Morgunblaðið - 12.10.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTOBER 1909
J9
Að spila vist, er líkast list
Litið inn til aldraðra H afnfirðinga
Jón Sigurgeirsson Þorgeir Sigurðsson
í Hafnarfirði er nýfarið af
stað með starfsemi til að
stytta eldrj borgurum Hafnar
fjarðar stundimar, og koma
þeir saman annan hvem
fimmtudag frá klukkan tvö
til hálfsex. Félagið var stofn-
að fyrir rúmu ári. Þarna eru
veitingar og spilað á spil, og
segja forstöðukonur þessarar
starfsemi, þaer Sigurborg
Oddsdóttir og Elín Jónasdótt-
ir, að í ráði sé að færa út
kvíarnar, er fram í sækir,
og finna fleiri dægradvalir
fyrir fullorðna fólkið.
Viið libuim irnn stiunidlairteoim
á ffiimimibuidiagiinin, fundiuim þar
miörg (hýr ainidffiit, og ihieyiriSum
mlöngluffn fögiruim cnrðhjffn fairiið
uim þessa stiairtfseimi.
Fyrstar uirðu á veigi olktoar
Guðríðluir Giuðifiininisdióitltdir, æbt-
ufð frá Bioiluinigairvílk, og Giui'ð-
þjörg Guiðtbffamdsdlótir, sem er
Haif nlf ir ðiinig'ur.
— Ég er miú (bnáðluim ajötmr
og fimm áira, sagir Gulðríðiuæ
og ©r á Só’lvaimgi. Héir er gotit
að vera. í tómstluinidlum máin-
uim toef ég yifirleitt prjómiað,
gieltað selt oig þótit gotlt. í»að
er miilkiil tiiíhrieytiinig iaið geta
toomáð toilmgaið oig spiilaið. Við
eirum aið spila vist.
Að spiflia vist
er lítoaist list
lífgar twiista miinniL
Einis og kyssfl
er reifla rist
rjóð í fyrsita sáminli.
Bkki veit ág niú, tovar giarði
þessa v'íau, en óg toeif taunnað
hainia frá því a® ég vair baim.
Guiðlbjörg seig’ir:
— Ég etr hjó dótitiur miiffuni
og tenigdiasyni, og toef miest
prjióniað á bairmiábörnájn min
og börriiijn, og það er ósteöp
notalegt að geta komið hingað
og toitt fóflk á sánium aildri ag
lyflt sér 'Uipp saimian.
Næst finnium við Jón Sig-
urgeiinsison, og tooniu toana
Ólöifu JónsdiótJbuir.
— Mór likar þessi stamflsemi
ágæblaga, sagir Jón, Ég «r í
felag’iiniu, og vil gjiatrtniam fiá
fliaira gert fyrir afldiraða, svo
sem það, að Sbæktoa Sóflvanig,
þamniiig að toægt sé aíð fá þar
sboflur fyrir tojón, og færra
fólk í stað fjöflbýlis.
— Ég ©r míilkið á ferlii og
toiltti miargt fóflk.
Frú Ólöf setgisit ektei vera
eins dlulgleg að vena á ferii úbi
við. >að toefur vásit lenigi ver-
ið svo m|eð toúsfreyjluimiair
öklkar, þeirra dagur he-fur
ævinflega vemið lamguir, og oflt
niáð samiam þegar uinmálð er
myrtoramnia máilLL
Þoingedr Sigurðsson er
toérmia lfka, bráðlum er
stoemmtiumiinirui iokálð og því
tover síðaisbur að niá tali af
fólki suðlur þar.
— Ég var sjómiaður, segir
toainn. Fjöinultíiu ár á toguruim,
20 (hjiá ©inium, restlima tojá öðr
um, (toann srbenidlur teinrétbur,
einis og sjómiainmia er siðlur).
Ég toef búið í Haflniaæfiirði
torilnigum ömmitáu ár. Þessi
fóiagssbanfsemi er allveg prýði
leg, og ég er mtjög ániægðlur
mieð toania, oig vil styrkja
bania og styðja,. í»að lyftir
mianmd ákiaflega m/ikáð upp
að koma avonia samiain, fóflk
á satmia áldini sem þekktiis/t yf-
iriieitt, oig þektoir sömiu tiíma.
Þiessair kioniur, sem srbanidla
toénnia fyrár, viininia ákafiega
mikið sbarf og óeiginigsjaim/t,
og óg óskia þedm afllg háns
bezba í nútíð og fraimitíð.
— Ég toaf gaimiam aif að
sfpdlla, var ihér síðiaist í Góð-
tempiairalhúsiniu í gærkvaldi,
oig atfbur í diag. Þetíba «r mdin
diægirastybtimg, spiianueniniák-
ain, má segjia.
Keflavík — Bingó
sunnudaginn 12. október kl. 9 e.h. í Ung-
raennafélagshúsinu. — Aukavinningur.
NEFNDIN.
Glæsileg 5 herb. íbúðorhæð
Til sölu óvenju glæsileg íbúðarhæð 160 ferm. á einhverjum
bezta stað í Laugarneshverfi, ásamt 40 ferm. bílskúr með hita,
rafmagni og vatni með sérstakri aðstöðu til verzlunarviðskipta.
