Morgunblaðið - 18.11.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.11.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJ UDAGUR U8. NÓVEMBBR 11909 Ruddust inn á frétta- stofnanir Ríkisútvarps- ins með kröfu um , íhlutun 1 fréttaskrif Ráðizt að fréttamönnum með stóryrðum á stofnunum þeirra og á Alþingi Mynd þessi var tekin í Sandgerði um helgina. l»á var saltað þar hjá Miðnesi hf. Stúlkan heitir Árný Guðjónsdóttir. — Svo sem getið er í frétt af söltun hér í blaðinu var mikil söltun um helgina allt frá Vestmannaeyjum að Rifi á Snæfellsnesi. (Ljósm.: ísak E. Jónsson). Fjöldamorð í Vietnam? Bandarísk hersveit sökuð um morð á óbreyttum borgurum JÓNAS Ámason kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á Alþingi í gær, og gerði fréttaflutning út- varps og sjónvarps að umtals- efni. Gagnrýndi hann fréttastofn anirnar harðlega fyrir að segja ekki og sýna meira af Víetnam- fundi þeim, er haldinn var í Ilá- skólabíói sl. laugardag. Vair greinllegt að þiagmaður- inm haifði stiefnt til Aiþiinigis ýms- um þeim er látið hatfa að sér (kveða við mótmæli vegna styrj- aldaTÍnoar í Víetmam, þar sem þinigpalilar voru þéttsfeipaðir og klappað þar sem við þótti eiga er ræðumaður flutti mál sitt. Taldi Jón'as að það vætí stór- kostleg frétt hve margir hefðu sótt fuind þennan og það hvað á hionium fór fram. Hann saigði að sjónrvarpið hefði sýnit stuttlega fná gömgu mótmælendammia til Háskólaibíós, og þá gættt þess vel alð aliur hópurinn sæisit efeki. — Hefði það sennitega verið gert í þeim tilgarugi að áhorfendur femigju eGtíká raunsanna mynd af því hve þátttakendiumir hefðu. verið miargir. Útvarpið hetfði alð- einis flutt stuitta fréitt um fundinn og talið þaið helzrt tíðiindia alð hann hefði fairið friðsamtega fram. Sagðist þinigmiaiðurinn hafa Jeit- Steingrimur Gautur Krisitjánsson Fundur ► í Lögfræðinga- félaginu 1 KVÖLD kl. 20.30 heldur llög- fræðinigaféfLag Miamds fumd í Tjamiarbúð. Á fluinid'imum heOdiur Steimigrímiur Gauitur Kristjánsgon bæijiarfógetJafuillbrúi erimidii, sem hainn nieifnir: Löglkjör sveitar- tfélaiga. Á eftir erinidiniu varða al- menmar umiræður. Mifeið heflur verið rætt og rit- að um fraimitíðlairsfeiipiuin ístenzkra sveiltarféQiaga. Þettla etfnd hefur eklki sízt vaki® álhuga miammia, etfitir að síkipuð var nieifnid, sem m. a. skyldd láta í ljós áilliit á því, hvort ædkitegt væri að stæfefea ^ sveiitarfélögin með samieiniinigu ýmisisa hfania smærri þeiirra. Hfa stjórnskipaða neflrud hietfur sflcil- að áliti, en enigar emidiamllegar álfcvarðamir hatfa verið tefcniair um úkiipuiag sveitarfédaga í fraipntíð- iinni. Lögifræðimgatféliag fsdands Ihetf- ur áðuir baldið flumid, er vairðar þetta eifná, en fuinidiurinm í fevölld varðar efakum sjáltfa rettarstöðu sveitarféiagianmia. Allir lögtfræð- faigar og laganenaar eru vel- feamniir á tfumdlÍMn. að sfeýriniga hjá fréttastoflniun- um hverju slik fréttamienmBka sætti og fenigið niæsba fárémileg svör. Þannig hetfðu það t. d. verið aðalrökfa hjá sjónrvarpsmönniuna, aið sjónrvairpið sýndi ekki mynd- ir atf fólki meunia það væiri á hneyfinigu og hjá útvarpiiniu, að það segði ekki flrá fundium, þeg- ar búið væri að skýna flrá etfni þeinra fyrirtfram. Að Lokium beimdi svo þinigmaður inn þeiimi fyrirspurm til miemnita- mál'aráðherra, hvort hann hetfði gefið fréttastotfmumum fyrirmæli um slík vinimubrögð. Gylfli Þ. Gíslaisom, mienntamála- ráðherra, sagðist ekki hatfa Skipt sér atf og mumdi ekki skipta aér atf því hivermig flréttamenin á fynr- greiinduim stotfmumum högiuðu vinirau sinini. RÆTT VIÐ MARKÚS ÖRN ANTONSSON Af tileflni ummæila þiimg- miamnsims um staxtfsmenm frétta- stoflmamannia og viðskipta hans við þá, siraeri Mbl. sér tiil þeiirra Markúsar Arniar Antonssomar er Jómas og félagar bains ræddu við hjá sjónvarpiimu og Árna Gumimarssan hjá