Morgunblaðið - 12.10.1969, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1960
Úrval
jólabdka
fjöl-
lendis hefði verið haldið niðri
undanfarin ár, meira heldur en
kostnaðaraukningu þeirra næmi.
Flestir virtust sammála um að
30 prs. hækkun nú mundi verða
nauðsynleg. Það mun sennilega
þýða að flestar bækur kosti 500
—800 kr.
En hvaða hækur verða svo á
jólamarkaðinum? Morgunblaðið
hafði nýlega samband við um 20
bókaútgefendur og spurðist fyr-
ir um útgáfubækur þeirra. Birt-
ist fyiri hluti þeirra svara nú,
en eftir helgi kemur svo önnur
grein.
FIMM ÍSLENZKAR BÆKUR
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar mun gefa út a.m.k.
fimm íslenzkar bækur fyrir jól-
in.
Ölfusá og Sogið nefnist bók
eftir Guðmund Daníelsson rithöf
und á Selfossi, og mun bókin í
svipuðum dúr og bók er Guð-
mundur ritaði um Elliðaárnar,
og út kom í fyrra.
Roðskinna, nefnist bók eftir
Stefán Jónsson fréttamann, og
sagði Guðjón Ó. að bókin fjall-
aði um veiðimenn og í henni
væru leiðbeiningar til byrjenda
í stangaveiði.
Skot og skotfimi, nefnist bók
eftir Egil Jónasson Stardal, og
er í henni að finna ýmsar leið-
beiningar fyrir skotmenn.
í>á mun koma út skáldsaga eft
ir Björn Blöndal, en nafn henn-
BÓK UM STJÓRNMÁLA-
ERJUR UM ALDAMÓTIN
Sturla Eiríksson frá Bókaút-
gáfunni Fjölva, sagði að útgáf-
an gæfi út eina bók í ár. Er
hún eftir Þorstein Thorarensen
rithöfund, stór og mikil bók, sem
fjallar um þær miklu stjórnmála
erjur er voru hérlendis kringum
síðustu aldamót. Enn hefur bók-
inni ekki verið valið nafn.
LJÓÐABÓK OG
ÞÝDDAR SÖGUR
Bragi Þórðarson hjá Hörpu-
útgáfunni á Akranesi, sagði að
forlagið mundi senda frá sér
Guðmundur Daníelsson
Nýjar
bækur
þetta er fyrsta bókin eftir hann
sem þýdd hefur verið á íslenzku.
Flug og flótti niefnist vo
drengjabók, og sem nafnið bend
ir til, er þarna um að ræða flug-
og leynilögreglusögur, m.a. síð-
asta sagan um Hauk flugkappa,
sem sennilega er íslenzkum
drengjum að góðu kunnur.
MIKIÐ RITVERK UM
ÍSLENZKA HESTINN
Geir O. Björnsson hjá Bóka-
forlagi Odds Björnssonar á Ak-
ureyri, sagði að útgáfan gæfi út
nokkrar bækur í ár. Fyrst bæri
til að nefna gríðarlega stórt og
mikið ritverk, er nefnist Ættbók
og saga íslenzka hestsins á 20.
öld.
Er bókin eftir Gunnar Bjarna
son á Hvanneyri. Sagði Geir, að
bókin væri raunverulega tví-
þætt. Annars vegar fjallaði
Gunnar um fyrstu 10 árin, sem
hann var hrossaræktarráðunaut
ur, en hins vegar væri ættbók
stóðhesta, og væru þar skráðir
stóðhestar frá upphafi til ársins
í ár. Fjöldi mynda munu prýða
bókina. Sagði Geir, að þetta
væri fyrsta bindið af þremur
fyrirhuguðum um íslenzka hest-
inn.
Aðrar bækur forlagsins verða
eftirtaldar:
Minningar úr Goðdölum, II.
bindi, — bókin er endurminning-
ar Þormóðs Sveinssonar, en
fyrra bindi þeirrar bókar kom
út í fyrra.
Bóndinn og landið — ljóða-
NÚ LÍÐUR brátt að aðalver-
tíð bókaútgefandanna. Upp úr
næstu mánaðarmótum munu hill
ur bókaverzlananna fyllast af
nýjum bókum, mismunandi út-
lits, mismunandi að efni og án
alls vafa misjöfnum að gæðum í
angum gagnrýnendanna, sem
sennilega verða að leggja nótt
við dag við bókalestur þegar
skriðan mikla fellur.
Það hefur löngum þótt eitt
helzta sérkenni íslenzkrar bóka-
útgáfu hversu mjög hún er
bundin við jólamarkaðinn. Þær
bækur sem koma út á tímabil-
inu janúar til október ár hvert
earu teljandi, ef útgáfa bóka-
félaganna tveggja er und-
anskilin. Oft hefur verið
deilt um afleiðingar slíkrar þró-
unar og sitt hefur hverjum
sýnst. Sennilega verða ekki mikl
ar breytingar á þessu í náinni
framtíð, a.m.k. ekki meðan bæk
ur eru jafn vinsælar til jóla-
gjafa og raun ber vitni.
