Morgunblaðið - 25.06.1969, Page 25

Morgunblaðið - 25.06.1969, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 196® 25 (útvarp) • miðvikudagur • 25. JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 7:3( Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn, 8:0C Morgunlejkfimi, Tónleikar, 8:3( Fréttir og veðurfregnir,' Tón- leikar, 8:55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna, Tónleikar, 9:15 Morg- unstund bamanna: María Eiríks- dóttir byrjar að segja sögu ai „Sóleyju og Tóta“, 9:30 Tilkynn ingar, Tónleikar, 10:05 Fréttir 10:10 Veðurfregnir, Tónleikar. 11:00 Hljómplötusafnið (endur- tekinn þáttur). 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, Tilkynn- ingar, 12:25 Fréttir og veður- fregnir, Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhannsson les söguna af Kristófer Kólumbus eftir C. W. Hodges (15), 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: Continental hljómsveitin leikur valsa eftir Strauss, Kalman, Ue- hár o.fl. Connie Francis, Ivo Robic, Gus Backus o.fl. syngja. Pepe Jaramillo og hljómsveit hans leika, einnig Hoolyridge hljómsveitin. LoUta og Four Tops syngja. 16:15 Veðurfregnir Klassisk tónlist Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur þætti úr Gay- anehsvítunni eftir Khatsjatúrjan, höf. stj. Boris Christoff syngur lög eftir Tsjaíkovský. 10:00 Fréttir Sænsk tónlist: Tvær hljómsvcitar svítur eftir Kurt Atterberg Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur Barokksvítu op. 23 og Sveitalífssvítu op. 34, höf, stj. 17:45 Harmonikulög Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir Tilkynningar. 19:30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 19.50 Organleikur: Martin Giinther Förstcmann leikur orgelverk eftir Johann Sebastian Bach: a Prelúdiu og fúgu í D-dúr (B532). b Sálmforleikinn „Sæti Jesú, sjá oss hér“ (B706). c Tríósónötu í Es-dúr (K525). 20:15 Sumarvaka a Fagurt er í Fjörðum Sigríður Schiöth. flytur frásögu þátt eftir Láru Guðmundsdótt- ur frá Lómatjöm. b. Lög eftir Skúla Halldórsson Kristinn Hallsson syngur. c Yfir Klettahálsinn Hallgrímur Jónssón kennari flytur lokaþátt ferðasögu sinn- ar. d Alþýðulög Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, Páll P. Pálsson stj. e Vísnamál Hersilía Sveinsdóttir fer með stökur eftir ýmsa höfunda. 21:30 Útvarpssagan: „Babelstum- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (13). 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman Ólafur Jónsson les þýðingu sína (7). 22:35 Kvöldtónleikar „Þyrnirósa", balletttónlist eftir Tsjaikovský. Hljómsveitin Philharmonia leik- ur, George Weldon stj. 23:30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok • fimmtudagur • 26. JÚNÍ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn, 8:00 Morgunleikfimi, Tónleikar, 8:30 Fréttir og veðurfregnir, Tónleik ar, 8:55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna, Tónleikar, 9:15 Morgun- stund barnanna: María Eiríks- dóttir segir söguna af „Sóleyju og Tóta“ (2) 9:30 Tilkynningar, Tónleikar, 10:05 Fréttir, 10:10 Veð urfregnir, Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, Tilkynning ar, 12:25 Fréttir og veðurfregn- ir, Tilkynningar. 12:50 Á frfvaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Haraldur Jóhannsson les sög- una af Krisótfer Kólumbus eftir C. W. Hodges (16). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: Hljómsveit Heinz Kiesslings leik ur lög eftir Tauts og Kiessling. Steve Lawrence syngur sívinsæl lög eftir Juliette Greco frönsk lög. Roger Williams og Ted Heath stjóma hljómsveitum sínum. 