Morgunblaðið - 12.10.1969, Side 6

Morgunblaðið - 12.10.1969, Side 6
6 MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1900 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur ailt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leígu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðum eitt bezta saftkjöt borgarinnar. Söltum einnig niður skrokka fyrir 25 kr. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. KJÖTÚTSALA Lambagjöt í herlum skrokk- um. 1. verðfl. 90,10; 2. verð- flokkur uppseldur. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. ÓDÝRT HANGIKJÖT Verðlækkun á hangikjotslær- um, 139 kr. kg. og hangi- kjötsframpörtum, 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Sími 12222. NAUTAKJÖT Nautahakk 140 kr. kg. Nauta hamborgarar 14 kr. stk. — Nautagúllas 208 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötnviðstöðin, Laugalæv,. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fugfafjörður — F0royar, sími 125-126 - 44. KEFLAVlK — SUÐURNES Flauelið er komið. Margir faitegir Irtrr. FEMÍNA IBÚÐ 4ra herb. ibúð til ieigu í Hafnarfrrði. UppL í síma 52525. ÁREIÐANLEG STÚLKA óskast á sknfstofu hálfan daginn og tiil að gæta 5 ára teipu fyrir hádegi. Herb. till teigu á sama stað. Tifb. m.: „Áreiðanteg 8813" til Mbi. SÖLUTURN Óska eftir að taka á teigu eða kaupa söiutum. Ti.lboð sendrst Mbl. merkt: „Sölu- turn 8815". TÆKIFÆRISKAUP TK-27 Grundig segulibands- tæki til sölu. Gott verð. — S'rrni 51846. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast trM teigu fyr- ir rafmagnsverkstæði. Þarf að vera með góðum 'mn- keyrstedyrum. Stærð 70-100 fm. Uppl. í síma 32385. KONA ÓSKAR EFTIR ATVINNU síðah hluta dagsíns. Af- grerðsfustörf koma til greina. Tifboð merkt „Atvwina 8814" send'rst biaðinu sem fyrst. 1 ISUNET V4 kaupa rrokkt*r rsunet. Símar 30505 og 34349. TIL LEIGU nýtirku raðhús, 160 fm, á tverm hæðum. Sími, gerd- ínur o. fl. getur fylgt. Uppl. í síma 37852. Og ekki er hjálpræðið 1 r.einum öðrum því að eigi er heidur annað nafn und'r himni.ium, er m> nn kurma að nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpnum að verða. (Post. 4.12'. t dag er snnnudagurinn 12. október, er það 284, dagur ársins 1969. Vlaxitnilianus Árdegisháflæði er klukkan 6.40. Eftir lifa 89 dagar. Athygli skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina ■nilli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir i Keflavik er: 7.10, 8.10 Kjartan Ólafsson. 9.10, Arnbjörn Ólafsson. 10.10, 11.10, 12.10 Guðjón Klemenz- 13.10 Kjartan Ólafsson. son. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Sunnudags, helgar og kvöldvarzla í lyfjabúðum vikuna 4.—10. okt, er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Kvöld sunnudag- og helgaivarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna íl.—17 oktc-ter er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Aukav. Borgarspitalinn í Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspitalinn i Heilsuvemdarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjúdögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímj læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18-222 Nætur- ng helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag tslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í salnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. VestmannaeyjadeUd, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. HafnarfjarðardeUd AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- húsinu uppi. l.O.O.F. 3 = 15110138 m G.H. n Gimli 596910137 — 1 Atkv. FrL l.O.O.F. 10 = 15110138% = Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma n.k. sunnudag kl. 8.30. Ræðumaður: Karl Adólfs- son. Verið velkomin. Orlofskonur sem dvöldu að Laug um 1.—10. og 20.—30. ágúst i sum- ar. Kaffikvöld verður i Domus Med ica þriðjud. 14. okt. kl. 8 síðd. Fjöl mennið og takið með ykkur mynd- ir. KFUM og K, Hafnarfirði Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Séra Frank M. Halidórsson talar. Allir velkjomnir. Leiðrétting W 6 Langholtsprestakall Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fyrsta fundinn á haust- inu n.k. þriðjudagskvöld 14.10. kl. 20.30. Systrafélagið Aldan, Keflavik heldur sinn árlega basar sunnud. 19.10 kl. 5 í Safnaðarheimili Að- ventista Blikabraut 2. — Stjórnin. Tónabær-Tónabær-Tónabær Félagsstarf eldri borgara. Mánu- daginn 13. október og síðan annan hvem mánudag verður félagsvist og hefst kl. 13.30. Klukkan 16 hefst teikning og málun og verður einn- ig annan hvern mánudag fyrst um smn. Nánari upplýsingar í síma 23215. Systrafélag Keflavíkurkirkju Fyrsti fundur verður haldinn í Tjarnarlundi fimmtud. 16. okt. kl. 20.30. Filadelfia Keflavík Almenn samkoma sunnudaginn 12. okt. kl. 14. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta 13— 17 ára verður í félagsheimilinu, mánudaginn 13. okt. kl. 20.30. Op- ið hús frá kl. 20. Frank M. Halldórsson. