Morgunblaðið - 21.10.1969, Page 28
28
MORGHNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1960
Dirk kinkaði kolii, alvarlegur
á svipinn. — Jæja, þá er ein
áæilnaiin mín farin út uim þúfuir.
Graham spurði mig í bréfi, fyrir
nokkru, hvort mér hefði mis-
tekizt, en ég gaf ekkert út á
það, af því að ég fann, að hann
hafði á réttu að standa og mér
gramdist að hugsa til þess, að
hamm hetfði getið rétt ti(L
— Mér þykir fyrir því, Dirk,
en ég get bara ekki gert að því,
að mér þykir vænt um Millicent.
— Ganga þær systurnar ekki
enin í þernian skóla, sem trú-
boðarniir stofnuðu þarna í
Winkel?
— Jú, hún er farin að lesa
og skrifa engu síður en ég, sagði
Jákob. — Og Johanna líka. Harry
Logan, sonur kaupmamnsins, er
eittihvað farinn að líta hana
hýru auga.
— Rósa er nú meira að segja
farin að læra latínu og grísku,
sagði Dirk. Hiemens gamli
hrósaði henni oft. Hún orðin
menntuð og mér þykir verst, að
Hiemens gamli skyldi þurfa að
hrökkva upp af. Pabba finnst
það ekki ómarksins vert að fá
nýjan kennara. Við Hermine er-
um orðin eins lærð og menn-
ingafólk þarf að vera, hér í ný-
lendunni, og pabbi gæti ekki
farið að útvega kennara handa
Rósu einni.
— Nei, vitanlega ekki. Og
Hermine ætlar að fara að gifta
sig í næsta mánuði? Jakob glotti.
— Og þú ætlar að giftast Corn
eMu að ári?
— Mér er það fúlasta alvara,
bjáninn þinn, hvæsti Dirk —
Mér lízt vel á hana. Og ef hún
ætlar að fara að eiga hieima á
næstu grösum við okkur — á
Niffemsjörðinmi — þá skaltu
vera viss um, að ég ætia ekki
að sleppa neinu tækifæri til að
koroa mér innundir hjá hehni.
Mér finnst þegar ég hafa hend-
urnar á henni.
— Og fæturna.
— Þú þarft ekki að fara að
vera dónalegur. Hann tók að slá
saman fingrumum og augun blik
uðu og uirðu lymskuleg. — Hún
er hörð og seig. Hún mum fæða
börn eins og ég vil hafa þau.
Sterka van Grosnwegel, fulla
af bardagablóði.
— Við hverja eiga þeir að
berjast?
— Heiminn. Ailla menn. Þeir
verða að vera herrar í þessari
nýlendu. Þeir eiga að hafa allan
sykuriðnaðinm á valdi sínu, all-
an timburiðnaðinn og allan bóm
ullar- og kaffi-iðnaðinn. Þetta á
að verða herraætt! Hann kippt-
ist við , taugaóstyrkur. — Já,
Jakob, ég held þetta með timbr-
ið sé rétt hjá þér. Undir eins og
ég kemst í gang, ætla ég að ná
mér í skógarspildu. Hvemig
þætti þér að verða ráðsmaður
hjá mér?
—Það þætti mér ágætt. Það
eru miklir möguleikar í timbri.
— Gott. Jæja ég veit að
minnsta kosti, hvernig ég á að
gera áætlanir um þetta. Það er
verst, að þið Rósa . . . en það
þýðir víst ekkert að vera að fár
ast um það. Þessi ástamál eru
alltaf svo fjandans óstöðug og
óútreiknaleg. En ég ætla aldrei
að láta hjartað hlaupa með mig
í gönur. Ég skal svei mér gæta
þess að hafa taumhald á því!
Jakob snuggaði eitthvað og
Dirk leit fast á hann. — Þú ert
auðvitað ekki sama sinnis, eða
hvað? Þú vilt heldur láta þig
dreyma um þetta kvenfólk þitt.
— Já, Millicent er að minnsta
kosti þess virði, andvarpaði
Jakob. — Mig dreymir hana á
hverri nóttu.
Allar tegundír I útvarpstæki, vasaljós og leik-
föng alltaf fyrirliggjandi,
Aðeins f heildsölu tll venlana.
Fljót afgreiðsla.
HNITBERG HF.
Ötdugötu 15, Rvlk. — Sími 2 28 12.
ÞETTA ER
Sokkabuxur sem framleiddar eru úr 20 den
úrvals crepegarni, lykkjuþéttleiki 420 nálar
sem gerir þéttara prjón, það og fibrinol með-
höndlun varnar lykkjuföllum og gefur mjúka
viðkomu.
SONETT er sænsk gæðavara.