Sennilega munu bókatitlar er
út koma fyrir þessi jól, svipaðir
að tölu og var fyrir jólin í
fyrra. Þrátt fyrir hið erfiða ár-
ferði láta bókaútgefendur eng-
an bilbug á sér finna. — Það
þýðir ekkert annað en að vera
bjartsýnn, — maður á ekki svo
gott með að draga í land, sagði
einn útgefandinn er Mbl. ræddi
við nú fyrir skömmu. Og reynd
ar er ekki ástæða til þess að
ætla að bókakaup verði nú
minni en vant er. Það verður allt
af ósköp handhægt að kaupa
bók til þess að stinga í jóla-
pakkann til náungans.
Öllum bókaútgefendum er við
ræddum við. bar saman um að
bækur í tundu hækka töiuvert í
verði að þessu sinni. Þeir bentu
á með rökum, að bókaverði hér
Sigurbjöm Þorkelsson
ar hefur enn ekki verið valið. Er
þarna um að ræða aðra skáld-
sögu höfundar.
^ Að lokum nefndi svo Guðjón
Ó., bók eftir Steinþór Þórðarson
frá Hala í Suðursveit. Verða í
hentni nokkrar smásögur eftir
Steinþór, svo og ýmsir fróðleiks
þættir.
NÝJAR BARNABÆKUR
Að venju gefur Bókaútgáfa
Æskunnar út nokkrar barna-
bækur fyrir jólin, bæði þýddar
og eftir innlenda höfunda. Með-
al bókanna verður endurútgáfa
af bókunum Sögurnar hennar
mömmu og pabba og Söguraar
Hannes J. Magnússon
Þorsteinn Matthíasson
bók eftir Pétur Aðalsteinsson
frá Stóru-Borg í Vestur-Húna-
vatnssýslu. Er það fyrsta ljóða-
bók höfundar.
Skjólstæðingar — dulrænar
frásagnir eftir Guðlaugu Bene-
diktsdóttur.
Þá gefur forlagið út þýdda
skáldsögu er nefnist Flugstöðin,
og er hún eftir Arthur Hailey,
en áður hafa komið út eftir
hann tvær bækur á íslenzku:
Hinzta sjúkdómsgreiningin og
Hótel. Höfundur fékk nýlega við
urkenningu fyrir þessa bók hjá
samtökum bandariskra flug-
manna.
Fjöldi útgefinna bóka svipaÖur og
áður, en bcekur hœkka nokkuð í verði
SKÁLDSAGA EFTIR
NÝJAN HÖFUND
Þorkell Jóhannesson í Bókaút
gáfunni Snæfell í Hafnarfirði,
sagði að meðal útgáfubóka sinna
yrði skáldsaga er nefnist Villi-
ljós og væri eftir Unmi Eiriks-
dóttur. Er þetta fyrsta skáld-
saga höfu'ndar, og gerist í
Reykjavík á stríðsárunum.
Þá verður Þorkell með fjórar
þýddar bækur, ein þeirra ætluð
drengjum. Bækurnar eru:
Þegar regnið kom, eftir Perry
Miohtel, fjallar skáldsagan um
spítalalíf, en höfundur hefur
skrifað nokkrar bækur um það
efni og hefur a.m.k. ein þeirra
Læknir — líf er í veði, komið
út á íslenzku
Degy eftir Colette er þýdd af
Elínu Eiríksdóttur. Kvikmynd
hefur verið gerð eftir þessari
sögu og var hún sýnd hér í
Gamla bíó á sínum tíma.
Þá er ný bók í bókaflokki er
fjallar um hættulíf og svaðilfar
ir, og verða í henni ýmsir þætt-
ir um ævintýramenn og svaðil-
farir þeirra.
Þá kemur út ný bók í drengja
bókaflokknum um Tom Swift og
ævintýri hans. Nefnist hún For-
tíðarvélin. Sagði Þorkell að bók
þessi hefði reyndar komið út í
fyrra, en þá aðeins í mjög litlu
upplagi.
SKÁLDSÖGUR — FRÓÐ-
LEIKUR — BARNABÆKUR
Að venju gefur Bókaútgáfan
Leiftur margar bækur út. Kenn-
ir þar vissulega margra grasa,
og meðal bókanna verður skáld-
saga eftir nýjan höfund, Krist-
ínu M. J. Björnsson. Kemur sú
skáldsaga til með að verða í
þremur til fjórum bindum og
koma tvö fyrstu bindin út núna.
Nefnast þau Gréta og Víkinga-
dætur.
Þá gefur Leiftur út þriðja og
fjórða bindið í ritsafni Einars H.
Kvarans, og þriðja bindið i ævi-
sögu Sigurbjarnar Þorkelssonar
í Vísi. Nefnir hann bindið:
Áfram liggja sporin.
