Morgunblaðið - 25.06.1969, Síða 26

Morgunblaðið - 25.06.1969, Síða 26
26 táORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 19©9 Liðið í kvöld móti Bermuda skipað landsliðsmönnum í KVÖLD leika Bermudamenn- irnir siðari leik sinn hér í Reykja vík og mæta þá úrvalsliði. Það lið sem mætir þeim í kvöld er eins skipað og landsliðið var, nema að Reyni Jónssyni í Val hefur verið bætt í hóp vara- manna. — Með þessu hefjurn við und- irbúning að leikjunum við Nor- eg og Finmland, sagði Albert Guð mundsson form. KSÍ við Mbl. í gær. Það er tæpur mánuður til stefnu og ef rétt er á haldið á sá mánuður að geta fært lands- lið okkar ennþá lengra fram á braut til velgengnþ góðra leikja og vonandi sigra. Ég tel liðið í mjög góðri æfingu nú líkamlega séð. Það sýndi ótvíræðan keppn- isanda og fórnfýsi leikmanmanina og liðsandi er mjög góður. Liðið var að léttri æfingu í gærkvöldi á svæði KR í Kapla- dkjóli og þar sagði „einvaldur- inn“ Hafsteinn Guðmu'ndsson okkur að til að byrja með að mirunsta kosti í leiknum £ kvöld yrði ísl. liðið eins og það var í leikslok í landsleiknum. Sigurður Dagsson stendur í marki. Jóhannes Atlason og Þor steinm Friðþjófsson verða bak- verðir. Miðverðir verða Ellert Sohram og Guðni Kjartarasson, Tengiliðir þeir Halldór Björns- son og Eyleifur Hafsteirasson, en frantherjar þeir Matthías Hall- grímsson, Björn Lárusson, Þór- ólfur Beck og Sævar Tryggva- son. Varamenn verða Einar Guð- leifsson markvörður, Ársæll Kjartansson, Viktor Helgason, Magnús Jónatanisson, Hertmamn Guramarsson, Hreinn Elliðason og Reynir Jórasson. Það ætti ekki síður að geta orðið gaman að þessurn leik en landsleikmum sjálfum. I kvöld geta leikmenm leikið óþvinigað af þeirri spenm/u sem laradsleik fylg- Tvísýnt í 2. deild KEPPNIN í 2. deild íslandsmóts- ins í knattspyrnu heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum í A-riðli. í Hafnarfirði keppa Haukar og Þróttur og á Selfossi mætast heimamenn og Víkingur, en hvorugt þessara liða hefur Maður dagsins HÉR er Clarke ásamt konu sinni, Irene, að veita viðtöku styttu sem knattspyrnublaðið Fooitball Monthly gaf til „bezta leikmannsins" í úrslita leik bikarkeppninnar í vor, en Clarke lék þar með Leicester City gegn Manchester City, sem vann 1:0. Það voru knatt- spyrnufréttaritarar sem völdu Clarke sem mann dagsins. 63 millj. kr. fyrir einn leikmann á ári London, 24/6 (AP) DÝRASTI atvinnumaður í íþróttum á Bretlandseyjum, miðherjinn Allan Clarke hef- ur verið seldur frá Leicester City til Leeds United fyrir 150 þús. pund. Clarke, sem er 22ja ára gamall, var keyptur til Leicester fyrir sömu fúlgu frá Fulham fyrir réttu ári síð- an. Hann gat ekki bjargað Leicester frá falli úr 1. deild í vor, þó hann ætti sinn þátt í því að Leicester komst í úr- slit í bikarkeppninni ensku. Clarke vildi leika með 1. deild arfélagi næsta keppnisár, sem hefst 9. ágúst, og fór fram á sölu og fékk að fara, sem fyrr segir. Clarke fær nú tæki- færi að leika í Evrópubikar- keppninni þar sem Leeds eru nú Englandsmeistarar og leika fyrir England í þeirri keppni í haust. 300 þús. pund hafa nú ver- ið greidd fyrir þennan unga leikmann á þessu eina ári eða 63 millj. króna! ir. Tap eða sigur skiptir ekki eins miklu máli og væntanlega kemur það út í enn betri knatt- spymu. MOLAR PORTÚGALSKA knatíspyrnu félagið Benfica sigraði í úrslit um bikarkeppninnar sl. sunnu dag gegn Academica, 2:1. Ben- fica hafði einnig sigrað í deildakeppninni fyrr í vor. LEIÐRETTING Það var raragfhermi hér á síð- urani í gær að Þróttur hefði tap- að fyrir FH með 31:11. 