Morgunblaðið - 25.06.1969, Page 28

Morgunblaðið - 25.06.1969, Page 28
y fííimrrp-p-T. I Heimilistrygging | er naiidsyn, ^ ALMENNAR /ggv TRYGGINGARg ‘ ® J ioriðiwMaí>lí!ii MIÐVIKUDAGUR 25. JUNÍ 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA sími <io*iao UNGUR íselndingur, Már Jens- son, vélvirki lézt í slysi í þorp- inu Kállered í Svíþjóð, er drukkn ir Finnar, sem óku þar bíl sín- um á ofsahraða misstu stjórn á ökutækinu og óku upp á gang- stétt, þar sem Már heitinn stóð. Varð hann fyrir bifreiðinni og mun hafa látizt samstundis. Már Jensson hafði unnið ytra síðam í nóvember hjá Göteverk- en AB. Hann var fæddur 24. júní 1937. Már var ókvæntur og bannlaus. Stofnun lýðháskóla: ferst í Svíþjóð Mikil eining í gærkvöldi r a fundi STOFNFUNDUR áhugamanna- félags um lýðháskóla í Skálholti var haldinn í gærkvöldi í Hall- grimskirkju og var safnaðarsal- urinn troðfullur. Þórarinn Þór- arinsson, fyrrum skólastjóri á Eiðum, reifaði málið og benti á þörfina fyrir lýðháskóla á ís- landi, sem ætti að vera virki gegn menningarlegum upp- blæstri og tæki fyrir frjálsan félagsskap, s.s. skátahreyfingu, kirkju o.fl. til að fá leiðtoga, sem hafa fengið félagslega mótun í skóla, sem byggir á samnorrænni menningarerfð og djúprættur í íslenzkri mcnningu. Þórarinn sagði, að reynsla frá No'rðurlöndunum væri sú, að fá- um eða engum skólium væri meira að þakka memmkngu og við hald -þjóðeimis. Lýðháskólar veita eogin réttindi, en er aetlað að . vinna að grundvallarskólun manmsinis, auka ábyrgðartilfimn- Flugmonno- deilnn DÖMENDUR í gerðardómi þeim, sem skipaður var vegna flug- mannadeilunnar hafa setið einn fund og var þar ákveðið að mál- fiutningur og gagnasöfnun ékyldu fara fram sikriflega — að því er Magnús Thoroddsen, for- maður dómsins tjáði Mbl. Næsti fundur dómsins verður á fimmtudag kl. 5 og munu þá fyrirsvarsmenn beggja aðila leggja fram gögn sín. irngu hans og mamrvgildi. Lý'ðhá- skóli sem þessi yrði mikilsverð- uæ teinigiliður við Norðurlöndin. en ísilendingair hatfa sótt lýðhá- skóla þanigað í stórum stíl. Hins vegar höfum við ekki getað tek- ið við neinium. Síðar tókiu til mális Helgi Þor- láksson skólastjóri, dr. Ámi Árna son læfcnir, dr. Richard Beck, Jón R. Hjálmar'ssan, sfcó'lastjóri á Sel- fossi, séra Þórir Stephensen, Sauðárkróki, dr. Jakob Jónsson og flieiri voru á mæ'lemdaskrá þegar blaðið f ór í premtuin. Ræðu menm lýstu allir miklum stuðm- iimgi og áhuga á stofmum skólams, og sögðu eims og Guðmundur Hagalín, siem sendi skeyti: „Verð með í félaginu, þó að fyrr hefði verið. Nú verður skriður á skút- Var ákaft fagnað Bolshoi í Moskvu Ólýsanlega stoltur, segir Helgi Einkasikeyti til Mbl. frá AP. Moskvu, 24. júní. SOVETSKAYA Cultura, blað sovézka menntamálaráðuneytis- ins, bar mikið lof á Helga Tóm- asson fyrir nútimastíl hans í dansi, er hann vann önnur verð- Fimm krónur og fimmtíu aurar — r nýrri mynt — fyrirhugað að gefa út 5000 króna seðil SEÐLABANKI íslands skýrir frá því í fréttatilkynningu, að væntanlegir séu á markaðinn tveir nýir peningar — 50 aura mynt og 5 krónu mynt, en jafn- framt hefur bankinn ákveðið að 2ja krónu-peningarnir skuli hverfa úr umférð smátt og smátt svo og fimmkróna- og tíukróna- seðlar. 