Syndugur maður segir frá,
nefnist ævisaga Magnúsar Mag-
nússonar fyrrverandi ritstjóra
blaðsins Storms.
Myndbrot nefnist bók eftir
Steinunni S. Briem. Fyrir þrem-
ur árum kom út bók eftir hana,
er nefnist í svipmyndum, og er
Myndbrot síðari hluti þeirrar
bókar. í bókinni eru viðtalsþætt
ir við fólk úr öllum stéttum
þjóðfélagsins.
Austan blakar laufið, nefnist
bók eftir hinn kunna fræðimann,
Þórð Tómasson frá Vallnatúni,
kennara í Skógarskóla. Er bók-
in ættarsaga undan Eyjafjöllum
og frásagnimar framlag til sögu
Rangárþings á 19. öld.
Beriðabólstaður, nefnist bók
eftir Vigfús Guðmundsson frá
Engey. Segir Vigfús í bók sinni
sögu staðarins frá fyrstu tíð og
greinir frá ábúendum og prest-
um sem setið hafa Breiðabólstað
frá því á 11. öld.
hennai ömmu og afa, eftir Hann-
es J. Magnússon skólastjóra, en
bækur þessar nutu mikilla vin-
sælda á sínum tíma og eru
löngu uppseldar.
Af öðrum barna- og uniglinga-
bókum eftir innlenda höfunda,
nefndi Kristján Guðmundsson
hjá Æskunni, eftirtaldar: Dýra-
bókin, eftir Bjöm Daníelsson
skólastjóra á Sauðárkróki, í
Krukkuborg, eftir Odd Bjöms-
son, Leikrit eftir Þóri Guðbergs
son kennara, er nefnist Páska-
dagsmcrgunn, ný drengjabók eft
ir Hannes J. Magnússon skóla-
stjóra er nefnist: Úr fátækt til
frægðar.
Af þýddum bókum útgáfunnar
nefndi Kristján bókina Á leið
yfir slcttuna, eftir Elmer Horn,
sem Eiríkur Sigurðsson hefur
þýtt, en Æskan hefur áður gefið
út bækur eftir þennan höfund,
og stúlknabokina Eva, sem Guð-
jón Guðmundsson þýddi.
fjórar bækur á jólamarkaðinn.
Er þar fyrst til að nefna ljóða-
bók eftir Ref bónda (Braga Jóns
son frá Hoftúnum) er nefnist
Tófugrös. Refur bóndi er löngu
landsþekktur fyrir stökur sínar,
en þetta er hans fyrsta ljóða-
bók.
Ást og ótti nefnist þýdd skáld-
saga eftir Bodil Forsberg. Ger-
ist sagan í Frakklandi á stríðs-
árunum og fjallar um sænska
stúlku. Skúli Jensson þýddi
bókina.
Kafbátadeildin, eftir Alexand-
er Fullerton fjallar um störf kaf-
bátaforingja á stríðsárunum.
Hefur höfundurinn ritað nokkr-
ar bækur um þetta efni, en
Barna- og unglingabækur for
lagsins verða: Gullroðin ský,
ævintýri eftir hinn kunna barna
bókahöfund Ármann Kr. Einars
son. Er bókin annað bindið í
heildarútgáfu á verkum höfund
ar. Ennfremur kemur útdrengja
bókin Leyndardómar Lundeyja
eftir Guðjón Sveinsson frá Mána
bergi í Breiðdalsvík, en forlag-
ið hefur áður gefið út unglinga-
bækur eftir þann höfund.
HEIMAEYJARFÓLK
STRINDBERGS
Bókaútgáfan Bláfell gefur út
eina bók að þessu sinni. Er það
Heimaeyjarfólkið, eftir August
Strindberg í þýðingu séra
Sveins Víkings. Gerð hefur ver-
ið kvikmynd eftir þessari frægu
sögu, og var hún sýnd sem fram-
haldskvikmynd í sjónvarpinu sl.
vetur.
Enginn fiskur á morgun, nefn-
ist skáldsaga eftir unga skáld-
konu á Sauðárkróki, Unu Þ.
Arnadóttur. Er þetta önnur
skáldsaga höfundar og fjallar
um líf unga fólksins í sveit og
við sjó.
Gamantregi, er bók eftir Örn
Snorrason. Fjallar höfundur í
bók sinni um hinair broslegu hlið
ar mannlífsins.
Eldflugan dansar, nefnist
þýdd saga eftir Elick Moll. Seg-
ir sagan frá hæglátum vefnaðar-
vörukaupmanni, sem fer til Jap-
an í verzlunarerindum og kynn-
ist þar japaraskri stúlku. Guð-
jón Guðjónsson skólastjóri hef-
ur þýtt bókina.
Ég raka ekki í dag, góði, nefn-
ist svo bók eftir Þorstein
Matthíasson kennara og rithöf-
und. í bókinni eru þættir, við-
töl og minningar.
Framhald á bls. 23