Morgunblaðið - 21.10.1969, Page 16
16
MORGUN’RLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1960
Otgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrói
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Áskriftargjald kr. 165.00
I lausasölu
H.f. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Srmi 10-100.
Aðalstræti 6. Simi 22-4-80.
á mánuði innanlands.
kr. .10.00 eintakið.
FUNDUR FÓLKSINS
Átjánda Lancbfundi Sjálf-
stæðistflokkBins lauk í
Reykjavík í fyrradag. Er
óhætt að fullyrða, að þessi
Landsfundur er einn hinn
merkasti í sögu flokksins og
mun hafa mjög víðtæk áhrif
á alla starfsemi Sjálfstæðis-
flokksins í íramtíðinni.
Síðustu tvo daga fundarins
mótuðust störf hans mjög af
umræðum um skipulagsmál
og þá fyrst og fremst hvemig
haga skyldi kjöri miðstjórn-
ar Sjálfstæðisflokksins. Á
þingi Sambands ungra Sjálf-
stæðismanna, sem haldið var
á Rlönduósi í septembermán-
uði var samþykkt tillaga um,
að miðstjórnarkjöri á Lands-
fundi skyldi hagað þannig, að
þingflokkurinn kysi 5 menn
úr sínum hópi í miðstjóm, en
8 fulltrúar í miðstjórn yrðu
kjörnir á Landsfundi úr hópi
annarra en þingmanna. Þessi
tillaga lá fyrir Landsfundin-
um, sem áiit minnihluta
skipulagsniefndar fundarins.
Frá miðstjórn og meirihluta
skipulagsnefndar lá hins veg-
ar fyrir tillaga um að fjölga
miðstjómarmönnum um 3.
Tillaga minnihluta skipu-
lagsnefndar var samþykkt eft
ir miklar umræður með
nökkrum atkvæðamun, og
fór miðstjórnarkjör fram í
samræmi við það. Fer ekki á
milli mála, að í þeirri at-
kvæðagreiðslu og í þeim
umræðum, sem fram fóru,
kom glögglega fram sú vilja-
yfirlýsing fulltrúa á Lands-
fundinum, að ábyrgðarstöður
á vegum Sjálfstæðisflokksins
legðust á fleiri herðar en ver-
ið hefur. Þá kom einnig skýrt
fram í umræðum á fundin-
um sá vilji Landsfundarfull-
trúa, að þingmenn Sjálfstæð-
isflokksins sinni ekki jafn-
hliða þingmennsku umfangs-
miklum störfum, svo sem
embættum bankastjóra og
öðrum á'líka embættum.
Af þessu tilefni upplýsti
Bjarni Benediktsson, að Jón-
as Rafnar, alþingismaður og
bankastjóri Útvegsbankans,
hefði tilkynnt sér fyrir all-
löngu, að hann mundi ekki
gefa kost á sér til þing-
mennsku á ný vegna um-
fangsmikilla starfa sem
bankastjóri.
I stuttu máli sagt, var þessi
Landsfundur sigur fyrir þá
rnenn, sem barizt hafa fyrir
opnara stjórnmálastarfi,
meiri dreifingu trúnaðar-
starfa og lýðræðislegri vinnu
brögðum í flokksstarfi. Þar
eiga xmgir Sjálfstæðismenn
verulegan hlut að máli.
Þótt hart væri deilt um
ýmis mál á 18. Landsfundi
Sjálfstæðisflokksinis og skipt-
ar skoðanir um margt má
óhikað fullyrða, að þegar
miðstjórnarkjöri var lokið
síðari hluta sunnudags eftir
athyglisverðustu kosningar á
Landsfundi í manna minnum,
hafi Sjálfstæðismenn horfið
frá fundinum saroeinaðri,
sterkari og baráttuglaðari en
um langt skeið.
Samhugur Landsfundarfull
trúa kom glögglega fram við
þá athöfn, er myndastytta af
Ólafi Thors var afhjúpuð, og
einnig í lok fundarins, er
fulltrúar hylltu eina núlif-
andi stofnanda Sjálfstæðis-
flokksins úr hópi þingmana
1929, Jón bónda Sigurðs-
son á Reynistað, og formann
flokksins, Bjarna Benedikts-
son.
