Morgunblaðið - 25.06.1969, Page 27

Morgunblaðið - 25.06.1969, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1&69 27 Hlaut 2% árs fangelsisrefsingu — fyrir rán í Kaupmannahöfn HÆSTIRÉTTUR staðfesti ný- leg-a dóm héraðsdóms í máli gegn Halldóri Ólafssyni fyrir rán, sem hann framdi í Kaupmanna- - HITNAR Framhald af bls. 1 Slökikviliðinu í Haifa tókst að ná valdi á olíueldinuim eftir um það bil ihálfa kluk'kustund. Um 1,000 tonn af olíu eyðilögðust. Tvenn samtak arabíakra dkæruliða hafa lýst sig bera ábyrgð á eða „eiga heiðurinn“ að sprengingunni í Haifa. LOFTBARDAGAR ísraelsimenn tilkynntu í dag, að þeir hefðu fyrr um daginn slkotið niður egypzka MIG-21 þotu yfir Súezflóa. Segja ísra- elsmenn að fallbyssukúla £rá ísraelakri orrustuþotu hafi hæft MIG-þotuna, sem hafi sprungið í lotft upp, og brakið hafnað á eg- ypzkri grund. Mun þetta hafa átt sér stað aðeins fáuan klst. eftir sprenginguna í Haiifa. Egyptar lýstu því yffr í dag, að fjórar ísraelskar þotur hafi brotið lofthelgi Egyptalands í morgun, og hafi egypzkar þotur hrakið þær á flótta. Ein þota ísraelsimanna hafi sézt hrapa í Súezflóa. STÓRVELDAFUND UR ENN f dag korau fulltrúar stórveld- anna fjögurra, Bandaríkjanna, Bretlands, Fra'kklands og Sovét- rikjanna, saman til 14. fundar síns um ástandið fyrir botni Mið- jarðarhaís. Stóð fund-ur þeirra í nærfellt tvær klukkustundir, og að hon- um loknum var tilkynnt að 15. fundur þeirra yrði haldinn n.k. þriðjudag. Bkkert var látið uppi um það, hvað fram hefði farið á fundinum í dag. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 26 með mínum æskufélaga, Ey- leifi. Við byrjuðum saman sem strákar og nú hittumst við aftur í landsliðinu. Það er þægiieg tilfinning. Matthías viðurkenndi, að að sjálfsögðu hefði það lengi verið takmark að komast í landsliðið og ekki aðeins það, heldur að geta látið eittþvað gott af sér leiða í því liði. Hann fór utan tii Svíþjóð- ar, Noregs ' og Danmerkur með 3. flokki Akurnesinga árið 1962 og það er hans eina utanför. — Finnland bætist þá við núna? — Vonandi. Matthías er sonur hjónanna Hallgríms Matthiassonar og Þuríðar Árnadóttur og er næst-elztur fjögurra systkina. — Ég heyri sjaldan mun á því, hvort áhorfendur eru að fagna eða láta í ljós andúð sína á getu leikmanna, sagði Matthías aðspurður. i lands- leiknum var þó einhver sér- stök tilfinning að heyra fagn- aðarkliðinn yfir markinu. — Ég hef leikið inn á miðj- unni í ár með ÍA, en að leika sem útherji hefur sína kosti. Maður fær yfirleitt opnari færi þar og yfirleitt meiri tíma til að reyna að skapa sér tækifærin til marka. Þó hann haltraði lítið eitt í gær, talaði hann um aukna hörku, aukinn hraða og aukið keppnisskap meðal landsliðs- ins, og því má búast við að við sjáum hann aftur vígreif- an á vellinum í kvöld — tit- búin til að sína „stóru" skot- in. — A. St. höfn í janúar 1968. Dómur hér- aðsdóms var á þá leið, að Hall- dór skyldi hljóta 2'A árs fang- elsisrefsingu og greiða allan máls kostnað. Einnig dæmdi Hæsti- réttur, að Halldór skyldi greiða allan kostnað af áfrýjun máls- ins. Það var aðfaramótt 3. j'anúar 1968 að Halldór veittist ógnandi að fjórum möoruuim á götu í Kaupm annahöfn, miðaði á þá með byssu, sem siðar reyndist þó aðeins vera leikfangabyissa, og með hótumim og líkamlegu ofbeldi hafði Ihanm af þreimiur þeirra fé í einu tilvikinu íhvarf hanm burt án þess að neyða fé af vegfarendium. Einiuim þessara þriggja mamna gkilaði Halldór aftur ráimsfengniuim en af hinium rændi hann um 600 krónum döntíkum. — Þrermur nóttuim síð ar veittist Halldór við aranan mann að vegfananda og rændu þeir hann veski með 23 krónum dömskum í. Þá reyindi Halldór ■skömmiu síðar að ræna dantskan blaðaljóomyindara en hvarf frá þvi og náði ljósmyndarinin þá mynd af Halldóri, sem lögreglan danska