Morgunblaðið - 12.10.1969, Síða 24
24
MOR&L’NBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 12. OKTÓBER 1060
N auðungaruppboð
annað og síðasta á Bergþórugötu 21, þingl. eign Sigríðar
Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 16. októ-
ber 1969 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið. í Reykjavík.
DAGUR LEIFS EIRÍKSSONAR
Árshátíð
Islenzk-ameríska féiagsins verður haldin að Hótel Borg, föstu-
daginn 17 október 1969 kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00.
Miðasala í Bókaverzlun Eymundssonar, Austurstræti 18.
Verð kr. 600.00, matur innifalinn.
Borðpantanir að Hótel Borg föstudaginn 17. október 1969.
Samkvæmisklæðnaður.
SKODA-SMURSTÖÐ
Við smyrjum eftir 5-liða smurkerfi, sem trygg-
ir fullkomnara eftirlit með slitflötum bifreið-
arinnar.
Reynið viðskiptin.
SKODAÞJÖNUSTAN
Auðbrekku 44—46, sími 42603
SKODA eigendur othugið
Höfum flutt starfsemi okkar í ný húsakynni
að AUÐBREKKU 44—46 Kópavogi.
Athugið breytt símanúmer
42604
SKODAVERKSTÆÐIÐ H/F.,
Sími 42604.
Milli 80 og 90 manns komu í Tónabæ si. miðvikudag.
segir Guðbjörn Hansson, fyrr-
verandi lögregluþjónn.
— í>að eru mikil viðbrigði
að setjast í helgan stein, eftir
að hafa verið í lögreglunni í
rúm 42 ár, svo mér leiðist hálf
partinn. Er því kærkomin til-
breyting og upplyfting að
koma hingað og spila. Ég tek
konuna alltaf með og hún hef-
Nauðungaruppboð
sem auglýst vat í 53., 55. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1968
á vb. Srimnesí RE 333, þingl. eign Þverfells h.f., fer fram eftir
kröfu Árna Gunnlaugssonar hrl., við skipið i Reykjavikurhöfn,
föstudag 17. okt. n.k. kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið. i Reykjavík.
Rufmugnsverkfræðingar —
Rofmagnstæhnifræðingar
Landsvirkjun óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðinga eða
rafmagnstæknifræðinga til að annast álagsstjóm á vöktum
í aðalspennistöð Landsvírkjunar við Geitháls.
Umsóknir sendist til skrifstofustjóra Landsvirkjunar, Suður-
landsbraut 14. Reykjavík. sem fyrst og eigi síðar en 1. nóv-
ember n.k.
Reykjavík, 6. október 1969.
Útgerðormenn — skipstjórnr
— nthnfnnmenn
Framleíðum ýmislegt til skipa og báta.
Tökum að okkur smíði og breytingar á togbúnaði.
Komum til að eiga á lager og sendum út á land t. d. toggálga,
fótrúllur, pollarúllur komplett með kúlulegum og rúfluboltum
(stálrúllur), gálgablakkir. ýmsar aðrar blakkir, vatnsþéttar lúgur
með ferliðu og tilheyrandi fyrir togskip, ferliður, bómu.
Framleiðum sjálfvirk fiskþvottaker með rennu fyrir fiskiskip
og löndunarkrabba.
Tökum að okkur ýmsar breytingar og viðhald á skipum, tog-
vindum, nótarblökkum o. fl.
Kaupum og seljum notaðar vélar.
Smíðum ýmislegt til húsa og mannvirkja.
Geymið auglýsinguna.
Vélaverkstæði J. HINRIKSSON
Skúlatúni 6. Reykjavík
Simi 23520, heima 35994.
Jósafat Hinriksson.
Framhald af bls. 20
til að líta upp og spjalla smá
stund. Þeir eru allir vel kunn
ugir í Tónabæ og segjast koma
oft hingað. — Maður verður
að hafa eitthvað fyrir stafni til
þess að koðna ekki niður eft-
ir að maður er hættur starfi,
ur mikla ánægju af stundun-
um hér.
Ekki nota allir samkomurn-
ar í Tónabæ eingöngu til
skemmtunar. Hópur fyrrver-
andi húsvarða, sem nýlega
var sagt upp störfum fyrir ald
Það styttir manni stundirnar
að fara í Tónabæ, segir Guð-
mnndur Gíslason.
(Ljósm. Sv. Þorm.)
urssakir, hafði mælt sér mót
í dag til þess að ræða hita-
mál. Þeir eru mjög óánægðir
með hvernig uppsögn þeirra
var framkvæmd og vilja ná
rétti sínum í því máli.
Guðmundur Gíslason er einn
þessara marnia. Hann sagði, að
sér hefði borizt skilaboð, þess
efnis að honum væri sagt upp.
„Ég vil a@ mér sé saigt upp
eins og manni en ekki eina
og hiurndi. Mér hefur elklká en«
tekizt að fá aðra stöðu og
verð nú að slæpast um all-
an daginn, heilsuhraustur og
fullfær til starfa. Mér leiðist
heldur og er því ágætis til-
breyting að koma hingað í
Tónabæ. Það styttir stundirn
ar, þegar maður hefur ekkert
ifyrir staifru alian guiðslam^aft
daginn."
Þegar við kveðjum eir kom
ið að kaffitíma og konur beira
fra*n veátinigar, en í hátatara
kveður við rödd, sem tilkynn-
ir hvað verði á dagalkirá á
samkomunum næstkomandi
mánudag og miðvikudag. Kenn
ir þair margra grasa, kvik-
myndir verða sýndar, haldnir
fyrirlestrar, spiluð félagsvist
og margt fleira.
HÆTTA A NÆSTA LEITI efiir John Saunders og Alden McWillíams
— Hr. Tbomas. Eg er Danny Raven og
þetta er bróðir minn, Lee Roy.
— Þekktari undir nafninu „Legs“. Þú
hefur staðið þig vel á „baseball“-vellin-
u/n.
— En því aðeins að þú breytir
venjum þinum, muntu fá anuan einkenn-
isbúning og lengra númer.
— I alvöru talað, Top. Heldurðu að
Lee Roy kjafti frá.
— Ég vona efcki. Ég á engar druslur
tíl að klæðast við jarðarför.
Lundvélur hl.
SÍÐUMÚLI 11 - SlMI 84443.