Morgunblaðið - 12.10.1969, Síða 22

Morgunblaðið - 12.10.1969, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1969 KVEÐJA Á MORGUN fer fram hér í Reykjavík útför Sigurjóns Jóns- sonar Bólstaðahlíð 49, en hann lézt snögglega 6. október síðastl. 61 árs að aldri. Laetur hann eftir sig konu og tvær dætur upp- komnar. Sigurjón Jónsson var um all- lamgt skeið starfsmaður Morgun- blaðsins og þykir starfsfólki þess við eiga að flytja Sigurjóni nú að leiðarlokum nokkur þakkar- orð. Þeir sem gjörst þekktu Sig- urjón minnast þess vairt að hon- um hafi orðið misdægurt, og kom fráfall hans því öllum á Morgunblaðinu mjög á óvart. Sigurjón var orðinm fulltíða er hann gerði blaðadreifingu að aðalstarfi sínu. Jafnan var það Vesturbærinn, sem var starfs- vettvangur hans og munu margir Vesturbæingar lengi minnast Sigurjóns, dugnaðar hans og sam- vizkusemi við blaðadreifinguna. Hann var al'lra mamna árrisul- astur og lét sig ekki muna um að taka stóran hluta af garnla Vesturbænum. Svo snema var Sigurjón á ferli, að oft kom hann á bláa mótorhjólinu sínu imn í portið við afgreiðslu biaðs- ins í þann mund er vimnu var að ljúka á ritstjóm og í prenf- smiðju og pressan að fara af stað. Aldrei lét hann óveður skammdegisins tefja eða hefta för sína með sinn stóra blaðapakka vestur í bæ. Slík var samvizku- semi Sigurjóns í öllum störfum hans fyrir Morgunblaðið, að til tíðinda var talið, misfærist blað í hanis blaðahverfum og var hamn þá jafnan tilbúinn með skýringar á því. Störf sín fyrir Morgun- blaðið rækti Sigurjón með slíkri kostgæfni að skarð hans er vand- fyllt. Oft hafa lesendur blaðsins farið viðurkenninigarorðum um Sigurjón. Þessi störf eru honum nú þökkuð af heilum hug um leið og Morgunblaðið og starfsfólk þess sendir konu hans Elísu Jónsdóttur, dætrum þeirra og öðrum ættingjum innilegar sam- úðarkveðjur. Ávarp til kirkjunefnda Móðir okkar og tengdamóðir, Fanney Reykdal, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 11. október 1969. Steíla Reykdal, Einar Sveinsson, Kristján J. Reykdal, Ástríður Reykdal. UM LEIÐ og kirkjumefmd Akra- nesskirkju leggur fram kr. 10 þúsiumd til kvensj ú kdórrnadieild - ar Landspítalanis. sem nie'flnd- in féikk fyrir kaiffisölu 17. júní, viljum við hvetja aðrar kirkju- niefndir til að láta eitthvað af hendi rakraa til þessa miameúðar- máls. Útléndingi, sem hér kom famnist það broslegt, að hæste bygging í Reykjavík væri kirkja, þar sem fslendingar létu sjaldian sjá sig á þeim stað. Og það kann satt að vera. En eng- inn verður betri við það eitt að ganga upp og niður kirkjuigólf, t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, t Maðurinn minn, Guðmundur Snorri Gunnar Eyjólfsson, Finnbogason Ásbraut 3, Kópavogi, frá Þverdal í Aðalvík andaðist að heimili sínu 10. verður jarðsettur frá Foss- þ.m. vogskinkju þriðjúdaginn 14. Börn, tengdabörn þ.m. kl. J3.30. og barnabörn. Jónína Sveinsdóttir. t Hjartkær móðir okkar, tengda móðir og amma, t Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Elín P. Biöndal, Eddubæ við Elliðaár Axels Cortes, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 3 andaðist 10. þ.m. e.m. Þeim sem vildu minnast Börn, tengdabörn og barnabörn. hins látna er vinsamlegast bent á hjartavernd. Garðár Cortes, Jódís og Jón Kristinn Cortes Móðir okkar Þorbjörg Guðrún Jónsdóttir sem lézt 5. þ.m. verður jarð- sungin frá Fossvogslkirkju þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 15.00. Ágústa Lúðvíksdóttir, Sigríður Lúðvíksdóttir. Þakka aúðsýnda vináttu vi'ð andlát og útför móður mimnar, Guðrúnar Jóhannsdóttur frá Lýtingsstöðum. Dýrleif Ármann. Systir okkar og frænka, Sigríður Vigfúsdóttir, Laugarnesvegi 55, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Reykjavík þriðju- daginn 14. október kl. 13.30. Systkinin Búlandi, Skaft- ártungu og aðrir vanda- menn. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför Ragnhildar Helgu Egiisdóttur frá Stapakoti. Böm, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. nerna hiamn tileim/ki sér þá miann- úðarhiugsjón, sem í kristindómi felst. Það er ekfki nóg aið játa mieð vörumum, við verðum að sýna { verki. En sá hinm saimi vissi ef til villl eklki, að á myrkuisibu tím- uim, sem yfir þessa þjóð hafa gengið var það trúin, ásaimt þnanj!tee«gju og þoli, sem sprott- in var aif harðri lífsbairáttu kyn- slóðanma, sem blés kjarkj í fóllk- ið svo það fékk risið umdir því, sem drepsóttir, eymd og eldigos lögðu því á herðar. Þó þetta sé ekki blrrtslkipti okkar í d'ag, hef- ur þó hver tími sín vamdiamál. Og enn í diag reiisuim við kirkj- ur til merkis uim, að trúim er aflgiafi allra hluta og verður að vera með í verki. Umgur maðuir sagði við mig eitthvað á þessa leið: „Biþlian, þessi eldgamla bók, því skylckuim við vera að fara eftir henni?“ Erngin bók hefur lifað lemgur með kynslóðumn, en eimmitt Bilbl ían. Vegna hvers? Vegna þess, að intnam spjalda henmar er að firnna nreiri mannúð, sanmlleik og speki, en í mokkurri anmarri bók. Þettia þrennit . eldist aldirei. Eins og sólin renmur upp, gömiuil en þó ávallt ný. Það er von okkar, að sem flest félög leggi þessu. mianmúð- armáli lið, og eflli enm betiux þarnn sjóð sem kominn er, með irneiri framlöguim. Fyrir hönd ' kirkjumefndiar Akranesskiirkj u. Björg Thoroddsen. Öllum þeim fjær og nær, sem auðsýndu okkur hjálp , vinar- hug og samúð við amdlát og jarðarför eiginmanms míns, föðurs og afa, Hervins Péturssonar, Ólafsvík, sendum við okkar innilegustu þakkir og biðjum góðan Guð að blessa ykkur öll fyrir kær- leiksríkar kveðjur. Sigríður Þórðardóttir, Herdís Hervinsdóttir, Vigfús Vigfússon og barnabörn. Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér hlýhug með heimsókmum, gjöfum, blómum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 6. októ- ber. Sérstaklega þakka ég Sig ríði systur minni, manni henn ar og syni. Guð blessi ykkur öll. Einar Þ. Einarsson, Reykjavíkurvegi 21, Hafnarfirði. Hippíasöngleikurinn „Hair“ í Reykiavík MORGUNBLAÐIÐ hefur fregn- að, að hópur ungra leikara áformi eftir áramótin að sýna hippíasöngleikinn Hair eða Hár í Glaumbæ í Reykjavík. Þýðing- una hefur Þorgeir Þorgeirsson gert, en tónlistin er æfð og flutt af Atla Heimi Sveinssyni, Pétri Östlund og Trúbrot. Söngleikur þessi hefur farið sigurför um heimin síðustu 2-3 árin. Höfundar textans eru tveir ungir bandarískir leikarar, Gerome Ragni og James Rado. Þeir byrjuðu að festa hugmynd- ina að leiknum á alls kyns úr- gangspappír, svo sem tóm um- slög, og eftir 2ja ára strit, fjögur uppköst, fundu þeir loks tón- skáld, sam þeir gátu fellt sig við. Hann var Galt MacDermot, sem hafði dregið sig úr Skarkala lífsins og lifði einsetulifi á Staten Island. Hann varð svo höfundur laganna Aquarius, Good Morn- ing Starshine og Let the suns- hine in, sem miklum vinsældum hafa náð í dægurfagaheiiminum. Söngleikurinn var svo fyrst sýndur í Shakespeare Puplic Theater í New York, en það er ekki á Broadway. Upphaflega var einungis ætlunin að sýna leikinn í átta vikur, en s/kemmst er frá því að segja, að hann hlaut frábært lof gagnrýnenda og gífurlega aðsókn, svo að leik- ararnir fóru með allt sitt hafur- task í gamalt danshús á Broad- way, sem breytt var í leikhús, og þar gengur söngleikurinn enn fyrir fullu húsi. í rauninni er ekki hægt að tala úm söguþráð í leiknum, heldur er í textanum vegið að ékipu- laginu og smáborgaralegum hugs unarhætti, en á hinn bóginn tek- in jákvæð afstaða til frjálsra ásta, kynlífs og nautnalyfja. Leikararnir afklæðast á sviðinu og reykja forboðna vindlinga (raunar er ekki gert ráð fyrir þessu í texta, heldur er þetta út- færslu atriði leikstjóra), og skemmta sem sagt sjálfum sér og áhorfenduim með hljóðfæraleik, söng og dansi. Frá svœðamótinu í Grikklandi: Friðrik tnpnði fyrir Levi — í sjöundu umferð — er nú í 8.