Morgunblaðið - 18.07.1969, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ H9&9
TUNGLFARARNIR í DAG?
Inn í ríki tunglsins
NEIL A. Armstrong', Edwtn
Aldrin og Michael Collins, fjar-
lægjast jörðina æ meir í geim-
fari sínu Apollo 11. Þeir hafa
nú verið tæpa tvo sólarhringa
úti í geimnum, en þar er eng-
inn munur á degi og nóttu.
Stór klukka í stjómarfarinu, er
eini timamælir geimfaranna.
í gær lauk að segja frá 27.
atriði tunglferðarinnar og hefj-
um við nú frásögnina á 28.
atriði.
28. JÖRÐIN SNÝST —
TUNGLFARIÐ SNÝST. Meðan
jörðin snýst um möndul sinn
fyrir neðan geimfarið, hverfa
loftnet stöðvarinnar í Houston
bak við sjóndeildarhringinn.
En þótt þau sé í hvarfi frá
(geimfarinu, getur stöðin haft
samband við það um endur-
varpsstöðvar, sem dreifðar eru
um jörðina. Þessar stöðvar eru
í Madrid á Spáni, Goldstone í
Kaliforníu og Canberra í
Ástralíu. Nú er það snúningur
jarðarinnar. sem veldur því, að
nota verður endurvarpsstöðv-
amar, en í geimferðum á braut
umhverfis jörðu, þarf að skipta
um stöðvar vegna snúnings
geimfarsins.
Tunglfarið Apollo 11 snýst
lika um sjálft sig, um það bil
einn snúning á klukkustund.
Litlar eldflaugar stjórna snún-
ingi tunglfarsins, en hann er
nauðsynlegur vegna þess að úti
í tóminu, hitar sólin óhindrað
þá hlið, sem að henni snýr, en
geimkuldinn kælir hina hliðina.
Til þess að hitinn á yfirborði
geimfarsins sé jafnari, er það
látið snúast.
29. AÐDRÁTTARAFLIÐ
MINNKAR. Aðdráttarafl jarð-
ar virkar eins og bremsur á
geimfarið o|g dregur smám
saman úr hraða þess, líkt og
þegar bolta er kastað upp í
loftið. Hraði hans minnkar
smám saman og endirinn verð-
ur sá, að hann fellur til baka
til jarðarinnar. Þegar tunglfar-
ið á eftir um 48 þús. km leið
til tunglsins, og er komið í um
30 þús. km fjarlægð frá jörðu.
hefur hraðinn minnkað niður í
3.360 km á klukkustund, en
þegar hann var mestur, var
hann 39.200 km. Á þessum
hraða flýgur geimfarið út af
yfirráðasvæði jarðarinnar inn í
ríki tunglsins. Aðdráttarafl
tunglsins er nú orðið sterkara
en aðdráttarafl jarðarinnar og
hraði Apollo 11 eykst á ný.
30. OPIN LEIÐ TIL BAKA.
Þrátt fyrir aðdráttarafl tungls-
ins, væri ekki hætta á að geim
farið rækist á hnöttinn, þótt
tunglfararnir aðhefðust ekkert.
Hraði Apollos-11, er nákvæm-
lega reiknaður út með það fyr
ir augum, að tunglfarið fari
sjálfkrafa áleiðis til jarðar, ef
bilun kemur fram í stjómtækj
unum. Aðdráttarafl tunglsins
veldur því, að geimfarið færi í
boga umhverfis það, lenti aftur
inn í aðdráttarafl jarðarinnar
og „félli“ til baka í átt til
hennar. Að svo komnu gætu
tunglfararnir stýrt þvi h-eilu og
höldnu inn í gufuhvolfið og
lent eins og fyrirhugað er.
Árni Árnason, kaupmaður
MINNING
í DAG er kvaddur frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík Ámi
Árnason, kaupmaður, en hann
lézt í Landákotsspítalanum þann
13. þ.m. eftir stutta legu.