VOGUE-búðirnar
— Og líklega allan daginn
lík'a. Dirfk gatf honium olinlbogia-
skot. —Bölvaður asninn! Hann
kreppti hnefana. — Maður verð
ur að hafa hemil á tilfinning-
unum, Jakob, ef maður vill kom-
ast hátt. Þú ættir að lesa eitt-
hvað af því, sem Hendri lang-
amimia sfcritfaði Jaquies afa. Vaild!
Hámarkið! Við verðum að
stefna að því að ná hámarkinu,
var Hendrikje gamla alltaf að
segja honum. Og það er líka
mitt takmark, vegna ættarinnar
í framtíðinni. Vald og komast á
toppinn!
15.
Það leið ekki á löngu áður en
Rueff-fjölskyldan var búin að
koma sér fyrir á nýju jprðinni
sinni, Don Diego, sem var nokkr
um mílum ofar við gilið en Ný-
mörk. Hr Karl Rueff var hálf-
þýzkur, og hálf-hollenzkur, en
í háttemi sínu og skapferli var
hann hreinn Hollendingur.
Hann var mjög stjórnsamur og
hafði trú á því að framkvæma
hlutina á hefðbundinn hátt.
47
Hann leyfði Indíánunum að
fiska og veiða dýr á landar-
eign sinni, af því að hann sá,
að þetta var hæg aðferð til þess
að fá villibráð til matar, en
Indiánarnir létu alltaf landeig
anidiamin tflá Miuitia af því, sem þeir
veiddu. Ennfremur fannst hon-
um niærveira þeirra á staðm-
um vera hiappileg, því að
siveirtiinigj'anniir staoðluiðu þá sem
eánis koniar l'ögreiglu — enigum
þræl datt í hug að strjúka, því
ia6 það vair fyrinfram vitað, að
hann yrði eltur uppi og færður
heim, áður en margar klukku-
stundir væru liðnar. Indíánarnir
höfðu í tvær aldir verið banda-
menn hinna hvítu gegn svörtu
þrælunum, svo að uppreisn var
síður líkleg þar sem Indíánar
voru einhvers staðar nærri.
Við máltíðir stóð hr. Rueff
fast á því, að ambáttirnar væru
hreinlegar og formfastar í um-
gengni sinni við húsbændurna.
Allar ambáttir voru látnar vera
í hvítu lendaklæði einu saman.
Engir sloppar voru leyfðir.
Þetta var líka gamall siður.
Því að gömlu hollenzku bænd-
] urnir höfðu litið það illu auga
ef ambáttirnar gerðust barnshaf
andi áður en húsbóndinn leyfði
það. Nakin stúlka gat ekki auð-
veldlega leynt ástandi sínu og
ef brjóstin sýndu merki þess að
þannig væri komið fyrir henni,
var hún tafarlaust gerð útlæg
úr húsinu og látin vinna á ökr-
unum, í refsingar skyni.
— Mjög skynsamlegt, sam-
þykkti Dirk, þegar hr. Rueff
var einn sunnudag við morgun-
verð að skýra frá fastheldni
sinni við fornar venjur. Dirk sat
við hliðina á Corneliu í borð-
stofunni, sem var frekar drasl-
araileg. Foreldnar hienmiair hlöflðlu
eitthvað frétt af hrifningu hans
af dótturinni, og lögðu sig fram
um _að ýta undir samband þeirra.
— Ég trúi sjálfur á gamlar sið-
venjur. Framfarir í rektsri plant
ekranna get ég skiMð — en per-
sónulegt líf manna ætti að lúta
ströngum reglum og siðvenjum.
— Þar er ég ekki á sama máli,
agði Cornelia. Ég hef and
styggð á öllum lögum og regl-
um, hvers kyns, sem er. Eng-
lendingar láta ekki ambáttirnar
sínar koma fram allsberar, og
mér finnst við ættum að fara að
dæmi þeirra.
— Heima hjá okkur höfum við
alltaf látið þær ráða þessu sjálf-
ar. Suimair gamdar kierMMgair hiafa
víljað leggja sloppinn niður, aðr
air haifa verið j þekn aif gömlum
vana. Janie var vön að vera í
engu, þegar hún þjónaði til
borðs, hér áður fyrr, en Nibia
var alltaf í slopp. Þegar þú ert
orðin húsmóðir í Nýmörk, get-
urðu hagað þessu að eigin geð-
þótta. Naktar ambáttir hafa eng
in áhrif á mig, til eða frá.
— Þú virðist taka sitt af
þú virðist tafca sitt af
Hruturinn, 21. marz — 19. apríl.
