Morgunblaðið - 21.10.1969, Page 10
10
MORG-UN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21,. OKTÓBER 1960
„MESTA víindamál okkar
Siglfirðinga í dag er hið al-
varlega atvinnuleysi, sem ver
ið hefur fastagestur í Siglu-
firði síðan síldargöngur
breyttust“ — sagði Stefán
Friðbjamarson, bæjarstjóri á
Siglufirði og fréttaritari Mbl.
þar á staðnum, er við rædd-
um við hann um daginn. Við
spurðum Stefán, hverjar
væru tillögur hans tii úr-
bóta, og svaraði hann:
— Ef við l'ítuim fyrst á á-
standið strax í vetur, þá hygg
ég, að tiltækasta leiðin sé, að
frystihúsin á staðnum, sem
eru tvö, tryggi sér til við-
bótar þeim skipastól, sem nú
er fyrir, a.m.k. sitt hvcxrt tog-
skipið, með það í huga að
koma á vinnus'kiptingu innan
sviða vaktavinnu til þess að
fullnægja í sem rífoustum
mæli þeirri atvinnuþörf, sem
fyrir hendi er. Þessi háttur
var hafður á á Húsavík síðast
liðinn vetur í góðri samvinnu
við verfcalýðsfélagið, og gaf
það mjög góða raun í nýt-
ingu vinmuaifls.
Að sjálífisögðu er brýn
nauðsyn að tryggja sem frek
ast er kostur, starfsemi Sigló-
verksmiðjunnar í vetur, en
þar vinna um 80 manns og
Tunnuverfcsmiðju ríkisins, en
gefið tæpan sekúndulitra af
vatni. Verður hún boruð í a.
m.k. sömu dýpt og hin fyrri.
— Kostnaðaráætlun liggur
fyrir um hitaveitu fyrir
Siglufjörð, gerð í marz síðast
liðnum af fyrirtækinu Vermi
s.f. Áætiaður kostnaður er
um 51 millljón króna, en til
samamburðar má geta þess að
á síðastliðnu ári eyddu Sigl-
firðingar milli 1200 og 1300
milljónum króna í upplhitun
mianmvirkja á staðnum.
Talið er, að um 35 sek-
úndulítra þurfi ti!l þess að
fuillnægja vatnsþörf fyrir
hitaveitu Siglufjarðar —
sagði Stefán Friðbjarnarson
að loikuim.
— Nýlega var leitað að
heitu vatni?
— Já, 1964 var boruð 100
mietra hola í Skútudal, sem
leiddi í ljós, að í jörðu var
beitt vatn á þessu svæði, þótt
ekiki lægi ljóst fyrir, að það
væri í því magni til að rétt-
l'æta virkjun þess. í sumar
hófust s\*> tilraunaboranir að
nýju í samráði við sérfróða
menn frá Orfoustofnuninni.
Nú þegar hefur verið lokið
við eina tilraunaholu, tæp-
lega 300 metra djúpa og gaf
hún 8 sekúndulítra af allt að
því 66 stiga heitu vatni. Unn
ið er nú að annarri holu og
var hún síðast þegar ég vissi
til 160 metra djúp og hafði
þar hafa um 45 fyrirvinnur
heimila haft atvinmu undan-
farna vetur.
— Þungamiðjan í atvinnu-
lífi Siglfirðinga verður óhjá
fcvæmilega sem hingað til sjó-
sókn og úrvinnsla og þjón-
ustuiðnaður í tengslum við
hana. Brýn nauðsyn er að
auka skipaistól Sigílfirðinga
og eru þau mái þegar á nokfc
urri hreyfin.gu, m.a. hafa Síld
arverksmiðjur ríkisins og
Sigluifjarðarkaupstaður nú
í athugun að byggja um 500
Jesta stouttogara, en það mál
er á frumstigi og því ekki
unnt að greina frá því frek-
£ir að sinni. Þar að aulki hef-
ur verið stofnað nýtt hlutafé-
lag til fcaupa eða nýsmíða á
nokkru minna togskipi. Báð-
ir þessir aðilar þurfa þá á
verulegri fyriirgreiðslu að
halda, svo að þessi viðleitni
beri tilætlaðan árangur.