Fyrir tveimur árum veiktist
Árni alvarlega og var þá vart
hugað líf. En við, sem fylgdiuimst
með dugnaði hans og fádæma
karlmennsfcu við að sigrast á
þessum alvarlegu veikindum,
trúðum því vissulega, að þá ætti
hann enn langan starfsdag fyrir
höndum. Fráfall hans kom þýí
mörgum á óvart.
Árni Árnasocn fæddist á ísa-
firði 6. nóvember 1898, og var
því á sjötugasta og fyrsta aldurs
áiri er hann lézt. Foreldrar hans
voru þau Árni Sveinsson, kaup-
maður og útgerðarmaður og
kona hans, Guðrún Sigríður
Brynjóllfsdóttir frá Mýrum í
Dýrafirði. Ámi átti heima á ísa-
firði til sextán ára aldurs, en ár-
ið 1915 fluttist hann til Reykja
vífcur með foreldrum sínum og
réðist til Bjöms Guðmundsson-
ar, nýlenduvörukaupmanrus. Ár-
in 1916-1919 starfaði Árni við
verzlun Jes Zimsen, en hélt þá
til náms við Köbmandsskolem í
Kaupmannahöfn. Að lokn.u námi
þar árið 1921 hóf hann störi við
Vöruhúsið í Reyfcjavífc sem bók-
ari og fulltrúi, en jafnframt
þessu var hann um tíma fram-
kvæmdastjóri útgerðarfélagsirus
Ara h/f í Reyfcjavílk. Árið 1927
varð Ámi verzlunarstjóri Vöm-
hússins, en eigandi þess varð
hann 1931. Vöruhúsið var síðan
einfcaeign hans til ársins 1955,
er hann breytti því í hlutafélag,
en jafnframt hafði hann á hendi
inmflutningsverzlun til dauða-
dags.
Frá því Ámi eignaðist Vöru-
húsið var hann einn af umsvifa-
mestu kaiupmönnum í Reykja-
vik, enda stóð fjárhagur hanis þá
traustum fótum — þar til nótt-
ina 4. febrúar 1944, er Hótel ís-
land brann og þar með verzlun
og mest allur vörulager Vöru-
hússins, sem var lítt vátryggð-
ur. Þrátt fyrir þetta mikla áfall
hélt Árni þó áfram rekstri Vöru-
hússins, en að sjálfsögðu í mifclu
smærri stíl og við verri aðstæð-
ur.
Árni hafði mikil afsflripti af
félagsmálum kaupsýslumanna.
Ha-nn var einn af stafnendum
Félags íslenzlkra vefnaðarvöru-
kaupmanna og í stjóm þess í
23 ár, þar af formaður í 15 ár.
Hann var í stjóm Verzlunarráðs
íslands um áratuga síkeið og
varaformaður í 3 ár, í stjórn
Kaupmannasamtakanna og einn
ig varaiformaður þeirra samtaka.
Það var því engin furða
að Árni nyti þess trúnaðar
verzlunarstéttarinnar, að vera
valinn í dansík-íslenziku verzlun-
arnefndina árið 1939.
Þegar Slysavarnafélag íslands
var gert að landssamtökum og
Slysavarnadeildin Ingólfur var
stofnuð í Reykjavík, gerðist
Ámi einn af stofnendum henncir
og fyrsti ritari.
Á fyrista landsþingi Slysa-
varnafélags íslands, árið 1942,
var Ámi kjörinn gjaldfceri fé-
lagsins. Hann var síðan endur-
kjörinn eimróma til þesis starfs
á öllum landsþingum til ársins
1968, er hann baðst undan end-
urkosningu. Árni var því gjald-
keri Slysavamafélagsins sam-
fleytt í 26 ár. Hefir enginn setið
jafn lengi í stjórn félagsins til
þesisa.
Til marfcs um það, hvílíkum
breytingum fjármál Slysavama-
félagsins tóku á þessu tímabili,
má geta þess, að fyrsta árið sem
Árni var gjaldkeri, voru tefcjur
félagsims 119 þúsund krónur, en
árið 1968 voru þær 9,2 milljónir
króna.
