Morgunblaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.09.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐ'IÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPT. 1060 Valur og Akureyri skildu jöfn 1:1 ENN eitt jafntefli varð í 1. deild inni í gær er Valur og Akureyr' - ingar skildu jöfn, 1:1. Þetta er 11. leikur mótsins sem endar með jafntefli og þá er kannski ekki að undra hve staðan í mót inu er jöfn. L-eikurinn í gær skýrði línurnar næsta lítið. Enn er fræðilegur möguleiki á því að eitthvert sex efstu liðanna á töflunni geti sigrað í mótinu. Laiugardalsvöllurinn er orðinn sl'íkt foraðsflag eftir rigningarn- ar að segja má að þar sé vart hægt að leika. í gaer snarstöðv- uðust mörg upphlaup í stóruan forarpytti, sem myndazt hefur á miðjunní. Knötturinn fór á hin- ar furðulegustu brautir upp úr pyttinium og pyttirnir réðu oft meira um gang leikisins en þaul- hugsuð ráð leikmanna. Hér er eikiki verið að safkast við vallar- stanfsmienn. Þeir gera allt sem unnt er en megna lítið gegn máttúrphamiförunum og traðk- inu. Jafnteflið varð e.t.v. réttlát- ustu úrsllitin í gær, en samt mega Alkuireyringar betur við una en Vallsmenn. Akureyringar voora þó óheppnir er Ingvar slkoraði þegar á 3. mínútu. Hornspyma var dæmd og Ingvar náði að slkalla. Samúel marlkvörður Ak- ureyringa og Pétur Sigurðsson stóðu í mahklínu og reiknuðu skalla Ingvars yfir markið. En það fór á annan veg og knöttur inin féll ofan í markið og fengu hvorugur vörnum við komið úr því sem kornið var. Á 28. minútu jafnaði Eyjólifur Opnoð15. september VEGNA gneimar á iþnóttasiíðu Mbl. í gær, hrimigdi Höstoudidur Goða KarLsson, nýsfciipaðuí fnam- fcvæmjdiaisitjóini íþn’óttaihalilarininiar í Lauigardal, og saigði, að átoveð- ið hefði verið að húsdð yrði opn- að til æfimga 16. septiemiber. Ágústsson fyrir Akureyri. Kári átti allan undirbúning þeiss maxks. Hann ógnaði á vítateig og náði að slkjóta góðu skoti. Sigurður Dagsson varði en hélt elkki kniettinum og EyjóMur kom aðvífandi og dkoraði af stuttu færi. Fraiman af fyrri hálfleik og reyndar lengst af voru Vals menn mun stenkari aðili lei'ks ins, þó ekki tæikist að slkapa þá aðstöðu er til manka horfði. f síðari hálflei'k var leikurinn mun jafnari og Skiptust á kaflar sem liðin réðu mestu um gang leilkisins. Alltaf voru þó fomar- pyttirnir enfiðasti hjallinin — og réðu oft mestu um garug leilkis- inis. Á 13. mín léku Reynir og Ing- var fallega saman og átti Reyn- ir hörkuisikot sem Samúel tókist þó að slá yfir. Örsklömmu síðair á Kári dkot upp úr aiuitoa&pyinnm Sigunður varði en hélt ekki knettinum en náði aftur á marklínu. Fjórum sinnum eiftiir þetta kcimust Valsmenn, Þórir, Reyn- ir, Halldór og Reynir aftur í góð faeri og miumaðd hiámsibneidd að siiguirinin féllii iþeim í hl/u/t. Hjá Val vakti Þórir mesta at- hygld, en leilkur Ihans er þó miklu freikar miðlherjaleikur en útherjallei'kur. Reynir og Þor steirnn bakvörður áttu og góðan dag. Hjá Akureyringum var Kári beztur og ógnaði oft, en þeir áttu einnig góða spretti báðir útlherjanndr og Samúel í mark- ínu, ásamt Magniúsd. Dómari var Magnús V. Pét- unsson