Morgunblaðið - 13.11.1969, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1909
Þórdís Jónsdóttir
-Minning
Fædd: 8. sept. 1895.
Dáin: 6. nóvember 1969.
FIMMTUDAGINN 6. nóvember
andaðist að heimili aínu, Fram-
nesvegi 22a, frú Þórdís Jónsdótt-
ir og fer útför hennar fram frá
Dóm'kirfkjunni kl. 1,30 í dag, 13.
nóveanber.
var alltaf nálægt, bæði í gleði og
sorg. Ég man þegar Anton heit-
inin bróðir minn var Skírðuir
1921, þá var auðvitað skímar-
veizla og 1 þá daga tíðkaðist að
bjóða ljósimóðurinni, sem var
Þórunn A. Bjönnisdóttir. Margt
var spjallað og Dísa hrókur alls
fagnaðaæ og hefur víst eitthvað
látið í ljós álit sitt á eiginmönn-
um eða svona karimönnuim yfir-
leitt.
Þórdís var fædd að Ánanaust-
um í Reykjavík 8. sept. 1895. For
eldrar hennar voru Þórdís Sigur
laug Benónýsdóttir, ættuð af
Kjaflamesi og Jón Jónsson frá
Ánanaustum.
Var Þórdís elzt af sex börnum
þeirra hjóna. Næstur að aldri
var Hilmar, látinn 1925. Magnús
kvæntur Laufeyju Jónsdóttur.
Björn kvæntur Ingibjörgu Steph
ensen. Sigurjón, drukknaði ung
ur að árum. Yngst er Hildur gift
Helga Kjartanssyni. Á heimili
Sigurlaugar og Jóns ólust einnig
upp tvær fósturdætur, Margrét
búsett í Reykjavík og Halldóra,
sem býr í Danmörku. Nutu þær
alls hins bezta eins og þeirra eig
in böm. Margrét bað mig að
þakka Þórdísi allt gott frá fyrstu
tíð. Þegar ég minnist Þórdísar
frænku minnar, koma upp í huga
mér mörg atvik liðinnar ævi og
þá fyrst eir Hildur amma okkar
veiktist skyndilega og dó 1915.
Synir hennar Jón, Kristinn og
Bjöm faðir minn, voru allir norð
ur á Siglufirði, faðir minn og
Jón á kútter „Sigríði“ en Krist
inn, sem var trésmiður, var þar
við smíðar.
Þá kom Dísa strax til að að-
stoða móður mína, því að hjá
þeim voru gömlu hjónin bæði.
Jón Bjömsson afi ókkar lézt
árið 1917.
Um Þórdisi má segja, að hún
t
Bróðir okkar
Jón Árnason,
læknir, Seattle, Wash.
lézt 9. nóvember.
Dýrleif Arnadóttir
Þorbjörg Arnadóttir
Þóra Ámadóttir
Gunar Amason
Inga Amadóttir
Clöf D. Arnadóttir.
t
Ástkær eiginkona mín,
Rannveig Jónsdóttir,
verður jarðsunigiin 14. raóv.
kL 15,00 frá Fossvogskiirkju.
Davíð Hálfdánarson
og böm.
t
Þökkum iwniiega aúðisýnda
samúð við andllát og jairðairfÖT
föður okkair, tengdaföður og
afa
Júlíusar Sveinssonar
Fyrir hönd okkar og fjar-
staddrar dóttur hanis.
Sigrún Júlíusdóttir
Þóroddur E. Jónsson
Arsæli Júlíusson
Þuriður Bjamadóttir
og bamaböm.
Man ég að Þórunn ságði: „Ja!
Hún mun ábyggilega kunna að
velja sér eiginmamin, stúlkan sú
ama“. Það kom liika á daginn.
Þórdís giftist eftirlifandi eigin-
manni sínum Sigurðii Pálssyni 19.
júní 1930 og er vart hægt að
hugsa sér betri og sannrýmdari
hjón en þau voru.