hóf siðam leit eftir. Halldóri tófcst þó að sleppa til Islands en var handtekinn í Bol- unigarvfk skömmu síðar og flutt ur suður til Reykjavíkur þar sem mál hans var tekið fyrir. Washington, 24. júní. — AP. J. EDGAR Hóover, yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar (FBI), greindi frá því í dag að afbrot alvarlegs eðlis hefðu vax- ið um 18% í BamdarífcjUnum fyrstu þrjá mánuði þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Hins vegar er hér um að ræða minnstu aukningu í þessum efn- um fyrir þetta tímabil frá 1966. Hoover sagði, að rán hefðu aukizt um 22%, morð um 70%, nauðganir um 12%, lfkamsárás- ir um 8% og skemmdir á eign- um um 9%. - NÝIR PENINGAR Framhald af bls. 28 króniu peniraga í umferð. Er rei’kn að með, að þessar stærðir hverfi úr umferð tiltölulega fljótt, en þær halda þó fullu gildi, þar til formleg iraniköllun fer fram með rækilegum auglýsiragum og inin- lausparfresti. Þegar hafa verið gerðar ráð- stafanir til sendinigar á hinum nýju peninigum til banika og spari sjóða úti um land og má því gera ráð íyrir að þeir miuni al- menrat verða komnir í umferð þaran 1. júlí n.k. Þegar þessar breytiragar hafa náð fram að garaga verður mynf- og seðlaþörf fullnægt með þess- um stærðum gjaldmiðils: MYNT: 10 aura peninigum 50 — — 1 krórau peninigum 5 — — 10 — — SEÐLAR: 25 króna seðliuim 100 — — 500 — — 1000 — — Stærðir, sem eru raú eða iran- an skammjs að hvenfa úr umferð en halda þó gildi um siran enu: 1, 2 og 5 aura peninigar, 25 auna peningair, 2 króna perairagar, 5 og 10 króraa seðlar. Næstu áfaragar í þessum mál- um sem þó murau ekki koma til framkvæmda á þessu ári, verða að hætta útgáfú 25 króreu seðils- iras og gefa út á ný 50 króna penirag, í fram/haldi minningar- peniragsinis frá 1. desember sl. og eranfremiur er fyrirhuiguð útgáfa 5000 króna seðils.“ Færeysku telpurnar taka lagið. - „MÆR DAMAR ... Framhald af bls. 19 þarf endilega að heimsækja Og mær dámiar vel á Islandi. Ég held tað eisini verða pen- ari enn í Föroyuraum og bí- j'urini er eisini nágv störi en í Havn“, svaraði Hildur að bragði og greip nú til fær- eyskunnar. „En 'hvort líkar þér betur í Færeyjum eða héma á ís- Landi?" „Mér firarast meira gaman hér, held ég, veit ekki af 'hverju." „Hvers 'koraar lög syragur kór iran þiran?“ „Flest færeyak lög, mest svona bamalög. Bn við höf- um ekki enireþá suragið neitt hér. Við syragjum fyrst á fimmtudag. Þá evrður stjór- iran ökkar komiran, haran Olaf- ur Hatún. Haran kemur á morguin“, sagði Hildur ogþar með lauk spjallirau. - RIN Framhald af bls. 1 ar, og vegna aðfalls hefur eitraða vatnið ekki komizt til sjávar, heldur blandazt vatni þveránna við ósanna, þ.e. ánna Waal, Meuse og Ijsel. Yfirvöldum í Hollandi bárust í gær aðvaranir firá þýzkum vís- indamönnum um eitrunina, og þy'kir heilbrigðisyfirvöldunum Þjóðverjar 'hafa dregið óþarf- lega lengi að tilkynna um eitrun ina. Venjulega fá Hollendingar um helming alls neyzluvatns síns úr Rín, og verða þeir því nú að gera víðtækar ráðstafanir til að afla vatras annars staðar frá með- an eitrunin fyrirfinnst í fljót- inu. Vestur-þýzk yfirvöld segja að rannsóknir hafi hafizt fyrir helgi á eitruninni, en ekki hafi enn tðkizt að finna uppruna hennar. Vitað er að eitrið veikar á tauga'kerfi fiáksins í Rin og lamar öndunarfæri hans. Á sama hátt hefur eitrið banað fjölda anda, sem hreiðrað höfðu um sig í nánd við Koblenz, og einnig rottum og músum við Dússel- dorf. f frétt frá Haag er áætlað að alls hafi eitrið drepið um 40 milljónir fidka, og hafa dauðir fiskar fundizt á 400 kílómetra löngu svæði meðfram fljótinu. - STYRKVEITINGAR Framhald af bls. 20 prófs við W ireoonisiin Jháskóla um efnið: Iceland and the EEC and EFTA. Membership and the Altemative to Member- ship. An Economic Analysis. Odd Didiriksen