Morgunblaðið - 12.10.1969, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1969
23
- JÓLABÆKUR
Framhald af bls. 10
Þá gefur Leiftur út 12 barna-
og unglingabækur. Eru þær eft-
irtaldar:
Pétur konungur. Er þetta ný
bók í bókaflokknum um Pétur
Most og ævintýri hans.
Sá hlær bezt sem síðast hlær,
er ný bók í bókaflokknum um
Kim.
Stálhákarlarnir og Vin „K“
svarai ekki, nefnist ný bók í
bókaflokknum um Bob Moran.
Tvær nýjar bækur koma út í
bókaflokknum um Frank og Jóa.
Nefnast þær, Leyndarmál
gömlu myllunnar og Frank og
Jói og félagar þeirra.
Einnig koma út tvær bækur í
bókaflokknum um Nancy og
heita þær, Nancy og gamla eik-
in og Nancy og draugahúsið.
Þá kemur út bók um Mary
Poppins og heitir þessi:
Mary Poppins opnar dymar.
Aðrar barna- og unglingabæk
ur útgáfunnar eru: Stelpumar
sem straku, Drengurinn frá And-
ersfjöllum, Völuskrín, sem eru
sögur er Hróðmar Sigurðsson
hefur valið, og bók eftir Petra
Flagstad Larsen er nefnist,
Nýja heimilið.
Að lokum má svo nefna litla
bók er Leiftur gefur út og nefn
ist hún Frá kommúnisma til
Krists, og er hún þýdd af Bene-
dikt Arnkelssyni.
BÓK UM ROBERT KENNEDY
Arnbjörn Kristinsson hjá for-
laginu Setbergi, sagði að meðal
bóka útgáfunnar í ár væri stór
bók um Robert Kennedy. Hefur
Gylfi Gröndal ritstjóri skrifað
bókina og er í henni rakinn ævi-
ferill Kennedys og stjórnmálaaf
skipti hans allt til dauðadags.
Setberg hefur áður gefið út bæk
ur eftir innlenda menn um
þekkta erlenda stjórnmálamenn
m.a. Abraham Lincoln, John F.
Kennedy og De Gaulle.
Þá gefur Setberg út bók eft-
ir Áma Óla, er nefnist: Undir
Jökli. Er þar fjallað uim Snæ-
fellsnes, og þá sérstaklega frá
Búðum til Ólafsvíkur. — Bókin
er bæði sagnfræðileg og land-
fræðileg, sagði Arnbjörn.
Menn sem ég mætti, nefnist
bók eftir Vilhjálm S. Vilhjálms-
son og eru í henni 17 íslend-
ingaþættir og fjallað um ýmsa
þekkta íslendinga látna og lif-
andi.
Þá sendir Setberg frá sér sjö-
undu bókina í bókaflokknum
„Frægir menn“, en Freysteinn
Gunnrsson skólastjóri hefur
þýtt þessar bækur og valið. Bók
in sem nú kemur út er um
Cristofer Columbus.
Aðrar barnabækur Setbergs
eru endurútgáfa á hinni vin-
sælu bók Stefáns Júlíussonar:
Kári litli í skólanum og stúlkna-
bókin Anna Heiða í útlöndum
eftir Rúnu Gísladótbur kennara.
EKKI EINSKORÐA® VIÐ
JÓLAMARKAÐINN
Hafsteinn Guðmundsson hjá
bókaforlaginu Þjóðsögu, sagðist
tæpast kalla þær bækur er
hann gæfi út jólabækur, þar sem
þær væru þess eðlis að í þeim
væri nokkuð jöfn sala. — Ein
þessara bóka er að koma út þessa
dagana, sagði Hafsteinn, — en
aðrar koma sennilega ekki fyrr
en eftir áramót.
— Ef við höldum okkur við
orðið jólabók, yrði það senni-
lega helzt skáldsaga eft-
ir Grétu Sigfúsdóttur. Nefnist
bókin, í skugga jarðar, og er
önnur skáldsaga höfundar. Sú
fyrri, Bak við byrgða glugga,
kom út hjá Almenna bókiafélag-
inu fyrir nokkrum árum.
Aðrar útgáfubækur Þjóðsögu,
er Hafsteinn nefndi voru þess-
ar:
Árið 1968 í máli og myndum.
f bók þessari er fjallað um frétt
næmustu atburði ársins, í máli
og myndum. Er þetta fjórða bók-
in af þessu tagi, er Hafsteinn
gefur út, en hann sagði að þessi
Róðherrolisti
Polmes
ó mdnudag
Stoikklhiókni, 10. okt. — NTB
GUSTAV ADOLF Svíakonung-
ur fól í dag Oiof Palme, mennta
málaráðherra, að mynda nýja
ríkisstjórn. Aður hafði konung-
ur rætt við fulltrúa stjórnmála-
flokkanna. Olof Palme tjáði kon
ungi, að hann myndi að öllum
líkindum leggja fram ráðherra-
lista sinn n.k. mánudag. Einn
leiðtoganna, Yngvar Holmberg,
tjáði fréttamönnum eftir fund
sinn og konungs, að hann myndi
krefjast þess að forsætisráðherr-
ann kveddi utanríkisnefnd þings
ins saman.