Samhliða hugsamlegri út-
gerðaraukningu ber að
leggja áherzlu á fullvinmslu
þess hráefnis, sem sjórinn gef
ur og viil ég í því sambandi
benda á 2 fyrirtæki, sem starf
andi eru á staðnum, Sigló-
ver'fcsmdðjuma og Egilssíld,
sem ef til vill geta útvífck-
að starfsgrundvoll sinn með
nýjum vinnslugreimum, s.s.
rækjuvinnslu og reykingu
fisfcs, en reykingin er að vísu
nú þegar veigamikM þáttur í
vimnslu Egilssíldar. Rækju-
Leit á djúpmiðum er í þessu
sambandi mi'kilvægt atriði,
sem ekki hefuT verið sinnt
sem skyldi til þessa.
— Tilfcomia ýmiss iðmaðat
er og nauðsynleg til að fylla
í ýmsar eyður á vinmuimark-
aði, en með tilfcomu stór-
bættra samgangna á landi á
Siglufjörður að geta boðið
upp á sörnu skilyrði og aðrir
kaupstaðir landsins.
Stefán Friðbjamarson.
mmm®
'
■ '
v.-v'
;
.
1®É«
■
'
V
» - I
I 'aö? \ Æ&fÆ
Siglufjörður
Fréttir
Samtal við
fiéttaritara
Morgunblaðsins
Stefdn
Friðbjamarson
Fylkisstjórnin öölast íslenzkan
þátt með menningarráðherranum
SR. PHILIP Pétiursson, sem uim I tynignij í Kamiaida. „Þaið fer vel I gefa fretoairii sfcýónigar á þeirri
(Lamglt sttaeiiið var pnestur íslenziku á, aið mjenin í æðri stöðum séu athuigasiarrud. Af niúveiranidli ráð-
umiitairafciirkj'uinmair í Winmápeg og þess uim/fcominir að tala bæði mál hierinuim í Mjamiiltólba er oss eigli
hafur í mömg ár verið forsieti | Ln“, siagjia miemm, án þesis þó að | 'fcuinimuigt uim nieirun, sem Mfclagur
ÞjóðnælkmiisiPélags ísflienidimiga í
Viestuirfheilmá og hdln síðarfi ár fyOlk
iáþingmnaðiuir mýd'emiofcmartia í einu
af Ikjiördæmiuim Wininápegfborgar,
tólk irnýLega særti mienmiimlgarmiáLa-
riáðlhierina í hinmá nýju fyLkis-
srtjlóarm í Mamitoiba. í blaðá Vesit-
ur-fsflenidámgia er frá þessu saigt:
„Þegam séra PhliLip sór emíb-
sótitisetð siinm sam mienmánlgair-
mlálairálðhierra hániniar nýju fyJk-
issHtj'órmiair í Maniitoba öðfluðlust
æðsitu sitjiórmiairvöLd fyilfcisins
l^amimíslienizifcam þáitt, en eárnts og
touminiuigt er, var það í miamga
áraituigi eitt aif aðialhfluitverifcuim
séra Pháláps að flytja sitóflrœður
á íslenzfcu. Þeir eru hiefldlur elkOri
miargiir, sem toomáið bafa mieáiria
við sögu vestur-ísfljenzikra féiags-
máLa en hiamm. Næigiir það að
(betnfdla á, alð hanm heflur Jeinigi
tvterið florselti ÞjóðiræifcnásiféLags-
ins. Á yngrj ártuim dvafldi hanm
og vdturlainigt á íslanidá og situind-
aði nám í ídlenzflau og guiðfræði.
Á þessum síðustu og söguríku Menningarmálaráðherra Manitobafylkis, séra Philip Pétursson
tímiuim er mijög rætt um tví- vinnur embættiseið sinn.
væri tiíl þess að eigia aiuðveiid-
ama imieð að taflia (bæði[ mnáliin ©n
mleinmáinigairmláflaTáðlherinanm mýi.
