Morgunblaðið - 18.07.1969, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1«. JÚL.Í l'E>09
Skálholtshátíöin
veröur á sunnudaginn
SKÁLIIOLTSHÁTÍÐIN árlega
verður nk. sunnudag. — Verða
áætlunarferðir frá Umferðar-
miðstöðinni á sunnudagsmorgun
og aftur frá Skálholti að hátíð
lokinni.
Hátíðin beÆst með kluíklkna-
hrimgiinigu kíl. 13.30, ©n siðain fer
fnaacn guðsþjónrusta. Biisikiuipinn,
heirna Sjguirbjörin Ein-amsscm, og
sóknairpresitiuirinin í Skálhol-ti,
séna Guiðmumdiur ÓIi Óttaiflsson,
þjóma fyrir aJtari, en s«ra Hamald
Hope prédiíkair. Þá synigur Skál-
.íoitskóxönm, én forsömgviairair eru
Iragvair Sveintsson og Siigiuirður
ErteindsBon., einmiig leilka trompet
leikaraT, þeir Láruis Sveiosisian oig
Sæbjörn Jónsaon. Oing'amleiíkari
verður Jón Ól. SigUTðisson, dóm-
ongiamiisti, en sönigstjóri dr. Ró-b-
arit A. Ottósson, sömgmiáliastjóri
Þjóðkinkjutnmiar.
Á eftir guiðéþjónustu er sam-
koma í kirkjuninii og meðai daig-
skrára.1triða er ongtainilieilkur, eimr
söniguir Guiðrúmair Tómaisdóttur,
ávöirp Riehairclis Bedk og Jónis R.
Hjáhniainsson'air, og einileálkur á
trompet, sem Lárus Sveinisscnn
lei'kur. Þá er almennur söng-
ur.
^.«8$, sil
Ný byg:g:ing Sútunarverksmiðjunna r
Laxveiðin heiur gengið vel
Fleiri laxar á land en á sama tíma í íyrra
LAXVEIÐIN hefur gengið mjög
vel enn sem komið er, og mun
yfirleitt vera komið meira á land
nú en á sama tíma í fyrra. Þá
var um algjört metár að ræða,
en þess ber að gæta, að veiðin
var einkum mikil seinni hluta
sumars.
Fyrir fjórum dögum voru 186
laxar komnir á land í Elliðaán-
una en rúmir 1000 laxar_ höfðu
farið gegnuim teljarann. í Laxá
í Kjós voru þannan sama dag
kornnir 411 laxar á land og 53
í Bugðu. Hinn 9. þ.m. voru komn
ix 400 laxar á land úr Þverá og
tæpl. 400 úr Norðurá og 152 úr
Miðfjarðará. Himi 7. þ.m. höfðu
tæpl. 100 laxar veiðzt í Víðidalsá,
og 228 í Laxá í Aðaldal. Þá mun
n'etaveiðin alls staðar hafa geng-
ið vel.
Blaö allra landsmanna
Byggingu SÍS-verksmiðjnnnn
miðnr vel
í GÆR hélt stjóm Sam-bands
ísL samvinmuifélaga stjómiarfuind
á Akureyri. Fumdinm sátu enn-
fremuir forsitjóiri Sajmbandsirus og
framkvaem'dasitjárar iðnaðar-
deiildar, búvörudjeilidar og skipu-
lagsideiildiar.
Fumidiairmenn kynmit/u sér fram-
kvæmdir við eradiuir'bygigiinigu
verksmiðjiainiraa, sem eyðilögð'uisit í
eflidsvóðaraum 3. jian. sl., en þekn
framikvæmidium miðar vel áfram.
Skóverksmiðjam er raú affcur kom
in umidir þak og hatfin er bygging
nýju sútunarverksmiðjunnar,
sem ráðgert er að verði búið að
gera fofchelda fyrir haustið.
Við byggmgaviinmruiraa hatfia að
jatfraaði um 40 mairuras aitvirarau.
(Fréfttati'llkyniraiirag).
