Morgunblaðið - 13.11.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.11.1969, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA.SKRIFSTOFA SÍMI 1Q.1DQ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1969 Skarð í nýjan hafnar- garð Vopnafirði, 12. nóvember. NÝI hafnairgarðurinm, sem Norðurverk hefur unnið að, var fonmlega afhentur á föstu daginn var. Er garðurinn 650 mefra frá landi út í Dyr- hóbna. Á laugardaginn gerði hér aftaka veður arf norð-austri, frostlaiust þó, en foráttubrim. Braut brimið skarð í nýja hafnargarðimm, sem að öðru leyti stóðst vel sjógamginn. Svo heppilega vildi til, að Norðurverk harfði ekki getað flutt tadki sín arf staðnum vegna ófærðar. Fá þeir nú nýtt verkefni, að gera við ákarðið í garðinum. Er ráð- gert að það verk herfjist um næstu helgi og taiki um hálían mánuð. — Ragmar. Úr haldi á Spáni Bilbaó, Spáni, 12. nóv. AP. HERRETTUIR hér dæmidj ís- lemzkam sjómianm í dlag í fimim miámaða og tuitJtuigtu dagia famig- eflsl Var Ihianm sekiuir fuimdiimm pm illa meðferð á vopniulðum lög- meiglumianini hiár í borg fyrir u. þ. b. sex m/ámtuðium. Herfur miamm- inium verið haiidiið í famigeisi sáðan hamm var hamdtekiinm í maí í vor. — Var hanm hamidtekinm fyrir að vailda ósipektum á aimiaminiafæri og sfllá lögjnegliumiamm, sem reynjdi að Ihiamditalka hamm. CÞiar siem dlómiurinm yrfir Miemzlka sjómiainmimiuim gerir náð rfjnrir áiílka iamigri famig- Isáisidlvöl og varðlhalcbvist hams er arðin, telja áreiðamlegair heim iMir hér, að hamm miumá seem teystur úr haitdi. Drukknaði BÓNDINN í Grötf í Lauigaaxial, Einar Grímisson, sem sakmað var í rfýmradiag, fammst í giæmmiorguin, dUkkmiaiður í Grafará, skiammt frá bænuim. Bkíki er kummiuigt hvemig slys- ið (haifði borið að Ihönidium. ísinn hrannast upp við inntak Búrfellsvirkjunar. (Ljósm. Mbl. Þ. P.) ís hrannaðist upp við Búrfell NOKKRIR erfiðleikar urðu við Búrfell í fyrradag. Skyndilegt íshlaup mun hafa komið í Þjórsá, og þar sem unnið er að því að tengja að- vörunarkerfið, sem gerir að- vart um íshættu, kom það á óvart og náði ísinn að byrja að hrannast ofan við stífluna. Ekki þó meira en svo, að hægt var að skilja hann frá og ná vatni inn. Var því hægt að reka stöðina með nægileg- um krafti, og í fyrrinótt var ísinn hættur að hrannast og ekki hætta á meiri truflun- um. Þesisair upplýsimigair fékk Mbl. hjá Gísla J újlíussyni, sitöðvair- stjóra, sóðdegis í gær. Hamn saigði, að himgað tái heifði allt gemgiS veiL Lotour í stíflkunmd. sem hleypa eigi í íisireniniumia, bil- u0u á miámiuidiaig. Em það klom efldki að söflc, því hæigit var að lasmia við íisimm öðmu víisi. 12 sitáiga fírost hefiuir vernð á BúiriMlli siíðen aðfamainniótt þriðjudagB; og á þriðjudaig hiefur fyinnniefinf ís- hlaiuip komi’ð í Þjónsá. Þar sem aðvörumiantoenfið, siem á að gerfa klufckutíma fonsikot áður en það mær Búrfelilá var efldki komið í lag, var efldki nægilteiga flljótt vit- a0 um það. Fór iisámm því að 'hirammiast upp. Gísfli sagði, að þná/tt fvrir það, værd hægt af skiija xsinm frá. Værd sumiu hleypt í Bjareianlæk, oj öðmu áfraim eftir Þjónsó. Og hefðfl íisdmm hætt alð hranmaist í fyrrimótit. Alfltaf var hægt að fmamlieiða það naiflmiaigm, sem þurfti. Em Sogsistöðim var höfð í fuflllium gianigi. Vilð Búrfelllisvirkjum var sá háíttur á hafður, að autoa naf- miagmið í „itoppóflaig" um hádegið í gær og áftti að fara einis að í gærkvöldi. Sagðd Gísli, að ástandið yrði óbneytt og ekfci hætta á