16:15 Veðurfregnir Tónlist eftir César Franck Victor Aller og Hollywood kvart ettinn leika Píanókvintett í f- moll. Femando Germani leikur „Piéce Héroique." 17:00 Fréttir N útf matónlist Halle hljómsveitin, kór og söng- konan Margaret Ritchi flytja „Suðurskauts-hljómkviðuna" eft- ir Vaughan Williams. Óperuhljómsveitin f Covent Garden leikur „Matinées Musical es“ op. 24 eftir Benjamin Britt- en. 18:00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18:30 Fréttir Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19:35 Rikar þjóðir og snauðar Björn Þorsteinsson og Ólafur Einarsson taka saman fimmta út- varpsþáttinn um hungrið f heimin- um. Lesari með þeim: Kristinn Jó- hannsson. 20.20 Fiðfukonsert f a-moll op. 53 eftir Antonfn Dvorák Nathan Milstein og Pittsborgar- hljómsveitin leika, William Stein berg stjórnar. 20:50 Dagur á Akranesi Stefán Jónsson á ferð með hljóð nemann. 21:40 Einsöngur f útvarpssal: Svala Nielsen syngur islensk lög Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a „Minning“ og „Vor hinzti dag- ur“ eftir Þórarin Guðmundss. b „Mánaskin“ eftir Sigfús Hall- dórsson. c „Sofðu unga ástin mín“ eftir Björgvin Guðmundsson. d „Mariuvers" eftir Karl O, Run ólfsson. e „Mamma“ eftir Jóhann Ó. Har aldsson. f „Vögguljóð“ eftir Sigurð Þórð- arson. g „Skógarilmur" eftir Sigvalda Kaldalóns. 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tvclr dagar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman Ólafur Jónsson les (8). 22:35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23:15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) • miðvikudagur • 25. júnf , 20:00 Fréttir 20:30 Hrói höttur Fjárkúgun 20:55 Roof Tops leika og syngja Hljómsveitina skipa Sveinn og Gunnar Guðjónssynir, Ari og Jón Pétur Jónssynir og Guðni Pálsson 21:25 Nýjasta tækni og vfsindi Friðsamleg notkun kjarnorku. Gervinýru og nýmaflutningar Gripaflutningar í lofti. Umsjónarmaður örnólfur Thorla cíus 21:50 Faðir f fyrsta sinn (The First time) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1956. Aðalhlutverk Robert Cumm ings og Barbara Hale. 23:15 Dagskrárlok FLUGSYN SIMI 18410 Hlífið heyrninni við hávaða Notið handhægar verjur frá BILLESHÓLM. Fást í lyfjabúðum og víðar. Rauði kross íslands, Reykjavíkurdeild NÁMSKEIÐ í SKYNDIHJÁLP Reykjavikurdeild R.K.I. mun hafa námskeið í skyndihjálp sér- staklega ætlað leiðsögumönnum, fararstjórum og öðrum þeim sem stjórna hópferðum um landið. Námskeiðið hefst ef nasg þátttaka verður 28. þ.m. Kennslu- dagar verða 6, tveir tímar í senn. Kennari Sveinbjöm Bjana- son. Þátttaka tilkynnist í síma 14658. Ankió ánægjn snmarleyfisins ieð KEA HIDURSDÐnVÖRDH Sumarleyfið er ekki fullkomið án góðs matar. KEA niðursuðuvörur eru einmitt tilvaldar í ferðanestið. 12 ljúffengar úrvals tegxmdir, handhægar í matreiðslu. Heiidsölubirgðir: Birgðastöð SlS. K.ioiil)NHVVRSH’)0 Ktrvevt Kristiáns.son & FÆST í KAUPFÉLAGINU Nýja ZETOR dráttarvélin 45 ha kostar aðeins 167 þúsund krónur. Nýtt glæsilegt útlit — Til afgreiðslu strax. Fullkominn tæknilegur útbúnaður: — 10 gírar áfiam, 2 afturábak. — Tvðfalt tengsli (óháð aflúrtak). — Fjölvirkt Zetomatic vökvakerfi. — Mismunadrifslás. — Vinnu- og ökuljós. — Maelaborð með vinnustunda og hraðamæli, hleðslu- og hitamæli og vinnuljósum. — Stillanleg samhliða, fjaðrandi svampsæti. — Sveifludrátlarbiti. — Aurbretti út fyrir hjól. — öryggisgrind. — Vökvahemlar. ALLAR NÁNARI UPPLÝSIMGAR ISTÉKK — islenzk-tékkneska verzkinarfélagið hf. Lágmúla 5 — Simi 84525 — Reykjavík. Og hjá umboðsmanni okkar, Jóhanni Bjamasyni, Hellu, Rangárvöllum m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.