últivarpiniu. Mamkús (>m Anitomsson sagði: — Þeir Jómas Armason, Lotftur Guttormsson og Geir ViLhjáims- son feomiu hirngað fan á fréttai- stofuma og var greinffleiga mdkið niðri fyrir. Lýstu þeir því ytfir að slíkur tfrétbatflutnimgur væri algjönt hmieyfesli. Sögðu þeir að sjómvarpið hetfðá átt a0 birta rnymdir, tefemar imni í bíóimiu, en efeki atf gömgummi og sagði Geir, að sjómvarpdð hetfði þanma misst aif mjög góðu etfni, bæði kvæða- lestri og bítlatómlist. Ég svaraðd því tfl, að við teldium slíkit ekki eiga heima í flréttaitíma og bemti þeim á a® tala við iliista- og áfeemmitideild sjónvairpsims. Sagði Geir þá, að slflot etfnd imundi allt otf dýrt ef sjónvarpið ættd að kiaupa það! Þá fammst þeim það afldeflis óhæfa að við skyldum skýra frá siamlþyfektum í Stúdentafélaigi Háskólans, en þar feam flnam ásfeorum til striðsaðila að fara mjeð herflið sitt frá Srtður-Víet- mam og að þar skyldu svo fara flram frjálsar kosmámgar. Sögðu þeir, að slikt ætti alls eklki heima Spilakvöld í Hafnarfirði SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafn artfirðd halda sameigintegt spila- kvöld fimmtiudaiginn 20. náv. kl 20.30 í SjáMs tæðish úsinu. — SptíJLuð verður féla.gsvist. — Veitt verða góð kvöldverðlaun og er Sjálfstæðisfólk hvatt tfl að fjöi- rmemna. Kópavogur SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópavogi etfna til almenns fund- ar í Sjálfstæðishúsinu við Borg arholtsbraut fimmtudaginn 20. nóvember n.k. Fundarefni er: „Aðalskipulag Kópavogs". Frum mælendur á fundinum verða Skúli H. Norðdahl, arkitekt, Há- kon Hertervig, arkitekt og Stefn ir Helgason, verzlunarmaður. Á eftir verða frjálsar umræð- ur og munu frummælendur svara fyrirspurnum. Kópavogs- búar eru hvattir tii að fjöl- merana. með frtétum atf mótmælium út aif Víetmamistríðiniu, þar sem Vafea hefði sma lað á þemraan fumd. Þeim félögum vairð eimnig tíð- rætt um það, að flréttiir okfeair hér á sjóravairpi'rau væiru ritsdsoð- aðar og í þeirn gætti mifefllar hluidraagni, en ég spurðd þá, hvort þeir héldu það í aivöru, að yfir okJkur aæti einlhver stjánraskipuð riltskioðluiraaimJefnd, sem tæki hverja tfrétit og færi ytfir hana. Þá rifjaði ég upp í umræðJuni- uim um mymdbirtfagu atf gömg- uirnni, að alðstandiendur Víetmaim- mótmæla heifðiu áður iegið sjón- vairpimiu mjög á hálisi fyrir að hafa efcki afl'itatf biint mymdir atf álíkium gömgum ag mótmæfliaiað- geirðlum. Það oaflcar því samimaist sagma diálítið einfeemmilagia á mianm, 'að þegar myndir eru birtt- ar, átouii vera riáðizt á imamm með svíviirðiimguim, saigðd Marfeús Órn Antonisson. ViðSkipbum oWkar laiuk svo þamniig, að þeir femigu aifrit af fréttirani sem við l'ásum á laiugardaigimim, kvöddiu kurteis- lega og fóru. RÆTT VDE) ÁRNA GUNNARSSON Árnd Guinmiarssion hjá útvarpfau sagði: — Jórnas Árwason og mokkrir íélagar hans, m. a. Geir Vfllhjálmssom, sálfræðimgur, komai hinigað á flréttastoíu út- varpsins á sunimudagiinm, og jusu yfir okkiur úr skáium redði sinn- ar últ atf frásögn útvarpsimis atf fundimum. Var þeim bent á, að útvairpið hefði sagt firram sinnum frá fundi þessuma. Faran þá Jón- as • fréttfani það til florátbu, að saigt hetfði verið að fundiuriinin hefði fairið friðsamlleiga fram. Tafldi ég mjög eðlitegt að tafea Framhald á bls. 8 INNBROTAFARALDUR gekk yf ir Reykjavík mú um helgina. Brotizt var inn á alls 12 stöð- um og munu þjófamir hafa haft mest upp úr krafsinu á Grettis- götu 16a, en þar eru til húsa Módelskartgripir. Þar var stolið miklu af einbaugum að verð- mæti um 70 þúsund krónur. Þá var brotizt inn í Vogaskóla og skólinn mikið skemmdur. Ekk- ert fémætt fundu iranbrotsmemn imir þar. Brotizt var inn í sælgætis- veralumima Gosa á Skólavörðtu- stíg. Þaðan var stolið 17 eða 18 lemgjium af vindlimigum og seel- gæti fyrir á fjórða þúsued krón- ur. Þá var brotizt inn í Vefar- arnrn