Morgunblaðið - 12.10.1969, Side 7
MORGUiNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 12. OKTÓBER ÍÍWO
7
Laugardaginn 30. ágúst voru gef-
in saman í hjónaband í Há-
teigsikirkju af sr. Ólafi Skúlasyni,
ungfrú Edda Kolbrún Metúsalems-
dóttir og Ómar Kristjánsson. Heim-
ili þeirra verður að Hlíðargerði 1,
Rvík.
Ljósm.st. G-unnars Ingimars.
Suðurveri sími 34852.
Sá lati er líkur mykjuklessu;
hver sem tekur hann upp, hristir
höndina.
Sýrak (biblíuþýð 1859).
75 ára er á morgun, Guðjón Arn-
grímsson, trésmíðameistari, Skóla-
brau/t 2, Hafnarfirði.
1 gær voiru gefin saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af séra Jóni
Auðuns, un,gfrú Ragnheiður Narfa
dóttir, Hvassaleiti 85 og Gunnar
Helgi Guðmundsson, Litlagerði 6.
Heimili brúðhjónanna verður í
Litlagerði 6.
Laugardaginn 20. september
voru gefin saman í hjónaband af
séra Þorsteini Björnssyni ungfrú
Auður Friðriksdóttir og Jón Ein-
arsson. Heimili þeirra verður að
Langagerði 76.
Ljósm.st. Jóns K. Sæm., Tjarnar-
götu 10B.
StoiTn P., sá eini, átti skipti við foi nbókasala í Kaupmannahöfn. Bók-
salinn spurði dag i.okkurn:
— Góði Storm, viljið þér tkki taka að yður að skemmta á skemmtun
l'já okkur?
— Nei, sagði Stormur, — ég vildi heldur stökkva ofan úr Sívala-
iurni.
Hálftíma síðar kom hann aftur og sagði:
— Nei annars ég er búinn að sjá mig um hönd.
Guði sé lof, ar.dvi’rpaði bóksalinn.
— Já sagði Stiimur, — ég vildi miklu heldur stökkva ofan úr Effel-
:ur..inum.
Laugardagiinn 20.9. voru gefin
saman í Akureyrarkirkju ungfrú
Svava Þorsteinsdóttir stud-sicent,
Skólastíg 13, Akureyri og Stefán
Heiðar Brynjólfsson, stud-med,
Mánastig 2, Hafnarfirði. Heimili
þeirra verður að Mánastíg 2, Hafn
arfirði.
Filman ljósm.st. sími 12807, Hafn-
arstræti 99, 2. hæð, Akureyri.
Nr. 132 — 3. okt. 1969
Kaup Sala
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 209,65 210,15
1 Kanadadoliar 81,5C 81.70
100 Danskar krónur 1.168,00 1.170.68
100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60
100 Sænskar kr. 1.701,44 1.705,30
100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63
100 Franskir fr. 1.578,35 1.581,95
100 Belg. frankar 175,05 175,45
100 Svissn, frankar 2.043,70 2.048,36
100 Gyllimi 2.440,00 2.445,50
100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70
V-þýzk mörk óskráð óskráð
100 Lírur 13,97 14,01
100 Austurr. sch. 339,82 340,60
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund —
Vöruskiptalönd 210.95 211,45
OTPTiOMAT
Hver er Diplomat?
Kynnist Diplomat
Reykiö Diplomat
Verið Diplomat
SA RETTI
SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI
TIL SÖLU Ghevnotet fó’Dkislbi'fneið, áng. 1958, 8 cyil., ósikrá®ett. Upp- lýsiiimgair Baild’unsig'ötu 9 fná 1—7 í deg. SOKKABUXUR Kvemsökikaib'uxuir — 10 góð- »r tegund'ÍT. Þyikiki'nr kinep- sok'kaT. Póstsiend'um. Verzl. Anna Gunnlaugsson La'ugaveg 37.