og sumÍT dómar hans og línuvarða voru eins tilviljana- kenndir og viðbrögð knattarins í forarpyttunium. — A. St. Keflavík 10 6 1 3 17:10 13 Alkranies 9 4 2 3 18:14 10 Valur 10 3 4 3 15:17 10 Akureyri 10 2 5 3 11:14 9 KR 9 3 2 4 19:17 8 Vestmanneyjar 8 2 4 2 14:14 8 Fram 10 2 4 4 8:16 8 Laugardalshöllin og haustæfingar V E G N A samtaLs sem við Atli Stedmiairsisoin áttum uim hamdfcmatit- leák og umdirbúniimg lamdsildðsiins að á/tötoum kiomiamdi vetnair, iamg- ar mig tid að komia eftinfamamdi aitirdðiuim á Éramtfæri. Ég reikmiaði ekiká með því að iþetta samtal yirði uppisitiaða í bfliaða/greim, sem gæiti, eí fyrir- sögin gneimairinmiair er eiim lesdn, getfið í skyn, aÖ fiþróttaiforutsta boaigarinmair væiri oiklkur ihiamd- kmatitleilfcsmönmum amdsnúiirL, em jþað tel ég ekiki vena, emida þótt ég sé efldki ætíð ámœigður mieð igarng miáiia. SflÐÖmmu áðiur en þetta samitai fóir firam höfðium við tfrétt fná að- iflium, siem um þesisa hiluiti áttu að vita, að ófl'ítolegt væiri að „höflil)imi“ yrði opim tiil æifimiga fymr en umdiir llofc siepbemibeirmániaðar. Þetta kom ofldkur afð vomum á óva.rt þar siem við, sil. vor, höfð- um farið finam á að tfá aðstöðu í „höliiiranii" þegaæ 1. sept. og töld- um að það hetfði þá veæáð afgeint mél. Skipuflögðúm við okkíir starf irueð þeitltia í huga. Eiras og igmeámi- lega kemiur fmam í samtaln oldkar Atflla tmúði ég efldki Öðnu em íþrótibaifufliltrúi bongarimniar myndi fcamia til móts við ofldkiur ef þess væni fcostur. Var því lei/bað til hans og að aitíhuiguðú máli hef- ur hanm lotfiað því að vimrau við „ihölliimia“ verðd hagað þammdig, að 'umnit verði að hetfja ætfSmgar 15. sept. Ég tel oíklkiur igeta um/að 'þesisari únlaiuism, etftiæ aitiviflÐum, og vil taflaa það skýmt tfram, að þessi Laiuism félkíkist ekfci vegiraa einlhverr ar ,,hömfcu“ acf ofldfcar hemdi, emda höfum vilð hamdlfcniattl'eiifcsmerm Löragu fcomið aiuga á það, erndia þótt í öfckair Iþnóitt leyfáat miikill fluarlfca, að harkia er efcki ávallt eima Leiðin til að fcornia máliurn í höfin, lipuæð og samiviirana skipta otft mieira mádi. ílþróttatfulflltrúan- um þafcfca ég srvo úriliaiusmiiraa í „hiaMar“máiinu, þó ég hetfði fcosdð hamia mieiiri, svo og aðstöðumia fyr- ir ætfiragasrtöðiraa, Eimu verðuæ efcfci á móti miællt, að þafð gertur efcfci táldzt hyggnfliagt að hietfja viirarau í „höLlimmi“ ediramitit þegar stiarfisitími iinniíþróitta er að hetfj- aisit. Atila þaflcfca ég sivo ágæita grein, Með þökk fyrir birtimiguma. Jón Erlendsson. Bikarmeistarar KR ásamt formanni félagsins, þjálfara og forráðamönnum Frjálsíþróttadeild- ar KR, en myndin er tekin fyrir utan hús Samvinnutrygginga, sem gáfu bikar þann, sem um er keppt. Fremri röð talið frá vinstri: Ólafur Guðmundsson, Einar Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Bjarni Stefánsson, Halldór Guðbjörnsson, Einar Frímannsson, stjórnandi utan vallar, Sigurður Björnsson, stjórnarmaður í Frjálsíþróttadeild KR. Aftari röð talið frá vinstri: Einar Sæmunds- son, formaður félagsins, Guðmundur Hermannsson, Þórarinn Ragnarsson, Páll Eiríksson, Hauk- ur Sveinsson, Þórður Sigurðsson og