Hæhkun d tulsímu og telexg jöldum
f SAMRÆMI við ákvarðanir
þeirra simamálastjórna, sem eru
aðilar að Samráði póst- og síma
málastjórna Evrópu (CEPT),
eiga talsíma- og textagjöld milli
hlutaðeigandi landa að reiknast
út á nýjan hátt frá 1. júlí 1969.
Aðilarnir eru nú í 25 löndum í
Vestur-Evxópu, Mið-Evrópu og
Suður-Evrópu. Þetta hetfur í íör
með sér talsverða haekkun á
gjöldunum í viðskiptunum við
ísland á meðan ekki er komin á
sjálfvirk afgreiðsla á þeiim. Tal-
BÚmagjöldin hafa þegar verið
hækkiuð hér, nema til Norður-
landa, þar sem verið er að at-
huga, hvort þau vilja gefa eitt-
hvað af sínum hluta til þess að
komast hjá mikilli hækikun. Tel
exgjöldunum hefuT enn ekki ver
ið breytt hér, þar sem fullnægj-
andi upplýsingar varðandi línu-
lengdir o. þ. 1. liggja enn etoki fyr
ir.
Þess má geta að verið er að
inma upp búnaði fyrir sjálfvirka
telexafgreiðsiu hér, en verður
væntanlega lokið snerrama á
naesta árL og þá rnunu gjöldin
laeklka verulega niður fyriir það,
sem verið hefur undarafaxið.
Tilboða hefur verið leitað í
Bandaríski geimfarinn Frank
[ Bormann hefur verið á ferða-
1 lagi i Sovétrikjunum. Hér
I sést hann í hópi sovézkra
| geimifíira. í fyrstu röð talið
. frá vinstri: B. Khrunov, A.
' Nikolaev, V. Nikolaeva Teresh
I kova, Borman, P. Belyaev.
sjálfvirkain búnað fyrir talaf-
greiðsluraa, en varla er hægt að
búast við, að þótt pöntun yrði
gerð í haust, gæti búnaðurinn
verið korninn upp fyrr en etftir
2 ár eða svo.
Aðalástæðurnar fyrir þesisum
breytingum eru launahaekkanirn
ar í löndunum, frá þeim tíma, er
fyrri gjaldstkrár í gullfrönkum
voru ákveðnar, en það er langt
siðan.
Á meðan ekki er fullgengið
frá breytingunum til birtingar,
þurtfa menn því fynst um sinn
að spyrja um gjaldið, er þeir
panta símtal til útlanda, en tel-
exnotendum verður kynnt það,
þegar breyting verður.
Ennfremur má geta þess, að 1.
öktóber nk. verða breytingar á
símskeytagjöldum við áðurnefnd
CEPT-lönd þannig, að gjöldin
verða sem jöfnust milli þeirra
landa, hvort sem þau eru fjasr
eða nær. Þar af leiðir, að gjöldin
lækka til fjarlægari landa en
hækika dálítið til nálægari landa.
(Prá Póst- og síma)
Blöð í Tékkóslóvakíu
fái ekki pappír
nema þau b.ygi s°g undir réttlínustefnuna
Pr.ag, 17. júlí NTB
BLÖÐ í Tékkóslóvakíu, sem ekki
beygja sig undir hina nýju rétt-
línustefnu kommúnistaflokks
landsins, eiga það á hættu að þau
fái ekki framar pappír til útgáfu
sinnar. Kom þetta fram í grein,
sem yfirmaður hinnar opinberu
blaða- og upplýsingastjórnarskrif
stofu l.andsins, Jaroslav Havelka
þar, að ríkissijómin íhngaði að
koma upp nýju fyrirkomulagi á
blaðaútgáfu í landinu.
