Morgunblaðið - 18.07.1969, Síða 20

Morgunblaðið - 18.07.1969, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ H9«9 ^ Kenneth Royce er stundum annríkt á nóttunni hjá lögreglunni. Þeir voru næst- *r:n komnir hingað, en ég sneri þeim við. — Þér ætlið þá að sleppa okkur? — Ef þér hafið sagt mér satt, ætlast ég til, að þér hjálpið mér. En ég skal undir öllum kringum stæðum borga vel fyrir hverjar þær upplýsingar, sem þér getið útvegað. En ef þér eruð að ljúga, veit ég hvað ég geri. — Þetta er fallega gert af yð- ur, herra minn. — Það hefur fyrr verið brot- izt inn hjá mér, en aldrei svona ótrúlega. Ef þér ætlið að taka framförum á því sviði, ræð ég GÓÐUR DAGUR BYRJAR MEÐ ÁRBÍT Á ASKI Nestiðfátð þérlíka hjá ok.kur! Opnum kl.6 árdegis! ASKUH suðurlandsbraut 14 sími 38550 yður til að læra handverkið. Hocine fer með ykkur út að hliðinu. Gass gaf einhverjar snöggar skipanir á arabisku og síðan var hann horfinn, rétt eins og hann væri orðinn hundleiður á þessu . Hocine stakk byssunni á sig og setti upp skakkt bros, sem átti víst að vera huggandi, og Rashid fór út með húsbónda sín- um. Eins og til þess að sýna, að ekki væri neinn illvilji af hans hendi, gekk Hocine á undan þeim niður stigann, yfir garð- hjallann og grasblettinm. En<n var ekkert tekið að birta af degi, en þess gat samt ekki verið langt að bíða. Þeir gengu yfir malarstíginin og niður á akbraut- ina, og enda þótt heyrðist til þeirra, bærðu fuglarnir ekki á sér, en biðu sennilega eftir merki að hefja söng sinn. Þetta var hálf-einkennilegt ferðalag, út að hliðinu. Enginn sagði orð, enda voru þeir báðir, Tucker og Pont, að ræða málið með sér. Jafnvel skorkvikindin voru hætt að væla, rétt eins og þau hlustuðu á fótatak mann- anna. Hocine sýndi tennurnar í breiðu brosi um leið og hann lok aði hliðinu á eftir þeim. Þeir gengu nú að bílnum, sem var vot A matseðli cflagsins MAGGI-sveppasupa lostætur réttur Ijúf í hvers manns munni MAGGI'G MAGGI-súpur frá Sviss eru beztar ur af áfalli, og bröltu inn í hann. Þegar Pont setti í gang, voru þeir enn ekki farnir að segja orð. Þeir sneru í áttina til Túnis, og óku hægt og hugsandi. — Um hvað ertu að hugsa, Keith? — Ég veit svei mér ekki. Skrítinn náungi, vildi ég segja — og hættulegur. Mjúkur eins og silkið, sem hann var í. Mig langar mest til að fara inn aft- ur. — Svo þú ert ánægður? — Nei. Ert þú það kannski? — Nei. En hann kallaði nú samt á lögregluna. — Hann hefði eins vel getað verið að tala við einhvern í næsta herbergi. — Það held ég ekki. En það er skrítið, að hann skyldi sleppa okkur . . . skrítið og skrítið ekki. —Og hvað nú? - Ég er eins og þú með það, að mig langar til að komast aft- ur . . . í birtuna. — Ég held, að mér sé að detta ráð í hug. En við skulum nú samt sofa á því. Pont ók nú jafnhratt og hann hafði gert á útleiðinni. Þeir fóru samt hægt yfir steinlagninguna í fátækrahverfunum, og þar var suimis’staðar rétt bægt að toomia bíl eftir þröngu götunum, þar sem raunverulega engar gangstéttir, en ósléttir húsaveggirnir skög- uðu út í götunia, rétt eins Og þeir væru að reyna að styðja hvor annan. En nú breikkaði vegurinn og morgunbirtunnar tók að verða vart. Fyrir framan þá, handan við blindbeygju á veginum, heyrðist skröltið í vél og þeir sáu ljósið, sem lék um húsavegg- ina og lýstu upp illa málaðar hurðir og skakka gluggahlena. Rétt fyrir framan var lítið torg. í sínum eigin ljósum sáu þeir heljarstóran vörubíl, sem tók alla breiddina á götunni, og kom handan fyrir torgið. Pont hægði á sér og ætlaðist til að vörubíllinn gerði slíkt hið sama, svo að þeir gætu komizt hvor framhjá öðrum þar sem veg urinn var breiðari. En vörubíll- inn hægði ekki á sér. Svo virt- ist, að þegar ekillinn sá þá, hefði hann ætlað að verða á undan þeim yfir torgið, en það þýddi sama sem að hann varð annað hvort að hopa eða stöðva báða . . . eða . . . Tucker æpti: Bölvaður dón- inm ætlar að aka á okkur. Pont tók til sinna ráða, áður Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Það lagast citthvað í sambandi við kynni þin af fólki í dag. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Gerðu hlutina á rcttum tíma, og láttu ekkert togast á um þig. Tvíburarnir, 21. maí -j- 20. júní. Þú aðhefst margt upphygglegt, og margir verða til þess að hjálpa þér. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Þig langar til að komast áfram, og nú er tækifærið. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú færð tækifæri til að stíga feti framar, og maki þinn fær jafn- vel ennþá betra tækifæri. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Ef þú tekur jákvæða afstöðu, getur það hjálpað þér til að kom- ast yfir þrcytu, og þú getur vaxið i áliti hjá þeim, sem hafa yfir þér að segja. Vogin, 23. sept-ember — 22. október. Vinna þín og skipulagshæfileikar taka framförum. Þú kemst I skemmtileg sambönd. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Nú fer skipulagning þín að bera árangur, og þú hefur fulla ástæðu til að gera þér glaðan dag. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Góður dagur, og þú skalt endilega hjálpa ættingjum þínum eftir megni. Allt er undir því komið, að þú leggir þig allan fram. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú hefur nýtt starf í dag, og hefur nægilegt hráefni að vinna úr, en þú þarft ekki að ljúka við neitt að svo stöddu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Vinir þínir vilja gjarnan hjálpa þér, en kunna að vera helzti mál- gefnir. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú mátt notfæra þér daginn, eins og bezt verður á koslð. en þessi viðvörun kom frá Tuck er. Heljarstór bíllinm kom þjót- andi yfir torgið, skröltamdi og glamrandi, svo að hann var líkast ur skriðdreka, með full ljósin logandi, til þess að blinda þá. Þarna gátu þeir sig ekki hreyft og heldur ekki hopað til baka, til þess ók hinn bíllinm of hratt. Með aðeinis fáar sekúndur til stefnu, herti Pont ferðina og ók beint að vörubílnium. Hann steig í botn og bíllinn þaut áfram og nálgaðist nú hin Ijósin með ofsa- hraða. Tucker greip í mælaborð- ið og opnaði gluggann. Hanm bjóst til varnar á þessu andartaki, sem hann hafði til umráða, eftir að hann vissi, hvað Pont ætlaðist fyrir, en honum datt aldrei í hug, að þeir hefðu þetta af — hann gat fundið, að harnn rétti úr fót- unum, og fann, að hann átti að slappa af, en gat það ekki. Andlitið á Pont var hvitt sem marmari og svitaperlurmar á því glitruðu einkennilega í sterka ljósirau, sem kom beint á móti þeim. Hann píndi ofurlítið meiri ferð út úr bílmum en hanm var ætlaður fyrir, en bíllinm tók vel í götusteinana og þaut áfram. Þeir komu nú að blettinum þar sem áreksturinn varð ekki um- flúinn, en héldu samt áfram. Á síðustu sekúndunni sáu þeir ekki annað en tvö glóandi auigu, sem brátt varð ekki mögulegt að horfa í og hristingurinm af þurnga farartækinu yfirgnæfði allt. Þetta hlaut að hafa verið hræði- leg martröð fyrir alla þarna í nágrenninu, þegar allt hristist og skalf. En svo skutust þeir beint áfram og Tucker, sem nú var orðirnn þurr í munninum lokaði augunum og rétti stíft úr sér, meðam Pont gerði síðustu örvænt irigarfullu handahreyfinguma á stýrinu. Hin snögga stefnubreyt- in^ kastaði Tucker’ hart á Pont, sem hélt um stýrið, rétt eins og hanm væri hræddur um, að það yrði rifið laust frá homum. Há- vaðinm frá storu vélinmi fyllti bíl Hótel Akranes Sími 93-2020. Norðurlandskjördæmi vestra flkurnesingar — ferðafólk Hef tekið við rekstri Hótel Akraness og býð yður eftirfarandi: Gistingu — kaffiteríu — kertasal — danssal — fundasali — ráðstefnuaðetöðu. Tek menn í fast fæði. — Sendi út um bæ og sveitir. Verið velkomin. ÓLI JÓN ÓLASON (Áður Skíðaskálanum Hveradölum). Fyrir sumarfríið Tjöld margar gerðir — lágt verð. Svefnpokar í úrvali. Gassuðutæki ýmsar tegundir. Pottasett og flest, sem þarf í sumarleyfið. Verzlið þar sem hagkvæmast er. Laugavegi 13. Þjóðmálafundir Sjálfstæiisflokksins Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Ungir Sjálfst æðismenn boða til funda á eftirtöldum stöðum Ásbyrgi, V-Húnavatnssýslu: fimmtudaginn 17. júlí kl. 21.00 í Félags- heimilinu Ásbyrgi. Hofsósi: föstudaginn 18. júlí kl 21.00 í barnaskólanum. Skagaströnd: mánudaginn 21. júll kl. 21.00 í Skálanum. Á fundunum mæta Pálmi Jónsson Eyjólfur Konráð Jónsson og munu þeir hefja umræður og svara fyrirspurnum. Yngri sem eldri eru hvattir til þess að sækja fundi þessa. Fundarboðendur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.