Morgunblaðið - 12.10.1969, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1060
— En ég ge>ri það n'ú samit. Það
er afar áríðandi, að ég segi þér
það. Og þegar þau nálgiuðiust
grindurnar við stigagatið, stanz-
aðd hún, greip fast í handlegg-
inn á honurn og sagði: — Æ,
elshu Graham! rétit eins og hún
væri að kafna, og hann horfði
á hana, áhyggj-ufuilur. Ambátt-
in, sem var að lýsa þeim upp,
stanzaði á stigagaitinu og horfði
á þau eins og hún vissi ekki,
hvað væri á seyði, en kertið í
hendi hennar hallaðist, svo að
tólgin úr því tók að leka á
gólfið.
— Þú hræðir mig, Klara. Hvað
er að? Segðu mér það strax!
— Þegar tími er til kominm,
Graham. Þú verður að elska mig
fyrst. Hún hélt áfram upp, reik-
andi í spori. Þegar upp kom,
viarð amibáttin eitthvað óstyrk og
missti kertaistj akann, svo að þau
voru þairna í niðamyrfcri. Það
hatfði slokknað á báðum kertun-
um. Ambáttin gaf frá sér ein-
hver afsökunarhljóð og laut nið-
ur til þess að taka upp kerta-
stjaikann, og Graham rakst á
hana, gre/p handlegiginn á henni,
hló og sagði: — Vkslings Mabei.
Þú ert syfjuð. Þú 'hefðir átt að
láta hana Janky lýsa okkur
upp. Svo skein tunglið inn um
háa gluggann akamimt frá þeim,
og stúlkan í sloppnum sínum
minnti hann á Nibiu. í Berbice
hafði hann oíit séð tunglið
skína þaniniig á Nibiu, þegar ihún
gekk yfir gólfið til þess að kom-
ast upp í hengirúmið sitt.
— Þú þarft efcki að kveikja
aftur á kertunum, Mabel, sagði
hann við bana. — Það er nóg
tungsljós til þess, að við frúin
getum ratað á herbergið mitt.
Farðu nú og sofðu vel, þá ertu
væn.
Þegar þau gengu eftir endi-
löngum ganginum, sagði Klara,
í hálfum hljóðum: — Þetta skal
ég muna, þó lítið sé — hvað þú
ert góður við þrælana. Hvað þú
ert nærgætinn, bæði við mig og
alla aðra.
Hann stirðnaði upp og sagði:
— Ég held mig sé farið að grun'a,
hvað þú ætlar að segja mér.
En hún greip andann á lofti:
— Nei, n<ei, láttu þig ekki gruna
neitt. Bíddu . . . bíddiu, Grabam!
Það var ekki fyrr en kiukku-
stundu seinna, þegar grisjunetið
sem varði þau suðandi flutgunum
leit út eins og einhver álfavef-
ur í geislanuim frá tungliniu, að
40
hún sagði honum, hvað hemni lægi
á hjarta. TungliSkinið náði ekki
alveg yfir á hiennair hieiming af
rúminu. Það skein á framlhand-
legginn á honurn, þair sem hann
M á grúfu með hendurn'ar undir
hökunni og horfði á hana við
hlið sér. Hvítt hörund hiennar
var grænleitt í tunglskininu og
honum sýndist hún litou'St ein-
hverri draumaveru, sem gæti
hortfið ef hann hætti að horfa
á hainia.
Úti fyrir, úr fjarslka 'heyrðist
„ú-ihú” í nátbhröfniunum gegn
um raæturkyrrðina og vakiti hjá
honum róandi endurminning-
ar frá Canje. •
— Ég vissi, að það var það,
tautaði hann. — Þú komst upp
um þig þegar við vorum frammi
á stigagatinu. En hvers vegna?
Hvers vegne þarf þetta að vera
síðasta nóttin okkar?