Til marks um einstaka sam-
vizkusemi og trúmennsfcu Áma
má nefna, að í þessi 25 ár, eða
þar til hann veiktist árið 1967,
mætti hann á hverjum einasta
stjórnarfundi, en slífciir fundir
eru haldnir mánaðarlega og
stundum oftar.
Enda þótt gjaldkerastörfin
væm visisulega tímafrefc, tók'
Árni að sér ýmis önnur störf fyr-
ir slysavarnasamtöfcin, enda var
hann ávallt reiðubúinn, hvernig
sem á stóð, ef til hans var leitað.
Óþarft er að taka fram, að öll
störf Árna í þágu Slysavama-
félags íslands voru ólaunuð.
Það var mifcill styrfcur fyrir
alla þá, sem fé lögðu til starf-
setmi Slysavarnafélagsins, að
hafa svo traustan gjaldkera og
Árni var, enda ber vöxtur fé-
lagsins því glöggan vott, að
þar var maður, sem fólfcið í
deildunum og stjórn féiagsins
gát-u borið ósfcorað traust til. En
sem dæmi um hve lítið Árni lét
yfir hinum umifangsmifclu störf-
um sínum í þágu Slysavarna-
félagsins við starfsfélaga sína í
verzlunarstétt, kom á stundum í
Ijós, að margir þeirra vissu lítt
eða ekfci um þesea þjónustu hans
við mikilvægt málefni.
Þegar ákveðið var að Slysa-
varnafélag íslands byggði hús í
Reykjavífc yfir starfsemi sína á
árunum 1959-1960, störfuðum
við Ánni sarnan í byggingar-
nefnd ásamt séra Óskari J. Þor-
lákssyni, þáverandi formanni
SlysavarnadeildaTÍnnar Ingólfs.
f því samistarfi kynntist ég því
af eigin raun, hvílíkur starfs-
maður Árini var og hve veiga-
mikið stanf hans var hvað varð-
aði alla fjárhagslega fyrir-
greiðslu. Hið sama gildir og um
aðrar umifangsimifclar fram-
kvæmdir í gjaldkeratíð hans.
í viðurfcenningarakyni fyrir
félagsmálastörf sín var Árni
særndur hiinini íslenzfcu fállka-
orðu, kjörinn heiðurstfélagi Slysa
varnafélags íslands og fyrsti
heiðunsfélagi Félags íslenzfcra
vefnaðarvörufcaupmanna.
Slysavarnafélag íslands kveð-
ur nú einn af brautryðjendum
siínum, mikilhæfan starfsmann
og sérstæðan pensónuleilka. Móð-
ir hans fcallaði hann á unga aldri
„sunnudagsbarnið“, því að hann
fæddist á sunnudegi. En þamnig
var Árni í allri umgengni,
hverju sem á geklk, að segja
mátti að hann væri sífellt í há-
tíðaskapi, glaðvær, þolinmóður
og sfcapgóður svo af bar. Og
æðrulaus var hann og harður við
sjálfan sig fram á síðustu stundu
unz hann kvaddi — á sunnu-
daginn var.
Árni kvæntist Guðrúnu Olgu
Benediktsdóttur, Jónssonar,
verzlunarmanns í Reykjavík ár-
ið 1925. Þau eignuðust eina dótt-
ur, Ragnheiði, sem gift er Einari
Sigurðssynt, verbfræðingi í
Reyfcjavífc.
í natfni Slysavamafélags ís’
lands flyt ég eftirlifandi elklkju
Árna Ámasonar, dóttur, tengda-
syni, bamabörnum og öðrum
ættingjum hans dýpstu samúð-
arfcveðjur.
Gunnar Friðriksson.
í DAG er Árni Ámason kiaup-
miaðtur kvaddur hiinztu kveðju.
Hanin lézt hér í Reýkjavík 13.
þ.m.
Marigs er að minoast um starf
Áima í samitökum verziuniainstétt-
arinnar á íslandi þar sem hairun
-stóð í fremstu röð um ánatugi.
