Morgunblaðið - 18.07.1969, Page 5

Morgunblaðið - 18.07.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1'96'9 5 Björn Þór Sigurbjörnsson: SKÁLHOLT „ENGINN íslendingur getur hugsað út í sögu Skállholts næst- l'iðin 150 ár, án þess að hrylla við. Það er aumleg saga, um vesaling, sem lætur plokka af sér spjarirnar og afhýðast æru og .sæmd, vegna þesis, sem hann hefur gefið frá sér veit naumast til sín meir“, stendur í fyrsta hefti, fyrsta árgangs Víðiförla jan.—imarz 1947. Ritstjóri og út- gefandi var núverandi biskup yfir íslandi herra Sigurbjörn Einars>son. Lætur hann í ljós, í ávarpi, vonir um að tímaritið „geti hjálpað einhverjum til þess að hugsa sér til gagnsmuna um brýnustu málefni". Lá þá fyrir samþykkt Alþingis um að reisa í Skálholti búnaðarskóla. Þetta hefur að vonum vakið andúð helztu kirkjuhöfðinga og þá sem létu sig málefni kirkj- unnar einlhverju slkipta. Víð- förli barðist gegn þessari ákvörð un og benti réttilega á, að ef um byggingarframikvæmdir yrði að ræða í Skálholti, væri brýnni þörf á „messuhæfri kirkju" og þá helzt fyrir 1956, en þá var 900 ára afmæli Skállholts sem kirkjustaðar. Sú varð raunin að enginn búnaðarskóli var reistur á jörð elzta menintajsietums á ís- landi. Fyrir 20 árum var undir for- ystu núverandi biskups, stofn- Norræni um- ræðuþátturinn gugnrýndur i UMRÆÐUÞÁTTUR sá, sem t sjónvarpsstö'ðvamar á Norður ( 1 löndum og þar á meðal ís- I lenzka sjónvairpið sýnidu, í til- I | efni af 50 ára aifmæli norrænu I félaganna, hefur hlotið mikla , gagnrýnii á Norðurlöndum og I m.a. í blöðum. I júní-hetfti af „Vi I Nord- en“, riti, sem norrænu félög- in gefa út, segir, að nannæinu félögin hafi ekki átt neina að- ild að skipulagningu dagskrár 1 innar né vali þeiirra manna, sem þátt tóku í umiræðunum. Beiri ntorræmu félögin því enga ábyrigð á lélegum ár-1 angri sjónvarpsinis og þykir rit | inu þetta undarleg aðferð tii ( þesis að halida upp á afmæilið. Einmig segir í ritimu, að frétzt hafi, a@ sj ónvarpsáhorf-1 endur hafi brugðizt skynsam- , lega við útsendimguinind og lok- að fyrir tœki sín. að félag áhugamanna um mál- efni Skálholts og hlaut naÆnið Skálholtsfélagið. Hóf það þegar baráttu fyrir endurreisn staðar- ins og gætti áhrifa þess fljótlega hjá almenningi, svo og Alþingi og ríkisstjórn sem tóku málið upp á sína arma. Einn liður í starfsemi Skál- holtsfélagsins var að halda Skál- holtshátíðir í Skálholti á þeim sunnudegi er næst félli Þorláks- messu á sumri, þann 20. júlí. Var hin fyrsta haldin 1949 og sáðan hin næstu 4 ár. í kjölfar þesisarrar breytingar fylgdi slkipun Skáliholtsnefndar og var hún stjórnskipuð nefnd er átti að sjá um alhliða endur- reisn Skálholts. Þessi nefnd hóf svo þegar í stað undirbúning að kirkjubygg- ingu og lét byggja ný hús yfir ábúanda staðarins. Honnisteinn kirkjunnar var lagður á 900 ára afmæli setursins árið 1956. Þjóð- kirkjunni var afhentur Skál- holtstaður árið 1963, þegar kirkjan var vígð hinn 21. júlí. Þar sem fáir ábyrgir aðilar létu áður fá sig til að sýna út- lendingum staðinn, en nú fastur liður 'hjá ferðamannahópum, er greinilegt að húsameistara ríkis- ins Herði Bjarnasyni hefur far- ið venkið vel úr