Morgunblaðið - 12.10.1969, Page 4

Morgunblaðið - 12.10.1969, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBÍIR 1909 BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SeadiferðaWreiÖ-VW 5 manna-VW svefraqgn VW9manna-landrovcr 7mawia LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 e3a 14970. wmm miuMraM Dag-viku-og mánaöargjald 22 0-22 Fal I I.HfiA s llt" 0 „Sleðar" í umferðinni Hlíðabúi skriíar: „Herra Velvakandi! Nú er sá tími ársins, þegar ökuskilyrði eru hvað verst. Það er því aldrei of oft brýnt fyrir mönnum að aka varlega, en ég er stundum að velta t>ví fyrir mér, hvort allir ökumenn geri sér nægilega grein fyrir því. hvað er gætilegur akstur. Sumir. virð- ast álita að gætilegur akstur sé í þvi einu fólginn að aka á sem minnstum hraða, án tillits tl annarra aðstæðna. Verst er þó, þegar sá hinn sami skeytir Utið um flestar umferðarreglur. Maður, sem ekur Miklubraut frá Háaleitisvegi að Kringlumýr- arbraut á 40 km hraða, getur t.d. ekki leyft sér að velja vinstri akrein, allra sízt, þegar öðrum bíl er ekið samhliða á haegri ak- rein á sama hraða. Treysti hann sér ekki til að aka hraðar, á hann að vera á hægri akrein svo að venjulegir bílstjórar geti ekið þarna á löglegum hraða og náð að komast yfir á grænu ljósi við ÖU gatnamótin eins og gert er ráð iytir. En einmitt í þessu lenti ég núna einn daginn og fjöldi annarra bílstjóra, sem voru í haiarófunni. Neskirkja Tónleikar og sólmasöngur sunnudaginn 12. október kl. 5:00 síðdegis. Gústaf Jóhannesson, Sólveig Björling og Gunnar Bjömsson fiytja verk eftir J. S. 8ach og Vivaldi. Sálmasóngur, Jón Isleifsson við orgelið. Allir eru hjartanlega vélkomnir. SÓKN AR NEFNDIN. sunna ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 « V* í ;travel II ferðir K..._ Skipuleggjum IT. ferSir. Einstaklingsferðir ó hópferðakjörum. Ákveðið brott- farqrdoginn þegar yður hentar, við sjóum um alla fyrirgreiðslu. sannal ferðirnar sem folkið velnr RAUDARÁRSTÍG 31 Kenniþýzku byrjendtm og þeim, sem eru tengira kormvir. Ta'lmél og þýð- ingar. Kenrw ewinig byrjerdum rússnesku, latínu og grísku, —■ Uppl. í síma 33361 eftiir kl. 18. ÚLFUR FRIÐRIKSSON, Álfheiimum 3. Notnðir bílnr Skoda 1000 MBS árgerð '69 Skoda 1000 MB De Luxe árg.'68 Skoda 1000 MBS árgerð '68. Skoda Octavia Combi árg. '67. Skoda 1000 MBS árgerð '65. Skoda Octavia Combi árg. '65. Skoda Octavía Super árg. '64. Skoda 1202 árgerð '63. Skoda Octavia Super árg. '60. Skoda Octavia árgerð '60. Bifreiðarnar eru til sýnis og sölu í sýningarsal okkar að Auðbrekku 44—46, Kópavogi. TÉKKNESKA BIFREIÐUMBOÐiÐ Aubrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42600. STAKIR JAKKAR Ég er að velta því fyrir mér, hvort þessir menn kun n i ekki um ferðarreglurnar, þvi tæplega hef- ur maðurinn verið að grípa tæki- færið til þess að stjórna umferð- arhraðanum þarna á götunni fyrst tækifærið bauðst. Mér cr fyllilega ljóst að of mik ill aksturshraði er orsök fjölda bílslysa, en getur það ekki ein- mibt á stundum leitt til of hraðs aksturs, að menn „spretta úr spori”, eftir að „gætinn” bílstjóri hefur hindrað menn í að aka á eðlilegum hraða, kannski lang- tímum saman? Menn skyldu minnast þess, að það er glæpsamlegt að aka á ofsahraða, en það er ekki heldur dyggð að vera „sleði” í umferð- innL HlíðabúL” § „Það ei’ sama, stefnan er röng“ „Einn af Nesinu” skriíar hér pólitíska hugvekju: „Velvakandi góður! Eitt af þvi sem framsóknar- menn kunna utan að eru orðin „röng stjórnarstefna” enda óspart notað. Það var því dálítið spaugi legt fyrir nokkru, þegar ég var á ferðalagi á skipi með einum slíkum sannfærðum. Þá kom það fyrir að beygt var af leið til að fcomast fyrir boða eða eitthvað þessháttar. Hafði maðurinn orð á þessu við skipstjórann og segir: Þetta er ábyggilega röng stjórn- arstefna. NeL sagði skipstjórinn, kopásinn er réttur og hann veit hvað hann segir. Það er sama, stefnan er röng, sagði þessi hæverski framsóknarmaður úr kunnáttuskóla þeirra herbúða og lét sig ekki. (Þeir hafa kannski ekki kompás þar). Nú var komið við á kauptúni einu og er það ekki í frásögur færandL nema að þessi herra fer eins og við fleiri upp höfnina og við rekumst inn í kaupfélags- búð og vill svo til að menn eru þar að karpa um verðlagið í búðinni og stjórnarhætti fyrirtæk- isins og kom þar margt tilgreina. Sagði ég þá hátt og skýrt án þess að beina því til þeirra, sem voru að rífast: Röng stjóra- arstefna. Og upplitið, sem ég fékk hjá herramun, sem var í fylgd frá höfninni. Nei, þama mátti ekki minnast á slíkt. Auð- vitað ekki.” 0 Hlaupist frá ef á móti blæs Mér datt í hug hvaða orðtak myndi verða, ef þessir alvitru utan stjórnar héldu um stjórnvöl- inn. Skyldi það ekki verða likt eða verra og hlaupizt svo frá, ef eibthvað gengi á móti eins og um árið. Ég man, þegar þeir fluttu van- traust á stjórn Ólafs Thors 1949 af þvi að hún hafði lagt fram frumvarp eða tillögu um gengis- feliingu, sem þeir töldu alveg óferjandi, og var vantnaustið sam þykkt. En ekki var nema lítil stund liðin þar til þeir sömu framsóknarmenn gengu til sam- starfs við Ólaf og þá án þess að breyta nokkru og nú samþykktu þetr allt, sem áður var talið ó- ferjandi kyngdu því bara og flökraði ekki við. Er nú nema von að þjóðin gjaldi varhuga við skrumi slíkra leiðtoga. Finnst þér það nokkuð skrítið, Velvakandi minn. Einn af Nesinu” TIL SOLU er þessi íbúð á jarðhæð hússins nr. 37 við Melgerði, Kópavogi. íbúðin afhendist tilbúin undir tréverk og málningu um miðjan des. ~ou nn n c 3 l k . U u U‘ Til sýnis í dag milli kl. 2 og 5. nP3 ‘r U*o t Verð: Húsn.st. lán Utborgun: kr. 985.000.- kr. 455.000.- kr. 530.000.- má skiptast FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17, sími 26600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.