Átjándi Landsfundur Sjálf-
stæðisflokksins var fundur
fólksins. Það voru fulltrúar
úr hinum ýmsu landshlutum
og byggðarlögum, sem réðu
ferðinni á þessum Landsfundi
með því að láta skoðanir sín-
ar óhifcað í ljós í hverju máli
og fylgja sannfæringu sinni
og engu öðru við afgreiðslu
mála. Þess vegna kemur Sjálf
stæði'sflokkurinn frá þessum
átjánda Landsfundi sínum tví
efldur til þeirrar baráttu, sem
framundan er, og öflugri en
nokkru sinni fyrr.
NÝ SÓKN í
ATVINNUMÁLUM
C’tjórnmálayfirlýsing sú, sem
& átjándi Landsfundur
Sjálfstæðisflokksins sam-
þykkti var afgréidd án þess
að nokkur ágreinimgur kæmi
fram um efnisatriði hennar.
Hins vegar kom í ljós nokk-
ur skoðanamunur um form
slíkra ályktana og töldu sum
ir fulltrúar á Landsfundinum
að álykíunin ætti að vera
mun styttri en raun varð á.
Urn það formsatriði tókst þó
að lokum samkomulag.
í stjómmálayfirlýsingunni,
sem birt er í Mbl. í dag er
lögð megináherzla á að hafin
verði ný og skipuleg sókn til
stóreflingar framitaki og at-
vinnulífi þjóðarinnar. Um
það segir m.a.: „Landsfund-
urinn lítur svo á, að höfuð-
atriði nýrrar sókn'ar í atvinnu
málum sé, að atvinnuvegimir
verði reknir á heiibrigðum
og traustum gmnni og geti af
eigin rammleik byggt sig
upp og staðizt kröfur tímans
og samanburð við atvinnu-
vegi annarra þjóða. Á næstu
Hráefnavinnsla í geimnum
HINN heimsfiriæigli danislki
kjiamioirikiuieðHiisfræð'iiniguir, pró-
fesisiar Ni'ells Bohr, vair eitt siiinin
að ‘því spurð'ur, hvort hianin
teldi kj'airmaíkfltofiniiinlgiinin,, sem
honum hafði tekizt að fram-
kvæma með rannsóknum sín-
um, fengi nokkru sinni hag-
nýtt gildi. í svari sínu kvaðst
Bohr ekki telja, að svo yrði.
Það var því hvorki löngun-
in til að afla fjár né aðstoða
mieðlbræðiuima, sem hvaititi vis-
indamanninn á rannsóknar
brautinni. Segja má, að það
sama sé uppi á teningnum,
þegar spurt er, hvort þær gíf
urlegu fjárhæðir, sem stór-
veldin eyða í geimrannsókn-
ir, komi mannkyninu að not-
um.
Hugmyndin um, að ef til vill
verði unnt að sækja hráefni
út í geiminn, er ný af nálinni
og margir efast um, að bað
verði nokkru sinni gert. Þó
hafa borizt stórkostlegar upp
lýsingar frá Sovétmönnum um
þetta atriði. Eins og kunnugt
er, telja margir æskilegt að
stórveldin tvö, Sovétríkin og
Bandaríkin taki höndum sam
an um geimrannsóknir. Er sú
skoðun útbreidd, að samvinna
stórveldanna á þessu sviði,
geti orðið báðum mjög hag-
kvæm, og hugmyndin um hana
eigi sinn þátt í því, að sam-
búð þeirra hefur skánað und
anfarið.
Qft heyrist fullyrt, að vit-
urlegra sé að eyða hinum gíf-
urlegu upphæðum, sem geim-
rannsóknimar gleypa, til aði
stoðar við vanþróuð ríki. Eins
og málum er háttað, er hvorki
unnt að hrekja þessa fullyrð-
ingu né rökstyðja hana nægi-
lega vel.
Fyrir skömmu kom fram hug
mynd um, að flytja smástirn-
ið Ikaros, sem er um 1.5 km
í þvermál, á hraut umhverfis
jörðu. Það er þýzkur verk-
fræðingur og vísindamaður,
sem á hugmyndina og telur
hann, að unnt verði að koma
henni í framkvæmd eftir 19
ár, þegar Ikaros nálgast jörð
ina. Segir hann, að senda
skuli geimfara til smástimis-
ins með vetnissprengju. Vís-
indamenn þekkja braut stirn
isins og geta reiknað út hve
öfluga sprengju þarf til þess
að breyta henni þannig, að
það koimisit á jarðarbraut. Ik
aros er sagt veira auðugt af
hráefnum, t.d. platínu og nikk
eli.