STORES-EFNI Únvail aif ódýrum stones-efn- um. Biininiig st'ones-efn'i með Múndu. Mairgiair gerðiir af giltuggatijaildaeifniuim.. Verzl. Anna Gunnlaugsson La'ugaveg 37. VOLKSWAGEN óska'st, aðeims góður toí'lf 'kemur tiil greima, Uppliýsiiingi- air í slma 37408.
TIL LEIGU við miðbæinn góð stofa, eld'hús og að- gaingur að baöi, a'ðeiims fyniir eimh'feypa mainmesikj'u, sem vmmuir út«. Tiiltooð með naifni og uppl. sendiist Mtoil, menkt „A — 8816". ATVINNA ÓSKAST 24 ána héngineiðisiliudaima ósk- air eftmi vimnu 'hálfan daginn fná 1—6. (Þó eklkii við hác- gneiðsliu). GjaTman f snynti- vöruverzlum. Vimsaimil. 'bning- rð f síma 82507.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI tiil söilu, um 200 fm, í toygg- ingu, hag’Stætt verð. Þeir, sem hefðu áihuga lieggi imn tfliboð á afgneiðsl'U Mtof. fyniir 16. þ. m., menkt „Iðnaður — 70 — 8817". PYLSUPOTTAR O. FL. Nýkominiir tvfsk'iptiiir, tveggja hó'lifa stélpottaT. Bjóðuim svo og gufupotta, S'ú'k'ku'laðfi- idýfana, popconms-véla'r o. ftl. H. Óskarsson sf., um'boðs- og heM'dverzfun, s. 33040 e.h.
ÚTBOD
Laxárvirkjun Akureyri, óskar tilboða í stöðvarhússkrana,
vatnsvél, rafala, rafbúnað, loka, lokur a fl. vegna Gljúfurvers,
nýrrar virkjunar við Laxá í S.-Þingeyjarsýslu.
Otboðslýsinga má vitja til Verkfræðistofu Sigurðar Thorodd-
sen, s.f., að Ármúla 4, Reykjavík.
Frestur til að skila tilboðum rennur út 15. janúar 1970.
ARABIA - hreinlætistæki
Hljóðaus W.C.-kassi.
nýkomið: W.C. Bidet
Handlaugar Baðker
Fætur f. do. W.C. skálar & setur.
Fullkomin varahlutaþjónusta.
Glœsileg vara. Verð hvergi lœgra
Einkaumboð fyrir Island
HANNES ÞORSTEINSSON
Á FEIGÐARSANDI
Þegar aldan brotnar bláa
brotniu skolar fleyi á land.
>ú á lífi finnur fáa,
feigðar yfir bleikan sand.
Eystelnn Eymundsson.
9. okt. 1969
Skrækjandi krakki.
Feitur maður með hósta.
Skýlaus himinn.
— Horfðu!
Regn að baki
sumar sem brósti í maí
varð andlitslaust
•f ofþvotti.
— Gerdr ekkert lengur.
Framundan vetur
frostheiðra daga
yfir þakklætishafi
hjarta míns.
Sé ég hvar liggur
fiskurinn furðublái
í eilífða rhyli
árstíðalaus.
Úlfur Ragnarsson
1035
heildv., Hallveigarstig 10, sími 2-44-55.
Síafavörur
í úrvalí
HÖGANÁS steintau og leirvörur
Hver hlutur hjá Höganás hefur
margfalda notkunarmöguleika.
Höganás diskar og pottar eru úr
eldtraustum leir, og má nota jafnt á
eldavélina, í bakarofninn eSa beint
á borðið.
Höganás er hið rétta fyrir þá sem
kunna að meta góðan mat og fagurt
útlit borðbúnaðar.
Lítið inn, þegar þér eigið leið
um Laugaveginn!
HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SI6GEIRSS0NAR HF. LAUGAVEGI 13.SÍMI zssio