Til greina koma makaskipti.
Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 30851.
4
LESBÓK BARNANNA
FRA
ORLEANS
1. í byrjun 15. aldar
var stríð milli Englands
og Frakklands.
Englendingum gekk
svo vel, að þeir voru
búnir að ná á sitt vald
miklum hluta Frakk-
lands, þegar Karl 6.
Frakkakonungur dó, ár-
ið 1422.
Sonnr Karl 6., sem
einnig hét Karl átti að
taka við völdum eftir föð
ur sinn. En Englendingar
vildu að hinn ungi kon-
ungur þeirra, Hinrik 6.
yrði settur í hásætið.
f raun og veru var
hryggilega lítið eftir af
Frakklandi fyrir Karl 7.
Hann réði yfir nokkrum
hluta Suður-Frakklands
og bænum Orleans. f
öðrum landshlutum
höfðu Englendingar
völdin.
2. En Englendingar
vildu einnig ná undir
sig Orleans. Þeir létu til
skarar skríða og hófu
umsátnr.
Um þetta leyti bjó nng
stúlka í þorpinu Dom-
remy í Campagne-héraði.
Hún hét Jóhanna og var
bóndadóttir. Jóhanna var
mjög hrygg yfir því að
föðurland hennar var að
falla í óvinahendur.
Hún hugsaði svo mik-
ið um þetta, að ekkert
annað komast að. Oft
hélt hún sig heyra radd-
ir engla og dýrlinga og
raddirnar sögðu henni,
að Guð hefði útvalið
hana til að frelsa Frakk-
land.
Og einn fagran sumar-
dag, reið hún að heiman
í fylgd með nokkrum
riddurum, sem trúðu á
hana. Hún var í karl-
mannsklæðum, og hélt
hún beint til hirðar Karls
7., í því skyni að biðja
um hermenn, svo að hún
gæti hafizt handa við að
frelsa land sitt.
Framh.
NÆTURRÚ Í ANDABÆ
FYRIR langa löngu voru
íbúar AndabæjaT í mikl-
um vanda staddir. Á
hverri nóttu tamu ræn-
inigjair og náanu á brott
nokikra bæjarbúa, og ekk
ert spurðist til þeirra eft
ir það.
Daig noklkurn, þegar
kemnarinn, herra Kvákki
vaknaði, komist hann að
raun um að kona hans
haifði horfið uim nóttina.
Daginn ©ftir famn kaup-
'mannafrúin mann sionn
hvergi — hann haifði horf
ið sporlaust í nætur-
myrkrinu. Og þriðju
nóttina hvarf svo sjálfur
borgarstjórinin.
Allir bæjarbúar komu
nú siairoan á torginu fra-m
an við ráðtoúsið, til að
finna ráð við þessum
vandræðum. Kvakki
kennari stóð efst í ráð-
húströppunum og reyndi
að þagga niður í öndun-
um, sem böluðu hver í
kapp við aðra. Loks tókst
honum það.
„Kæru þæjairbúar“,
byrjaði hann, „það hefur
sannarlega mangt ein-
kennilegt komið fyrir í
Andabæ að undamförnu.
Ým'sir bæjarbúar hafa
misst nánustu ættingja
sína — sjálfur boirgar-
stjórinn, kaupmaðiurinn
og að sjálfsögðu ástteær
eiginkona mín hafa horf
ið núna síðustu næturn-
ar. Ég vil þess vegna
leggja áherzlu á, að það
er fcominm tími ti/1 að við
grípuim til allra tiltækra
ráða, til að reyna að
’koma í veg fyrir að þessu
'haldi áfram“.
Þegar herra Kvakk
hafði lokið máli símu,
töluðu fjölmairgir aðrir
bæjarbúar og voru allir
á sama máli. Samt tókst
þeim ekki að finna nein
úrræði.
Loks, slkömimu fyrir
sólsetur, reis langlleggj-
aður andarungi á fætur.
Hann var einn af yrngri
bæjarbúum, og honu.m
hafði meira að segja ekki
verið gefið naifn ennþá.
Én hvað sem því leið þá
tók hann sér stöðu e&t í
ráhúströppunum og
sagði:
„Þar sem ræningjam-
ir koma alltaf á nætuma
þá vil ég koma með þá
uppástungu að við látum
einn bæjarbúa ganga um
götur bæjarims allar næt-
ur með ljósteeir. Þá halda
ræningjarnir, að hér
komi aldrei nótt og myrte
ur, og eftir það verðum
við laus við þá“.
„Húrra“, hrópuðu allir
og glaðnaði nú heldur
yfir þeim. Natfnlausi and
arunginn haifði leyst úr
vandanum.
Fyrinmenn bæjarins
héldu fund í ráðhúsinu.
Síðan kom sá elzti og
virðulegasti fram fyrir
fólkið og mælti:
„Hér á með-al Oktear er
nafnlaus andarungi, og
við eiguim honum mikið
að þakka. Við ætlum nú
að skipa hann, s-em vörð
og lj ósgæzluimann, því
að hann hafur langa fæt-