóns Trausta (Guðmiunidar Magmússonar). Hreimn Steimgrímsson tónlistar- miaðuir til a'ð rammsaka eimkemnd ís- tenzfcra þjóðlaga. Jón K. Margeirsson fil. kamd. til að vinma að Moemtiart-ritgarð um deiiur Hörmamgaratfélags- ims og íslemdimga. Jónas Kristjánsson hamdrirta- sérfræðimgur til bókmemnrtategrar ranmisókn- ar Fóstbræðra sögu. Séra Kriisrtján Búason til að Ijúka ritgerð til licenti- atsprófs við Uppsa'laháiSkóla um uppruma krisrtsfræði Nýja testamentisiims með saman- buirði þeirra texta guðsþjall- anma, sem á eirihvem hátt fjalla um þj'áningu og dauða Jesú frá Nasaret. Lúðvik Kristjámsoon siagnifræð- ingur til greiðsiu kostmaðar við umd- irbúnimg fyriirlhugaðs rirtverks um íslenzka sjávarlhætti fyrr og síðar. Dr. Seima Jónsdóttir satfnstjóri til að ranmsafca lýsimgar í rs- lenzkum miðaldahamdri'tum, eimkum frá 14. öld. Sigurður Gizuirarsom dómari til að vinrna að rirtgerð umi al- þjó'ðiaistofniunina GATT og að- idd ígiamds að GATT-samn- imgrnum. Svavar Sigmumdissom camd. maig. til a’ð rainnsaikia hljóðdvaiiar- breytinigunia í ísilenzku, eimk- um með athuiguinum á rknum og öðrum kveðskap á 16. og 17. öld. Sveirm Skorri Höakuldssom lekrtoir til að ranmsaka kvemlýsiimgiar í íslenzkum sagm,askáidskaip frá Pilrti og stúllku til Söllku Völku. Þórhalluir Vilimum'darsom prófegsor til greiðslu kostmiaðar við stað- fræðilegar athuigam'ir vegnia ör- raetf niarain msókna. 60.000 kr. styrk hlutu: Jóm Örn Jórasson M.A. til að ijúka ritgierð til daktors- Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.