Þangað var alltaf gott og
skemmtilegt að koma. Heimilið
alveg sénstaikt, fallegt og svo
snyrtilegt, að lengra verður e'kki
komizt í hreinlæti og regluseimi.
Foreldrar Þórdísar, Sigurlaug
og Jón voru mestu dugnaðar og
sæmdarhjón í hvívetna. Hamn
stundaði sjóinh í mörg ár, og
er heim var komið, var ekki set-
ið auðum höndum. Sigurlaug var
framúrskarandi dugleg og mynd
aTleg kona. Heimili þeirra var
alltaf til fyrirmyndar á allan
hátt, hún var sávinmandi við fisk
verkun á sumrum auk heimilis-
starfa, því að þá voru yfirleitt
„staflckstæði“, sem þá var kallað,
fyrir utain mörg hús eða bæi í
Vesturbænum og svo auðvitað
kálgarður, sem þurfti lfika um-
hirðu við. Sigurlaug og Jón
bjuggu fyrstu búskaparár sín í
Ánanaustum, en fluttu síðan 1
Bjömsbæ, sem stóð eilítið aust
ar við Mýrargötu. Nokkur ár
bjuggu þau að Bergstaðastræti
30, en fluttust 1927 aftur í Vest-
urbæinn og keyptu húseignina
að Frammesvegi 22, þar sem þau
bjuggu til ævilaka.
Þegar Þórdís og Sigurður gift-
ust, bjuggu þau í sambýli við
t
Við þökkium isnmáfegia auð-
sýnda samúð við amidllát og
jarðarför
Ásrúnar Magnúsdóttur
Sunubraut 6, Grindavík.
Þórhallur Einarsson
Helga Hrönn Þórhallsdóttir
Kristinn Þórhallsson
Ilelga Asmundsdóttir
Magnús Magnússon.
t
Þökkum inniliega sýnda sam-
úð og vináttu við aradllát og
j'arðarför
Sigurveigar Vigfúsdóttur
Óðinsgötu 17A, Reykjavík.
Vandamenn.
Anton Jónsson bóndi
foreldra Þórdísar. Jón lézt árið
1939, en Sigurlaug lifði nokkur
ár sem eikkja og var áfram á heim
ili dóttur sinmar og tengdasonar
og naut þar alls hins bezta í alla
staði.
Elkfld er undarlegt, þó dætur
Sigurlaugar og Jóns yrðu mynd
arlega húsmæður, slíku sem þær
vöndust í uppvextinum. Þórdís
fór snemma að hjálpa til við
heimilsstörfin.
Nofckuir sumur fór hún í kaupa
vinmu og sem ráðskona eða ver-
tíðarkona var hún um skeið suð
ur með sjó. Sízt vildi ég gleyma
að minnast á, að hún lærði
sauma hjá einni þekktustu
saumakonu bæjarins í þá daga,
Rebekku Hjörtþórsdóttur, og
vann hún þar með ídu systur
Rebekku og þundust þær ævar-
andi vináttuböndum.
Heimili Þórdísar og Sigurðar
var alltaf opið systkimum og
frændfólki Þórdísar, og ekkii síð
ur systkinum og tengdafóllki Sig
urðar og veit ég, að allt það
fólk virti haina að verðleikum.
Með Þórdisi er horifim af sjón
aTsviðinu sérstakur persónuleiki,
ógleymanleg þeim, er henni
kynntust. Hún var vel greind,
stákninnug og orðheppim með af
brigðum. Gaanan hefði verið, ef
einhver blaðamaiðurimi hefði ein
hvermtíima haft taekifæri, til þesis
að hafa viðtal við hana, þó að
ek'ki hefði verið nema um
Reykjavík, eins og húm vaT á
hennar uppvaxtarárum.
Þeir hetfðu ekki komið að tóm-
um kofanum hjá Dísu. Hún hafði
góða frásagnargáfu og orðatil-
tæki sem voru í senn hnittin,
ákemimtileg og eftirmininileg á
allan hátt.
