Morgunblaðið - 21.10.1969, Síða 32

Morgunblaðið - 21.10.1969, Síða 32
Bezta auglýsingablaðið % 1 Blað allra landsmanna é* ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1969 Framkvæmdir við nýbyggingu fæðingardeildar að hefjast Ríkissjóður leggur fram 10 milljónir króna á þessu ári kunna dugnaði, hafa hrint af stað nú fyrir alllöngu síðan til stuðnings þessari nauðsynlegn byggingu. Haf örninn í árekstri við a-þýzkt skip — Leki kom að þýzka skipinu — Ahafnir ekki í lífshœttu HAFÖRNINN, flutningaskip Síld arverksmiðja ríkisins, lenti í á- rekstri í gær við austur-þýzka strandskipið Ralswiek út af Hol- landsströndum. Talsverður leki kom að austur-þýzka skipinu, se<m er 298 tonn að staerð, og stefni Hafarnarins laskaðist. Á- hafnir skipanna munu ekki hafa verið í lífshættu. í eiinikiaisfkieytii ttdl Moanguiniblaðls- ins frá AP-fréitltiaistofuoni s'eigiir, aið tJaflisiveirðluir lelki (hiaifi kcimiið að aiuisituir-iþýzkia siklilpimlu, og það þiafi reiyTilt að ná tid vestiurhfljuta Emslóinsdins, erv tvö þijöcrigiuimair- sfkiiip olg a.m..!k. einn dnáittarlbártiur vtoinu á leiið út slkii|piiniu tál aðsitoð- air. í slkleiytijmu sieigiir eninfremiur, að steemmidiir á Hafieiriniiiniuim. haifii verið óviefruilieglair. Svieimm Biemiediiktssom, tfiormiaið- uir gtijióirmiaæ Síidairv'enksimilðijia mSk- isims, siagði í viðltaflii við Mofnglum- blaðið í igiær, að samtavæmt stím- tiaili kl. Ii6.40 í igær viið SteÆám Nilkiufliáissiom, dkipgtjióma á Haifern- Framhald á bls. 14 Við afhjupun styttu af Olafi Thors. Fru Ingibjörg Thors, ekkja Ólafs, og dr. Bjarni Benediktsson standa við styttuna. Sjá nánar frétt á bls. 3. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. 1 FJÁRLAGARÆÐU sinni í gærkvöldi lýsti Magnús Jónsson fjármálaráðherra þvi yfir að framkvæmdir við nýbyjggingu fæðimgardeildar Landspítalans mundu brátt hefjast. Verða veittar 10 milljómir króna úr ríkissjóði til framkvæmdarinnar. I ræðu sinni sagði ráðlherra um þetta mál: Framkvæmdir þessar munu kosta mikið fé og er þess að vænta, miðað við þann mikla áhuga, sem virtist vera til staðar í umræðum um það mál á sáðastliðnum vetri, að myndarleg þátttaka verði í hinni almennu fjársöfnun, sem kvennasamtökin, af sínum al- ÞJODIN AÐ HEFJA SIG UR LÆGÐ ÖLDRUÐ KONA GAF 30 ÞÚSUND PRÚ Erlendsína Helgadóttir, Sjónarhóli, Vögum á Vatns- leysuströmd 'hefur gefið Heiimilis- sjóði taugaveiklaðra barna 30 þúsurnd krónur í tilefni áttræðis- afimælis síns. Stjórn sjóðsins fæirir gefandanuim hugheiflar þafckir. EFNAHAGSLEGRA ERFIDLEIKA BÍLSLYS MJÖG Ibaröur árelksitiuir varð í .gærtovöMi á mióts vilð íþrótta- en nauðsynlegt er að beita aðhaldi um rikisútgjöldin Magnús Jónsson fjármálaráðherra flutti fjárlagarœðu sína á Alþingi í gœrkvöldi „ÞAÐ er þegar orðið Ijóst, að með skynsamlegum viðbrögðum tekst þjóðinni á ótrúlega skömm- nm tíma að hefja sig upp úr þeirri miklu lægð efnahagslega erfiðleika, sem hún hefur verið í um skeið, og það er engum efa bundið, að þessir erfiðleikar, sem eru einstæðir meðal þróaðra þjóða, geta orðið okkur til góðs, ef við drögum af þeim réttan lærdóm. Þótt ekki sé rétt af Rjúpnaveiðin treg ■ % RJÚPNAVEIÐI hefur gengið illa það sem af er. Samkvæmt upp- lýsingum, sem blaðið aflaði sér í Fornahvammi, hefur veiðin verið treg flesta dagana, 5-8 rjúpur á mann í bezta falli. Þó fengu tveir menn í gær 27 og 15 rjúpur hvor á Tröllakirkju- svæðinu, enda voru skilyrði, eins og þau geta bezt orðið. Kváðust þeir hafa séð þarna talsvert af fugli. Um helgina fór hópur rjúpna- skytta til veiða frá Húsavíik, og leitaði rjúpu á stóru svæði. Bezta veiðin var 13 rjúpux á mann, en yfirleitt voru menn með 2-3 rjúpur hver. Sást þarna lítið af rjúpu. mér að felia neinn dóm um stjóm ríkisfjármála á þessu erfiðleikatímabiii hafa ekki verið skert nein félasgleg hlunnindi þjóðfélagsborgaranna heldur bein línis með ríkisframlögum komið í veg fyrir kjaraskerðingu ör- yrkja og aldraða og stórfelld aukning orðið á framlögum til heilsugæzlu og menntunar. Hins vegar hefur auðvitað reynzt óum