10 mörk- um var bætt við sigur FH. Rétt er FH-Þróttur 21:11. r tapað leik til þessa. Staðan í A-rið'li eir raú þessi: Víkingiur 2 110 5:1 3 Þrótituir 3 111 6:8 3 Selfoss 1 0 10 2:2 1 Haukar 2 0 11 3:5 1 í bliaðimu í gær vair ramgleiga greint frá úrsliitum í leilk VöJs- unga gegn Breiðabldik. Brei'ða- blifcsimeran uranu leikinra á Húsa- vík, 3:2. Staðan í B-riðli er raú þessi: Breiðablik 2 2 0 0 7:3 4 F.H. 2 110 9:2 3 Völsumgar 2 0 11 3:4 1 H.S.H. 2 0 0 2 2:12 0 Matthías Hallgrímsson á æfingu í gærkvöldi. Eg sá veikan möguleika er Björn opnaði vörnina sagði Matthías Hallgrímsson sem skoraði sigurmarkið, er Island vann eftir 5 ára bið HIÐ glæsilega sigurmark Matthíasar Hallgrímssonar í landsleiknum í fyrrakvöld var mjög umrætt í bænum í gær. Á æfingu í gærkvöldi hittum við Matthías, sem næsta fáir þekkja í sjón, því í fyrra keppti hann í 2. deild 7 og lið Akraness er nú á toppi 1. deildarinnar með sína ungu en lítt þekktu og lítt reyndu menn. — Ég taldi tækifærið sem skapaðist alls ekki rakið tæki færi, sagði Matthías er við ræddum við hann. Hann liafði L“ frá æfingu, enda haltur eftir högg, sem hann hafði fengið á hægra læri, en fann ekki fyrir verulega fyrr en hann vaknaði í gærmorgun. — En þetta gerðist allt hratt. Björn Lárusson hljóp af miðj- unni og varnarmaður elti hann. Þá opnaðist svæði fyrir mig. En ég varð að skjóta þarna rétt innan teigsins. Hefði ég farið lengra, gátu þeir lokað öllum möguleik- um mínum. Tíminn var líka að renna út og nota varð hvert færi sem gafst. Matthías, sem nú er 22 ára gamall hefur leikið með meistaraflokki ÍA síðan 1965. Hins vegar byrjaði hann átta ára að leika knattspyrnu, en þá stóð hið gamla fræga lið Akurnesinga á tindi frægðar sinnar. — Ég neita því ekki að við litlu strákarnir áttum okkar uppáhaldsleikmenn í liðinu þá. Ríkharður og Donni hafa alltaf verið ofarlega, eða kannski efst í huga mínum. Matthías sagði að það væri sérstaklega ánægjulegt að leika í landsliðinu. Slíkt hefði hann ekki áður reynt nema í 5 eða 7 mínútur í leiknum gegn Wales, sem lyktaði með jafntefli, 3:3. Andinn í lið- inu er nú sérstaklega góður, en mér er samt efst í huga hve gaman er aftur að leika Framhald á bls. 27 i Coca Cola keppnin í golfi hafin COCA COLA-keppnin hófst í Grafarholti i gær í 9. skiptið. Keppnin er 72ja hoiu höggleik- ur með og án forgjafar og leikin á 4 dögum. Úrslitaleikur fer fram á laugardaginn kemur. VeT'kisimi'ðjara Vífiiltfe'll h.f. í Reykjarví'k stofraa'ði til þessiairar kie'ppnd árisð l'9l61 og gaf tvo íar- aindbitoaira ás'airrat regttiuiglerð fyriir keppniinia. Verkisimiðjara gefur aiuk þess fyrstu verðlaiuin í báðum keppniumum. Þetta var fyrst'a opraa keppraira sem hial'din var hér á laradi og iriegluigeirðiin kvað svo á uim, að alilir kyllfinigiar, út- leradir sem iininiienidir, hefðu þátt- tötourét't ti.1 keppraáiraniar. Tiligaraig- Frozier vonn Quorry HEIMSMEISTARI í hnefaleik- um, þungavigt, Jœ Fr-azier varði titil siran í gærtovöldi gegn J§rry Quarry með siigri í 7. lotu. Fraz- ier vanin á svokölluðu teknidku K.O. Dómarinin stöðvaði leik- . irain, eftir fyrirskipun lætonis, en Quarry blæddi þá svo mjög úr augabrún. Fyrsta lotara var jöfra, en strax í aninarri lotu náði Fraz- ier feikna höggi á Quarry og rifnaði a'Uigabrúinin. Greirailegt var að Frazier sótti mjög á þenra an veika blett og tvisvar komu lsöknar irara í hrinigirara til að at- huiga sárið. Quarry þóttist þó eftir leikirara hafa verið grátt leik iran, og geta hialdið áfram mum lengur. uirirain var sá, að fá siem steirik- aista keppnd, þegar allil'iir kyl'firaig- ar haifa rétt til þátttötou oig stuðila um lieið að autoraum kyramum ag samviramiu kylfiinga frá ólítoum stöðum. Keppndr sem þeisisi erau haidraar áarfega erateradiis oig sækja þsar ky'Mingair frá mörgum þjóð- Coca Cola-toeppraán er or'ðdra ein stærasta og veigiames'ta goiMkeppn in á hvierju ári og sæikjia hania bæði útlendir kylfiingar og 'kyK- iragar víða að af lanidiiiniu. Sökum þess hve mangir stertoáir igolfmemin sætojia kieppniinia, veraðuir hiún án efa mjög spenmeraidd, og erai álbuigamierain uim goJf hrvatitdir til þess að tooma upp í Graaflaraholt á laugairdaig'i'ran og fylgjasit með úrsl'itumium.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.