-10. sœti með 3V2 vinning FRIÐRIK Ólafsson tapaði fyrir Levi, Póllandi í 7. umferð á svæðaskákmótinu í Aþenu. Frið- rik hafði svart og gaf Levi sinn fyrsta vinning á mótinu. Þetta er annað tap Friðriks, en hann hafði áður tapað fyrir Gheorghiu frá Rúmeníu í þriðju umferð. Friðrik hefur 3 Vá vinning úr 7 skákum og verður greinilega að taka sig mikið á, ef honum á að takast að ná sæti í millisvæða- mótinu, sem fer fram á Spáni að ári, en aðeins þrír efstu í þessu móti komast áfram. Önnur úrslit í 7. umferð urðu þau að Tékkinn Jansa vann Kokonis frá Grikklandi, Matulo- vic, Júgóslavíu vann Húbner, Vestur-Þýzkalandi og var þetta fyrsti ósigur Þjóðverjans, Búlg- arinn Spiridinov vann Suer, Tyrklandi og Nicevski, Júgóslav- íu vann Sjaperas, Grikklandi. Jafntefli gerðu þeir Gheorghiu og Hort, Tékkóslóvakíu, Lomb- ard, Sviss og Stoppel, Austur- ríki og Ungverjarnir Forintos og Þrjú innbrot ÞRJÚ innibrot voru framin f fyrrinótt. Ekki var ljóst, hvort einhverju hafði verið stolið, nema á einuim stað, þar var talið líklegt að þjófamir hefðu haft 400 krónur upp úr krafsirnu. Brotizt var inin hjá Snorra P. Arnar á Grundarstíg 12 og hjá O. Johnson & Kaaber, en á báð- um stöðum var farið inn um glugga. Á síðari stað'num voru einhverjar skemmdir unnar. Þriðja innbrotið var í Fram- heimilið. Þar var engu stolið og er talið að um hreim spellvirki hafi verið að ræða. Tvö slys TVÖ slys urðu í umferðiTini í gæirmorgum. Kona gek.k aftur fyrir kyrrstæðan bíl á Skóla- vörðustíg út á götuma og varð þá fyrir bíl, sem framhjá ók. Hún mtuin hatfa fótbrotnað. Þá varð bam fyrir bíl á Reykja nesbraiuit á móts við nýju slökkvi stöðina. Það mu.n eitthvað hafa skiorizt. Zomm. Wright, Englandi og Dan- inn Finn Pedersen eiga biðskák. Jansa heldur enn forystunni, hefur 5% vinning, en Matulovic hefur 5, en hann ásamt Spiridin- ov hefur ekki tapað til þesisa. 13. — 5. sæti eru þeir Gheorg- hiu, Nicevski og Spiridinov með 4% vinning hver. Sjötti í röð- inni er Hort og Pedersen sjöundi með 314 vinnig og biðskák. Frið- rilk er í 8.-10. sæti ásamt Forint- os og Húbner með 314 vinning. Stoppel hefur 3, Wright 214 og tvær biðskákir, Levi 214 og eina biðskák, Kokonis og Sjaperas hafa 214 vinning hvor, Zomm 2 og 2 biðrtkákir, Suer 2 vinninga og Lombard 1 vinning. í áttundu umferð teflir Frið- rik við skákmeistara Ungverja, Forintos og hefur hvítt. Koffisalo Grensdssóknor Kvenfélngs ÞAÐ hetfur verið venja, að kon- ur úr Kvemtfélagi Gremisássókn- ar byðu safnaðarfóliki og öðruim borgarbúum til kaffidrykkju einu sinmi á ári hiverju. Heflur kaffiisalain ávallt tekizt vel . oig verið til ánægiju jatfmt fyrir veitf- heninar þairf ekki að fjölyrða, því endiur sem gesti. Um milldlvægi að hér er um einia aðalfjáröfliun- arleið félagsdmis a@ ræða. Árang- uriimn heflur þá einmig verið góð- ur á umdianifömum árum, og má ætla að svo verði eiinmdig að þessu simmi, er konumar bióða í kaiffi að nýjiu, enda vita allir sem tifl þekkja, að vel er vanidað til afllra veitiruga. Að þessu sinni verður kaflfisalan í dag, sumrnu- diaiginn 12. okt., í Þórscafé á homd Náatúns og Braiuteirtitolfs málli kl. 3 og 6. Býðtetf þor ágætt tækitfæri til að eiga góða stiund m.eð fjölskyldlunmi, og emB til þess að drekka sunnudiagskaffið í hópj góðra vima. Og þeir sem það gera, vite að um leiðstyrkja þeir gott málefni. Boirgairtiúar, drekkið síðdiegis- katffið hjá Kventfélagi Gremsás- sókniar í dag. Felix Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.