Morgunblaðið - 21.10.1969, Side 18
18
f’\ /i" -i: i
MOftGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG-UR 21. OKTÓBER 19«©
- FJÁRLAGARÆÐA
Frambald af bls. 17
um, hjá ýmsum embætbuim á veg-
um ráðuneytisins. Með lögunuim
um lækkun ríkisútgjalda var
gert ráð fyrdr að lækka allveru-
lega kostnað við löggæzlu, sem
>ó var að vísu jafnframit tekið
fram, að hæpið væri að auðið
yrði að ná á árinu 1968, enda
fór það svo, að þessi
áætlaði sparnaður varð ekki raun
veru.legur og löggæzlan fór 9
millj. kr. umfram fjárlagaheim-
ildir. Ennfremur fór kostnaður
við ýmis emfoætta sýslumianna og
bæjarfógeta svo og hegningar-
húsið, Litla-Hraun og bifreiða-
eftirlitið nokkuð fram úr fjár-
lagaheknildum. Að öðru leyti er
hér um að ræða kostnað við
hægri umferð, sem gjaldfærist á
árinu, en eins og kunnugt er var
hann að hluta á árinu 1968 greidd
ur með lántöku, sem síðar mun
endurgreiðast af sérstakri skatt-
lagningu, en gjaldfærist engu að
síður þegar útgjöldin falla til og
virtkar þá sem útgjöld umfram
fjárlög.
Fjárlagaheimildir félagsmála-
ráðuneytisins með þeim leiðrétt-
ingum, sem hér hafa verið gerð-
ar námu 1975 millj. kr. og gjald-
færð var á árinu svo til sama
fjárthæð.
Fjárlagaheimildir fjármálaráðu
neytisins námu á árinu 1968 367
■mlllj. kr. Sú fjárihæð er þó of há
að því leyti, að þar er með talin
fjárveitdn.g til að greiða mótfram
lag ríkissjóðs á móti lífeyrisið-
gjaldi allra starfsmanna ríkisins.
Þetta mótframlag hefúr verdð
gjaldfært hjá hverri stofnun sem
hluti af hennar launakostnaði,
þannig að ofangredndar heimild-
ir eru oftaldar sem nernur 49
mdllj. kr. og raunverulegar út-
gjaldaheimildir því 318 millj.
Gjöld á vegum ráðuneytisins
urðu hins vegar 435 millj. kr.
skv. rekstrarreikningi eða 117
m. kr. hærri en fjárlög ráðgerðu.
Meginskýring þess er fólgin í
muin hærri vaxtaútgjöldum en
fjárlög gerðu ráð fyrir vegfoa
bmnar óhagstæðu gneiðslustöðu
ríkissjóðs við SeðLabankann á ár
inu og til viðbótar kemur yfir
70 m.kr. aukaframlag til Ríkis-
ábyrgðasjóðs, sem varð að inna
af hendi ábyrgðargreiðslur um-
fram innfoeimt fé, sem nam rúm-
lega tvöfaldri þeirri fjárhæð,
sem í fjárlögum og sparnaðarlög
unum nr. 5. 1968 var ætlað til
sjóðsins.
Unnið að undirbún-
ingi hraðbrauta
Útgjaldaheimildir samgöngu- og
iðnaðarráðuneytisdns að með-
töldum heimildum sérlaga nam
rúmum 780 millj. kr. en bókfærð
gjöld eru nær 799 mttllj. en út-
borganir á árinu urðu 772 millj.
kr. Vegagerð ríkisins ráðstafaði
á árinu um 20 millj. kr. umfram
heimildir ársins, en ráðgert er að
vinna þann mismun upp á árinu
1969. Aðallega voru umframút-
gjöld vegna undirbúnings að
hraðbrautagerð í nágrenni
Reykjavíkur, og vegna heildar-
áætlunar um samgöngukerfið,
sem unnið hefur verið að á árinu
1968.
