Morgunblaðið - 12.10.1969, Side 1
32 SÍÐUR OG I ESBÓK
224. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Djöfla-
veiran
London, 11. október, NTB.
BANDARÍSKUR prófessor
1 heldur því fram að í Bret-
i landi, Bandarikjunum og Rúss
1 landi, sé til efnisblanda sem
geti eytt öllu lífi á jörðinni á
skömmum tíma, breytt hennit
í glóðheita, dauða veröld ekki ?
ósvipaða Venusi. Staðhæfing-T
ar hans minna dálítið á bókina j
„Djöflaveira“, sem Alister
McLain skrifaði.
Efnd þetta, segir prótfessor
Framik J. Dondhoe, heifir,
„Spofliy-Walter", og er það
hættufliegaotia setm niokkru siruni
" hetfur veráð fumdið upp. Ef
molk'kiriir dnopar alf því blamdast
vatni, fær vátnið sömtu eigim-
ieilkia og ,,Sp»ly-Water“, og
vorðtuir að gúmimí- eðia plast-
iskum massa, a'ligeirlieigla lúifliaus-
um. Brezkur stiarfsm'aður Umi-
lever, beifuir viðlurkeminlt að efini
þetflta sé tiil, en tielur prófessor
Doniahoe gera of málkið úr
Vhættuininá. Hamin héffit því .fram
4 að efnið væri því s«m nær
l h'ainmfl'aust.
Loftárásá
sjúkrahúsi Stóraukiö fjármagn til
skipasmíöastöövanna
Uli, Biatfra, 11. olkt. — NTB.
ÚTVARPIÐ í Biafra skýrði
frá því í dag að tvær flugvélar
úr flugher Nígeríu hafi gert
loftárás á Mbano-sjúkrahúsið
í Okigwi-héraði. Féllu 50
manns í árásinni, en um 200
særðust.
Fluigvéliarn.ar sku'tiu mieðal
aninars eddtflauiguim á sjúkra-
húsið, ag meðall faliliran'a eiru
hjúkrumiairik'onur, sjúkilinigar,
barnsihaíandi konur og börn.
Mbaino-sjúkirahúsið eyðd-
lagðist í árásinmi, og skoraði
Biatfnaútvairpið á þá, sem ef til
vi'll he'fðu ekki lagtf trúnað ú
það að Nígeríufher væri að
fremija þjóða'rmioirð í Biatfra,
að komia og skoða rústiirmar.
Fá aðstöðu til skipasmíða án samnings
Ráðstöfun, sem skapar aukna vinnu
ÁKVEÐIÐ hefur verið að
gera skipasmiðastöðvunum í
landinu kleift að hefja smíði
skipa, þótt samningur hafi
ekki verið gerður við sérstak-
an kaupanda fyrirfram. Þetta
kemur fram í fréttatilkynn-
ingu, sem Mbl. barst í gær
frá Fiskveiðasjóði íslands.
Gassprengjur úr síð-
ari heimsstyrjöldinni
Tókáó, 11. okt. — AP.
MINORU Ohta fyrrum liðsforingi
í japanska hemum skýrði frá því
í dag að tveimur dögum eftir að
siðari heimsstyrjöldinni lauk hafl
hann verið látinn fleygja þrjú
þúsund sprengjuhleðslum af eit-
urgasi í Menam-fljótið hjá Bang-
kok í Thailandi.
Oh'ta seigir að sptremigjuiriniair
hafi verið fluttar með jámnibiraut-
acrllest tiil Thiomburi-istöðiviairinmiar
við Menam-Æljótið, og þar settar
um í flljótapramimia. Var þeim sáð-
am ■varpað í flljótið á 500 me/hra
lönigu svæðlL Kvaðist Otiha vera
reiðluibúinni til að faira til Tai-
lands og aðistoða við að nó
sprengjumium upp, en einmig hetf-
ur hanm senlt sendiráðtt Thaiil'ands
í Tökió updrátt atf etaðnuim,
Aðspurður hvers vegmia hanm
hefði ekki skýrt frá gias-isprengj-
uinum fyr, svaraði O'tlha að mól
þetta Ihafi átt að vera algert
íeynida.rmiál japaristea hensimis. ,,Í5g
hólt ég gæti haldið því leyndu
til dauðadiagis,“ saigði hianm, „en
Framhald í bls. 31
og jafnframt mun atvinna
við skipasmíðar aukast veru-
lega.