Reyndu að lagfæra aðstæður þínar með félagslegri starfsemi.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Vertu þrautseigur þótt einliverjar tafir geri vart við sig.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni.
Þér verður mest ágcngt með því að leita þér upplýsinga og nýrra
útleiða.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
I'ér gengur vel í samvinnu og fjármálum.
I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Hringdu snemma i þá sem þú þarft að ná til, og ljúktu bréfa-
skriftum.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Reyndu að fylgja fast eftir þeim áliugamálum, sem þú hefur unnið
að.
Vogin, 23. septembcr — 22. október.
Þér tekst að kynna þér, hvernig þú megir koma verkum þínum í
peninga.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Alls kyns áhrif munu bæta afkomu þína, einkum seinni hluta da.gs.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Reyndu að koma þinum vandamálum í betra horf, þá aukast af-
köst þin.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Láttu ekki hugfallast, þótt þig vanti sjálfstraust í svipinn. Þinni
dómgreind er vel treystandi, og hafðu það hugfast.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Reyndu að komast í samband við einhvern langt í hurtu, sem hefur
áhrif á einkalíf þitt. Þú fréttir eitthvað, sem þú getur notað þér.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Hafstu ekkert að í viðskiptum í dag. Treystu einkasambönd þín.
Kvöldinu er bezt eytt með fjölskyldu þinni.
hiwerj'U sem. sgiákfsagöain híluit,
sagði hún og hnykkti til höfð-
inu. — Ertu svona viss um, að
ég veirði húsmóðir í Nýmörk?
Hann kinkaði kolli. — Já, al-
veg handviss. Þegar ég er til-
búinn, kem ég og drösla þér
héðan burt — og þú munt
kunna því vel að láta drösla þér
burt. Er það ekki?
Hún brosti, en svaraði þessu
engu. Hún varð sjaldan neitt
uppnæm í samtali og það var
erfitt að gjá, hvað 'hún hiuigsaðd.
Hún var eitthvað dularfull og
það kunni Dirk vel við. Það
vakti áhugann hjá honum. Hann
fann, að þarna var stúlka, sem
(hianin vairð að reynia að skidja.
Það wairð að ramnisiatoa hiania, ein
varlega þó, því að hún var sterk.
Hann fann styrkleika hennar.
En hann skorti ekki sjálfs-
tmauiat. Hamin var visis um, að séir
tækist að vinna hana. Og hann
fann alveg á sér, að hún svar-
aði tilfinningum hans, þrátt fyr-
ir þennan undirfurðulega fyrir-
litningarsvip.
Hún var hrifin af útivist, ekki
síður en hann, og fór oft út að
ganigia í Skiágn/ntuim, eð'a syndia í
skurðinum. Einu sinni fór hún
með þeim Jakob og nokkrum
Indíánum á veiðar. Hún kunni
eins vel og hann að fara með
bysau og toasta spjóti — það
hlöfiðu Irndíániairinir í Essiequiiibo
kennt henni. Hún var einkabarn
og varð því sjálf að verða sér
úti um ævintýri — því að engir
krakkar höfðu verið á ná-
graininabæj'uiniuim í Esisiequáíbo.
Indíánamir höfðu alltaf verið
félagar hennar, og henni þótti
vænt um þá og kunni mál þeirra.
Einn sunnudag, eitthvað hálfu
ári seinna, fannst Dirk, sem nú
væri tími til kominn að sýna
benmi i bréfafcassamin, sem bainm
var nú farinn að geyma í svefn-
herberginu sínu. Rueff-fólkið
var í morgunverði í Nýmörk, og
þegar máltíðinni var lokið, sagði
Dirk við Corneliu: — Ég vil, að
þú komir upp í herbergið mitt.
Ég hef þar dálítið merkilegt,
sem miig lanigar a0 sýnia þér.
Hún brosti og svaraði: — Þú
þarft ekki að vera svona laumu-
legur í sambandi við það. Ég
veit alveg, hvað það er, og ég
hef verið að bíða eftir, að þú
yrðir tilbúinn að sýna mér það.
Það er járnkassinn með ættar-
bréfunum.
— Hvernig gaztu upp á því?
— Ég þekki þig nú betur en
þú heldiuir — og þenmiatn bréfa-
kassi ber oftar á góma en þú
heldur. Við skulum fara upp.
Hann snuggaði eitthvað af
gremju yfir því, að hún skyldi
eyðileggja fyrir _ honum allan
spenninginn. — Ég hafði ætlað
að gera þetta að helgri stund,
sagði hann, — og nú talar þú
um það eins og það væri skítur
og ekki neitt. Ég lofa nú ekki
hverjum sem er að sjá í kass-
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2
ALAF0SS
REVKJAVIK SIM113404