Morgunblaðið - 21.10.1969, Blaðsíða 7
MORGOTÍBLAÐIÐ, >RIÐJUDAGUR 21,. OKTÓBER 106©
FRÉTTiR
Bókasafn Norræna hússins
er opið alla da-ga frá kl. 2—7.
Kvenfélag FrikirkjusafnaSarins j
Beykjavík heldur BASAR þriSju-
daginn 4. nóvember kl. 2 í Iðnó.
Félagskon-ur og aðrir velunnarar
Fríkirkjumn-ar, sem gefa vilja á
basariin-n eru vinsamlega beðn-ir að
koma gjöfum til Bryndísar Þórar-
insdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjáns
dóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu
Árnadóttur, Laugaveigi 39, Margrét
ar Þorstekisdóttur, Laugavegi 52,
Elísabetar Helgadóttur, Efstasundi
68, og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju
götu 46.
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins
heldur aðalfund fimmtiudaginn
23. okt. í Lindarbæ kl. 8.30.
Spilakvöld Berklavarnar i Hafnar
firði hefjast þriðjudaginn 21. okt.
í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Spilað
verður fjórum sinnum til áramóta.
Kvenfélagið Aldan
Föndurkvöldin byrja mánudaginn
27. okt. kl. 8.30 að Bárugötu 11.
Kennari verður Jóhanna Haralds-
dóttir. Þær konur, sem eiga eftir að
tilkyn-na þátttöku geri það í símum
31145, 15855 og 23746.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur basar mánudaginn 3. nóv. í
Alþýðuhúsinu við Hverfis-götu,
gengið inn frá Ingólfsstræti. Þeir
sem ætla að getfa muni á basar-
inn vinsamlegaet skili þeim til Sig
ríðar Benónýsdöttur, Stigahlíð 49,
s. 82959, Vilhelmínu Vilhelmsd.
Sftigahl. 4, s. 34114, Maríu Hálfdán-
ard., Barmahl. 36, s. 16070, Un-nar
Jensen, Háteigsv. 17, s. 14558 og
Ragn-heiðar Ásgeirs, Flókag. 55, s.
17365.
Nemendasýning Húsmæðraskólans
að Löngumýri heldur aðalfund í
Lindarbæ miðvikud. 22. okt. kl.
8.30. Séra Bernharður Guðmunds-
son flytur erindi um uppeldismál.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Basarinn verður 8. nóvember. Fé-
lagskonur og velun-narar félagsins
eru vinsamlega beðnir að koma bas
armunum í félagsheimilið að Hall
veigarstöðum á mánudögum milli
2—6. Nánari uppl. í símum 14740
(Jónína), 16272 (Þuríður), 12683
(Þórdís).
Garðasókn
Þau fermingarbörn 1970, sem ekki
ganga í skóla í Garðahreppi, eru
beðin að hafa tal af sóknarpresti
sem fyrst. Bragi Friðriksson.
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur afmælishátíð sína 25. okt.
Uppl. í símum 14893, 24665 og
10947 fyrir fimmtudagskvöld.
Foreldra- og styrktarfélag heyrn-
ardaufra auglýsir:
félagið heldur sin.n árlega basar
Hallveigarstöðum, sunnud. 2. nóv.
n.k. Þeir velunnarar félagsins, sem
vildu gefa muni, á basarinn eru
góðfúslega beðnir að hafa sam-
band við einhverja af eftirtöldum
konum: Jónu, s.33553, Báru s.41478,
Sólveigu, s.84995. Unni, s.37903,og
Sigrúnu, s.31430.
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins
hefur hafið a-ð nýju fótaaðgerðir
fyrir aldrað fólk í söfnuðinum í
félagsheimili Langholtssóknar á
miðvikudögum milli 2—5 Síma-
uppl. 36799 og 12924.
Kvenfélagskonur Keflavik
Snyrtinámskeið verður haldið á
vegum félagsiras ef næg þátittaka
fæst. Uppl. í símum 1666 og 1486.
Átthagafélag Strandamanna
Aðalfundur verður miðvikudaginn
22. okt. í Domus Medica kl. 9.
Kvenfélag Garðahrepps
Fótasnyrting fyrir eldra fólk í
Garðahreppi verður að Ga-rðaholti,
mánudaginn 20. okt. kl. 4—7 og
næstu mánuda-ga, ef þátttaka verð-
ur. Uppl. í símum 50578 og 51070.
