Morgunblaðið - 21.10.1969, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 19*60
5
Stjórnarandstæðingar þurfa að
umgangast staðreyndir betur
Frá umrœðum um fjárlagafrumvarpið
AÐ lokinni fjárlagaræðu Magn-
úsar Jónssonar, fjármálaráð-
herra, í g'ærkvöldi töluðu full-
trúar stjómarandsteeðinga, þeir
Magnús Kjartansson (K) og
Halldór E. Signrðsson (F) svo
og talsniaður Alþýðuflokksins,
Signrður Ingimundarson. Gagn-
rýni stjómarandstæðinga beind-
ist fyrst og fremst að því, að
ekki væri i fjárlagafrumvarpinu
gert ráð fyrir nægilegnm ráð-
stöfunum til þess að örva at-
vinnulífið í landinu.
Magnús Kjartansson (K) tal-
aðí fyirstiur að lokiinini ræðiu ráð-
íhieirirains og saig'ði aið fjárlaga-
fruimivianpáð væri sajmiið í fíla-
toedinstiuimii fjiarri öffluim. temigsl-
um við fólikið í ianidainiu. Það
væri miilðaið við ótoireytt þ-jáðlfé-
iaigsiogt ástbainid og eiim alf for-
sendluim þess væri ásfraimlbailid-
aradli atvinmiuileysi. Hér væri á
Æerðimnii ómtenigiað ihialiidisfriuim.-
vatrp. í því vætru enigar ráðisttlaf-
atnér tifl. þesis a@ leysa him. dtiór-
fefllLdiu vatntdiaimláll í aitvimmiuimáflium
og mianmitaimáfliuim.
Þá vék þimgmiaðurimin að kostm
aði við Búrfel/lsvirkjluin og sagði
að miðað við toostaað í dlofliur-
lum hefðfl sá kioStniaðluir farið
25% friam úr áætiuin. Fram-
ieiðisfliutooistiniaður liveinrar toíflió-
vaittBtiumdar raámiaigms væri 45
aiuirar em söluiverð til áiviensimis í
Straiuimsvík væri 22—26 aurar.
Þómigmiaðlurinin saigði að ráðlbefrr-
airmiir væmu baidtniir þreytu og
vemuilegur hflluitá lamidismianma væri
eiinmiig baldiinm þneytiu og áflnuiga-
flieysi. Furðluilegt væri bvað al-
mieninámiguir toefði látið *bjóða sér
í samlbanidi við atvinmiuimiáfllin að
uindamiförinia.
Meiina fjámmaign þyrflti til sitluiðn-
inigls við atvinmfullífið og til veirto-
legra fnamlkivæimida á vegum
rífcissjóðls ef tatoast ætti að út-
rýma aftviinniuleysi Fj/áirfiaigiaiflrv.
gerðd ekflri ráð fyrir þessu og
bæri þess mieriki að höfuindar
þeisis væriu eíklki í temgisflum við
fófflkið í lamidiiiniui.
Magnús Jónsson, fjiánmálaráð-
henna, svamaði átihiuigasemidium
stjórnaramidistæðimga í stulttri
fliotoaræðu. Hamm sagði það dkjóta
mioflrtouð Skökkfu við að taflað væri
uim. „ómiemgað iba)ldisiflnumrviarp“
þagiar beflmiimigiur afllna Ihælktaama
á fjiárflagiafrv. igerngi tifl trygg-
imgamáfla og mienintamála en
London, 20. okt. NTB.AP.
TALSMAÐUR brezka utanríkis-
ráðuneytisins skýrffi frá þvi í
London í dag að bandarísku hjón
in Helen og Peter Kroger, sem
voru dæmd til 20 ára fangelsis-
vistar fyrir njósnar í þágu Sovét-
ríkjanna í Bretlandi árið 1961,
verði látin laus á föstudag.
bimin (beltminigiurimm til aukiinmia
framfkivæmdia, auflrimmia laiuma-
gneiðslna itil ríkilsstairf smiamina
og flleáina. Ráðberrainin t>emiti á að
Halldiór Sigiurðssom hefði mnikið
taflað um spamiað. Hanm hefðfl sl.
tivö ár átt siaelti í sérstaikiri sparm-
aðiammiefndi og sér væri eörid
tautnmiuigt ‘im að Halldlór befði
uininiiið þar stórviiffld í samlbandi
við aiufldmin sparmiað. Fjánmiála-
ráðberria sagði í lotaaorðum síin-
um að miemm miumidlu dtaki taom-
ast lamgt áleiðis með lausm
vandiamáliammia ef stjórmiaramd-
stæðimg'ar lærðu eflriri að «n-
giamigaist staðreyimdlir betur. Stað-
reynidlir sýnidlu að ctotaur hiefði á
ótrúlega sftaömmium tírma tdkizt
að rétta við eftir enfiðfleilka umd-
anigenigimma ára.