í Sfeeitfunni 3a, brotinn þar þriefaldur gluiggi, rótað í Sknf- staflu, en þjáfarnir hafðú ekki árangiuf sem erfiði. Brotfizt var inn í húsið Grett- isgötu 64 og þaðan stoiláð 300 krómum, Brotizt var inn í skrif- srtofur Sindra við Borgaætún og rótað um allt og skemmdir umn- ar á pendngakassa og skáp Mestu spjöllin voru svo umnin, þar sem sízt var pemdnga vom, í Vogaskóla. Skóliastjórinn Helgi Þorláks- son tjáði blaðfimu að auigsýnilega hefðu innbrotsimeninirnir verið í peningaleiit, því að þeir iitu ekki við segulhandstækjum og öðmm NeW York oð Saágon, 17. nóv. AP—-NTB. VÍÐTÆK rannsókn etr hafin í Bandaríkjunum vegna ásakana um að bandarísk herdeild hafi átt sök á fjöldamorðum í Suður-Vi- etnam í marzmánuði 1968. Hafa tveir hermenn, William Laws Calley liðsforingi og David Mitc hell liðþjálfi, verið handteknir í sambandi við ásakanimar. kemnslutækjuirra, sem unnt hefði verið að gera sér mat úir. Hins vegar var sparisöfnunarkassi ákólans brotinn upp og eyðilagð utr, en í homutm var ekkert fé- mæbt. Samikvæmt uppflýsingum lög- negiunmar er hér um mikið fólskuveT'k að ræða. Margar hurð ir vonu sprengdar upp m.a. á gknitfsitotfu skólastjóra og yíir- keranara, læsfagar og hsurðir skemmdar, fardð í geymslur og í vinrauistoflur kennara og rmun um mikið tjón að ræða, sem skiptir tuiglum þúsunda. Þá imun þjófn- um hatfa bnugðið í brún, er hanr. mætti sjáfitfum sér á ganginum, því að þar mölbraiuit hann stór- an spegil. Talið er að hafi einn maður verdð að verlki, hatfi hamn ekíki getað komið atf ölflum þeim óstounda, sem atf toomu hans í gkólanin leiddi á skemmri tíma en 2 til 3 klufekustundium. Helgi Þorláksson sagði að sér gæti ekki dottið í hug, hvers vegna menrairnir hefðu búizt við emhverju fémætu í skólanum. Að vísu hiefðu verið sfeemmtanir á lauigardaggkvöld í skófLanum, en aðgangur að þeirn hefði ver- ið ótoeypis. Fyirir nokferum árum var stoemmtum í Hagastoóia og aðganigur seldiuir. Aðgangseyrin - um var stolið úr skólanum nótt- ina eftir. Ásakanir þeasar komu fram í bréflum, sem ungur háskólastúd- ent hieflur ritað Nixon forseta og fleiri frami'ámönnum í Bandarfltj unum. Stúdemt þessi, Ron.ald Lee Rlidienfhiour, var um skeið her- maður í Viietnami, og segir hann í brétfum símum að hann hafi hvað etftiir annað heyrt frásagn- iir atf því, meðan harnrn gegndi berþjónuistU', hvemig bandarisk- ur he’rfliöktour hefði ráðizt á þorp eitt í Suðuir-Vtetraam og drepið þar fjölda óbreyttra borg ara. Segir hann að sögunum hafi alltaf borið saman, og belur að drepndr hafi venið 200-400 borg- arar, konur, börn og karlar. Þorpið, sem hér um ræðir, er í Quang Ngai hémaði, og hefur að dómi heryfiirvalda í Saigon lengi verið miðgtöð fyrir skæru liða Viet Cong. Skýrði banda- ríska herstjómin frá því í marz í fyrra að barizt hefði verið í héraðinu og 128 kommúnistar felldir, en ekki var minnzt á ó- breytta borgara. Héraðsstjórinn í Quan Ngai, Ton That Khien, sagði frá því í dag að hann hetfði tfregmað að eir hverjiir óbreyttir borgarar hefðu fallið í sókin bandarískrar herdeildar í hóraðinu í marz 1968, en að hann hefði engar sann anir fyrir því að hertmeranimir hetfðU tekið borgarana af lífi. Taldi hann sennilegt að einhverj ir hefðu fallið í átökunum, en flrá sagnir nú væru mjög ýfetar. _____ Harara hefði enn eflcki hitf neinn, sem verið hefði sjónarvottur að því að bandarískir hermenn hefðu tefeið óbreytta borgara atf Lífi, og etf einhver þeirra, sem héldu þesisu fram, væri yfirheyrð ur um málið, kæmi jatfinan í Ijós að 'hamn hefði aðeins heyrt sög- una á skotspónum. Bar héraðs- stjórinn að öðru íeyti bandarísku hermönnunum vel söguna og sagði að þeir bæru meiri virð- ingu fyrir lífi bongaranna en sjálfir hermenn Suður-Vietnam. AUGLYSINGAR SÍMI 22‘4‘BD Innbrotaalda í borginni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.