Að endimgu vil ég færa Hihn-
ari, systur- og fóstursyni henmar,
innilegar samúðarkveðjur. Ég
veit, að hann var henná mjög
kær. Hún vildi allt fyrir hann
gera, sem og báðir fósturforeldr
ar hamis.
Þér Sigurður, sendi ég hug-
heil-ar saimúðarkveðjur. Missir
þinn er óumiræðilega miikill, en
minningarnar um þína góðu
konu, munu ylja þér alla þína
ævidaga. Ég bið þér blessunar
Guðs, og minnstu þess, að öfll él
birtir upp um síðir.
Ásta Björnsdóttir.
á Höfða
VIÐ moirðlumemida Höfðavatmis í
Sfcagaifirði sitamdur bærimin Hölfði,
lamidniámisjöirðdin, þar sieim Hötfðia-
Þórðluir mam lamd. Bærimw sitemid-
ux í slkjóli fyrir kölduim morðian
næðimigum uirudir Höfðahióliuim.
Víðteýwt eir þaðian inin til fjiairð-
arins, em fraaniumidain gmæifiir
Þórðiairhiöfði em rif liigigiur firaim
i hiöfðlamin milHi vatms og sijávar.
Til fjáHsinis er daluir, þröngur,
en girösuig'ur. — Þessa jörð sait
Anfion Jónsson uim rúmtega þrjá-
tíu ára sfkeið. Hanm varð biráð-
kvaddiur 28, ofldtóbar síð'astliBinn
á hekniiM dótítur sininar i Lamig-
holti i Skiagiatfirðd, oig var til
moldar borinm 6. itóveimlber og
iatgðiuir 'hjmztu hvilidar í ætt-
airigiriaifreit a@ hieiimdli símiu, seim
er fiornft kinkj usetuir.
ForeM'nar Amifcons' vomu Ihjémin
Jón Eyjtóifssom og Rammiveig
B jamiariótltÍT. Þaiu bjlugiglu að
Hrauini í Sfl.éltbiihilið. Jóm fiaðir
Anifcoms, fiórst mieð sviplegium
bætti í SfliétJbuiMíðairvatmá áirið
1910 firá sj6 börmuim, Amtioin var
þá uim fieinmiiraiglu, fædciiur 6. apríl
1896, elrflur siystikitniaininia, sem á
ilífi vonu. Við lát 'hiainis tvísitmaðilsit
syisflkinisflhópiurimrL Fór Antom þá
ifyrst að Kelidium í Fellishnepipi
eiltlt ár, em síðan til Eiroars og
Marigrétair J Brdminieisi í Viðrvdfc-
urgveit oig dvaMigt hijá þeiim tifl
2'4 ára alduirs. Bréitlt kom í llj'ós,
að bamm var afibvagð miainina að
breysfci og fcarlimieininislku og aif-
buirðlaimiaðlur að bverju vertkii, sem
bamm giefldk, em á þeim áruim voru
afrek nnanma vfið St'örf og kiark-
uir í bar'ðinæðiuim 'xnieiria mietið em
síðan befluir orðið.
Árið 1931 giökk Anifcom að eóga
eftirMfamdá kioriiu símia, Steiiniumiui
Guðmiumriisidiófct'ur firá Höiflða, og
byrjuðu þau ári síðar búslkap í
Hóla(k)oti á Höifðaströnid, em fílluft-
ust að Hölfða árið 1©37 oig bjuiglgiu
þar síðan. Þar reisúu þau skáfla
sinm um þjóðbraut þvera eins
og setgir í fiorrvum sögum. Frá
þeirra gairði var geeltuir oig ganlg-
amdtt aldrei á braiut hrakiimin.