raf- maigmisiskorti 343 milljónum ráðstafað til að vinna bug á atvinnuleysi í FYRIRSPURNATÍMA í Sameinuðu Alþingi í gær, gerði dr. Bjarni Benedikts- son, forsætisráðherra, ítar- lega grein fyrir störfum At- Hverfasamtök - í Breiðholti í KVÖLD verður Ihaldiimm Stlofnlflumidiur Ihveinfasaimltalka Sjálfdtæðismanma í Breáð- hofltdhiverrfj og verður Ihamm í Tjamniarbúð uppi og Ibefst kl. 20.30. Á fumdimum í lcvöld nruum Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri fllytjia og svara fyrir- spurmium fumdarmiamma ásamt öðruim borgarfullltrúium Sjáflrf stæðdsfliofldksiimB í Reykjiarvík og alþingisimiönmium. Hörður Einiarsson, flonmiaðlur Pulltrúa ráðsáms mium gera greim fyrir neglum sem settar 'hiarfa verdð uim starfsemi samltakamma og kjiönið verður í stjórn þedmra og fuJAtrúair í Fulltrúaráð Sjálfisitæðdsrféflaigammia í Reylkjia vík. Er efldki að etfia, aið stuðn- jnigamenm Sjáfllfsitæðisrfldkkis- irnis í Bredðlhiolitsb'venfi miumu fljölmemma á þemmiam fumd. vinnumálanefndar ríkisins og lánaúthlutunum hennar. í ræðu forsætisráðherra kom fram, að Atvinnumálanefnd ríkisins hefur úthlutað lán- um og veitt lánsloforð að upphæð 343 milljónir króna. Af þessari upphæð hafa þeg- ar verið greiddar 190 milljón- ir króna. Fjármagns til þess- ara lánveitinga hefur verið aflað með þeim hætti, að 200 milljónir eru erlent lánsfé og 100 milljónir innlent lánsfé, en um 40 milljóna var aflað með hráðabirgðaláni. Framhald á b!s. 12 Salt- síldin a 13 kr. VERÐLAGSRÁÐ sjávar- útveigsins tók ákvörðun I Lim saltsíldarverð á fundi | áínum í gærkvöldi. Er lág- | markaðsverð 13 kr. og | gildir frá 16. nóvember til 31. desember 1969. Verðið, er nú kr. 4.75 kg og hækk-i ar um kr. 8.25 kg. Þá ákvað verðlagsráð sjávarútvegsins einnig verð á síld til beitufryst- ingar fyrir sama tímabil. Skai það lægst vera kr. 4.75 kg, en er nú kr. 3,75 kg. Lítið hefur veiðzt af síld hér við land að undan- fömu. Þó fengu bátar nokkum afla í Kolluál í fyrrinótt. Var það falleg og góð síld. Einhverjir bátar vom við síldveiðar á Breiðamerkurdýpi, en spumir höfðu ekki borizt af afla þar. Rannsókn nauðg- unarmálsins RANNSÓKN n auðgun armálsins var fraim haldið í gær. Var mað- urinn, sem ákaarður var fyrir verkuaðinn, úrákurðaður í gæzluvarðiha/ld meðam rannsókn málsins stemdur yfir. jGóður þorsk- afli i EINDÆMA TOGVEIÐIAFLI af þorski fæst nú mið- i svæðis milli Svalbarða og I Bjamareyjar. — Er ito | að segja allur norski tog- araflotinn þar við veiðar, 1 auk margra skipa annarra I þjóða. Þorskurinn þama er j mjög góður fisfcur, meðal- þyngd um þrjú kíló og í einu 1 togi, sem venjulega tekur um ) tvo tíma, hafa fengizt um 100 | kassar af fiski. Á einum sól- (arbring hafa þannig fengizt um 1200 kassar, sem talið er ) einsdfmi. Minka- rækt hafin Sjá bls. 3 200 f jár úti í norðan stórhríð Egilsstöðum 12. nóvember: — Um hádegi sfl. laugardag hrast á stórhríð í Möðrudal á Fjöllum. Byrjaði að snjóa með bleytusnjó en hvessti svo af norðri og firysti. Bændur í Möðrudal höfðu látið út fé sitt um morguninn, en eæ veður tók að versna brugðu þeir við að reyma að ná féniu í hús. Skipti það emgum togum að á þá txrast stórliríð með svo mikiHi fannkomu og hvassviðri að iH- stætt varð. Einm bóndinin í Möðru dal var fjarverandi, en fjár- geymslu önnuðust bróðir hans og frændi, sem nýfluttir eru að Möðrudal og hyggjast hefja þar búskap. Þrátt fyTÍr illstætt og dimmt Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.