— Harvey kom hieiim frá Eng-
landi í morgun, Graiham. Næst-
um eins stór og þú, og fallegur
dengur. Haran er eitthvað ári
yngri en þú. Æ, guð miran góður!
Þú veizt efcki, hvílíkar sálarkval
ir ég hef liðið!
— En hvað um John? Hefur
hann beðið þig að hætta við iraig
veigna Harvey? Það gæti ég skil
ið. Það væri hálf-vandræðalegt
fyrir Harvey dð þurfa að horfa
framan í kunniragja sína og vita,
að mamma hans héldi við strák
á hans aldri. Það skil ég vel
Klara. En hvað um Jobn? Befur
haran ákveðið að hætta við
Lizzie og anraað kventfólk, sem
hann heldur við?
Hún kinkaði kolli, og greip
saman höndium eins og utan við
sig.
— Hefur 'haran það? Ætlar
hann að hætta við Lizzie?
— Já. Ég verð ekki ein um að
færa fórnir, elskan mín. Við töl-
uðum saman í fullri alvöru í
dag og athuguðuim málið frá öll-
um hliðum. John er góður miað-
ur, og ég hef aliltaf dáðst að
horaum. Hanra er sterkur, en
hann er lika forsjáll, þar sem
það á við. Mér þykir vænt um
hann; eins og ég hef sagt þér
oft. Eg er nú orðin fimiratíu og
tveggja ára. Og þú veslin-guriran,
ekki orðinn tuttugu og tveggja
eran. Efcki fyrr en í nóvember,
er það ekiki? Mamirna þín hafði
á réttu að standa með þetta, sem
hún skrifaði þér. Ég hafði erag-
ar. rétt til að koma á þessu sam-
bandi milli okkar.
— Þú áttir allan rétt á því,
vegna þess að ég þarfnaðist ein-
hverrar þér líkrar. Þú hefur
veitt mér meiri andlega næringu,
en svarar andvirði alls búgarðö-
ins. Þú . . . þú . . . síðiustu þrjú
árin, sem við höfum verið samara,
hafa gert mig að karlmanni. Ég
hefði ekki haft manradóm í mér
ROYAL
SKYNDIBÖÐINGARNIR
ÁVALLT FREMSTIR
ENGIN SUÐA
Tilbúinn eftir
fimm mínútur
5 bragðtegundir
lur CH
raffinerad Q strumpelegans
Vel
klœdd
notar
VOGUE
Viljið þér hafa fallegri
fætur, þá ráðleggjum við
Vogue-sokka og sokkabux-
ur.
Vogue er sænsk gæðavara,
sem framleidd er úr fínu
og mjúku úrvalsgarni.
Vogue hefur úrvalið í
sokkum og sokkabuxum.
Vogue hefur gæðin.
Fætur er reynt hafa Vogue
biðja aftur um Vogue.
Sölustaðir: Vogue, Skólavörðust. 12,
Vogue, Laugav. 11, Vogue, Háa-
leitisbr., Vogue, Hafnarfirði, Verzl.
Skemman, Akureyri, Kaupfélag Þing-
eyinga, Húsavík, Femina, Keflavík,
og Verzl. Sigurðar Ágústssonar,
Stykkishólmi, Verzl. Drifandi Vest-
mannaeyjum, Verzl. Böðvars Svein-
björnssonar, Isafirði, Verzl. ölfusá.
— Sæl tengdamamma. Varð ekk; nýja fiskabúrið okkar á vegi
þínum.
til að gera helimingiinin af því,
sem óg bef gert, hefði ég ekki
fundið að þú studdir við bakið á
mér, elsfoaðir mig og vildiir mér
vel, gætfir mér hiugmyndir. En
þessi orð eru þýðingarlaus hjá
mér í kvöld. Ég tala eins og
bjáni . . . fábjáni.
— Nei, það gierirðlu ekki. Hún
snerti kinn hans með hendinni.