Sérstaklega vifl ég komia á
fnamfæri þaikfclæfi frá samistarfs-
mönnum hainis í Verzhnniairráði
Ísílainds fynir eimlægt og óeigin-
gjiamit staanf, jaifmt í stjómn fé-
iiagsins, sem og á félagsfunidum
þess.
Ánni Árnason hóf ungur verzl-
uraainstörf hér í Reykjavík og
eÆtir að hatfa atflað sér memmJt-
umiar erlendis í verziiunarfræðum
hóf hanm störf við Vönuhúsið,
sem hann síðair gerðiist eágamldi
að. Var hamm oftast við þá veæzl-
um keran'diur. Félagsmáiastarf sitt
í samtökum verzluniairiininiar hóf
hamm í Félagi vefniaðiairikaup-
manmia, þar sem hamin starfaði á
þriðja áratuig, em war kosimm í
Stjórn Verzluraamráðs tslamd3
árið 1944, fyrst sem varamaður,
en síðar sem aðaflistjómamdi.
Árið 1949 var hairan kosimm vara-
fonm.a'ður ráðsiras og igagndi því
starfi tiíl 1951. Næs’tia ámatugimm
stairfaiði Ánnd miest í Kaupmamma-
samitökum íslands en var atftuT
kosiran í stjórn Verzlumiarráðsims
árið 1962 og sat þar til 1967 sem
aðalmaðiur og varamaiður. ÁvaGillt
miranumst við þess, hve Ármi í
Vöruhúsinu var hressdlegur fumd-
airmiaður, tillöguigóðiur og úrræðia
góður við lausn hinma ýmisu við-
famigsefiraa. Hanm var eámlægur
taíllsmiaður traustrar samvinmiu
hirana ýmsu samtakia verzluniar-
stéttiarinniair og lagði sig fram um
að etfla og aufca slikt sam'Starf,
sem gæti orðið stéttimmi aflilri tii
sem miestrar efliragar.
Síðan ég hóf störf í stjórm
ráðsims minmist ég Árma kaup-
manms einJkum við aðaflfundar-
störfim á hverju ári. Þar var
Árrai oftast kosimm amiraar ai
furadarstjórtim, enda var homum
einfcar lagið að hatfa góð'a og
skemmtilega stjórm á hendL
Hamm var giaður og reifur í sam-
tölum við eldrd sem’ yragri oig
félagsþroSki haras var okfcur öll-
uim tifl fyrirmyndar.
Fyrir hönd Verzluraairráðs ís-
larads flyt ég eftiriifamdi komu
haras, frú Guðrúnu Olgu Beme-
diktsdóttiur og öðirum aðstamd-
enJdum, allúðlarfyll'stu samúðar-
kveðjur.
Haraldur Sveinsson.
KVEÐJA FRÁ SVD. INGÓLFI.
í dag kveðjum við Ingólfs-
menn oklkar fyrsta ritara, Árna
Árnason kaupmann. Með hon-
um er genginn einn þeirra fram-
sýnu dugnaðarmanna er stofn-
uðu félagssamtöfc okfcar. Honum
er í dag þakfcað fyrir milkil og
gifturík störf í þágu deildarinn-
ar. Ávallt var hann boðinn og
búinm til að rétta ökkur hjálpar-
hönd, ekki sízt fyrir björgunar-
sveitina og félaga hennar. Það
var 'honum ávallt miikið metn-
aðarmál að sveitin væri jatfnan
búin þeim beztu tæfcjum sem
völ væri á, enda enginn glaðari
en hann þegar við fengum ný
tæki. Við Ingólfsmenn kveðjum
því í dag mifcinn velunnara, og
góðan vin, vin sem þótti vænt
um starfið sem unnið var í deild
inni og öllum deildum S.V.F.f.
Þessa_ framsýna ljúfmennis,
Árna Árnasonar, verður lengi
minnzt í olkfcar röðum. Blesisiuð
sé minningin um þennan góða
dreng. Við sendum etftirlifandi
konu ’haras, Olgu Benedifctsdótt-
ur svo og öðruim ættingjum inni'
legar samúðairkveðjur.
Baldur Jónsson.