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 Helgunarsam- koma, kl. 14.00 sunnudagaskóli og kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Kom- ið, hlýðið á boðskapinn um Jesúm Krist í sömg og kvæðum. Hermenn taka þátt með vitnisburði. Kapt og frú Ðamst stjórna. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband. Filadelfía Beykjavík Sunnud^ginn 12. þessa mánaðar er bæna- og föstodagur innan safnað- arins. Fórnarsamkoma um kvöld- ið kl. 8, vegna kirkjubyggingarinn- ar. Þetta verður um leið kveðju- samkoma fyrir Willy Hansen og frú, sem eru á förum til útlanda. Safnaðarsamkoma verður kl. 2. Þá leyfum við okkur að vekja athygli á því, að sunnudaginn 19. þ.m. verð ur aðalkirkjusalur Fíladelfíusafn- aðarins vígður. Vígsluhátíðin fer fram kl. 16. Allir eru hjartanlega velkomnir. Boðun fagnaðarerindisins sunnud. kl. 20 að Hörgshlíð 12. Myntsafnarafélagið, fundur verður í garði hins Himneska friðar við Hábæ, Skóla vörðustíg, sunnudag- inn 12. október kl. 15. — Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnud. 12. okt. kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 11. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. SUNNUDAGASKÓLAB Heimatrúboðið Sunnudagaskólinn á morgun kl. 1C.30. öll bðrn velkomin. Heimatrúboðið Almenn samkoma á morgun að Óð insgötu 6A kl. 20.30. Allir velkomn ir. Sunnudagaskóli Kristni boðsfélag- anna er hvern sunnudag í Skipholti 70 og hefst kl. 10.30 f.h. öll börn velkomin. Langholtsprestakall Óskastund baroanna verður á sunnudaginn kl. 16. Basar Kvenfélags Langholtssóknar verður haldinn laugardaginn 8. nóv. kl. 14. Hann verður fjölbreytt ur og allt selst. Frá Dýrfirðingafélaginu Nú fer óðum að líða að fyrirhug- uðum basar félagsins. Þeir sem hafa hugsað sér að gefa muni, eða óunnið efnd, vinsamlega hafið sam band við nefndina sem fyrst. Kvenfélagið Fjólan Basar félagsins v#rður í Glað- heimum, Vogum, sunnudaginn 19. október kl. 16. Neskirkja Sálmasöngur og tónleikar verða í Neskirkju n.k. sunnudag kl. 17. Nánar í auglýsingu föstud. og laug ard. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldui fund mánudaginn 13.10. kl. 20.30 í Hagaskóla. Spilað verður Bingó. Kvenfélag Grensássóknar hefur kaffisölu í Þórskaffi, sunnu daginn 12. október kl. 15—18. Félagskonur og aðrir velunnar- ar, sem vilja gefa kökur eða ann- að geri svo vel og komi því í Þórs- kaffi frá kl. 10—13. Nánari uppl. í síma 35715. Landsbókasafn íslands, Safnhús tnu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Bókablllinn Mánudagar: Árbæjarkjör, Ábæjarhverfi kl.1.30—2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00. Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl.4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00. Þriðjudagur: Blesugróf kl. 2.30—3.15. Árbæjarkjöi, Árbæjarhverfi kl. 4.15--6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl.7.00— 8.30. Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl. 2.00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15— 5.15. Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45— 7.00 Fimmtudagar: Laugalækur-Hrísateigur kl.3.45— 4.45. Laugarás kl. 5.30—6.30 Dalbraut-Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30. Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2 00—3.30 (Börn). Skildinganesbúðin, Skerjafiiði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 16.10 kl. 20.30 í félagsheimilinu. Venjuleg aðalfund arstörf. Skemmtiatriði. Kaffi. Kvenfélag Bústaðasóknar biður félagskonur vinsamlegast að gefa kökur vegna Söguskemmtun- ar á sunnudaginn. Tekið á móti kökunum frá kl. 10.30—13.30. Slysavarnardeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur fund þriðjud. 14. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu. Rætt verður um vetrarstarfið m.a. jólaföndrið og basarinn. Spil- að verður bingó. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk byrja aftur fimmtudaginn 16. okt. frá 9—12 í Kvenskátaheimil- inu Hallveigarstöðum (gengið inn frá öldugötu). Pantanir teknar í síma 16168, fyrir hádegL Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Foreldra- og styrktarfélag heyrn- ardaufra augiýsir: félagið hefur sinn árlega basar að Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv. n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni, á basarinn eru góðfúslega beðnir að hafa sam- band við einhverja af eftirtöldum konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478, Sólveigu, s.84995. Unni, s.37903,og Sigrúnu, s.31430. Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur ( setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. fsienzka dýrasafnið I gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 sunnudaga. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur verður haldinn í félags- heimili Hallgrímskirkju fimmtudag inn 16. október kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. Dr. Jakob Jónsson fiytur erindi: Frá landinu helga (Útsýn frá Megiddo). Kaffi. Stjórnin. Á HUNDAVADI I NYJUM FÖTUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.