Útgjaldaheimildir viðskipta-
málaráðuneytisins skv. fjárlög-
um voru rúmlega 580 millj. kr.,
en bókfærðar eru á árinu 563
millj. og greiddar 557 millj. Staf
ar þetta af því, að niðurgreiðsl-
ur á árinu urðu lægri en fjár-
lög ráðgerðu, þannig að bókfærð
ar niðurgreiðslur voru 551 m.
kr. en fjárlög áætluðu rúmlega
569 millj.
Meginástæðumar fyrir rekstr
arútgjöldum umfram heimildir
fjárlaga 1968 og heimildir í sér-
lögum frá Alþingi á því ári eru
þannig óviðráðanlegar. Annars
vegar vaxtagjöld vegna slæmr-
ar greiðsluafkomu og hins veg-
ar stóraukin útgjöld vegna hinn
ar slæmu afkomu Ríkisábyrgða-
sjóðs.
Stórauknar byrðar
vegna ríkisábyrgða
Frá því að lögin um Ríkis-
ábyrgðasjóð voru sett og hinar
nýju reglur um veitingu ríkis-
ábyrgða hafa útgjöld ríkissjóðs
vegna ríkisábyrgða farið minnk
andi frá ári til árs þar til á áir-
inu 1968, er gerbreyting verður
til hins verra í þessu efni. Árið
1967 urðu útborganir úr sjóðn-
um umfram innborganir rúmlega
70 millj. kr. og framlag ríkis-
sjóðs til að standa straum af
þeim halla var 65 millj. kr. Ar-
ið 1968 voru útborganir umfram
innborganir rúmlega 155 millj.
millj. kr. og framlag úr ríkis-
sjóði rúmlega 150 millj. kr. Út-
gjaldaauki sjóðsins á þessu ári
varð því þannig 85 millj. kr. Úti
standandi kröfur Ríkisábyrgða-
sjóðs vegna vanskila í árslok
1967 voru 300 m. kr. en 1 árs-
lok 1968 um 445 millj. kr. Hin
versnandi staða milli þessara
tveggja ára stafar að megin-
hluta til af verri skilum á tog-
aralánum, lánum vegna síldar-
verksmiðja og fleiri fiskvinnslu
stöðva og einnig lánum Raf-
magnsveitna ríkisins. Og loks
koma til veruleg útgjöld vegna
ríkisábyrgða fyrir Flugfélag ís-
lands vegna þotukaupanna. Að
venju munu þingmerin fá í hend-
ur aðalreikning sjóðsins og geta
þá áttað sig nánar á aðstöðu
einstakra skuldara við sjóðinn.
Þótt með löggjöfinni um Ríkis-
ábyrgðasjóð og veitingu ríkis-
ábyrgða hafi tvímælalaust verið
stefnt í rétta átt og takmörkuð
hin stórkostlega áhætta ríkis-
sjóðs af ríkisábyrgðum, sem oft
hafa verið veittar af lítilli fyrir-
hyggju, þá sýnir þó reynsla
þessara allra síðustu ára ótví-
rætt, að mikla varfæmi þarf að
hafa varðandi veitingu ríkisá-
byrgða, og þótt með þessum
hætti sé oft hægt að greiða fyr-
ir mjög mikilvægum framfaramál
um í þjóðfélaginu, verður þó
jafnan að skoða með fullu raun-
sæi þá áhættu sem rfkissjóður
tekur á sig hverju sinni með veit
ingu ríkisábyrgða. Er líka reynt
af hálfu stjómar Ríkisábyrgða-
sjóðs og ráðuneytisins að beita
fyllsta aðhaldi í þessum efnum,
m.a. með því að veita ekki rík-
isábyrgðir á handhafaskulda
bréfum, sem um fangt árabil
hafa gengið kaupum og sölum
og oft verið seld með veruleg-
um afföllum og með því að veita
ekki ríkisábyrgðir, þegar fyrir-
tæki eru sjáanlega þannig stödd,
að þau geti ekki staðið í skilum,
enda þótt þau formlega kunni
að eiga rétt til ríkisábyrgðar.
