Morgunblaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1069 — Ræða Sverris Framhald af bls. 12. fengizt hefur hér við land. En enginn skal skilja orð mín þannig, að brjóst- vitið eitt hafi þar öllu ráðið. Fraimleiðendur hafa bæði leitað til sérfræðinga og notið í ríkum mæli leiðbeininga lærðra og leikra, en kunnað að notfæra sér þær upplýsingar og reynslu, sem sérfræðingar hafa veitt þeim. Til dæmis vil ég minna á upplýsingaþjónustu, sem ýmsir aðilar hafa veitt fram leiðendum á mörgum sviðum. Fiskifélag íslands rak um langt árabil leiðbeiningarþjónustu og kennslu, bæði um gerð véla og tækja í fiskiskip, sem kornu út- vegsmönnum að miklu gagni, auk þeirrar 'kennslu, er Sjó- mannaskólinn og Vélskóli ís- lands hafa veitt á mörgum svið- umn. Nú hefur Fisíkifélagið sett á stofn í samvinnu við Fi-skveiða- sjóð, tæknideild, sem án efa verð ur mJkiil lyftistöng fyrir íslenzik- an sjávarútveg. Þá hafa hin stærri söluifélög um árabil rekið tæknideildir og vinnsluhagræð- ingardeildir, þar sem sérfræðing- ar leiðbeina framleiðendum um ýmislegt, sem að gagni kemur, bæði um fyrihkomulag á gerð fiskvinnslustöðva, tækjabúnað og vinnslu sjávaraflans. Þá var um langt skeið starf- andi Atvinndeild Háskólans, sem gegndi mikilsverðu hlut- verki. 1 tíð núverandi ríkisstjómar voru sett lög, um rannsókna- deildir atvinrnuveganna. Þær deildir, sem sér í lagi snerta sjávarútveginn eru Hafrann- sáknastofnunin og Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins. Þessar stofnainir báðar hafa að mínu viti alveg sérstaklega miklu hlut veirki að gegna, og geta, ef rétt er á haldið, orðið hin mesta lyftistöng fyrir framvindu mála um leiðbeiningar til aukinnar velmegumar fyrir sjávarútveginn og lamdsmenn alla. Haframnsóknastofnuinin fékk fyrir framsýni útvegsmanna, leit arskipið Árna Friðriksson, en síldarútvegsmenn lögðu á sig kvaðir, svo skip þetta kom fyrr en ella hefði orðið. Er það greitt með framlagi, sem tekið er af síldarafurðum. Þá er í sjómmáli að hafrannsóknaskipið Bjami Sæmundsson komi til landsins áður em langt um líður, og vænta sjómenn og útvegsmenn sér mik- ils af því, þegar það kemur í gagnið. Þá má einnig minna á það, að bygging sú, sem þessar stofnan- ir reka starfsemi sína í, var að mestu byggð fyrir fé, sem tekið var með útflutningsgjöld af sjáv arafurðum. Það verður þvi ekki annað sagt, en að sjávarútvegs- framleiðemdur hafi haft fullan akilning á því, að rannsóknir og vísnindi væru gruindrvöilur og tekin í þágu hámm ýmiau atviminu- gtreinia sjávarúitvegisinis, homum til fraimdráttar. í þessumn húsakynm- um hefuir og mum fana fram ýmis kemnsia um meðferð á fiskiaf- urðum. En þó finnst mér skorta á að mægilegt lífrænt sam- starf sé á milli vísindamanna á þessu sviði og þeirra, sem starfa við framleiðsluina, bæði á sjó og í landi. Á þessu þarf að verða bót. Skýrslur eru að sjálfsögðu gefnax út og margir ræða við starfsmenn stofnananna, en ég tel að þótt það sé áreið- anlega sannmæli, aó vísind- in etfla alla dáð, þá er það þó svo frá minu sjónarmiði séð, að vísindamenmirnir þurfa að færa sór í nyt þá lífsreynslu, sem aldn ir og glöggir menn hafa aflað sér á löngu.m starfstkna, og gera síðan starfandi framleið- endum glögga grein fyrir því, sem betur fá fara í þeirra starf- semi. Niðurstaðan af þessum hug- leiðingum mínum verður sú, að mjög mikið aukið fjármagn þurfi að leggja fram til aukning- ar ranmsókna, bæði á sviði fiski- leitar og til ýmsra tilrauna. Það eru allar líkur til þess, að um- hverfis landið séu bæði ýmsir nytjafiskar, sem við getum hag- nýtt oklkur til lífsframfærslu og og einnig ýmsar skelfisktegund- ir, sem einnig geta lyft undir velmegun okkar í framtíðinni, en til þess þarf mjög aukið fjár- magn, hvort sem það yrði veitt sem beint framlag