í Sovétríkjunuim. Eru það þeir
Micihael Parsoms og Anthony
Lorraine, báðir fangelsaðir fyrir
brot á eiturlyfjalöggjöf Sovét-
ríikjanna.
Kroger-hjónin heita réttu
nafni Lona og Mossis Cöhem.
Þau flýðu Bandaríkin þegar
grunur lék á því að þau hefðu átt
Fyrr á þessu ári náðust samin-
imgar milli brezkra og sovézkra
yfirvalda um fangasflripti. Sam-
kvæmt þeim samningum var svo
Bretinn Gerald Brook látinn laus
í júlí, en hann hafði verið dæmd-
ur til fangelsisvistar fyrir undir-
róðunsstarfsemi í Sovétríkjun-
um. Eftir að Kroger-hjómin eru
farin frá Bretlandi er ákveðið að
tveir Bretar verði látnir lausir
samvinnu við þekkta njósnara
þar í landi og verið viðriðin Ros-
enberg-málið svonefinda fyrir
rúmum áratug. Settust hjónim þá
að í Bretlandi og stunduðu bó'ka
verzlun. Btaki hættu þau þó af-
skiptum af njósnum, og voru
handtekin ásamt njósnaranum
Gordon Lonsdale, meðal anmars
fyrir að 'hafa njósnað um fram-
Framhald á bls. 2
Brezk - sovézk
fangaskipti
Sigurður Ingimundarson (A)
miinmti { ræðu sininii á þæir að-
gerðir, siem ríkissitjórnim 'hiefði
be*iitit séir fyriir í aitviruniumiáfllum,
(hraðaö væiri ilámveitinigiuim táfl
hiúsmæðismiália, afla fjér til að
hiafldia viegaigeirð áifram og sfkipa-
smíðásltöðvuiniuim *gent flriieilft að
hefja simtíði fiistaidkipa án þesis að
haifa toaiupamida að þeim, Þrátt
tfýniir þessar aðgerðiir þyrfti að
hyglgti'a vel að aitvimmiumiáflluinium
í framitíðdinmá. Þifnigmiaðiurinm
1)611111 á að fóilfki á viiininiumairk-
aiðnium miumidi fjlöiga um 34 þús-
umd á miæsta 20 ánum og væri
þetita mieima en tv'öfailduir gá
fjöldi, sem miú stamflar við sjávar-
úlfcveg og landlbúmað. Gena miætlfci
ráð fyrir að um hielmtaglur þess
fóitos fæni til þjómiuisibuisibairtfia em
þvi .aðteflnis að hiiinin (hieimiinigiuiritnin
tfærá til arðfbætnra flrajmfleiðaliu-
stbairtfla. Hér látggtur vatnldiinin stagði
ræðlumiaður otg þamm verðlur taep-
eisit leystur niemia mieð þvií að
fbygtgöia upp . samftoeppniiáhiæflain
iðniað fyrir heimiaimiaitoað og tál
úfefflultmdmigs.
Halldór E. Sigurðsson (F)
sagði aið toaiupgjialdiið væri í llág-
miairtei. Eklki væri ttnætgt aið tala
tam baitmaindi alfitooimiu atvinmlu-
vtegaininia miernia þeir gæbu girieiiltt
gamfbaenilegt toaiupgjál'd við það
sem igerást mieð öðirium þjóðlum
og enigimm vianidi væni leysfeur
mieðam lativiimniuflieysi vœri vflð lýðd.
Þjióðáin miaðfefci efldtoi iiáítia vaHhiaf-
*amia blieflricja sáig í þesisium eifimum,
o. imm
Síminn er 17707
Ljósmyndastofan
Laugavegi 13.
IL0 veitt friðar-
verðlaun Nobels
Osló 20.ókt. - AP.
Friðarverðlann Nóbels voru í
dag veitt Alþjóðavinnumála-
stofnuninni (ILO) í tilefni af
hálfrar aldar afmæli stofnunar-
innar. í ILO, sem hefur náin
tengsl við Sameinuðu þjóðirnar,
eru 120 lönd, og hafa samtökin
aðalstöðvar í Genf, Sviss. Fram-
kvæmdastjóri stofnunarinnar er
Bandaríkjamaðurinn David A.
Morse.
Nóbelsverðlaunanefnd norska
Stórþingsins, sem veitir Friðar-
verðlaun Nóbels ár hvert, sagði
að verðlaunin hefðu að þessu
sinmi verið veitt ILO „vegna
framilags sitoifiniumairininiair til vairð-
veizflu !hi0imisifriðiairiinis“.
