Morgunblaðið - 12.10.1969, Side 29

Morgunblaðið - 12.10.1969, Side 29
MOit&UJSrBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÖBER Ii96© 29 • sunnudagur • 12. október 8.30 Létt morgunlög HljómBveit norska útvarpsins leikur létta tónlist frá Noregi. öivind Bergh stjómar. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður fréttir). a. Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir J.S. Bach. Fílhar- moníuhljómsveitin í Berlin leikur, stj.: Herbert vön Karajan. b. Sigurður Skagfield syngur andleg lög. Dr. Páll ísólfsson leikur með á orgel Dómkirkj- unnar í Reykjavík. C. Konsert í d-moll eftir Gott- fred Matthison-Hansen. Svend Prip leikur á orgel Dómkirkj- unnar í Kaupmannahöfn. d. Konsert nr. 2 i f-moll fyrir píanó og hljómsveit eftir Chopin. Artur Rubinstein leik ur með Sinfóníúhljómsveitinni í Fíladelfíu, Eugene Orm- andy stjórnar. 11.00 Messa í Keflavlkurkirkju Prestur: Séra Björn Jónsson Organleikari: Geir Þórarinsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar a. Sinfónía nr. 8 í h-moll, „Ófull gerða hljómkviðan” eftir Schubert. Sinfóníuhljómsveit- in í Minneapolis leikur, Stanis lav Skrowaczewski stjórnar. b. Konsert fyrir fiðlu og hljóm sveit í D-dúr, op.77 eftir Jo- hannes Brahms. Wolfgang Schneiderhan leikur með Fíl- harmoníusveit Berlínar, Paul van Kempen stjórnar. c. Slavneskir dansar, op. 46 eftir Dvorák. Sinfóníuhljómsveitin í Vín leikur, Karel Ancerl stjórnar, 15.20 Sunnudagslögin 16.55 VeSurfregnir. 17.00 Barnatimi: Guðmundur M. Þorláksson stjórnar a. Blástakkur Edda Geirsdóttir les ævintýri. b. álfur aligris Frumsamið ævintýri eftir Guð rúnu Guðlaugsdóttur. Höfundur les. c. Sagt frá Florence Nightingale d. Lög úr Linu langsokk Guðrún Guðlaugsdóttir syngur ásamt tveimur 12 ára telpum Bryndísi Theódórsdóttur og Guðrúnu Gísladóttur. e. Úr sunnudagsbók bamanna Þegar ég var veikur. Benedikt Arnkelsson les. 18.00 Stundarkom með bandarisku söngkonunni Grace Bumbry. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Undarlegt er að spyrja menn ina. Ingibjörg Stephensen les Ijóð eftir Nínu Björk Árnadóttur 19.45 Sinfóniuhljómsveit fslands leikur 1 útvarpssal, Chaconnu í dórískri tóntegund um upphafs- stef Þorlákstíða eftir Pál ísólfs- son, Alfred Walter stjómar. 20.05 Matatma Gandhi Dagskrá tekin saman af Davíð Oddssyni og Jóhannesi Ólafssyni. 21.05 í óperunni Sveinn Einarsson segir frá. 21.30 Gestur i útvarpssal. Heinrich Berg frá Hamborg leik ur á píanó tilbrigði og fúgu, op. 81a eftir Max Reger um stef eft- ir J.S. Baeh. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fnéttir og veður- fregnir. Tiikynningar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir lýk- ur lestri sögu sinnar „Djúpar ræt ur“. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Trini Lopez syngur, hljómsveit Heinz Kiesling leikur létt lög, Diana Ross og The Supremes syngja, Benny Johnson leikur á Hammondorgel, Perry-Singers syngja og leika og Engilbert Humperdinck syngur. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Píanókonsert nr. 5 í G-dúr op. 55 eftir Prokofieff. Svjatoslav Richter leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Moskvu, Kiril Kondrashin stjórnar. Evelyn Crochet leikur á pianó Prelúdíur op. 103 eftir Fauré. