Morgunblaðið - 12.10.1969, Page 20

Morgunblaðið - 12.10.1969, Page 20
20 MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1069 Ausrtfirðinga. Valgeir fellst á það. Þremenningarnir eru mjög ánaegðir með starfsemina í Tónabæ. Aðspurðir, hvar þeir mundu verja tómstundum sín um, ef þessi starfsemi væri ekki, svarar einn þeirra, að Þórslkaiffi og Liandairbær væru líklegustu staðimir. Annars færi það að sjálfsögðu eftir því, hvar stúlkurnar vaeru til- kippilegastar. bridge á sínum tíma. Valgeir segir að lomber hafi aðallega verfð spiliað fyriir aiuiSban á meðan það var og hét. — Laragt var nú frá því að lomber væri bannað hér á Suð urlaindi, skýtur Helgi að, snöggur upp á lagið. Nei, nei, það var mikið spilað hérna. Þetta var engin einkaeign MBL. birti fyrir skömmu greinarkorn, þar sem sagt var frá félagsstarfi eldri borgara í Tónabæ. í lok greinarinnar voru höfð eftir ummæli kvenn anna, sem standa fyrir starf- seminni, þar sem þær sögðu að miklu fleiri kvenmenn kæmu í Tónabæ á miðviku- dögum en karlmenn. Hvöttu þær karlmennina til að standa sig ekki verr en veika kynið og fjölmenna. Við litum aftur inn í Tóna- bæ sl. miðvikudag og var þá auðséð að karlmennirnir höfðu tekið við sér og mætt betur en áður. Þar sem fyrri heim- Við næsta borð eru þrír kát ir karlar, sem hlæja hátt og spila lomber. Þeir heita Hall- grímur Jónsson, verzlunarmað ur, Helgi Bjarnason, sem starf aði hjá slökkviliðinu frá 1916- 1957, en þriðji maðurinn við borðið er Valgeir Magnússon, sem segist hafa verið skip- gtjóni, stýriimiaðlur, Ihláiseti, kokkur, verzlunarmaður og braskari. Hann hlær að þess- ari upptalningu lokinni. Þeir segjast ekki hafa spilað lomb- er í fjölda möirg ár, eru nú að rifja upp þetta skemmtilega spil, sem varð að víkja fyrir sókn í Tónabæ var eingöngu helguð kvenþjóðinni, munum við rabba við karlmenn í þetta skipti. Úti í homi sitja tveir menn niðursokknir við að tefla. Þeim er illa við að láta trufla sig við skákina, en gefa sér þó tíma til að segja, hvað þeir heita. Annar er Bjami Jóns- son og hinn heitir Berg Ingi- mann Ólafsson. Þeir segjast koma oft í Tónabæ og tefla. Fleira hefst ekki upp úr þeim. Skiákiin á hiuig þeirna adlan þessa stumidlirua. Inni í enda á salnum sitja fjórir menn að bridgespili. Á milli gjafa, gefa þeir sér tíma Framhald á bls. 24 Bjami og Berg voru niðursokknir við að tefla. Egill Þorgilsson, Haraldur Ólafsson, Guðbjörn Hansson og Arnfinnur Jónsson höfðu komið sér þægilega fyrir innst í salnum og spiluðu bridge af lífi og sál. Þeir voru að rifja upp lomber. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓKBARNANNA ur og hvella rödd, og Ihanin hefur sýnt að hann er skjótráður“. Alllir klöppuðu og sannfærðu síðan andar- ungann um að þetta væri virðingarstaða — jafnvel virðulegri en borgar- stjórastaðan! Andairung- inin trúði þeim og tók glaður við stöðunni. Allt frá þessuim degi hafa allir andabæir heims andarunga með ljósker á verði á hverri nóttu — og það hefur ekk i bólað á ræningjun- uim síðan. En andarung- inn. sem hefur þessa heiið ursstöðu, spyr oft sjálfan sig að því hvort homum hafði ekki verið nær að halda sér samain. Svo hugsar hann sig lengi uim, en kinikair loiks kolli ti'l karlsins i tunglinu og segir: „Nei, einhver verður að gæta allra þeirra, sem ekki hafa vit á að gæta sán sjálfir“. SKOTFIMI Palli litli er að æfa skotfimi sína. Hann hittir skífuna 6 li’tnum og fær fyr- ir það nákvæmlega 100 sig. Hvar á skífunni lent i skotin? SKRÝTLUR Kobbi litM hafði slkrölkvað í fyrsta akipti i og var manwna hans mjög leið yfir því og hugðist venja hann af því fyrir fullt og allt. „Kobbi minn“, sagði hún, „ef þú skröikvar aift ur, þá keimur ljótur karl með tíu hendiuæ, sjö fæt- ur og hala og fer með þig langt niður í jörðina, þar sem þú verðux að hírast í 20 ár. Heldurðu nú að þú slkröikvir oiftar eða hvað? „Nei, mamma mín, það geri ég ekki, vegna þess að það er alveg þýðing- arlaust. Þú ert mifklu dug legri að ákrökva en ég“. ' Drengur á gelgjuskeáði koan inn til rakara og KROSSGÁTA (Ráðning úr 24. tbl). ! Lárétt 1. Sjór, 4. jór, 5. ungi, 7. ár. Lóðrétt: 1. Sjúk 2. Jón, 3. orga, 6. ÍR. SÖNGVARINN (Ráðning úr 25. tbl.) Söngvarinn er Elvis Prestley. spurði: — Hversu lengi þanf ég að bíða eftir raksfri? Rakarinn leit á dreng- inn og sagði siíðan: — Svona tvö ár. STAFA- ÞRAUT Píanósnillingur- inn er virkilega í essinu sínu. Hann er hér að leika uppáhaldstón- verkið sitt. Takist þér að raða bók- stöfunum rétt saman muntu sjá hver snillingur- inn er. HVEB OC HVAR Þessir fimm menn eru á leið heim til sín. Getur þú hjálpað þeim að finna rétta land- ið?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.