af almannafé, eða stofnanaður yrði sérstakur sjóður til þess að standa undir slíkum ramnsóknum. Það v«»ður ekki horfið frá þessum málum átn þess að bent sé á þá viðleitni, sem unnið hef- ur verið að síðustu árin, bæði í niðursuðu og niðurlagnimgu ýmsra sjávarafurða. Það hefur að vísu náðst nokkur árangur í þessum efraum, en með tilliti til þess hráefnis, sem við höfum á boðstólum, þá höfum við ekiki enn sem komið er máð þeirri fót festu um sölu á þessum vörum, sem efni ættu að standa til. Við höifum hráefni, sem veitir oikkur möguleika til þess að fram leiða gæðavöru, og á allra síð- ustu árum hafa margir ungir menn lært þessar greinar, bæði í háskólum, fiskiðnskólum og veriksmiðjum, sem vinna í þess- um greinum. Við ættum því, ef rétt verður á haldið, að geta náð fótfeistu í þessum efnum, eins og öðrum framleiðslugreinum sjáv- arútvegsins. Ef við stöldrum aðeins við þau stórvirki, sem Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Samband ísl. samvinnufélaga hafa unnið til aukims markaðar fyrir íslenzkar hraðifrystar vörur á síðustu 20 til 25 árum í Bandaríkjunum, þá sjáum við hvað hægt er að gera, og við megum vera bjartsýn á, að íslenzk gæðavara selst fyrir gott verð sé rétt á málum hald- ið, en það hefur kostað mikið átak þetta nýja landnám íslend- inga í Vesturlheimi, og heifiur kostað mikla árvekni og dugnað þeirra, sem í þetta réðust upp- haflega. Og aðeins með samstilltu átaki margra kunnáttumanna, svo sem fiskiðnfræðimga, ver'k- fræðinga og ötulla sölumanna hefur tekizt svo vel sem raun ber vitni. Ég sagði fyrir mörg- um árum, að starfsemi S..H. í Bandaríkjunum myndi verða mesta líftrygging islenzks hrað- frystiiðnaðar um ófyrinsjáanleg- am tíma, og hefur sú skoðun mín etkki breytzt. Ýmsir eru hræddir um að of- veiói hinna ýmsu nytjafiska eigi sér nú stað mieð þeirri miklu ásókn, sem er í fiskistofnana hér við land og annars staðar, eigi aðeins af okkur, heldur miiklu fxemur af hinum stærri þjóð- um, sem nú leita uppi hvert lif- amdi nytjadýr. Þetta 'hvetmr okk- ur til at'hafna um að nýta hvern þamm ugga, sem veiðist til mat- vælaframieiðslu og nota til þess öll þekkt ráð, er verja mega hrá- efnið skemmdum þar til varan hefur komizt í varanlegt geymsluástand. ísinn, sjóikæling- in o.fl. eru þess verð að veita því fulla athygli Eigi skal gleyma þeim tilraunum, sem geirðar hafa verið með geislim, bæði fisks og annarra matvæla, og haifa tilraunir í þessu sam- bandi verið gerðar hjá Rann- sófcnastofnun fisikiðnaðarins. Þá er ein verkunaraðferð, sem áreið anlega verðm.r rannsökuð mifltið nánar í framtíðinni, en það er frostþurrkum matvæla. Eftir þvi sem ég bezt veit hefur kostnaður við þesisa aðferð verið mjög hár og hefur ekiki verið notuð við fisik eða kjöt vegna kostnaðar- ins. Aftur á móti mun þessi að ferð hafa verið motuð til geymslu, sérstaklega á frönskum baunum og gefist vel. En bæði í þessu efni og svo mörgu öðru getum við engan veginn fullyrt hvað fraimtíðin ber í skauti sér á næstu áratugum. Em nóg um það að sinni. Menn harfa mikið um það rætt, að skólakerfi landsims væri eklki í nógu góðum tengslum við aðalatvinnuvegi þjóðarinnar, og hafa þeir nokkuð til síns máls, ekiki hvað sizt að því er varðar kennslu í þéttbýli. Að mínu viti gegrrir þó nokkuð öðru máli í smærri byggðarlögum, þar sem unglingarmir alast upp við að vinna þessi verkefni og í sveit, þar sem verkefni.n eru alltaf við 'höndiina. Ég man hvað ég varð undramdi fyrir nOkkrum árum, þegar háskólagenginn maður í háu embætti sagði mér, að hann hefði aldrei séð lóðaröngui. Ég tel að það sé brýn nauðsyn að hagnýt fræði um undirstöðu atvinmuvegi okkar verði í það minnsta meira kennd og kynmt, t.d. í gagnfræðaskólunum en verið hefiur til þessa. Með öðrum orðum, að hagnýt