Holmiberg kvað®t byggja kiröfu
sikna á því, að eftir uimmœiti senn
Torsben Nilsson, u/bainirilkisiráð-
hietnra, lét fallia á dögiuouim, sé
óljóst hver rauimverui'eg sbefna
Svílþjóðair sé í þeissuim máiliuim.
Guistaifsson, foriinigi Þjóðairflokks
irns, sagði að hanm beldi mifciils-
vert, að Nilsson hefðd giert grein
fyriir stefniu sirunii vairð'anidi að-
stóð við Víebmam, en saigði að
nauÖS'yirDlegra væri að birta
bandarísfcu stjórmiimmi vilja Sví-
þjóðar efltir diplómiatiskum leið-
uim, og ekfci með því að fcalla
saiman uitamrifciismefndina.
Jdrnbrautarslys
í Belgiu
Hermdlaritari
flýr til
Rússlands
Moskvu, 6. oiktóber. NTB.
RITARI hermálafulltrúa belg-
íska sendiráðsins í Moskvu, hef-
ur sagt skilið við land sitt og
starf, og hyggst setjast að í Rús-
landi. Ritari þessi hafði aðgang
að ýmsum hernaðarleyndarmál-
um sem snerta land hans og
Atlantshafsbandalagið. Ekki er
vitað hvort hann tók einhver
skjöi með sér, en hann hafði
mjög góða þekkingu á hermálum.
Ritariinm heitir Jan Vam Emge-
land og hafði kapteinistign. Hamm
haifði starfað í Mosfcvu í firnm
ár, og ástæðatn sem hanm gaf fyrir
gerðum sínium vair sú að harnn
hefði oirðið ásfcfamiginm af rúas-
meSkri stúilfcu. Þar sem harnn
haifði verið kvaddur tiil sta.rfa í
hieimalamdi sínu, ákvað hanm að
flýjia, og setjáist að í Rússlamdi
mieð uinmuisbu simind. Emgar samm-
anir eru fyrir því að hanm haifii
veitt Rússum upplýsimgar uim
hernaðairleyndarmál á þeissum
fimm ámum.
Nýr lögreglu-
stjóri ú Norð-
ur-írlundi
Belfast, 10. okt. NTB—AP.
STJÓRN NorSur-írlamds hefur
látið umdan kröfum Breta og
samþykkt að ungur lögreglumað
ur frá London, Artlhur Younig,
taki við starfi lögreglustjóra á
Norður-írlandi. Anthony Peac-
ocke, sem áður gegndi því starfi
sagði af sér, em hann sætti harðri
gagnrýni, imeðan óeirðirmar voru
sem mestar í lamdinu.
Ákveðið hefur verið að vara
lögreglustyrkur, sem var komið
á fót meðan bardagamir stóðu
sem hæst, verði látimm hætta
störfum. Kaþólskir héldu því
fram að varaliðið hefði gemgið í
lið með mótmælendum í bar-
dögunum.
A.m.k. 5 létu lífið
Namur, Scaligmeaux, Belgíu
10 október. NTB—AP.
FIMM manns biðu bana og marg
ir slösuðust, þegar hraðlestin
París-Hgmborg lenti á ofsahraða
á flutningalest skammt frá Nam
ur í Meusedalnum í Belgíu í dag.
Fimm hafa verið fluttir alvar-
lega meiddir í sjúkrahús og
fleiri hlutu einhverjar skrámur.
Þoka grúfði yfir, þegar árekst-
urimn varð. Hraðlestin var að
koma úr jarðgöngum og sá lest-
arstjórimn ekki rauð afturljós-
in á flutnimgalestinmi, sem stóð
kyrr á teinunum. Áreksturinn
var svo harður að aftasti vagn
flutningalestarinnar þeyttist í
loft upp og lenti á þaki fremsta
vagns hraðlestarinnar. Þá þeytt-
ist brafc úr vögmúnum á hús í
gremndinmi og kom upp eldur
bæði í þeim og surmum jármbraut
arvagnanna.
nýja bók tæki hinum eldri fram
að mörgu leyti, ekki þó sízt
prentunimni, sem nú væri mun
betri en á hinum bókunum. í bók
inni verður 32 blaðsíðna sérkafli
um íslenzk málefni, og sér Björn
Jóhannsson fréttastjóri um
hann.