Niðurstaða rekstrar-
reiknings 7968
Heildarmyndin af reksturs-
reikningi ríkissjóðs árið 1968 er
þessi: Rekstrartekjur reyndust
6.741 millj. kr. en rekstrargjöld
6.907 m. kr. Rekstrarhalli varð
því 166 millj. kr. Lánahreyfing-
ar inn umfram lánahreyfingar
út fyrir ríkissjóð og A-hluta
stofnanir var 91,5 m. kr. sem því
jöfnuður því jákvæður sem því
nemur. Greiðslujöfnuður er því
neikvæður sem nemur 74 m. kr.
Halli á viðskiptastöðu á banka-
reikningum og sjóði ríkisféhirð-
is varð 315 millj. kr.
Við endanlega afgreiðslu fjár
laga fyrir árið 1969 lagði ég á
það áherzlu, að teflt væri á
mjög tæpt vað varðandi afkomu
ríkissjóðs á þessu ári. Vegna al-
mennra fjárhagserfiðleika í þjóð
félaginu og óhjákvæmilegrar
kjararýrnunar alls almennings
var samt eftir atvikum talið rétt
að taka þessa áhættu og afgreiða
fjörlögin án nokkurrar nýrrar
tekjuöflunar, ef undan er skil-
in nokkur hækkun á hluta rík-
issjóðs af umboðsþóknun við-
skiptabankanna, sem þegar til
kemur, skilaði engum teljandi
tekjuauka. Við venjulegar að-
etæður hefði gengisbreytingin
að vísu átt að auka mjög tolla-
tekjur ríkissjóðs, en ef gengis-
breytingin átti að ná tilgangi
sínum varð að koma til svo veru
legur samdráttur í innflutningi,
að heildartekjuaukning af þess-
um sökum myndi ekki nema
meiru en sem svaraði útgjalda-
auka ríkissjóðs vegna gengis-
breytingarinnar. Hefir reyndin
enda orðið sú. Og þótt sú nið-
urstaða hafi orðið mjög óhag-
stæð fyrir ríkissjóð hefur hún
orðið þjóðarbúinu í heild mjög
mikilvægur ávinniingur og leitt
til þess, að myndazt hefur á ný
verulegur gjaldeyrisvarasjóð-
ur, sem 1. október nam 1528 m.
kr.
Greiðsluafgangur skv. fjárlög
um yfirstandandi árs nemur að-
eins 10 millj. kr., sem að sjálf-
sögðu er aðeins nafnið eitt þeg-
ar þess er gætt að heildarniður-
stöðutala fjárlaganna er tæpar
7.100 millj. kr. Strax í upphafi
ársins voru tilraunir gerðar til
að gera sem rækilegastar áætl-
anir til þess að fylgjast með inn
streymi og útstreymi tekna og
gjalda yfir árið og hafa þær
áætlanir verið endurskoðaðar
öðru hverju jafnhliða því sem
allar tiltækar ráðstafanir hafa
verið gerðar til þess að koma í
veg fyrir umframútgjöld og
hraða innheimtu ríkistekna eftir
föngum, þannig að ekki yrði um
óhæfilegt útstreymi úr Seðla-
bankanum að ræða. Þessar áætl
anir ráðuneytisins hafa nokkum
veginn staðizt, en þar sem tekj-
ur hljóta jafnan að koma seinna
inn en svarar útgjaldaþörfinni,
hlýtur meginhluta ársins eða
jafnvel allt árið að verða um að
ræða verulegan halla á greiðslu
stöðunni við Seðlabankann,
enda þótt jöfnuður náist í árs-
lok. Hefur enda svo farið, að
yfirdráttur á viðskiptareikningi
ríkissjóðs í Seðlabankanum að-
eins vegna rekstrar ríkissjóðs á
yfirstandandi ári hefur komizt í
7—800 millj. kr. en fer nú lækk-
andi og á að halda áfram að
lækka til áramóta, þótt litlar lík
ur séu til að þá takizt algjör-
lega að jafna hallann.