25-eyringurinn mun hverfa. Ennfremur er skýrt frá því að fyrirhuguð sé útgáfa 5000 kr. seðils. Fréttatilkynning Seðla bankans er svohljóðandi: „Um þessar mundir er Seðla- bankinn að setja í umferð 5 króna og 50 aura peninga og verða um leið nokfcur þáttaskil í mynt- og seðlamálum, sem skylt er að greina frá opinberlega. Jafníhliða útgáfu hinma nýju penimga hættir Seðlabamkinn al- veg að láta í umferð 25 eyriaga og 5 og 10 króna seðlana, sem hafa verið í umferð til þessa. Síðar á þessu ári mun bankinn ennfremur hætta að láta 2ja Framhald á bls. 27 Iaun á alþjóðlegu ballettfceppn- inni í Moskvu. Þa-r sagði: „Helgi Tómasson, íslendimgur að uppruna, damsaði sem fulltrúi Bandarifcjanna í keppninni og hlaut í gær þúsund rúblna verð- laun (jafngildi 1111 dollara), en öðru sæti deilir hann með sóló- dansaranum Hideo Fufcagawa frá Japan. Helgi Tómasson túlkaði mjög vel kjarnan í moderne dansi, sem hann dansaði af frábærri nákvæmni". Síldin slóð of djúpt ENGIN Sildveiði var i fyrrinótit, þótt bátarmir hefðu fundið sild i átt NNV af Bjairmarey eða á 75° 10” norður og 10° aiusbur. Skiipin lágu þó yfi-r silddmmii, sem stóð of djúpt og hreyfðisit hæglt í norð uirátt. Hafranmsióknasfcipið Árni Friðriksision er á þessum silióðum. Slitlog ú Haínorfjorðarveg UNDANFARINN hálfan mánuð hefur verið unnið að því að rétta af misfellur á Hafnarfjarðarvegi allt frá Kópavogshálsi í Hafnar- fjörð. Er hér um undirbúnings- vinnu undir slitlag að ræða og verður lagning þess hafin í byrj- un næstu viku, ef veður leyfir. Sigfús Örn Sigfússon, verk- fræðingur hjá Vegagerð rikisins tjáði Mbl. í gær að framkvæmd- irnar fyrir Vegagerðina ömntuð- ust verkflokkar gatnamálastjéra Reykjavíkurborgar, enda mun malbikunarstöð Reykjavíkurborg ar vera hin eina sinmar tegumd- ar, sem starfrækt er nú sranman- lands. r a sviði Blaðið segir ennflremur: „Helga Tómassyni var ákaft fagnað í gærfcvöídi, þegar hann tók við verðlaunum sínum á sviði Bolshoi-leiklhússins við há- tíðlega athöfn. Dansarinn sagði við frétta- mann blaðsins, að hann hefði fundið til ólýsanlegs stolts við að dansa Ihjá BoMioi: „Það er orðið geysilangt síðan ég las mikið um rússnedka ballettinn og hina frægu hefð þar. Þá datt mér eklki í hug að ég mundi fá tækifæri til að darasa á þessu fræga sviði. Ég þakfca forlögun- um fyrir það“, sagði Helgi. „Við byggjum leikhús“. Fólkið á myndinni eru leik- arar, Leikfélags Reykjavíkur I og er það að leggja land und-1 ir fót með leiksýninguna „þeg- ar amma var ung“. Markmið ' fólksins er að safna fé í bygg | ingarsjóðs nýs leikhúss L.R. | Sjá frétt á bls. 2. Kona fyrir bíl FJÖRUTÍU og tveggja ára kona, Bessý Hanmesdóttir Háaleitis- braut 121, varð fyrir sendiferða- bíl á mótum Ingólfsstrætis og Amtmanrasstígs í gær. Bessý lenti með höfuðið á framrúðu bílsins og brotnaði rúðan en sið- an kastaðist konan í götuma. Hún var flutt í Slysavarðstofuna og þaðan í Borgarsjúkrahúsið. Meiðsli henmar eru í rannsókn. Laxveiðin gefur góðar vonir LAXVEIÐIN hefur yfirleitt byrjað vel, að því er við höfum fregnað, sagði Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, í viðtali við Mbl. í gær. Þó hafa upplýsingar enn ekki borizt frá miklum hluta landsins. Bezti árangur, sem frétzt hefur af ér í Laxá í Kjós, en þar höfðu veiðzt 73 laxar í fyrradag. Þór sagði áð svo lamigt aem fréttir nœðu virtist laxvedðim haf a geragið ágætlega. Júnímánuður er yfirleitt ekfci bezti veiðdméinuð- urinn, heldur eru júlí og ágúst alla jafna mun betri. Laxveiði- menn eru því yfirleitt bjartsýnir. Ámesiragar lögðu í fyrsta simm raet í gær, en áður hafa Bomgfirðinigar lagt sín raet. Þó hafa bændur í Þjórsá byrjað raokkru fynr. Laxaeldisstöðvar hafa verið að serada frá sér göraguiseiðd að umd- araförnu. Byrjað var að sleppa seiðum síðasit í maí sumraaralandst em yfirleitt er það gert mhltt síðar norðanilarads. Hlýindi hafa verið þar að umdanförrau og mikil srajóbráð, sem valdið hefur hlaup um í ám. Hafa mienm því frestað a@ sleppa seiðúm á stöku stað. íslendingur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.