Þá dkýninigu veirðlur þó að gefla,
áð Jhitt mláflið" er ítíl'enzlkia en
dklfci Æramistoa, og ám þess að gert
sé uipp á miilLi þessara ágætu
tumignia, er það þó Læridómisirílkt
fyrir þá, sem ■vúJljia toynirua sér
toaniadísfkt þjóðlíf eimtg og það er
í raum og vemu, að mieðafl æðdtu
ráðiamianinia í Manáitóba er ís-
lenelfca nú mikfflu rótfastari em
flnainlslfca (sfcal þó efcflri gart litið
úr frömislfcuimieninituin miaminia).
Vafldsvilð mleniniimigarmlálLairáö-
harra M'amáltótbaifiyilkis miær mieðlal
ammiairis til eftiirtbaflldira dleiLda:
BsitadieilLdiar (Mamiitdbia Airlts
Caumicfll), miinijianietfindiar og dögiu-
staðia (Historic iSilteisamid Otoó-
edts), lalldlairafmiælisráðs (Mami-
toiba Oem/temmiail Ooirporatáiomj
og miefmidar þeimrar sem h'eifiur
uimsjóm maeð áidarafimiæilislbygg-
inigum þeim hiimiuim milkllu, siem
ruú emu höfluðprýðli Wimmiiipiaglborg
ar. MeminlinjgaráLaráðum'eytið hief-
utr oig yfSiruimisjón mieð sfclemmt-
artaeifná (ákveður, hvort það sé
boðflagt dða ólboðfliegtj, sem fcior-
i® er á toorð fyrir miamátiólbansfc-
an aflim/emmánig".
í bflaðiimlu er frá því slkýrlt að
á liðnium árátuigum toafi tveflr
mienm a(f ísflemzlfcum ættium /gagnlt
ráðlhleirraemlbiæittum í stalm/bamids-
dtjiómnámmii í Ottiawia, og fjióirir
Vestutr-íisfleindimigar ráðhierraemib
æftlum í fyflfcisstjiórinuinum í
Mainiiitiolba og Brliltigh Ooluim/biia.
Háflif tyfllft kainiaidíslfcna ráðtoerra
aif Isflenzlkri ætt sé viisaufliega há
Ibafla og miargiflalLt lanidlsimieit, «f
Litolð er tál höifðiatöflu vestam hiaifs
og auisltiain ('oig islálfct verðá aállltaif
aið gera etf ísflemdáingiair ©iga í
'hfluit). Seigjia miá, að al’LLr 'hialfi
þessir mienin geirt gairðámin frælg-
an á eilntn ’eða anmian héltlt, og afll-
ir ihaifla þeir vemið sér mtjög mieð-
vitamidá um himm þjóðemásflega
uippruin'a sinin, enidia verið mieáma
eða miiininia ísflemzikiuimiælanidL
Þorleifur Einors-
son bóndi
jurðsettur
Styflclfcighólmli, 16. 'Olfctóber.
í GÆR vair gerð fáá Sltyfldfcis-
hóLmii jiarðarflör Þorleilfs Edmia/ris-
soniar, fyrrum bóndia að Fjarðar-
homni í HelgaáteLlsisye'i/t, em hianm
lézt 8. þ. m. 74 ár'a að áLdtri. Þor-
Je'ilfur var fædidlur að KöLdUöriinin
í Haulfcadial í Dallasýsflu og vortu
florieildirar toains Karitias Jóinisdióltt-
ir og Eimiar HeflgasorL síðar toómidi
að Hrísa/kati í Helgatfleflflsisveilt.
í StyfldkidhóiLmi átlti Þorflleilflur
toeimia frá 1942 og seániustu 20
áriin vainm hanrn hjá Kaupfléliagi
Styfldkiífruó'Lmis. Hanm var un
fjlöLdla ára sjómiaðtur. Með Guö-
rúniu Maitithíaisdóttur fcijió hainin
að Fjia'rðlarihiormi og á/ttu þaiu 6
toötrni. Kona Þorflleitfs Guiðrúm
Tarfladlóittir lifLr miainm sinm
ásaimlt dóttur. Son másstu þau
umigaini. — Fréttairitairi.