dr. Ingimar Jónsson, þjálfari liðsins. Á myndina vantar Borgþór Magnússon, Hrefnu Teitsdóttur, Sigurlaugu Höskuldsdóttur, Guðrúnu Eddu Guðmunds- dóttur og Kristbjörgu Magnúsdóttur. KR-ingar urðu bikarmeistarar í frjálsum íþróttum — en ÍR og UMSK veittu þeim harða keppni BIKARKEPPNI F.R.f. fór fram danga 23. og 24. ágúst á Laugar- dalsvellinum. Óhagstætt veður var til keppni báða dagana, eink- um þó síðari daginn, rok og rign- ing. I úrslitum keppninnar tóku þátt lið frá KR, ÍR, Ármanni, HSK, UMSK og HSH. Svo sem reiknað hafði verið með fyrirfram var keppnin mjög jöfn og skemmtileg. Eftir fyrri daginn voru ÍR og KR jöfn að stigum með 57 stig, en UMSK fylgdi fast á eftir með 53 stig. HSK hafði þá 44 stig, HSH 36 stig og Ármann 38 stig. Þegar líða tók á keppni siðari daginn var augljóst að KR-ingar mundu ganga enn einu sinni með sigur af hólmi, en þeir hafa jafn- an sigrað í bikarkeppninni. Bar- áttan um annað sætið var milli ÍR og UMSK og í lokin skyldu aðeins tvö stig. Úrslit keppninn- ar urðu þau að KR hlaut 121 stig, ÍR 114, UMSK 112, HSK 87, Ár- mann 80 og HSH hlaut 75 stig. Lið frá þessum félögum að HSH undanskyldu tóku þátt í úrslitum keppninnar í fyrra. KR-ingar sigruðu þá með heldur meiri mun en nú, en þá var það HSK sem veitti þeim hörðustu keppnina. Athyglisvert er hvað hinu unga íþróttafólki úr UMSK hefur farið mikið fram, svo og ÍR-ingum. Sem fyrr segir, setti leiðinlegt veður svip sinn á keppnina, en þrátt fyrir það náðist athyglis- verður árangur í mörgum grein- um, og reyndar furðulega góður ef tekið er tillit til aðstæðnanna. HLAUP KARLA Keppni í hlaiuiaig'reirauiraum var mijög slk'errami'ileg, em KR-ingiar vara þar mjög sigiumsælir ag voito þalð fyrot ag fnemst hirniæ umgu og eifinilleigu hlupaTiair féfliagisámis, S£im færðiu því sigurimm. 1 100 metra h’laiupi sigraði ís- 'lamidsmiedstairiran ELraar Gisilaisan öruigiglega 12,0 iseflc., en Maupið var í milfcllum mórtviradi. Hörð fceppnii vairð hinis vegiar um amm- aið sætið, en þaið hneppti Vafl- björm Þcirliáfcssom, Á, seœn hfljóp á 12,2 sslk. Alihygíi valkti alð himm etfnálegi ÍR imigiur, Elíae Sveime- san skyldi sigra Trausta Sveim- björnisis'om. Tímar þeimra voru 12,3 selk. og 12,4 sek. Bjamrai StetfámsBom sáigmaði með mok'kiruim yfirbuirðum í 200 mertra hiaupi á 23,1 sefc., sem teljast verður góðiur tími, milðialð við aið- stæðunniar. Vaflbjönn var@ arnnar á 23,5 sék. og Tnaiuisti þæiðji, etftdr mik'la keppni við Eflías Sveimis- son seim hljóp á 24,1 selk. Þónarimin Ragmainsisom sigraði í 400 miertna hlaupinu á 50,7 sefc., em matfni hamis Armónsson úr ÍR, varð araraar á 51,4 sek., en hamm niáði bezta tírraa ánsiis í gineindmmi raú fyrir sfcömimu. Tnauisti Sveim- bjönrasson, UMSK, varð þriðji á 51,8 sefc. Hauífcur Sveinsson, KR, niáði rnjög athygJisverð'Uim tírraa í 800 metra hliaupimu, hljóp á 1:57,9 míin.., á nemirabiauitium og þutngum briaiurtum. Aminiar vairð Þóraniinin Arnónsson, ÍR, á 2:01,0 mím. og Sigurðuir Jónisson, HSK, þriðji á 2:05,8 min. Haildór Guðþjönnissoin, KR, vanm yfirbuirðasigutr í 3000 og 5000 mietfma hlaupum og náði ágætuim tíma, einlfcum