Morgunblaðið - 21.10.1969, Page 6

Morgunblaðið - 21.10.1969, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengíngar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, simi 33544. SiLD Við kaupum síld, staerð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, sími 125-126-44. KOPAR Kaupum kopar fyrir 30 kr. kg Járnsteypan hf Ánanaust. EIR Kaupum eir fyrir 65 kr. kg. Jámsteypan hf Ánanr ust. MÁLMAR Kaupi a Han brotamáim, nema jám, alira hæsta verði. Staðgrertt. Genð viðskiptin þar sem þau eru hagkvaem- ust.Arinco, Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821. KAUPUM FLÖSKUR merktar ÁTVR í gleni á kr. 5 stk. Móttaká Skúlagötu 82. TRILLA 2ja—5 tonna tirilila óskast t'H kaups. Má þarfrrast viðgerð- ar. Uppl. í srnTum 33269 og 32928 efti-r ki 2 á dagimn. REIDHJÚL Blátt gíra-hjól var tekið við Grandagarð á teugard. Sá, sem getur gefið uppl. góð- fúslega hrmgt í síma 16517 e. k1. 5 eða lögreg-liuna. KONA ÓSKAST t'il að sjá um sverta-heimiHi. Má hafa með sér barn Uppl. I síma 2680. TIL SÖLU Mercury Comet '63, 6 cyl., bemskiptur. Fæst fyriir fast- eignatryggt skulda'bréf eða í skiptum fyrir jeppa. Bílasal- an, Borgartúnii 1. S. 18085. TIL SÖLU stór ba'kkavél. Herrtug fyrir verzteinii-r, mötuimeytii eða létt en maitvæteiðnað. Uppl. í síma 34052. TRÉSMÍÐI Virm ai’.sk. innam-húss tré- smíði og á verkstæði. Hef véter á vinnustað. Get út- vegað efrni. Sírrvi 16805. BLÁTT D.B.S. GÍRAHJÓL tapaðiist. SkkUkst g-egn fund- airteunum. Sími 41600. * TIL SÖLU tveggja herb. íbúð. Upplýs- ingar í síma 26185 eftir k1. 7 eftir hádegii. VÆTIR BARNIÐ RÚMIÐ? Ef það er 4na ára eða etdira, þá hrinigið í síma 35288 frá k1. 1—5 virka rta-ga Nýr hœstaréttar- lögmaður Hinn 15. október sl. lauk Bene dikt Sveinsson, lögfræðingur, prófmálum sínum fyrir Hæsta- rétti. Hinn nýi hæstaréttarlög- maður er fæddur 31. júlí 1938, sonur hjónanna Sveins Bene- diktssonar, framkvæmdastj. og konu hans Helgu Ingimoindar- dóttur. Benedikt lauk stúdentsprófi 1958 með fyrstu emkun-n og em bættisprófi í lögfræði frá Há- skóla íslands vorið 1964 með I. einkunn. Héraðsdómslögmaður varð hann 6- nóvember 1965 og hefur rekið eigin málflutnings- skrifstofu frá 1. janúar 1966. Kona Benedikts er Guðríður Jónsdóttir, og eiga þau tvo syni. MENN 06 - MALEFNhs Kiwanis-Hekla — Fundur í Þjóð- leikhúskjallaranum í kvöld kl. 7.15. Kvenfélagr Kópavogs Vinnukvöld fyrir basarinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30. N. k. fimmtudagskvöld: Bast og mosa ik. Kvenfélag Langholtssafnaðar Smíða- og saumanámskeiðið hefst um næstu mánaðarmót, ef næg þátt taka fæst. Uppl. í símum 32228 og 38011 til 27. okt. Konur I foreldra- og styrktarfé- lagi heyrnardaufra. Vinn/ukvöld eru á hverju miðvikudagskvöldi kl. 8.30 í HeyrnJeysingjaskólanum. Basa-rnefndin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk á fimmtudögum frá 9—12 í Kven- skátaheimilinu Hallveigarstöðum (Gengið inn frá öldugötu) Pantan- ir teknar í síma 16168 árdegis. Verkakvennafélagið Framsókn er með spilakvöld í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 23. okt. kl. 8.30. Tak ið með gesti. Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Síðan hvert kvöld alla vikuna. Ræðumenn í kvöld: Einar J. Gísla- son og Jóhann Pálsson. Fjölbreytt- ur söngur undir stjórn Árna Arin- bjamarsonar. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ Á miðvikudaginn er „opið hús“ frá kl. 1.30—5.30 síðdegis. Auk venjulegra dagskrárliða verður framhald umferðaröryggisþáttar- ins. Athugið að endurskinsmerki verða látin á yfirhafnir þeirra, sem þess óska. KFl’K—AI) Saumafundur og kaffi i kvöld kl. 8.30. Basarnefndin sér um fund- inn. Sigurbjörn Guðmundsson verkfræðingur flylur hugleiðingu. Allar konur velkomnar. Spilakvöld Tempiara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 22. okí. kl. 8.30. All- ir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Hafnarfirði efnir til kaffisölu sunnudaginn 26. okt. í Alþýðuhús- inu í Hafnarfirði. Þær safnaðarkon ur, sem gefa vilja kökur, komi þeim í Alþýðuhúsið sama dag milli 10—12 árdegis. Allir velkomnir. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju hefur hafið fótaaðgerðir að nýju fyrir eldra fólk í söfnuðinum í húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, mámudaga kl, 2—5. Símauppl. í s. 50534 eftir hádegi. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Munið vinnufundinn fimmtudags- kvöld kl. 8.30 í Stapa. Kvenfélag Lágafellssóknar Saumanámsskeiðið byrjar mið- vikudagskvöldið 22. okt. kl. 8. Sama fyrirkomulag og áður. Uppl. í síma 66131 eftir kl. 6 síðdegis. Umf. Drengur, Kjós Aðalfundur U.M.F. Drengs 1 Kjós verður haldinn laugardagkin 1. nóv. kl. 9 í Félagsgarði. Kvenréttindafélag íslands heldur fund miðvikudagskvöldið 22. okt. kl. 8.30 að Hallveigarstöð- um. Guðmuindur Jóhannesson lækn ir við Fæðingardeild Landspítalans flytur erindi um nýungar og fram- farir í fæðingarhjálp. Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. íslenzka dýrasafnið er opið á sunnudögum frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis í Miðbæjar- skólanum, ekki í gamla Iðnskólan- um, eins og stóð í Mbl. í gær. Ég er Drottinn græðari þinn (II. Móseb. 15—26). f dag er þriðjudagur 21. okt. og er það 294. dagur ársins 1969. Eftir lifa 71 dagur. Koinismeyjamessa. Árdegisháflæði kl. 3.12. Athygli skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina •nilli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir í Keflavík 21.10 og 22.10 Guðjón Klemenzson 23.10 Kjartan Ólafsson 24.10, 25.10 og 26.10 Arnbjörn Ólafsson 27.10 Guðjón Klemenzson Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld og helgidagavarzla 1 lyfja- búðum i Reykjavík vikuna 18.10 — 24.10 er í Borgarapóteki ogReykjavíkurapóteki. Borgarspitalinn 1 Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19—19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndar stnðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þiiðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstím/ læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18-222 Nætur- ng helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta aft Veltusundi 3, uppi, alla manudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. f safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. f sainaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi KFUM. Hafnarfjarðs.rdeild AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara- húsinu uppi. I.O.O.F. = Ob. 1 P. — 1511021 8% I.O.O.F. = Ob. 1P, — 1511021 8% = RMR-22-10-20-SÚR-K-20, -15-HS- K-20,30-VS-K-A-HV. n Hamar 596710218 — Frl. Edda 596910217 III — 2 Atkv. I.O.O.F. Rb. 4 = 11810218% — Spk. ^uduriand Að svífa yfir Suðurlandi á sumarmorgni, fagurt er, aldan líður létt að sandi, landið brosir móti þér. Ofar söndum grænar grundir gróa að jökulrótum hér. Byggðin ris þar brekkum undir birkihlíðin fögur er. Foss í bröttum fjallahlíðum frelsis ennþá nýtur hér, jökull klæddur kufli víðum kórónuna helgar sér. Brosa við þér byggðir friðar brattar eyjar, klettar, sker, þú finnur aldrei fyrr né síðar fegi a land en þetta hér Gunnlaugur Gunnlaugsson. Vinna við kertaljós í Síldarverksmiðju vegna rafmagnsskuldar SB Uiykjirfk. BslndaE- Re ykjavikui félagiö heldur spila- fund og happdrætti í Tjarnarbúð nið i fimmtudaginn 23. okt. kl. 8.30. Verðmæt spilaverðlaun og happdrættisvinningar. Aðalfundar- störf fara einnig fram á fundinum, en verður hraðað, og eru félags- merni þess vegna beðnir að mæta stundvíslega. — Jú, jú, við erum að vinna. — Hann vann áðan og þetta er sama sem unnið hjá mér ! ! ! !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.