Raðstöfun þessi mun leiða til ^ Skipasmíðastöðvarnar munu
þess, að skipasmiðastöðvarn- j f® sérstök bráðabirgðalán
ar geta hagnýtt framleiðslu-
getu sína mun betur en áður
sem
jafngilda f.ramflagi kaupanda svo
og 75% lán Fiskveiðasjóðs og
Framhald á bls. 31
Nú haustar ^ð. Næðlngur
'fer um stráin, feykir til tagli
• og faxi hestanna og gerist nær
) göngull við þá sem úti bíta. Á \
i það minnir þessi mynd, sem
\ Ól. K. Mag. tók.
NYR PRINS
Haaig, 11. okt. — NTB.
BEATRIX priniseissa, ríkisamfl
Hlol'lamds, ól son í mioigium í
sjúkmahúsi í Utredht. Er þaO
þriðji sonuc henmiar. Beatrix
primlsessa er 31 árs og gdlflt Claus
von Amsbe.rg, serni áðuir Stairtfaðd í
uitainri kisþ j óniustu Vestur-Þýzka-
fliamids.
Uun leið og slkýrt var friá fæð-
ingu mýja primsimis í Haag var
saigt að tvær ynigri systuir rikie-
artfams, ættu báðar vom á börmwm
uim áramótim.
Rafsuða í himingeimnum?
MoSkvu, 11. dktóber.
AP-NTB.
• Rússar skutu á loft sjötta
Soyuz-geimfari sinu á laugar-
dag, og voru tveir menn innan-
borðs, þeir Georgy Shonin, of-
ursti og Valery Kubasov, flug-
vélstjóri. Þetta er þeirra fyrsta
geimferð.
• Óstaðfestar fréttir herma að
fleiri geimskipum kunni að
verða skotið á loft um helgina,
og muni þau eiga stefnumót við
Soyuz-6.
• Tass-fréttastofan segir að
geimfaranir muni meðal annars
gera tilraunir með rafsuðu
málma í geimnum.
Geimfarinu var skotið á loft
kl. 11 f.h. að íslenzikum tíma,
og gekik það vel, og einnig að
konia farinu á braut umhverfie
jörðu. Geimfararnir tveir höfðu
samband við jarðlstöðvar í Rúss-
landi, og tilkynntu að allt gengi
að óskutm.
Bkki hefur verið skýrt ná-
kvæimlega frá tilgangi geiimferð-
ariranar, en óstaðtfestar flréttir
herma að tveim geimtförum í við
bót verði Skotið á ffiöft um helg-
ina, og að þau eigi að hitta
Soyuz-6 á braut uimíhvenfis jörðu.
Taas-tfréttastofan skýrði frá þvi
að gerðar yrðu tilraunir með ratf-
suðu málima í geionnum, en það
yrði fyrsta tilraunin ,i þá átt, og
liður í áætlun Rússa um að koma
sér upp stórri geimstöð á braut
uonlhverfis jörðu. Ekkert bendir
til að Soyuz-6, eða hin tvö geim-
förin fari út iyrir aðdráttaratfl
jarðar, og ekki hefur verið skýrt
frá hvað þau verða lengi á lotfti.
Tass Skýrði einnig frá því að
m'eð þessari geimferð ætti að
þrautreyna stjórntæki rikipsine,
siglingatæiki og fleiri tæknUeg
atriði, og að andrúmslotftið í
geimtfarinu væri eins og á jörðu
niðri.
Etf gerð verður tilraun með
ratfsuðu málma í geimnum, er
ekiki óllíklegt að hin tvö geimtför-
in (ef þeim verður þá skotið)
verði tengd við Soyuz-6, og þá
gæti verið að einn geimfari úr
hvoru, fari í „geimgöngu“ til að
aðstoða við suðuna. Og þá er
heldur eðdki fjarri lagi að átóta*
að þeir muni Skipta um för, þeg-
ar verkinu er lakið.
Soyuz-6, er þrettánda mannaðjj
geimifarið, sem Rússar hafa skot-
ið á lotft, síðan Juri Gagarin,
varð heimisins fynsti geimfari í
apríl 1961. Bandarilkjamenn hafa
Skotið upp 21 mönnuðu geimtfari,
að Apollo 11 meðtöldum, og í
næsta mánuði er ráðgert að
Apollo 12, flytji tvo Bandaríkja-
menn í viðbót til tungilsins.