MeðaJI verítoeifinia Alþjóðaiviinmiu-
miáflastioifiniuiniairiininiair er að stoapa
nýjia miögui'eilka ag sifcörtf veigmia
hinmiar Ihiröðu flófllksfjölguiniar í
beimámium, og veáitdr sfeotflniumrin
þróiuinairíliönidluiniuim tætoniflegia að-
sboð í ýmstum eflnium.
Nóbelsverðlaunin á þessu ári
nerna 385,000 sænskum krónum.
ILO var meðal 45 samtaka og
eiinstaklinga, sem til greina komu
við úthiufcun verðlaunanna, en
svo virðist sem Nóbelsverðlauna
nefnd norska þingsins hafi ekki
getað toomið sér saman um ein-
statolkig til þess að veita viður-
kenningunni viðtöku. Þetta er í
51. siinn, sem Friðarverðlaun Nó-
beis eru veitt.
ILO vair stofniað árið 1019, qg
vaa* sifeofnium (hemmiar raiuinar eiam
liðiur Versaiaisammdinigaminia að
lofldininii 'heimisityr'jöfldinmii fynni.
„Tiflgiamgur srtdfniumiairiininiar var
lýstur sá, að bæta vinmuskilyrði
í hinum ýmsu löndum í því sikyni
að koma á stöðuigri þjóðfélags-
skipan og sbuðLa á þanm hátt að
varðveizlu heimsflriðarins“, sagði
í greiniamgierð morslkiu stórþimigs-
nefndarinnar í dag.
Sænski uppfinmingamaðiurinn
Alfired Nobel, sá er fann upp
dýnanxitið, lagði svo fyrir í erfða
skrá sinni að Friðarverðflaun Nó
beLs skyldu veitt „þeirn einstakl
ingi sem gert hefur mest, eða
unnið bezt að bræðralagi meðal
þjóða, að afnámi eða fæktaun
fastaherja og fyrir að hafa hald
ið eða stutt friðarráðstefniur".
Enda þótt Nóbel sjálfur hafi
skýrt tekið fram, að verðlaumin
skyldiu veitt einstaklingi, hafa
þau alloft verið veitt stofmunum.
Þannig voru þau veitt Alþjóða-
nefnd Rauða krossins í báðum
heimsstyrjöldunium.
ILO er þriðja stofnun Samein.
uiðu þjóðBmna, sem hlýit/ur verð-
Lauiniin. Bairniahj'áLpansjóðlur SÞ
hlaut þau 1965 og yfirmaður
Flóttamannahjálpar S.Þ. 1955.
SKRIFSTOFUMENN
KYRRSETUMENN
Þessi undraverði árangur
er eftir fyrstu 2 mánuði
BULLWORKER þjálfunar
(aðeins 5 mínútur á dag)
PPPMpl i pMttÉ
Þessar 2 ljósmyndir af skrif-
stofumanni, voru teknar með
2ja mánaða millibili. Sú neðri
áður en hann byrjaði að nota
BULLWORKER 2, sú efri eftir
2ja mánaða notkun (aðeins 5
mín. á dag). Á þessum stutta
tíma jókst axlamál hans t.d.
um 7 sm. og brjóstmál um 8
sm. Ef þér aðgætið myndirnar,
sjáið þér hvernig BULLWORK-
ER 2 þjálfunin hefur stælt
líkamann og gætt vöðva hans
lífi.
Líkamsþjálfunartækið BULL
WORKER 2 hefur náð vinsæld-
um almennings í öllum aldurs-
flokkum.
Það telst til aðalkosta tækis-
ins, að það hentar fólki, sem
hefur lítinn tíma til
íþrótta- og leikfimisiðkana
vegna annríkis, og það
hefur jafnframt vakið verð-
skuldaða hrifningu þeirra,
sem höfðu gefizt upp á öllu
öðru en að láta reka á
reiðanum og héldu sig alls
óhæfa til að ná nokkrum
árangri í líkamsækt. Æf-
ingarnar eru ekki einung-
is ótímafrekar — tækið
vekur líka furðu manna
vegna þess hve lítillar á-
reynslu æfingaiðkanir með
því krefjast, og hve árang-
ur af þeim er samt skjótur
og óvefengjanlegur. Rann-
sóknir hafa sannað að með
60% orkubeitingu næst 4%
vöðvastæling á viku hverri
þar til hámarkslíkamsorku
er náð og á þetta jafnt við
um vöðvastælta sem vöðva
rýra líkami.
Við sendum ókeypis nán
ari upplýsingar um Bull-
worker, þér þurfið aðeins
að fylla út miðann hér að
neðan og senda okkur.
BULLWORKER UMBOÐID Pósthólf 69 - Kópavogl.
Vinsamlegast sendið. mér lltmyndabækllng yðar um
BULLWORKER 2 mér að kostnaðarlausu og án skuld-
bindinga frá mlnnl hálfu.
Natn
Heimilisfang
Skritið með prentstöfum.