m eren'tagkóla - keraraari til að ljúka ritgerð um stjóim- miálasögu íslainidis á sfðaisrfca ára- tug 19. aldair og fram að áriireu 1904. - RHODESIA Framhald af bls. 1 RJhódesíu og Bretlands, sem hófst er Ian Smith, forsætisráð- herra Rlhódasíu, lýsti einhliða yfir sjálfstæði landsing 11. nóv- ember 1965. Látið héfur verið liggja að því, að Rhódesía verði lýst lýðveldi 11. nóvember í haust. í viðræðum við Rhódesíustjórn hafa Bretar jafnan krafizt þesis, að þróunin í landinu yrði sú, að afrískir íbúar þess, sem eru í miklum meirihluta, fengju völdin í sínar ‘hendur. Stjórn Smiths hefur jafnan snúizt önd- verð gegn þessu, og 'hafa allar saimniragatilraunir farið út uxn þúfur. í Rlhódesíu eru 250.000 hvítir menn en nær 4 milljónir Afríkumanna. í ræðu sinni á þingi í dag fór Michael Stewart mjög lofisam- legum orðum um Gibbs, lands- stjóra og konu hanis, og tóku þingmenn beggja floklka undir orð ráðherraras með húnrahróp- um. TILLAGA FELLD í ÖRYGGISRÁÐINU Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna kom saman til fundar í 'kvöld til þess að fjalla um til- lögu nokkurra Afríku- og Asíu- ríkja þess efnis, að gripið yrði til harfcalegra efnahagsaðgerða gegn Rhódesíu, svo og S-Afriku og portúgölgku nýlendunni Mosambique. Féklkist eklki næg- ur stuðninguir við tillöguina, en aðeins eitt atkvæði sikorti á að þau níu fengjust, sem nauðsyn- leg voru til þess að hún næði fram að ganga. í tillögunni var m.a. gert ráð fyrir • að Bretlands sfcyldi beita valdi gegn Rhódesíustjórn og lagt yrði algjört bann við hvers kyns viðdkiptum við núverandi stjórn í Salisbury. Bretar, Bandarifcjremenin, Fraiklkar, Finnar, Spánverjar og Paraguay sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna. Iflfoy&miMaMfr Bezta auglýsingablaöiö Fyrirlestur ó vegum Buhúi í DAG, miðvilkudiag, flytuir dr. Adellbert Múlhlsöh’legial fyrinllesit- ur að Freyjiugötu 27 á vaguim „Andlags ráðis Balháia í Reykja- vík“ Nefnisit fyrirftegturiran, siem 'hefst klL 8 síðdiegis, „Hið nýja m'ainrtkyn". Verður hann fliuttur á ereskiu, en þýdtdiur fyrir við- staddia, ef þönf knefiuir. 50.000 kr. styrk hltuu: Dr. Gunraar G. Schram ráðu- nautuir til að rannsaka þá dórraa ís- Lenzkra dómstólia 1944—1968, er lúta að þjóðarrétti. Sigurður Líradial hæatanóttar- ritari til greiðslu kostraaðar við rainm- sókniir á sviði almieninirair lög- fræði og rétitanaögu. 40.000 kr. styrk hlutu: Gaukuir Jöruiradsson lektor til greiðslu kostraaðar við dofct- orsritgerð, sem fjailar um eign- Dr. Múhlsóhiliegel er Þjóðverji. Haon gerðiist Bia/hái 1'920 og ihef- amam. Ian John Kirby prófessorr ur síðustu 11 árin eingöngu starf til a,ð vmnia ao ri'tgenð um efn að að framgaragi þessarar trúair- ið: Vernacular Quotation fron 'hreyfSragar. the Bible m Old Norse Rehgi ous Literature. C. FLOKKUN STYRKJA I. RAUNVÍSINDADEILD. Fjöldl Heildarfjárhæð Þrír aðalflokkar: styrkja kr. Dvailarstyrkir 22 3.020.000 Styrkir til stofniania og féliaga 6 ' 425.000 Verkefiraasrtyrlkir eimistakiiraga 17 1.165.000 AILs 45 4.610.000 Fjöldi Heildarfjárhæð Flokkun eftir vísindagreinum: styrkja kr. Stæiðfiræði 2 250.000 Eðlis- og etfraafiræði 4 600.000 Dýra- og grasaifræði 4 425.000 Jairðvísiinidi 6 515.000 Búvíisánidi 5 380.000 Fiiskifræði, hatffræði Læknisfiræði, líflfirasði, Mfefraa- 2 165.000 firæði, lifeðlistfiræði 19 1.975.000 Venkfiræði o.fil. 3 300.000 Alls 45 4.610.000 II. HUGVlSI NDADEILD. Fjöldi Heildarf járhaeð Vísindagrein: Sagntfræði (st j ómimálaisaga, styrkja kr. atviirareusaga) 5 405.000 Listasaga, bómiJiistarsaga 2 150.000 Bókmiennitafiræði 4 325.000 Málfræði 4 390.000 Önnefinafiræði 1 75.000 Lögfræði 4 215.000 Hagfiræði, félagsfræði 4 410.000 Hetoraspeki 1 175.000 Guðfræði 1 75.000 AILs 26 2.300.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.