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir J.S Bach a. Prelúdía, fúga og allegro. John WUliams leikur á gítar. b. Sálmforleikir. Wilhehn Kempf ieikur á píanó. c. Sálmforleikir. André Mérinc- au leikur á orgel. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19. Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Steindór Steindórsson skólameist ari talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.40 Sónata fyrir fiðlu og pianó i C-dúr (K..296) eftir Mozart. György pauk og Peter Frank leika. 21.00 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Bjama Guðleifsson um kal í túnum. 21.20 Einsöngur Marian Anderson syngur brezk þjóðlög með kammersveit Ro berts Russels Bennetts. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi' eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Iþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónleikar a. Kvartett í C-dúr op 76 nr. 3 „Keisarakvartettinn” eftir Jos- eph Haydn. Strausskvartett- inn leikur. b. Kvartett i Es-dúr op. 14 eftir Carl Nielsen, Kaupmannahafn arkvartettinn leikur 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fyrsti skóladagur barna í Breiða gerðis- dg tsaksskóla. Helga Jónsdóttir, Soffía Jakobs- dóttir og Þórunn Sigurðardóttir syngja. Villirvalli í Suðurhöfum, 11. þátt ur. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. Kynnir Klara Hihnarsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Þáttur úr ballettinum Coppelia. Ballettinn var endur- saminn af Colin Russel og tek- inn upp í Sjónvarpssal Með aðalhlutverk fer Ingibjörg Björnsdóttir. Aðrir flytjendur eru kennarar og nemendur list- dansskóla Þjóðleikhússins. 20.55 Kvennaguliið Clark Gable Mynd um frægðarferil hins dáða kvikmyndaleikara. 21.45 Hrun Usherhallar Sj ónvarpsleikrit. Myndin fjailar um dularfulla og voveiflega atburði á fornu ættar setri. Myndin er alls ekki ætluð bömum 22.35 Dagskrárlok ♦ mánudagur ♦ 13.október 20.00 Fréttir 20.30 í leikhúsinu Umsjónarmaður Stefán Balduns- son. 20.55 Worse skipstjóri Framihaldsflokkur I fimm þáttum gerður eftir sögu Alex- anders Kiellands. 2. þáttur — Björgunin. Tore Breda Thoresen færði í leikform og er leikstjóri. Persónur og leikendur: Worse skipstjóri Lasse Kolstad Maddiama Torvestad Ragnhild Michelsen Sara Inger Láse Westby Henrietta Marit Hamdahl Hans Nielsen Fennefos Arne Aas Lauritz Kyrre Haugen Ðakke Garman konsúll Rolf Berntzen 21.40 Framfarir i læknavísindum Mynd um hina öru þróun þess- ara vísinda og framtíðarhorfur á því sviði. 22.30 Dagskrárlok. þriðjudagur • 14. október 20.00 Fréttir 0 (sjlnvarp) • sunnudagur • 12. október 18. Heigistund Séra Þorsteinn L. Jónsson, Vestmannaeyjum. 18.15 Stundin okkar Þóiunn Einarsdóttir segir sögur og syngur með börnum úr Haga- borg. it>RlFUR ALLT Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður Kirk:jutorgi 6. Símar 15545 og 14965. • mánudagur • 13. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9,15 Morgunstund barnanna: Konráð Þonsteinsson segir sögur af „Fjör kálfunum” (3). 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.30 Húsmæðra- þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar aftur um kjöt, nýtingu þess gæði og geymslu. Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunnar (endurt. þátt- ur.). Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkiitar, í margar gerðir bifreiða. púströr og fleiri varahlutir Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. Steypustöðin 41480-41481 V y er Fjölhæfur hreingemingalögur Inniheldur ammoníak FÆST f NÆSTU BÚÐ 20.30 Ob-la-di, ob-la-da Skemmtiþáttur (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 20.50 Á fiótta Barnsránið. 21.40 Skáldaþing Fyrri þáttur. Þessum umræðum verður sjón varpað beint úr SjónVarpssal. Umræðuefni er rithöfundurinn og þjóðfélagið. Þátttakendur eru rit höfundarnir Guðmimdur Daníels son, Hannes Pétursson, Jóhannes úr Kötlum, Thor Vilhjálmsson og Þorsteinn frá Hamri. Umræðum stýra Eiríkur Hreinn Finnbogason og Ólafur Jónsson. Dagskrárlok óákveðin. • miðvikudagur • 15. október 18.00 Gustur Tryggðatröil. 18.25 Hrói höttur Of margir jarlar. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Suðrænn sjómannaskóli Mynd um fiskimannaskóla fyrir unga drengi á Kúbu. Þýðandi og þulur Höskuldur Þrá insson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.50 Heimsókn i Tivoii Skyggnzt inn i hinn litríka skemmtigarð í hjarta borgarinn- ar við Sundið. 21.05 Miðvikudagsmyndin: Gangið i bæinn (Don’t Bother to Knock). Brezk gamanmynd. Leikstjóri Frank Godwin. Aðalhlutverk: Richard Todd, Nicole Maurey og Elke Sommer. Ungur maður fer í ferðalag og lætur ýmsa hafa lykla að íbúð sinni 22.40 Dagskrárlok. • föstudagur • 17. október 20.00 Fréttir 20.35 Apakettir. Spilagosar 21.00 Það er svo margt .... Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó- hannssonar: ísland í lifandi mynd um. Úr safni Lofts Gúðmunds- sonar. Konungskoman 1933, Vest mannaeyjar 1924 og 1951. 21.30 Fræknir feðgar (Bonanza) Forvi/tra konan. 22.20 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.40 Dagskrárlok. • laugardagur • 18. október 16.00 Endurtekið efni: Réttur er settur Þáttur í umsjá laganema við Há- skóla íslands. Fjallað er um málarekstur vegna meiðsla, sem ólÖgráða drengur olli á leök- félaga sínum, og ábyrgð foreldra í slík.um tilvikum. Áður sýnt 22. febrúar s.L 17.00 Þýzka i sjónvarpi 2. kennslustund endurtekin. 3. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson. 17.40 Aðeins gegn lyfseðli Mynd um lyfjaframleiðslu og þær rannsóknir, sem þar liggja að baki. 18.00 íþróttir 20.00 Fréttir 20.25 Smart spæjari Staðgengillinn. 20.50 Fuglafló Griðland fugla í hættulegu ná- býli við vaxandi borg. Þýðandl Óskar Ingimarsson. (Nordvision. — Norska sjónvarpið). 21.15 Vetrarmynd frá Kænugarði Rússnesk mynd um lagasmið I . fögru umhverfi Kænugarðs. 21.35 Ekki er allt sem sýnist (Goddess) Bandarísk kvikmynd frá 1958. Leikstjóri John Cromwell. Aðaihlutverk: Kim Stanley, Loyd Bridges og Steven Hill. Lítii telpa elsf upp við ástleysi, sem síðar hefur afdrifarík áhrif á einkalíf hennar. 23.20 Dagskrárlok. Dropi i liafið... Dropi merkir lítið, ofboð lítið af einhverju, segir orðabók- in. Og dropinn er merki græna Hreinolsins, vegna þess, hve ofboð iítið, örfáa dropa þarf af því í uppþvottinn og viðkvæma þvottinn. Nýja græna Hreinolið hefur auk þess fengið nýja droþa, sem gera það betra en fyrr, hlífir höndunum, léttir erfiðið, styttir tímann. En grænt Hreinol er þó enn jafn ódýrt .... dropi í haf útgjaldanna. Og Hreinol dropinn fer í hafið eins og allir aðrir dropar að lokum . . . iúnari en allir hinir. NÝTT, BETRA OG JAFNÓDÝRT GRÆNT HREINOL, ÞVOTTALÖGUR l UPPÞVOTT OG ALLAN VIÐKVÆMAN ÞVOTT. MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. HF. HREINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.