Launahœkkanir
opinberra
starfsmanna
Þótt reynt væri við afgreiðslu
fjárlaga að áætla útgjöld ríkis-
sjóðs það raumihæft, að ekki
þyrfti að korna til umfram-
greiðslna er auðvitað aldrei
hægt að forðast með öllu slíkar
greiðslur, enda sumar þeirra ó-
fyrirséðar, þegar fjárlög eru af
greidd og flestar þeirra lög-
bundnar, hvað sem fjárlögum líð
ur. Ekki verður á þessu stigi
séð til hlítar, hverjar umfram-
greiðslurnar verða, en þó er þeg
ar vitað um nokkra, töluvert
veigamikla liði, sem fara fram
úr áætlun. Eru þar þyngstar á
metunum launahækkanir opin-
berra starfsmanna samkvæmt
niðurstöðu Kjaradóms í kjölfar
kjarasamningamna á s.l. vori.
Nema þær hækkanir 1200 kr. á
hvern ríkisstarfsmann mánaðar-
lega í 3y2 mánuð en síðan
vegna vísitöluhækkana kr. 1550
mánaðarlega í fjóra mánuði og
gæti þó þessi fjárhæð orðið eitt
hvað hærri í desembermánuði.
Áætlað er, að launahækkanir
þessar muni auka útgjöld ríkis-
sjóðs um nálægt 95 m. kr. á
þessu ári. Vegnia hækkana á
verði landbúnaðarvara er eiran-
ig vitað, að útflutningsuppbæt-
ur á landbúnaðarvörur muni
reynast vanáætlaðar um 24 m.
kr. og ennfremur hefur komið í
ljós, að jarðræktarframkvæmdir
hafa vaxið svo stórfellt á s.l.
ári, að jarðræktarstyrkir og
framlög til framræslu, sem hvort
tveggja er lögbundið, muni fara
um 25 m. kr. fram úr áætlun
fjárlaga. Fasteignamatið er nú
búið að vera það lengi í smíð-
um, af ýmsum ástæðum, að ég
hefi lagt á það höfuðáherzlu, að
því verði endanlega lokið á
þessu ári, en ef það á að geta
orðið mun það leita til umfram-
útgjalda við fasteignamatið, sem
geta numið allt að 13 millj. kr.
Löggæzla mun fara að minnsta
kosti 7 m. kr. umfram fjárlög,
sem stafar af þeirri ástæðu, að
fjárveitingar til löggæzlu vorru
lækkaðar með hliðsjón af hug-
leiðingum um sparnað á því
sviði, sem ekki hefur enn tekizt
að framkvæma, en það mál hef-
ur hlotið allrækilega athugun
og hefur undanfarna mánuði ver
ið í sérstakri könnun hjá undir-
nefnd fjárveitinganefndar og
hagsýslustofnuninni í samráði
við dómsmálaráðuneytið. Varið
hefur verið sérstaklega 2 millj.
kr. til þess að geta haldið uppi
stöðugri loðnuleit fyrir Norður-
lcindi og ýmsa minni útgjaldaliði
er vitað um,sem ekki skipta þó
verulegu málL
Auknar
vaxtagreiðslur
Það skal þó tekið fram, að
ekki er fyrr en í lok ársins hægt
að sjá til fullnustu, hvort hinir
ýmsu rekstrarliðir ríkisstofnana
standast áætlun og mjög óvar-
legt væri að gera ekki ráð fyr-
ir því, að ríkissjóður verði fyr-
ir ýmsum viðbótaráföllum þeg-
ar öll kuri eru til grafar komin.