Þá er væntanleg skáldsaga eft
ir Kristmann Guðmundsson, er
nefnisit Mannssonurinn. — Krist-
mann kallar bókina reyndar
endursögn, sagði Hafsteinn, en
efnið er sótt til Nýja testament-
isins.
Þá mun Þjóðsaga einnig gefa
út nýja ljóðabók eftir Snæbjörn
Jónsson, er nefnist Orð af yztu
nöf, og Rauðskinnu Jóns Thor-
oddsens, sem verður í þremur
bindum. Er þar um að ræðanýja
og endurbætta útgáfu.
SJÓSLYSASAGA — ÍÞRÓTTA-
KAPPAR OG ÞJÓÐGARÐAR
Hjá bókaútgáfunni Örn og
örlygur h.f. varð Örlygur Hálf-
danarson fyrir svörum. Hamn
kvað úfcgáfuna senda frá sér 6
bækur á jólamarkaðinn. Fyrst
nefndi hann bókina, Þrautgóðir
á raunastund, eftir Stemar J.
Lúðvíksson blaðamann. Sagði
Örlygur, að bókin væri björg-
unar- og sjóslysasaga íslands,
fyrsfca bindi, og tæki yfir tíma-
bilið 1928 til 1935. Bók þessi er
gefin út að tilhlutan Slysavarna-
félags ísliands.
Fram til orustu, mefnist bók
eftir Frímann Helgason, hinn
kunna íþróttafréttamann. í bók-
inni ræðir hann við fjóra nafn-
kunna og bardagaglaða kappa,
þá Jón Kaldal, Öm Clausen,
Ríkharð Jónsson og Geir Hall-
steinsson. Þeir greina frá ferli
sínum í íþróttum og draga fram
ýmiss atvik, sem almenningi
kann að vera forvitni á að kynn
ast, sagði örlygur.
Þriðja bókin er litmyndabók
um Þjóðgarða íslands, Þingvöll
og Skaftafell. Myndirnar eru eft
ir ýmsa kunnustu ljósmyndara
þjóðarinnar. Textann hefur Birg
ir Kjaran alþingismaður ritað,
og eru þar takin sérkenni og
saga beggja staðanna, á fjórum
tungumáluin.
Þá eru þrjár bækur fyrir
börn og unglinga. Nefndi ör-
lygur fyrst þriðju bókina um Dag
finn dýralækni, sem nefnist
Dagfinnur dýralæknir og perlu
ræningjarair. Þá kemur ömnur
bókin um múmínálfana. Nefnist
hún Vetrarandur í Múmíndal og
að lokum er barnabók eftir hinn
kunna reyfarahöfund, Ian Flem-
ing, og er um bíl sem gat farið
jafnt á landi, lofti og legi. Nefn-
ist bókin Kitty, Kitty, Bang
Bang, hefur verið kvikmynduð
og verður myndin væntanlega
sýnd hérlendis.
Singer 237 er odýrasta
Singer vélin. Zig Zag vél
( fösku, saumar beinan
saum aftur á bak og
áfram. Saumar renniiás,
festir tölur, faldar, rykkir,
fellir og gerir hnappagöt.
Ver8 kr. 11.275,—
Singer 670, Zlg Zag vél saumar nu sjálfkrafa allt
frá þræSingu upp [ 8 ger8lr hnappagata.
Allir,sem eiga gamla saumavél,tegund skiptir ekki máli,geta nu látið hana sem
greiðslu við kaup á nýrri Singer.Kaupum gömlu vélina á allt að 7.000.—kr.
Singer sölu- og sýningarstaðir:
Liverpool Laugavegl, Gefjun Iðunn Austurstræti, Rafbúð SÍS Ármúla 3, Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag
ísfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaup-
félag Héraðsbúa, Kaupfélag Skaftfellinga,Kaupfélag Rangæinga, Kaupfélag Árnesinga, Kaupfélag Suðurnesja,
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Singer yerksmiðjurnor ieitast stöðugt yið
að bjóða betri kjör og nýjungar. Einu
sinni enn bjáðum við vélar undir kjör-
orðinu „Singer er spori framar". Með
Singer Golden Panoramic fylgir nú
saumastóll og með Singer 677 getið þér
saumáð sjálfkrafa 8 gerðir hnappagata.
Singer Golden Panoramic gefur gullna möguleika, me8al
artnarra kosta: hallandi nál, frjáls armur, lárétt spóla
fyrlr framan nálina, sjálfvirkur nálarþræSari, ósýni-
legur faldsaumur, teygjanlegur faldsaumur, keSjuspor,
„overlokspor", tveir ganghraSar, 5 ára ábyrgS, 6 ttma
kennsla innifalin, auk þess sem hún vinnur sjálfkrafa,
allt frá þræSingu upp t 8 gerðir hnappagata. MeS
Singer Golden Panoramic fylgir sem nýjung, saumastóll.