í 3000 metfira hlaupirau. Vimðist Hailldór raú í góðæi æfinigu og lílklegiur tifl beitni aiflrefca. Timi bams í 3000 mertna hlaupimu var 9:09,6 mím., aminar vamð Sigtfús Jónlsision, ÍR, á 9:38,9 mín., sem er athyigiis- verður ánamiguæ hjá svo umgiujn pilti, og þriðji vamð Jórn H. Sig- uinðissom, HSK á 10:06,6 mím Tími Hallldórs í 5000 rraetra hlaupi var 16:15,4 mín., en mieð- am þetfrta hlaup fór fmam var veðrið upp á hið aflllna vemsta, nOk og stáræiginiiinig. Araraar varð Jón H. Sigumðissoin á 16:30,4 mán. og Sigfús Jónssoin, ÍR, þriðji á 17:06,7 miín. Vailbjörin Þonlálfcssom sigraði í 110 metf.ma gri.ndah 1 aiupi.rau á 16,8 sefc., og vimðiist þessi gmeim nú onðin raær sú eina sem hamn á silguir ví'san í. Hvensu lemgi það veirður er elkfci gortt um aið segja. Efinil'eigium KR-ing hetfiur sfcotið uipp á sjóraamsviðið. Er það Borg- þór Magnússon sem vairð amraar í hl'aupimu á 17,3 sefc. Þriðji vairð Tnausti Sveinibj örinisson, UMSK, á 17,4 eelk. Boðhlaupssv&itir KR höfðú miilkflla yfinbuirði í báðum boð- hliaupuirautm, tímdmm var flremur góðuir í 4x100 metma hlaupimu 44,4 sefc., en aiftiur slakairi í 1000 mieitra boðhlaiupin'u 2:03,7 min. STÖKK S.öfckin fónu að masltu etftir flonmúlunini. Þar ber hæst þrí- stöfck Karflis Stetfámissomiar, UMSK, 15,09 rnertna sem er aflrek á Norð- uir'liairadiamælifcvarða og amraar bezti ámamgur íslemdielgs í greim- inmi. Aniraair í þrístöklkdiniu varð Fmiöirik Þór Ósfcanseom, ÍR, stöfldk 14,63 imetrna, siem er haras lamg bezíti ánairagur og þriðji varð himm síðlhærði Snaefe'llingur, Siguirðúr Hj örll'eiifsson sem stökfc 14,20 rraetra. Ágætfur ánamigur néðistf eiranág 1 lamigistöfcfcinu. Ólatfur Guð- munidissom sýndi að hamm er mák- ilfl keppmiiismiaður ag tófc atf öfll tvímæli með því að stöítófcva 7,22 matina. Lamdsliðismiaðurinm, Guð- muiradur Jónsson vaæð ammiar rraeð 7,04 mietina og Karfl Stefláinissom þriðji með 6,89 mielTna. Aniraams átti Kaml stöklk sem var vel yíir 7 mietina, en till milfcilfliar furðlu alflra er á hortflðú var það dæmt ógiilt. Hatfði stöfcksitjóri dæmit það ígiilt eæ fonáðamaðiur eine fé- iagsdins flamm að því og breylbti 'bamin þá úráfcurði sárauim. Var þamnia n/ámiaist um að mæðla emdur- tekrairagu flná artburði í bifcain- fceppnininá í fyrtna er stökfc Jóns Þ. Ól'atflssonar var dæffrat ógilit í þrístöklkimu. Jón signaði rraeð yfi'nburðum í hástölfcfciinu, stfö'kfc 2,01 mietfæa og virðist nú önuJggari em áður á 2 meítr. á Laugardalsvéllinum. Enin betfúr hiirund lafluðú fiber miottu við hástöfckið efldfci verið fcomið fyrdr, svo aiðtstæðurmiar til hástöifckis eiru eifcki hiniar bezitu í slíitou veðlri og þarraa var. Anmar í fceppnirani varð Betngþór Haflib dórissora, HSK sem etöfldk 1,75 mie'tna og þriðji Hatfstfeimm Jó- hainnsara, UMSK með 1,70 metfra. Va'l'björin siigmaði Guðlmiumd ör- uiggleiga í sltianigaistötófci'nu með 4,05 mietnum á móti 3,90 m'ertr. Re'yfcjiaivíifcurmieiiistarimira, Páll Ei- rífcssoin varð 'þriðji, Stöfldk 3,45 mietr. KÖST Guðmuiradur Henmiaminissiom, KR, vainn bezta afrek keppmdraraar er Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.