— Ég er fagin að heyra, að ég
'hetf getað orðið þér að einhvsrju
gagni. Þetta er í fyrsta sinn, sem
ég hef orðið það nokkrum manni.
Það getbur huiggað rnig, þegar ég
hu'gsa ti'l þess í ellinni.
Þau þögrauðu og nú fór tungl-
skinið að færast yfir á hennar
hfiiliming af rúminu og skein á
lærið á henni. Hún greip hönd
hans og lagði hana á brjóstið á
sér. — Hver sekúnda af þ-ssari
nótt verður mér í flersku minni
irraeðan ég litfi, Gralhiam.
Eftir aðra þögn, spurði hamra
bana: — Ertu búin að segja
Joihn þetta um Harvey?
Hún bristi böfluðið. — Það er
Það var þúdð a)ð ráða nýj'am
fuiíitrúa hjá sýsiiuimiaininiiinium.
Puflltrúimin, sem var uitiam atf
fliairadi, var svo óMmsaimiur, að
slforiifla svo idflia, að ótoeBiiIiegt var.
Eánm daiginm kiom banm út og
'þá voru lonalkkairradr í pMsisirau
þúira að krrata eittihvað é bílLimm
ihiairas. Hamra varð ösifouivomidiur oig
spuirðd eiinlhverja sbráika sem
iþarraa stóðu, hver hefði gert
þatta.
— Það vitum við raú ekki,
sögðiu þeir, — em etf það er ólæsi-
legt sem steradur þaæraa, hflýt-
uir einihver utara atf liaradi að hatfa
krotað það.
Tvair mfimra voru að rséðla um
umidiedilidiain kuinmiiragja sirara o®
Lagði hvor sitt tiifl miáfliammia. Gekk
svo lieinigi veil unz amiraar stumidi
yfir liaiusn sinirai otg siaigði:
— Já, banm er rueiflnáfleiga eirain
af þessum mönmiuim, siem veiit
aflflit, en beMur ekkert anraað.
XXX
— Vitdð þér ekki, hvað sterad-
ur á Sknlltárau hórraia, spurði Itög-
reglulþjórmiinm miarara, siem ók öf-
uigt á einistefmiuigötu.
— Taliið hdldur við þær á
upplýsiiinigum, sagðd miararai —
þar viita þær aflfllt.
Hruturinn, 21. marz — 19. apríl.
Þú ert dálítið ákveðinn í dag, svo að þú átt á hættu að lenda i
deilum.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Það gengur dálitið skrykkjótt i dag, svo að sumir kunna að segja
eitthvað, sem þeir sjá eftir seinna.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Ef þú græðir of mikið í hvelli, kann það að hafa sínar afleiðingar
seinna. Reyndu að sitja á þér.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þú verður að fara varlega, ef þú átt að bjarga vinskapnum.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Unga fólkið fer sér hraðar, en þér þykir gott. Ef þú ætlar aS
skipta þér af því, verður þú að vera hygginn.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Reyndu að vera dálitið víðsýnn, og lesa á milli línanna.
Vogln, 23. september — 22. október.
Þú átt í striði við sjálfan þig fyrir ævintýrablóð þitt og sjálfs-
þjargarviðleitni.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Fólk er svo uppstökkt, og þér fellur ekki skriffinnskan. Sjálfsagi
þinn er gulis ígildi.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú ert um það bil að fá ágætt tæklfærl og þú yflrstigur siðustu
hindranirnar i dag. Ræddu aðeins um andleg málefni.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú skilur hetur starfsaðstöðu þína, heldur en þeir, sem hafa yflr
þér að segja. Gerðu þeim það Ijóst, án þess að taka of djúpt f árinnl.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú kemst ekki i langþráð ferðalag. Reyndu að einbeita þér að ein-
hverju fræðandi i staðinn.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Það er alltaf dálítið leiðinlegt að bíða. Þú skynjar breytingar, sem
vcrða á næstunni, en vertu þollnmóður.