verknáans- keninsla verði tekin upp í ríkara mæli en verið hefur. f framhaldi af þessum hugleið- ingum mínum um sjávarútveg- inn og framtíðarverkefni, er þar bíða úrlausnar tel ég, að sjávar- útvegurinn þurfi í mjög rikum mæli í framtíðinni á vel mennt- uðum háskólagengnum mönn- um að halda við úrlaun þeirra mörgu tækni- og vinnsluvenkefna, svo sem á sviðl sikipatækni, — fiskifræði, — fistkiðnfræði, — haffræði, — efnavenkfræði, — véla- og kæli- tæknifræði og ýmisum rann- sóknafræðum. En á það vil ég leggja áherzlu, sem ég hefi drep- ið á áður, að allir þessir aðilar þurfa að hafa sem nánasta sam- vinnu og saimstarf við þá, menn, sem um árabil hafa alizt upp við þessi störf og vita oft ótrúlega milkið um það, sem við í dag köll uim vísindi. Og þá vil ég einnig á það benda, að í þeisisum efnum dugar engin 30 til 36 tima vinnu- vika, það þarf þrotlaust starf til þess að ná sem beztum árangri. Eitt vil ég þó láta koma fram, að við þessar 200 þúsund sálir, sem byggjum þetta land, skulum éklki vera svo mi'klir draumóra- rnenn, að halda, að við getum í nániustu framtíð sett á stofn við Hásikóla íslands allar námsgrein- ar, sem þörf er á til að veita at- vinnuvegum okkar alila þá tætoná- og vísinidiaþjóniusibu, sem þeir þarfnast. Þar verðum viið að sníðia oktour statolk efitir vexti og leiltia í nániustiu framitiíð til viztouibrumma niágnamniaiþjóð- ammia eins Oig hiiniglaið til. Aftar á móti tel ég, að fiuilil þörf sié á aið fiiskiðiniSkióilii verði settur á stofn hér á landi svo fljórtit siem toosíiur er á, en hiann þarf etotoi raa/uiðsynfegia að vera neistiur í þéttbýliðkjaimiainnjim, og hefi ég nú um sánin verið með í hiuigia stað, þar sem byglgja mæ ttá á fiistoiðmrfyrirtætoi, sem fyrir er, og æitftí að toornia að gó'ðhjim motuim. Fiákáðnsfeórfiin/n mymdii að sijiáMsagðtu tafea við því hlurbverki, sem Fistomiait rSkisins hefur atf veiltoum miærfti stiaiðið fyrir um nöklkiur umidaintfairiin ár, og verða þá fira/míhald af þeiirri viifffleiitni, sem sjévarútvegismáte- ráðuinieytið heiíur fiailið Rarun- sótoniarstoifinMn fiekiðinialðarimg að tooma á storfin n/ú í baiust og veáíta ficxrstöðlu. Það væri að vísu fireáist- artdli að rœða þefcba ruániar, en timianis vegma verð ég að láfca hér stiaðar mumáið. Að vísu enu mjög m«rg afcriði, sem gaman hieifði verið að ræ'ðia um í samtbanidi váð þenman yflir- gripsmikilia imélaflotok, stjévarút- veginn, bæiði nýtinigiu lamd|giruinims iins södumiál sjévanatfluirðla, aðSM að EiFTA o. fl. en hið takmark- aðia sváð 'Uimnæðiniainnia igieiflur etoki tæikifæri til þesis. Ég vii að SÍðiuistu ufmd'irsitritoa það, að aiuiðævi hiarffeáns vi® stremdlur landsinis eru án mokík- urs vaifia mikiil, og miamgt er ónanimsatoað aif þedm 'aiuðlinidium. Við stoullium því letgigja oktoun aftla fram til þesis alð geira þeissar aiuiðttimdár Okfkiur nytsamar, o@ trú mán er sú, að ef við moitfær- uim okikiur þá þekfciimgiu, siern vifð nú ráðuim yfiir og bætum við eftir því sem eflrni firetoaistt standia tdll, þá miurni sjávanatflinn verðé stierkias'ta stoðin til aiulkiiruniar hagisællidiar fyrár lanid otg lýð, um lamga óltoomima fnam/tíð. - MINNING Framhald af bls. 23 sem áður er minnzt á í því efni, er þess að geta, að gesttovæmt var oft á heimili foreldra hans og viðræður föður hams við gest ina urðu 'honum sem skóli nofck ur. Urðu sumir þessir menn Birni minniisstæðir og noktorum þeirra var haren látinn fylgja sem leiðsögumaður inn á afrétt, Brynjólfi frá Minna-Núpi og Helga Péturs. Guðmundur Magn ússon (Jón Trausti) dvaldi í Holti þegar hann viðaði efnis tii Sögu Sfcaftáreflda. Halldór Kr. Friðriksson yfirikennari gisti í Holti og Sigurður Sigurðsson ráðunautur frá Langholti oft. Runólfur Jónsson, faðir Björns var ódeigur að gagnrýna skoðan ir gesta