Morgunblaðið - 21.10.1969, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 21.10.1969, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBUR 1963 29 (utvarp • þriðjudagur • 21. október 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. Tón- leikar. 8.15 Fi æðsluþáttur Tann- læknafélags íslands (áður útv. í febr. sl.): Hrafn G. Johnsen tannlæknir talar um varnir gegn tannskemmdum. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir les sögu sína af „Hörpudiskin- um sem ekki vildi spila á hörpu,, (2). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- inigar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 ViS, sem heima sitjum Ragnar Jóha*nnesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameriku,, (6) eftir Louis Bromfield. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningár. Létt lög: Sænsk lúðrasveit leikur sænsk göngulög, Anita Harris syngur. Fred Hofman og hljómsveit leika, Lennon systur syngja, Bud Shank og hljómsveit leika, Frank Sinatra syngur og John Molinari leikur nokkur lög á har moniku. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist: „Perlukafaramir*’ eftlr Bizet, Janine Micheu, Nicol- ai Gedda og fleiri syngja atriði úr óperumni með kór og hljóm- sveit óperunnar í París, Pierre Dervaux stjórnar. 17.00 Fréttir. Stofutónlist Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challen leika Sónötu fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir Debussy. Evelyn Crochet leikur á píanó Stef og tilbrigði op. 73 og Bar- carolle nr. 2 í G-dúr op. 41 eftir Fauré. Fernand Dufréne, Paul Tadllefer og hljómsveit franska útvarpsins leika Kammerkonsert fyrir flautu, enskt horn og strengja- sveit eftir Honegger, George Tzi pine stjórnar. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Fin'nbogason magister talar. 19.35 Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda um Áfengismálafélag íslands og veð deildalán. 20.00 Lög unga fólkstm Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Á Arnarhóli Árni G. Eylands flytur erindi. 21.15 Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur ís- lenzk lög SigurSur Þórðarson stj. 21.30 í sjónhendlng Sveinn Sæmundsson ræðlr við Hans ólafsson um Flatey og út- gerð við Breiðafjörð, — síðari hluti. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir „Suður Alpafjöll”, hljómsveitar- svita eftir Ernest Fischer. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leik- ur, Dalibor Brázda stjórnar. 22.30 Á hljóðbergi „Ævintýri æsku minnar” eftir Gerhard Hauptmann. Emst Legal les á frummálinu, 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. • miðvikudagnr • 22. október 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.15 Fraeðsluþáttur Tannlæknafélags íslands (áður útv. í marz s.l.): Guðjón Axels- son tannlæknir talar um hirðingu og viðhald gervitanna. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónieikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir segir sögu sína af „Hörpudisk- inum, sem ekki vildi spila á hörpu” (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku” (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Horsts Wendes léikur, Gúnter-Kallmann kórinn syngur, Joe Hamell leikur, Bob Dylan syngur nokkur lög, Grettir Björnsson leikur á harmóniku, hljómsveit Hans Canstes o.fl. leika. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist Pál Lukács og félagar úr Fílhar- moníusveitinni í Búdapest leika Konsert fyrir lágfiðlu í D-dúr op. 1 eftir Karl Stamitz, György Lehel stjórnar. Adolf Busch og Rudolf Serkin leika Sónötu nr. 2. í A-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 100 eftir Brahms. 17.00 Fréttir. Norræn tónlist Sven Bertil-Taube syngur tvö lög eftir Bellman. Norska sinfóníuhljómsvextin leik ur létt hljómsveitarlög frá Nor- egi, Jakob Rypdal stjórnar. Ka*rlakórinn Finlandia og hljóm- sveit xindir stjórn höfxxndar flytja „Bjarnarveiðar” eftir Kalervo Tuukkanen. Konunglega hljómsveitin í Kaup mannahöfn leikur „Efterklang af Ossian” forleik í a-moll op 1 eft- ir Gade, Johan Hye Knudsen stjórnar. 18.00 Harmonikulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi Dr. Ágúst Valfells talar um þungt vatn, notkun þess og framleiðslu með hveragufu, — fyrra erindi 19.50 Strengjakvartett nr. 1 eftir Janácek Janácek-kvartettinn leikur. 20.10 Sumarvaka a. Fjórir dagar á fjöllum Hallgrímur Jónsson rithöfund- ur flytur síðasta ferðaþátt sinn b. Lög eftir Skúla Halldórsson Hanna Bjamadóttir syngur við undirleik höfundar. c. Ný ljóð eftir Margréti Jóns- dóttur skáldkonu Baldur Pálmason les. d. Pianólög op. 2 eftir Sigurð þórðarson Gísli Magnússon leikur. e. Langt út i Iöndin Jóhann Hjaltason kenrxari flyt- ur frásöguþátt. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi” eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les þýðingu sína (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir” eftir Jón Trausta Geir Sigurðssotx kennari frá Skerðingsstöðxxm les (11). 22.35 Á elleftu stnnd Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi 23120 Fréttir i stuttn máll. Dagskrárlok. Steypustöðin (sjínvarp) • þriðjudagur • 21. október 20.00 Fréttir 20.30 Lúðrasveit Hafnarfjarðar Stj órnanidi Hans Ploder. 20.50 Á flótta Lausnargjaldið. 21.40 Skáldaþing Seinni þáttur. Umræðuefnið „Rithöfundurinn og þjóðfélagið” sjónvarpað beint úr Sjónvarpssal. Þátttakendur eru rithöfundarnir Agnar Þórðarson, Guðmundur G. Hagalín, Jóhann Hjálmarsson, Jón Óskar og Svava Jakobsdótt- ir. Umræðum stýra Eiríkur Hreinn Finnbogason og Ólafur Jónsson. Dagskrárlok óákveðin Reykvíkingafélagið holdur spilafund og happdrætti í Tjarnarbúð fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 8.30. Verðmætir spila- og hapdrættisvinningar. Aðalfundarstörf fara fram, en verður hraðað. Góðfúslega mætið stundvíslega. STJÓRNIN. VOLVOSALURINN B *££ 41480-41481 Sendisveinn óskast Óskum eftir að ráða sendisvein hálfan daginn eða eftir samkomulagi. FISKIFÉLAG ISLANDS. Ingólfsstræti. t miðvikudagur » 22. október 18.00 Dvergamir sjö koma til hjálpar Ævintýrakvikmynd. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Slys af völdum eiturefna Mynd um eitrunarhættxxna sém alltaf er fyrir hendi á heimilum vegna óvitaskapar barna og að- gæzluleysis fxxllorðinna. 20.55 Jazz Friðrik Theódórsson, Pétur öst- lund og Guðmundur Ingólfsson leika lög eftir Lennon og McCart- ney. 21.15 Miðvikudagsmyndin Ferðin til Palm Beach (The Palm Beach Story) Bandarísk mynd frá 1942. Leikstjóri: Preston Sturges. Aðalhlutverk: Claudette Colbert, Joel Mc Crea, Mary Astor og Rudy Valley. Un*g kona ætlar að hjálpa manni sínum fjárhagslega með því að skilja við hann. 22.40 Dagskrárlok Ætlið þér að selja? Þá bjóðum vér yður afnot at þessum glœsilega sýningarsal Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tðbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér Ieitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.