Er þá einn liður ótalinn, sem
mun fara mjög mikið fram úr á-
ætlun, en það eru vaxtagreiðsl-
ur. Yfirdráttarskuld ríkissjóðs á
aðalviðskiptareikningi í Seðla-
bankanum hefir mestan hluta
ársins verið um 1.000 m. kr. og
raunar um skeið farið yfir 1.300
millj. en í fjárlögum er einung-
is gert ráð fyrir rúmlega 10 m.
kr. til greiðslu á vöxtum af
lausaskuldum. Sennileg út-
gjöld á þessum lið mun hins veg
ar mega áætla nálægt 90 m. kr.
55 milljónir króna
vegna þotu F.l.
Þá er loks þess að geta, að
allar horfur eru á, að afkoma
Ríkisábyrgðasjóðs verði einnig
mjög erfið á þessu ári eins og
á siðastliðnu ári, þótt gera megi
ráð fyrir, að innheimta reynist
nú af ýmsum ástæðum eitthvað
auðveldari en þá, en alvarleg-
asta hættan er ríkisábyrgðin
vegna þotu Flugfélagsins. Hef-
ur Ríkisábyrgðasjóður vegna
hennar á þessu ári orðið að
leggja út mjög verulegar fjár-
hæðir til viðbótar þeim 55 millj.
kr., sem voru fallnar á Ríkis-
ábyrgðasjóð vegna þotukaup-
anna um síðustu áramót. Á veg-
um Ríkisábyrgðasjóðs hafa ver-
ið gerðar mjög róttækar og víð-
tækar athuganir á hugsanlegum
úrræðum til þess að bæta rekstr
arafkomu Flugfélags fslands í
samráði við stjóm félagsins.
Eru því miður ekki of bjartar
horfur í því efni, en óumflýjan-
legt er með öllu að koma mál-
efnum Flugfélagsins í það horf,
að létt verði af Ríkisábyrgða-
sjóði þessum geigvænlegu út-
gjöldum, enda hefur stjóm Flug
félagsins fullan hug á að leita
allra úrræða til að svo geti orð-
ið. Ekki er vitað um nema einn
útgjaldalið, sem horfur em á að
verði undir áætlun svo nokkru
nemi, en það em niðurgreiðslur
á vömverði innanlands. Er gert
ráð fyrir, að útgjöld í því skyni
verði um 50 m. kr. lægri en fjár
lög ráðgera vegna minnkaðrar
neyzlu innanlands, einkum á
kindakjöti. Gera verður þá ráð
fyrir, að rekstrarútgjöld ríkis-
sjóðs í ár muni að minnsta kosti
verða 250—300 millj. kr. umfram
áætlun fjárlaga og er þó frem-
ur liklegt, að sú áætlun sé of
lág en of há.
Lítill bifreiða-
innflutningur
Tekjumegin em fyrirsjáanleg-
ar nokkrar breytingar firá áætl-
un fjárlaga og sýnast þó flest-
ir tekjuliðir vera áætlaðir ótrú-
lega nærri sammi. Líklegt er, að
aðflutningsgjöld verðd 70—80 m.
kr. hærri en áætlað var í fjár-
lögum, en þar kemur á móti til
frádráttar, að enda þótt leyfis-
gjald af bifreiðum væri lækkað
allvemlega þá hafa gengisbreyt
inigarnar tvær valddð srvo stór-
felld'Uim samdnætti í brfreiðainn-
flutningi, að tekjur af innflutn-
ingsgjaldi bifreiða munu vænt-
anlega verða rúmum 70 m. kr.
lægri en fjárlög gera ráð fyrir.
Hins vegar getur söluskattur
ársins orðið um 100 m. kr. um-
fram áætlun fjárlaga og horfur
em á, að hagnaður af rekstri
Áfengis- og tóbaksverzlunair rík
isins verði 75 m. kr. hærri en
fjárlagaáætlun. Vonast er til, að
önnur firávik varðandi hina
ýmsu tekjustofna ríkissjóðs jafn
ist nokkurn veginn út. Tekju-
hækkun umfram áætlun fjárlaga
gæti því orðið um 175 m. kr. og
gæti þá halli ársins orðið um 100
m. kr., sem mér sýnist eftir öll-
um aðstæðum verða að teljast
mjög viðunandi niðurstaða.