Miikill raiusniamsikaipur var báðum
þeim hjónium í bflóð borinm, og
miega vissufliega marglir mamrvast
þess nú, er húúbóndtt sést efeflci
lengnsr á háaði fagna gBstutru. Sá
bjarmarykír. siem ja&vam fyl@di
Anlfcomi bómda og Steiruunm; (hiús-
fireyjíu bams befior mörgum om-
að. Hjá þeim sfcóð jaifinan opið
hús mönmium og máHleysnngjiuim,
hvaðam gem þeir kioimiu, og bvert
sam þeir fióru, og aldrei var þar
huig.sað um noflckiuirt endumgjaikL
Awtom á Höifiða var æð-ruiteius
miaðiur og liéffctiUT í slkapi. Hiainin
kujnmii altaa mianmia bezit a@ gflieðtj-
ast rnieð gl'öðucn og var jatfnian
bróflcur ailflis fiaginiaðar. Stoopskym
hamis var dsamalaiuisit, og bamm
giat ja/fmain slkiapað séæ hfllálfcra/beian.
ag þeim, sieon (hiomuon voriu sam-
vista, en hainm var liíflca trygigðia-
tnöll og elkikíi síðlur þéfcfcur í flluinid
em átötouon.
Amltioin á Höfða varð aídrei taí-
iran sérslíölkiur mýjumigiaimiaðubr, em
af mieðlfiædriitim dutgmiaði og aít-
orkiu hélt bamm búi sínu jatfnian
vel í borfi og srtýrði því afldfcacf
eftir þeim gruindvallamegflluan,
sem giifcu að fiomniu fiari, og baain
siiglfcdi rfRleyi símu heilu í höfln,
þráfct fyrir ólgiuirót tíaniamnia, og
effcir sifcur sviipur aniarims. seon
sitælkikaði og baailtd saanitíð síma
og uim(bvieinfL
Á stíðtard ánutm átti Anfcom við
vamhleilisu að sfcríðav en fiífct lélt
bamin það á -sér sjlá, en -failidi þjóm-
imigiar umidir glöðu bnagði
Mj’öig ásfcúðtegfc var jaifiniain í
gamíbúð þeirra Höifðiahij'ómia, enida
er Sfceiniumm á Hölfða ammiáliuð
gæða- og -maaiinfictosfcaltoonia. Þeim
bjóniuim varð þriggia baimia 'auð-
ið, en þeiu emu: GuSrún, búis-
fireyja f Lymghialti í Stoaigia-
firði, gift Siveivari Hjlörieifssiyinii,
Friðrík bóndi á Höflðav kvænfcur
Guðrúniu Þórðardófcfcur frá Hnlifis-
dlai og Þóna, bústfreyja, giift Ólaíi
Þómairinissynii búisefct í Hatfmaaifirði.
Að ieiðiarliokiuim þalktoa ég
Anfcoimi .firæmda míruuon, ómoifla
tryiggð og vimiáttu við mig, æstou-
bieiimiifllið máiflt á Hotfi og fiófltodð
mitt þar. oig ásfcvjirum baaiis táð
ég bflessumiar.
Andrés Björnsson.
Ólafur Stefá nsson
EINN DAG í haust mætti ég
honum, hvatlegum í spori og létt
um í máli. Hann var á leið frá
vinnu sinni í strætisvagn, valdi
ekki skemmstu leið, taldi sig
j afniam hafia gott af dáÍítiiWi aiuika-
göngu eftir sitt venjulega 8
stunda innistarf. Slíkur var dug
ur og lífsþróttur Ólafs Stefáns
sonar trésmiðs, sem í dag er til
miO'idiaæ boirinm í bámri eflflii, á 85.
aldursári.
Ólafur var fæddur að Framnesi
á Skeiðum 13. maí 1885. Foreldr
ar hans voru hjónin Stefán Ófl-
afsson og Yilborg Jónsdóttir,
bœðd af himmi lcuinmu Fj'aflllisæitt.