Rí'kið yrði að tryggja sér það,
að blaðapappír yrði aðeins lát-
iran í té í samræmi við mikil-
vægi blaða'rania fyrir þjóðfélag-
ið, segir eranfremur í grein Hav-
al'kia, sem nýkominn er frá Sov-
étrtfkj'unom, þar sem hantn átti
skoðanaskipti við starfsbræður
síraa. Sagði Havelka ennfrerraur
að grípa yrði til ýmissa ráða,
til þess að fjölmiðlujnartækki
störfuðu í anda. sem væri í sam-
ræmi við opintoera stefnu ríkis-
iras. Ef blöðin sýndu góðan sam-
starfsvilja, yrði ritskoðun þeiirri,
sem komið var á aftur fyrir tveim
ur mánuðum, aflétt eftir eitt áir.
Havelka skýrði frá því, að í
stað þess myndu koma ný lög,
sem byggð yrðu á gagnkvæmu
trausti milli ríkis, ritstjóra og
blaðaima'rana. Allir sem Skxifuðu
Könnun á aukningu franmíðabrota
ATHUGANIR, gem gierðair 'hatfa
veri'ð, virðaisit beradia ótrvrrætt til
þess, að tframrúðuforotuim á bitf-
reiðum haltfi tfjölgiaið vemufl'aga hér
á laradij aið uiradaraföimu. Uirrafeirð-
anmiálairáð hiefiir þvi ákiveðið aið
láta fara fram aithuguin á, hvað
valdi þessaai aukmfagu og jafn-
fnamt: verði atfhuigað, hrvemig
hægit sé aið miiran/ka hætitiuma atf
f ram/rúðdbnot/uim.
Hefir umrf’erðarmiálaráð feragnð
þá Bjairraa Kristjárasson skóia-
stjóra Tækiraiskióila ísilairadis' oig Jón
Birgi Jóraseon, deildarveT'kfiriæð-
irag hjá Vegiagierð rífcisiins, til
þess að hafa afhuigiu'n þessa með
höradlum.
(Frá umiferðairáðd).
gegn hagsmunum ríkisins, gætu
átt á 'hættu að verða refsað sam-
kvæmt lögumum. Áður en þessi
lög tækju gildi, væri nauðsyn-
legt að skipta um margt af starfs
liðd blaðararaa og enduruppfræða
bl'aðamenninia.
Juan Carlos,
eftirmaður Francos.
Franco útnefnir eftir-
mann sinn 22. júlí
— Juan Carlos verður konungur
Madiriid, 17. júli — AP
FRANCISCO Franco, þjóðarleið-
togi Spánar, mun að öllum lik-
indum tilkynna þjóð sinni á
Francisco Franco
þriðjudaginu, að hann hafi ákveð
ið að Juan Carios prins verði eft-
irmaður sinn. Franco sagði í dag,
að hann hefði ákveðið að kalla
þingið saman í sambandi við 6.
grein stjómarskrárinnar, en þar
er Franco veitt heimild til að
ákveða eftirmann sinn og birta
þá ákvörðun, þegar honum býður
svo við að horfa. Búizt er við að
þingið samþykki tUlögu Francos
umræðnlaust.
Það 'hefiur ienigi verið á al-
miararaa vitorði, að Frainco hefði
aiugastað á, að Juain Carios yrði
eftirrraaður sisnin, esi harm er soin-
ur Don Juaras, greifiairas atf Barce-
lonia, fyrrveramdi króraprinis liainds
iiras. Don Juam vair soraiuir Aliforaso
13. (konungs, en hann flúði frá
Spárai árið 1931, vegarua sdvaxairadi
aðgeirðia lýðveMisskiriia.
Ýmsir fréttairiltairar eru þeirrar
akoöuiraar, að til flókiinri'a fjöl-
akyidiudeilnia geti dregíð, þegiar
Frtainoo feliuir fró, og Don Juara
kurund þá að gera ti'Hfcaill til ríkiis-
iiras. Þá er og búizit við mótmiæl-
um fró Carlistuim, seim hatfa sturft
Carlos Hugos de Boutrbora y
Parrna, en Franoo visaði horaum
oig korau hans fré Spámi fyrr á
þessu ári.