hendi, enda er dómkirkjan í Skálholti ein stíl- hreinasta kirkjan í landinu, ein- föld og björt. Bygging var hafin á sumar- búðum í Skálholti á vegum Skál holsstaðar árið 1964. Tveim ár- um seimnia. Voru þær tekniar í notkun og er því 4ra ára starfsaf mæli þeirra í ár. Þær eru reknar á vegum æsikulýðsstarfsemi þjóð kirkjunnar. Skálholtáhátíðir voru endur- vaktar 1964 og haldnar á vegum þjóðkirkjunnar. Er nú röðin komin að 6. Skálholtslhátíðinni. Hún verður sunnudaginn þann 20. júlí nk. og þá munu bisfcup- inn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson og sóknarprestur séra Guð'miundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari. Séra Harald Hope mun prédika. Skálholtskórinn mun syngja og eru forsöngvariar þeir Ingvar Sveinsson og Sigurð ur Erlendsson. Lárus Sveinsson og Sæbjörn Jónsson munu leika á trompet. Jón Ólafur Sigurðs- son dómorganisti mun leika á orgel. Söngstjórn mun Róbert A. Ottósson, söngmálastjóri þjóð kirfcjunnar, annast. Messan hefst á klukknahring inigu kl. 13,30. Hlé verður eftir guðsþjónustuna, en kl. 16,30 verð ur samkoma í kirkjunni. Bókasýningu N0RRÆNA HÚSSINS Skálholtskirkja Lokað til 5. ágúst vegna sumarleyfa. FRIÐRIK MAGNÚSSON & CO. DUNLOP strigaskór komnir aftur HVÍTIB BLÁIR SVARTIR RAUÐIR Allar stærðir fyrir 2ja ára til 102ja ára. Skóbúðin Suðurveri _______Stigahlíð 45 — Sími 83225. FISKKASSAR Höfum nú fengið á lager 75 lítra plast fiskkassa frá ALLIBERT lýkur sunnudaginn 20. júlí kl. 21. Aðeins 3 dagar til stefnu. Kaffistofa hússins opin alla daga. Drekkið síðdegiskaffið í NORRÆNA HÚSINU. NORRÆNA HÚSIÐ Frakklandi VINNUHAGRÆÐING ERU STÖÐUGIR í STÖFLUN. TÓMIR FALLA ÞEIR HVER NIÐUR f ANNAN. TAKA ÞVf LfTIÐ GEYMSLURÝMI. VÖRUVÖNDUN ER FRAMTfÐIN. HAGSTÆTT VERÐ. Pétur O. Nikulásson VESTURGÖTU 39 — Símar 20110—22650. ALLT IVCEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor tii fslands, sem hér segir: ANTVERPEN: Reykjafoss 23. júlí Skógafoss 1. ágúst Reykjafoss 12. ágúst * Skógsfoss 23. ágúst ROTTERDAM: Reykjafoss 22. júlí Skógafoss 31. júlí Reykjafoss 11. ágúst * Skógafoss 22. ágúst HAMBORG: Reykjafoss 25. júlií Skógafoss 4. ágúst Reykjafoss 14. ágúst * Skógafoss 25. ágúst LONDON / FELIXSTOWE: Askja 22. júlí Mánafoss 31. júlí Askja 11. ágúst * HULL: Askja 24. júlí Mánafoss 1. ágúst Askja 13. ágúst * LEITH: Gullfoss 25. júlí Gullfoss 8. ágúst Guflfoss 22. ágúst GAUTABORG: Tungufoss 14. ágúst * Skip um 25. ágúst KAUPMANNAHÖFN: Kronprins Frederik 19. jútií Gullfoss 23. júlí Laxfoss 25. júlí Kronprins Frederik 30. júl'í GuHfoss 6. ágúst. Kronprins Frederik 12. ágúst Tungufoss 13. ágúst * Gull'foss 20. ágúst KRISTIANSAND: Laxfoss 23. júfí Tungufoss um 15. ágúst * NORFOLK: Brúarfoss 28. júlí Fjaflfoss 9. ágúst Hpfsjökull 20. ágúst GDYNIA / GDANSK: Tungufoss 11. ágúst TURKU: Lagarfoss 21. júl'í * Baikkafoss 4. ágúst KOTKA: Lagairfoss 24. júK * Baikkafoss 6. ágúst Skip um 22. ágúst VENTSPILS Bakkafoss 27. júlí LENINGRAD: Bakkafoss 28. júlí. * Skipið losar í Reykjavik, tsafirði, Akureyri og Húsa- vík. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu losa aðeins Rvík. ALLTMEÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.