sinna, þó að hálærðir væru. Þannig vandist Björn því fljótt, að gild rak yrðu að fylgja hverju máli, ef virða skyldi. Björn í Holti var að upplagi hlédrægur og sótti lítt fram til mannvirðinga, en iflorgöngu hafði hann um stofmun félags- samtaka um verzlun, fjárisölu og lestrarfélags, svo að nolkkurs sé getið. Öflugur stuðningsmaður góðra málefna var hann oft, þó að aðrir ættu að þeim frum- kvæði. Slíkt er aðalsmerki ágæt ismanna. Ádeilugjarn var hann etoki, en varði málstað sinn sköru lega, ef á hann var deilt og var þá rökvís og mælskuT. Pólitískar öldur risu stundum hátt í Vestur-Skaftafells«ýslu og sfeullu þá oft af miklum þunga á Birná, sam hélt uppi vömum fyr ir málstað samherja sinna. Sér- staklega er minnisstæður einn pólitískur fundur. Björn var þar einn til varnar gegn mörguim og m.a. þingmanns og flotoksfor- ingja úr Reykjavík. Fundurinn var hinn harðasti og fast sótt að Birai, einkum af hinum mælstoa og þjálfaða þingmanni, sem í upphafi taldi sér sigur vís an. En Björn gerði befcur en verj ast og sneri sókn í vöm með til- vitnunum í þingtíðindi og ýmis rit. Sagt var að þingmanninum hefði skilizt betur en áður, að við ramman var reip að draga, og ekiki mundi auðvelt að gera Bjöm í Hoiti að litlum manni. Um Bjöm hefur oft verið sikrif að og greint frá uppruna hans, kvomfangi, börnum og opinber- um störfum. Er þvi óþarft að endurtaka það hér, en þeirn, sem um það er eitoki kunnugt, skal bent á ritgerð eftir sir. Gísla Brynjólfsson í Heima er bezt nr. 5, Maí 1967. Bjöm Rumólifsson var flestum mönnum meiri á vellli og svip- mikill, fasið ákveðið og sköru- legt, en jafnan prúðmannlegt við mót. Röddin var afar skýr og snjöll. Sjónarsviptir er að slík um rnanni og mér finnst sem héraðið sé óöruggara nú, þegar hann er allur. Hann hafði að balki fulla níu tugi ára er bann lézt. Minning hans, sem að Mk uim lætur, geymist í mörgum myndum. Hæfileikar hamis náðu yfir mifldð svið og persónuleik- inn mótaði hvorttveggja: skap- mikinn sikörung og glaðsinna ljúf menni, sem átti fáa sina líka. Megi minningin um hann verða sem flestum til fyrinmyndar og blesisunar landi og þjóð. Þórarinn Helgason. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Hjaltbakka 20, talin eign Bjama Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 24. október n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Langholtsvegi 133, þingl. eign Smára Einarssonar, fer fram eftir kröfu Bjöms Sveinbjörnssonar hrl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 24. október n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hr! og að undangengnu fjár- námi 21. apríl 1968, fer fram opinbert uppboð á eftirtöldum vélum, eign Hagprjón hf., Akranesi, að Stekkjarholti 17 II. hæð þriðjudaginn 28. október nk. kl. 14.00. Selt verður: Overlock saumavél og tvær Pfaff saumavélar. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi 20. október 1969 Jónas Thoroddsen. N auðungaruppboð sem auglýst var i 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Hraunbæ 32, þingl. eign Sesselju Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 24. október n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið f Reykjav'k. N auðungaruppboð sem auglýst var í 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á fasteign Flugsýnar h.f. á Reykjavíkurflugvelli, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudag- inn 24. október n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Hraunbæ 190, þirigl. eign Gunnars Kr. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl., Tryggingastofnunar rikisins og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, föstu- daginn 24. október n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjav'k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.