Sjö ára gamall fluttist Ólaf-
ur ásamt Stefáni föður sinum að
Gaulverjabæ í Flóa til prests-
hjónanna Ingvars Nikulássonar
og Júlíu Guðmundsdóttur. Var
hann þar fyrst með föður sínum,
en er hann drukknaði skömmu
síðar, varð Ólafur fóstunsonur
þeirra prestshjóna og með þeim
fluttist hann til Reykjavíkur 18
ára gamall. Stundaði hann þá
um skeið sjómennslcu á skútum,
sem þá var hieflzt févom uangra
t
Þötotoum aiuðsýnda aaaruúð við
anidlát og jarðarför
Friðriks Finnbogasonar
frá Latrum, Aðalvík.
Sérstaikiar þaikkir til lœkmiis og
gfcartbfólcs sjúkrahússimi? í
Kerflavik fyrir góða hjúitoruin.
Þórunn Þorbergsdóttír,
börn, tengdaböm, barna-
böm og aðrir aðstand-
endur.
liraustra sveina. Minntist hann
stundum síðar svaðilfara og harð
ræða þeirra ára.
Seinna nokkru lærði Ólafur
um skeið brésmíði hjá þekktum
meistara þeirra tíma, Steingrími
Guðmundssyni, og varð það hon
um notadrjúg undirstaða að lífs
atarfi.
Þegar séra Ingvar gerðist
pmestur að Skeggjastöðum í
Bakkafirði 1907, fluttist Ólafur
þangað með fjölskyldunnL og
þar átti hann heima næstu 30
árin. Á Skeggjastöðum kvæntist
hann 1924 ágætri konu, Am-
björgu Jónsdóttur frá Borgar-
firði eysfcra, og stofnuðu þau þar
eigið heimilL
Ólafur Stefánsson var að eðlis
upplagi þjóðhagasmiður. Meðan
hanm dyaldist á Sflœggj asfcö@iu m,
var hann ekki einungis smiður
leimilisins, sem setti vissan mynd
ambnaig á bæjaathiús og inmiam-
stokksmuni, útihús og girðingar,
hann var jafnframt aðalsmiður
sveitarinnar. Hann byggði jöfn-
um höndum hús úr steini og
timbri — og það lak ekki um
þak né glugga þeirra húsa —
smíðaði húsgögn, gerði við
klukkur og úr, saumavélar og
hljóðfæri. Alls staðar naut sín
hið glögga smiðsauga, úrræða-
sami og vanidvirkni.
Ólafur var greinduir maður og
minnugur, opinn fyrir öllum fróð
leik og nýjungum. Tómstundum
varði hann gjarnan til lestrar og
hljóðfærasláttar, Ólafur var
prýðilega söngvinn, eins og hann
áfcfci kyn til. Á uiniglliimigsiáirium
hafði hann lært að leika á org-
el, og þá kunnáttu þroskaði han
af mikilli alúð lengi ævinnar.
Hamm var um laimgrt ápaibdil oæg-
anisti og forsöngvari í Skeggja-
staðakirkju. Var þar í sveit á
þeim árum mikið sönglíf og meiri
og betri kirkjusöngur en títt muin
harfa verið í afiatoefloktum gvedfca-
kinkjium þeima fcíma, hátíðasömigv
ar Bjaima Þorsteinssonar á
stórhátíðum og kórar æfðir. Átti
Ólafur gott safn nótnabóka og
hafði mikinn hug á að fylgjast
með öllu, sem völ var á af því
tagL
Þegar séra Ingvar lét af prest
skap á Skeggjastöðum 1937, flutt
ugt þau hjónin ólafur og Arn-
björg, til Reykjavíkur. Þetta var
á dögum kireppunnar miklu og
utanbæjarmönnum ekki hægt
um vik, en sigrazt var með dugn
aði á þeim erfiðleikum. öðlaðist
Ólafur brátt full réttindi í sfcarfs
grein sinni, og að henni vann
hann jafinan síðan. Hafði hann
stundum á orðb að nútíma tré-
smíði þar sem véla nýtur viC,
vœri þægiilegt dúfcl, borið saanan
við erfiði fyrri áma, þegar ein-
aitt þumflU að fiLetta giiUdum netaa-