Allt bendir nú til þess, að
ekki líði á löngu þar til rann
sólkmiaistöðvair veirðd byiglgðiair
á tunglinu. Frá slíkum stöðv-
um verður mun auðveldara að
finna smástirni, sem koma
nægilega nálægt jörðinni til
þess að unnt sé að beina
þeim á braut umhverfis hana,
svo nálægt, að kostnaður við
fyrirhugaðan hráefnaflutning
verði ekki mjög hár.
(Nordislk Pressebureau —
þýtt).
Nefnd honni reglur um
þjoðarntkvæðagreiðslur
gljlöif utm þjióðiairialtlkvæiðli í miilk'iil-
Þríir þilnigimieinin Firiaimisiótoniar-
filotkíkjsiiinis, þeir Inigvar GíaDafsiom,
Ólaifluir Jólhammlesgon og PáH Þor-
slteiinlsisoin Ihalfla ilatglt ftoatm á Al-
þintgj itiMlöiglu till þiimtglstálLykituiniar
utm lutndliribúlndintg lögtgjaiflar um
þjóðiairiaitkviæðii. Br tiflfllö'gtutgineiin-
in svdhlfjóðlaindli:
Alþiimtgi áfltýktiar a@ Skjiósa ifliimim
mtatninta niaflnid táil að naminisialka,
íhvortt lelkikd sé nétit að seltjia Kig-
vægiuim ilöiggijiaflarmiáteflnlulm, sivo
og hvort efklki sé rétt a0 seltljia
igruinidiviállllaririagllur þar um í
stjiómniairislkiriánia. Slkial neiflnidiin, eif
Ihúin teiiur ástæðiu tifl, semjia lalgla-
flruim'V'örp uim það elflnli. Nöflnidin
sflflal kiynmia sér siem rælkiilleigasit
öflfl. altiniðli vairðamidli þjóðairait-
kvæðlaigirieiðsilui, þar á mieðlal
reymsfllu ammiarira þjlóða í þeilm
etauim, ©n aintkum bar tneflrudiininti
að aitlhluiga ©fltlirtafllim. aitriiði:
ia. hvoirt í ákveðniuim tiivilkuim
eigi að vera slkyldla eða aðieins
heimiiflid till þjóiðaratkvæiðia-
igriedlðsfflu.
(b. hvaðla aiðliliair ©ilgd aið flá rétt
itlil áð toreifljiaisit þjlóðlamaltlkvæiðla-
igreið'stlu, t. d. 'hiviort þanin réllt
edlgi að vedlta tiHtelkiinmá töfflu þ'imig-
mianima eða álkveðniuim ifljlöflidla
kj'óisieinidia.
c. hvort úmsfLiit þjióðamaitlkviæiðla-
grieiíðsfllu eiiigi aíð vema ‘bindlainidí.
eða aðeimis tiifl. ráðgtjialflar.
árum verður að iðnvæða
landið með orku frá faillvötn-
um og j-arðhita, nýtingu inn-
lends og erlends hráefnis og
stóreflingu útflutnings iðnað-
arvara. í þeirri framvindu
eiga íslendingar óhikað að
ganiga til samistarfs við er-
lenda aðila, svo sem aðstæð-
ur krefjast."
Átjándi Landsfundurinn
leggur einnig megin'áherzlu á
að fræðslu- og menntakerfi
þjóðarinnar verði að siaim-
ræma kröfum þróaðs nútíma
þjóðfélags. Um þetta segir
m. a. í sitjórnmálayfirlýsing-
unni: „Skólakerfið verði
sveigjanileigt og opið, þannig
að óeðlilegar hindranir fæli
ekki æ'skufó'lk frá menntun-
arleit. Framhaldsmenntun
verði fjölbreyttari og tengsl
hennar við atvinnulífið stór-
aukin. Æskufólki í öllum
landshlutum verði tryggð
sem jöfnusit menintunarað-
staða. Fundurinn telur að
hraða beri úrvinnslu tillagna
Háskóilanefndar um þróun og
uppbyggingu Háskóla ís-
lands og hvetur ti'l þess, að
þegar verði hafizt handa um
nauðsynlegar aðgerðir þeim
til framkvæmdar. Þar sem
mikið ríður í nútíma þjóðfé-
l'agi á haldgóðri vísinda- og
tækniþekkimigu tielur fundur-
inn að treysta beri sem bezt
aðstöðu íslenzkra vísinda-
manna og hvers koniar rann-
sókniairstofnaina.“