flýjanlegt að beita öllu tiltæku aðhaldi um ríkisútgjöld og synja um framlög tii margvíslegra um- bótamála, sem vissulega befði verið æskilegt að sinna." Meö þessum orðum laiuik Magn- ús Jónsson fjármálaráðlhenria fjárilagajræðu sinni í gærtevöld, en þá fór firam 1. uimiræðia um fjánlaigafrumjvarpið fyrir árið 1970 í Saimeinuðu þimgL í ræðú sinind gerði ráðlherra fyrst ítainlega gtrein fyrir atf- komu ríteissjóðs á árimu 1968, en fjiaflla'ði síðan um fjárlagafrum- DR. Bjaimii Bemedlilktsisoin, for- sætisráðlh. fór í gær tifl Bandarikj 'arunia, þar sem hiamm mium diy'elj- ast 'tiifl mániaðamuóltia í opimlberum erinidum. Frá Banidarílkjumum hefldlur forsætisráðlhierra til Sví- þjóðar, þar sem hiainin mum sáitjia varpið fyrir árið 1970, sem hamm sagði að samið hecfði vecrdð mieð það imiaginsjómiarmið í huiga að uminit yrð'i að afgrieiiða greiðslu- hafllaflaus fjánlög, ám þess að grípa tifl nýnra Skattheimltu á al- raenninig. Sagðd ráðherra, að það sjónarmið yrði að teljast sjálf- saigt og eðlilegt við atflgreiðslu fjárlaga á þeirn tímum, þegar almieninimlgur yrði að búa við kjaraskeirðin'gu vegna versnandi viðskiptastöðu, sem aflilfir vissu nú og viðuirkemmdu að væri óum- flýjamllleg ag allir sanmigjarmir menin mumidu raumiar viðturteenma að ótrúlega vel hefði teíkizt að fleyta þjóðlimini yfír ecrfiðéika- tímaibil síðuistu ára, án meiri kjiariaskerðdmigar miðalð við þau stónkostle'gu fj árhaigisáf öll, sem þjóðim hefði orðið fyrir. 0 f ræðu ráðflierra kom fram, aið rékstrarútgjöld rdlkissjóðs fóru 262 miflflj. kr. fram úr heim- iflduim fjáriaga 1968. Stafaði það fyrst og fremist af tverunu, — anniars vegar atf vaxtagjöld vegna fumd forsætisráðlhierra Nkwðlur- lanidia oig Stlj'órmarn'efnidlar Norð- urlamidiaráðs o. fl. 3.—4. móv- emiber nlk. Forisiætisiráðlheirra er vænta.n- leiglur iheim himin 5. nióvemlber. slærar igreiðslu'aifkomu, og hims veigar stómaulkim útgjöld vegma himma slæmu úttkomiu ríkis- ábyröasjóðls, en útistamdamdi kröf ur sjóðsimis vegna vamislkiaa voru í árslok 1968 orðna 445 millj. kr. Framhald á bls. 14 FLOKKI lögreglumanna tókst í gær að bjarga manni úr Reykja- víkurhöfn. Til þess þurftu þeir að skriða á bitum inm undir austurbakkann, en þar lá mað- urinn á bita að mestu rænulaus. Svo virðist sem hann hafi hugað á sjálfsmorð, en hætt við það þegar í sjóinn var komið. Það var rétt ifiyrir kil. áltltia í gærkvöldd að lögreglutnmd barst tilllkyniniimig frá miammd, sem ihiafði verið á gamigfi eftir aluisturlbakk- amuim, að þar á 'brúmiiminii lægi fralklkiL jaklkd, stoór og faslk0. Lögneigflam semidd ftliolklk löigreigflu- miainmia á staðdmm, og leiittiuðlu þedr í sjlónium þarmia í Ihötfmlinmfi. Löig- ragfluimiaðlur, sem sieinidur var ecBtátr fötumium, reymidi að kalíla umiddr bryggjtumia, og taldi hamm siig þá hieyra þar utmfl. Lölg- regllumiemm voru þá senidlir niður, og klitfruiðu þeir umddr bryggj- umia á biltiumuim. Var þiað erÆStt höJlldmia í Laiuigardial uim fld.. 11.30 í gærtovöldlL Þar rálkiuist saimam VaghetfiilKI og ilífiM. semidlilfierðia/bílll. ökium;aðiuirimm siemidii)flerða(bílsdms muin hialfa sfliasazit mdtoið. Var emn verið taið geria að sáruim 'hiainis, er Mbfl. biaifiðd síðiasit fréttSr í miórttf. Verlk, þar siem biltairmdr eru mjöig luáillir, emidla ifór svo að einm þeirra diaft í sjódmm, En imrnist umiddr bialklkiainiuim flumidiu þedr srvo miammiinir^ þiar sem hamm hiatfði stoorðiað siig flaistiam á biitttóu Var hiamm mijöig þrietoaðiur, ag rærnu- laius að am/eistiUi. Var hiamm saim- stumdis ffliultibur í sjiúlkmalhtúsi. Síldveiðin treg 9ÍLDVEIÐI var treg í fyrrinótt hér fyrir Suðurlandi, en skipin héldu sig vestur af Garðsíkaga og í Grindavíkursjó. Mum heild- araflinm hafa verið um 3-400 tonn hjá milli 10 og 20 skipurn, en þar atf voru Bjarmi n. og Tállkmfirðingur með 55 og 40 tonn. Gert var ráð tfyrir óveðri í nótt, og engin Skip á sjó. Forsætisrúðherrn til Bnndn- ríkjnnnn í gær Björgun úr höfninni: Fundu rænulausan mann á bryggjubita

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.