540 millión króna
skuld hjá
Seðlabankanum
í árslok 1968 var skuld á að-
alviðskiptareikningi ríkissjóðs í
Seðlabanka íslands sem nam um
540 m. kr. í árslok 1966 var inn
stæða á þessum reikningi, sem
nam tæpl. 100 m. kr., þegar
greiðsluhalli áranna 1964 og
1965 hafði verið jafnaður. í árs-
lok 1967 var skuld á reikningum,
sem nam tæpl. 200 m. kr. og nú
um s.l. áramót eins og áður sagði
540 m. kr. í skjótu bragði kunna
þessar tölur að koma mönnum
spánskt fyrir sjónir og ýmsum
reynast torvelt að skilja þessa
skuldasöfnun, þegar reikningur
ríkissjóðs 1967 sýnir neikvæðan
greiðslujöfnuð 73 m. kr. og
reikningur 1968 74 m. kr. til
viðbótar, eða samtals 147 m. kr.
Þetta á sér þó eðlilegar skýr-
ingar þegar betur er að gáð.
Skattar eru samkvæmt nýju lög-
unum um ríkisbókhald færðir til
tekna þegar þeir eru lagðir á,
en talsverður hluti þeirra inn-
heimtist ekki fyrr en árið eftir
álagningu. Þannig má segja, að
á sama tíma sem ríkissjóðuir
safnaði lausaskuldum á aðal-
reikningi í Seðlabanka hafi
hann safnað kröfum, mest skött-
uim, sem ekki hafði tekizt að inn
heimta vegna minni tekna hjá
skattgreiðendum. Þannig getur
orðið veruleg skuldasöfnun í
Seðlabankanum, þótt rekstraraf
koma ríkissjóðs geti verið harla
góð. Það má því með fullum rök
um segja, að raunverulega hafi
hagur ríkissjóðs síðustu tvö ár-
in ekki versnað meira ein sem
nemur þeim 147 m. kr., sem rík-
isreikningar þessara ára sýna
sem neikvæðan greiðslujöfnuð,
enda þótt skuld á aðalviðskipta-
reikningi í Seðlabankanum hafi
numið 540 millj. um síðustu ára-
mót. Orsakir þeirtrar skuldar-
aukningar eru auk hallans
þrjár. í fyrsta lagi var á ár-
inu 1967 ráðstafað rúmum 200
millj. kr. af hinum reiknings-
lega greiðsluafgangi ríkissjóðs
1966, sem réttlætist af þeinri
stefnu ríkisstjórnarinnar að
beita verðstöðvuín til þess að
koma í veg fyrir almenna kjara
rýmun á árinu 1967 í trausti
þess, að verðhrun sjávaraflans
væri aðeins tímabundið fyrir-
bæri. f öðru lagi hefur staða að-
alviðskiptareikniings gagnvart
innheimtufjárreikningum ríkis
sjóðs batnað allverulega og í
þriðja lagi sem ekki vegur
minnst, eru hin nýju lagafyrir-
mæli að færa til tiekna hjá rík-
issjóði öll álögð gjöld á árinu,
enda þótt alltaf hljóti að vera
verulegar fjárhæðir óinnheimt-
ar um áramót. Með hækkandi
fjárlögum má gera ráð fyrir vax
andi eftirstöðvum og því hækk-
andi yfirdrætti ríkissjóðs hjá
Seðlabankanum, nema framfylgt
verði þeirrii stefnu í fjármálum
ríkissjóðs, að gera Táð fyrir svo
háum tekjum umfram útgjöld að
tekjumismunurinn nægi að veru
legu leyti að minnsta kosti til
þess að standa undir rekstran-
fjárþönfinni á hverjum tíma.
Þetta er einmitt sú stefna, sem