Kvenfélag Garðahrepps
Útsaumsnámskeið byrjar 22. okt.
kl. 8 að Garðaholti og verður á
miðvikudagskvöldum. Uppl. í sím-
um 50578 og 51070.
Sjódýrasafnið í Hafnarfirði
Opið daglega kl. 2—7.
Landsbókasafn íslands, Safnhús
mu við Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir alla
virka daga kl. 9-19. Útlánssalur
kl. 13-15.
Bókahillinn
Þriðjudagar:
Blesugróf kl. 2.30—3.15.
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 4.15—6.15
Selás, Árbæjarhverfi kl.7.00—
8.30.
Frá Dýrfirðingafélaginu
Nú fer óðum að líða að fyrirhug-
uðum basar félagsins. Þeir sem
hafa hugsað sér að gefa muni, eða
óunnið efnd, vinsamlega hafið sam
band við nefndina sem fyrst.
Kvenfélag Laugarnessóknar
hefur sinn árlega basar laugar-
daginn 1. nóv. í Laugarnesskólan-
um. Félagskonur, munið sauma-
fundina, sem verða á fimmtudags-
kvöidum fram að þeim tíma.
EUiheimiIið Grund
Föndursalan er byrjuð aftur i
setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér
vettlinga og hosur á börnin i skól-
ann.
Mosfellshreppur
Aðalfundur ungmennafélagsins Aft
ureldingar verður haldinn fimmtu
daginn 30. okt. kl. 8.30 1 Hlégarði.
Basar kvenfélags Langholtssóknar
verður haldinn laugardaginn 8.
nóv. kl. 2 í Safnaðarheimilinu. AU-
ir, sem vildu gefa á basarinn, eru
vinsamlega beðnir að láta vita í
síma 35913, 33580, 83191 og 36207.
Frá kvennanefnd Barðstrendinga-
félagsins. Basar félagsins verður
haldinn föstud. 31. okt. ’69. Þær
sem vildu gefa muni, vinsamlega
látið þessar konur vita: Helga simi
31370, Guðrún s. 37248, Margrét s.
37751, Jóhanna s. 41786 og Valgerð
ur s. 36258.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu
Hlégarði. Bóka-safnið er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30—
22.00, þriðjudaga kl. 17—19 (5—7)
og föstudaga kl. 20.30—22.00,
— Þriðjudagstíminn er einkum ætl-
aður börn-um og un-glingum.
Bókavörður.
fbúar i Garðahreppi
Ba-sar tU ágóða fyrir orlofsheimiUð
í Gufudal verður að Hallveigar-
stöðum, lauga-rdaginn 1. nóv. Kven
félagskonur og aðrir hreppsbúar,
vinsamlegast gefið muni eða kök-
ur og komið því til Signhild Kon-
ráðsson, Hagaflöt 5, Ernu Mathie-
sen, Aratún-i 27 og Bjarnheiðar
Gissurardóttur, Stóraási 9. — Kven
félag Garðahrepps.
70 ára er í da,g VUm-undur Gisla-
son,, bóndi Króki í Garðahreppi.
Hann dvelst í dag á heimUi dóttur
sinnar að DrápuhUð 25, Rvík.
Sendbréf geta verið stutt, en eitt hið stytzta er vafala-ust það, sem
Victor Hugo sendi edtt sin-n forleggjara sinum.
Á bréfinu innan í umslagin-u var aðein-s ett stórt spurningarmerki.
Svar forleggjaran-s var svo sem ekki lengra, aðeins eitt upphrópunar-
mierki.
Og þar mcð var draumurinn um fyrirframgreiðs-lu að engu orðinn.
MÓTATIMBUR BROTAMÁLMUR
til söhi 1x6". Einmiig baitting- air 2x4’’, 13 feita og styttni. Uppl. í siíma 40469. Kaupi afta-n brotamálm lang- hæsta verð-i, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91.
TAKIÐ EFTIR Úrvafe æðairdúms- og svana- dún-ss-ærngur. Verðið m-jög -hóflegit. Bingði-r takmarkaðar. Póstsend-i. Svæðisnr. 92. Sími 6517. UNGT PAR óskair að tiaika á teigu 2ja henb. íbúð í Hafnarfiirði eða Garðahreppi. Uppl. í síma 51525 frá -klL 1—3 og -kí. 8— 11 e. h. næstu daga.
TIL LEIGU I BREIÐHOLTI 2ja berb. ný ibúð, te-igist í ertit ár. Laus 1. nóv. Sími og e. t. v. einlhver ihiúsg-ögn geta fyigt. Uppl. 1 s«ma 81734 frá kll. 11—19 í dag og á moingun-. HEIMAVINNA Óskium eftiír kiomuim till að prjóna kipapeysun. Uppl. í sii-ma 22816 m-i-Hii kl. 8—11 f kvöld.
REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR Reiðhjóte- og txamnavaignav'ið- gerði-r. — N otuð -hjó'l ti'l söl-u. Kaiupi göm-ul h-jól. Viðgerðarverkstæðið Hátúnli 4a ( hús verzl Nóat ún). INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar i hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699.
BEZT að auglýsa i Morgunblaðinu HÓPFERÐIR T'íl loig-u í tenig-ni og s'kem-mini ferði-r 10—20 famþega bíter. Kjartan ngmarsson, sími 32716.
LOFTLEIÐIR H.F. — Bjarni Herjólfsson er væn-tanlegur frá NY kl.
0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930. Er vænta-nlegur til baka frá
London og Glasgow kl. 0030. Fer til NY kl. 0130. — LeiÆur Eiríkssoni
er væntanlegur frá NY kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er vænt-
anlegur tU ba-ka frá Luxemborg kl. 0145. Fer tU NY kl. 0245.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS — Bakkafoss kom til Rvíkur 15.
okt. frá Gautaborg. — Brúarfoss fer frá Cambridge í da,g tU Bayonine,
Nortfolk og Rvíkur. — Fjallfoss fór frá Gautaborg í gær til Gdynia,
Ventspils og Kotka. — Gullfoss fer frá Khöfn á morgu-n tU Leith, Þórs-
haf-nar í Færeyjum og Rvíkur. — La-garfoss kom tU Rvikur 16. okt frá
Kristian-sand. — Laxfoss fór frá Bayonne í gær tU Norfolk ag Rvíkur. —
Reykj-afoss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. — Selfoss fór frá Ísaíirði í
gær tU Bíld-udals og Faxaflóahafraa. — Skógafoss kom til Rvíkur 18.
okt frá Hamborg. — Tungufoss fór frá Húsavík 16. okt. tU Weston
Point, Felixtowe, Hull, Leith, Mo í Ranefjord og Rvíkur. — Askjan fór
frá Felixtowe 17. okt til Rvíkur. — Hofsjökull fer frá Gauta-borg í dag
tU Rvíkur. — ísborg fór frá Khöfn 17. okt tU Þórshafnar í Færeyjum
og Rvíkur. — Saggö kom til Riga 13. okt. frá Seyðisfirðd. — Rannö kom
til Jakobstad 18. okt frá Nörrköpiing. — Utan skrifstofutíma eru skipa-
fréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS, REYKJAVÍK — Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tU Rvíkur. — Herðubreið er á Austur-
landshöfnum á suðurleið. — Baldur fer frá Rvík £ kvöld vestu-r um
lan,d til ísafjarðar.
GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F. SKIPAMIÐLUN — Kyndill losar á
Breiðafjarðarhöfnum. — Suðri lestar á Norðfirði og Seyðisfirði til
Svíþjóðar. — Dagstjarnan er væntanleg til Rvikur 22. þ.m.
HAFSKIP H.F. — Langá er í Gdynia. — Laxá fór frá Seyðisfirði 17.
þ.m. tU Piraeus. — Rangá er í Rotterdam, fer þaðan í kvöld til Ham-
borga-r og Rvíkur. — Selá fór frá Vestma-nnaeyjum 14. þ.m. til Setubal
í Portúgal. — Marco lestar á Vestfjarðarhöfnum.
SKIPADEILD S.f.S. — ArnarfeU er væntanlegt til Malmö á morgun.
— JökulfeU fór í gær frá Þór-shöfn til Grimsby og London. — Dísarfell
er í Rvík. — Litlafel-1 fer í dag frá Akureyri til Rvíkur. — Helgafell er
í Keflavík. — StapafeU er í olíuflutningum á Faxaflóa. — MælifeU er
í Þorlákshöfn. — Mediterranean Sprinter fór frá Hólmavík í gær til
Reyðarfjarðar. — Pacific fór í gær frá London til íslands. — Ocean
Sprinter fór í gær frá Reyðarfirði til London.
Mjög hagstœtt verð á Ijósum litum
EINANCRUNARCLER
Mikil verðlœkkun
ef samið er strax
BOUSSOIS
IlfSULATING GLASS
Stuttur afgreiðslutimi
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlur:.
Sími 2-44-55.
Bezt að auglýsa í IVIorgunblaðinu
HUNDRAD KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi \ svörtu skinnliki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 15434