Morgunblaðið - 18.11.1969, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1909
Halldór Laxness:
Svavar Guðnason 60 ára
ÞEGAR ég var á nítjánda árinu
fór ég með félaga mínum Hall-
dóri Kolbeins austur á Horna'
fjörS og dvaldist þair part úr
vetri. Plássið var í þann tíð með
þeim afskektari á landinu. Meist-
ari landslagsmálverksins Ás-
gríimur Jónsison nam þetta pláas
fyrir hönd listarinnar. Vættur
staðarins var hliðhollur úngum
dkáldum og hugsjónamönnum
sem voru að bera sig að verða
að manni. í Nesjum og á Höfn
kyntist ég fólki sem ég hef ekki
gleymt síðan, sumu svo vel að
mér hefur einlægt fundist ég sé
hornfirðíngur öðrum þræði síð-
an.
Um þessar mundir hafði Guðni
vert og kona hans gistihús sýsl-
unnar, annað stærsta hús á Höfn.
Það fólk var orðlagt fyrir hrein
skiftni, hófsemi og réttslkygni.
Synir vertsins voru enn of úngir
til þess að 18 ára afgervi að
sunnan gæti haft náinn félags-
akap við þá, en ég man eftir
þeim hreinlæga blæ sem var í
kríngum þetta fólk og þetta hús.
Erlendur í Unuhúsi ferðaðist
einusinni að sumarlagi þaima
austur með Þorbergi og séra
Jakobi Kristinissyni. Þeir gistu
á hótelinu á Höfn. Erlendur var
að vissu leyti fyrstur stórborga-
maður á íslandi og bar ekki skyn
á landslag né útsýni nema á
mynd. Þegair fréttist að .sonur
vertshjónianna á Köfn hefði að
löknum Samvinnuskóla hér
syðra farið útí málverkaiist í
Kaupmannahöfn sagði Erlendur
ekki einsog lá beinast við, að síst
væri furða þó þessi piltur, sonur
Guðna verts, færi að stunda mál-
verk, önnur eins litadýrð og
verður í Hornafirði. Afturámóti
sagði hann: Bkki dkyldi mig
undra þó Svavar Guðnason yrði
mikill málari, því aðra einis lita-
dýrð í súpum hef ég aldrei séð
einsog í vertshúsinu á Höfn.
Þegar Svavar kom aftur frá
Kaupmannahöfn eftir áratug
ytra í stríðslokin var Erlendur
sá er tók list hans feginshendi
elkfki síðuir en listamanninum
sjálfrun sem hann haifði halldið
spurnum fyrir um leingi. Þessi
list kallaði á skilyrðiebundin
viðbrögð hjá aðeins örfáum
mönnum á íslandi. Brlendur var
svo gagntekinn af þeirri endur-
nýúngu sjómarinnar á myndir
sem list hans boðaði, að hann
gerðist umboðsmaður málarans
að koma upp sýníngu haras í
ListamannaSkálanium 1945, og
starfaði með listamanninum að
þvi að koma mymdunum fyrir á
veggjum, sem er höfuðvandamál
hverrar sýníngar, og skírði ýms-
ar myndanna sem enn höfðu
efldki nöfn, oft með orðavali úr
tómlist. Svavar var orðinn einn
ömdvegismaður þeinrar aka-
demíu sem myndaðist ósjálfrátt
í fcríngum Erlend af því hamn
hafði tl að bera skilníng og
þebkingu samfara meiri góðfýsi
en flestir menn. Frammúrstefna
í list fer efcki nerna tvær leiðir,
amnaðhvort „sígur hún og hverf-
ur i svarta nátt“ áður em hún
verður fræg, ellegar hún er orð-
in klassisk á morgun. Erlendur
eá rétt frá upphafi að hið síðar-
neifnda miundi verða hlutsfkifti
Svavars Guðnasonar.
Mér þótti gaman að hafa þekt
mann frá bernsku og æskuslóðir
hans, sem frömuðir lista í Dan-
mörku töldu í flokki þeirra
afireksmamma er á undanförnum
áratugi höfðu valdið aldahvörf-
um í danskri list. Nolkkrir nán-
ustu félagar Svavairs í Dan-
mörku hafa náð evrópskri nafn-
iflrægð samtímis því sem þeir
hafa leitt fófllk sitt í nýan list-
sögulegan áfánga heimafyrir.
Hið sama verður sagt um Svav-
ar að sínu leyti, nema átthaga-
trygð íslendíngsinis hlaut að
draga hamm til íslandis eimisog
fleiri ágæta listamenn ofldkar,
einmdtt á þeim tíma sam þeim
voru orðnir allir vegir færir
utan lands.
Þó undirritaður sé efldd annar
eins laxveiðimaður og Svavar,
höfum við oft átt samleið á
ferðalagi. Hanm er allra manna
traustastur að aka bíl á óvegum
og laginn að keyra jeppa yfir
straumþúng vatmsföll sem eru
vond í botninn. Og ef eitthvað
fer í sundur á ferðalagi, þá kem-
ur hann öllu saman aftur undir
eins með eimkennilega hægum
og þreifamdi handatilfektum sem
gera aldrei vitlaust. Hann hefur
skyn austurSkaftfelgkra hesta á
jörð, loft og vatn.
Eitthvað í upplagi þessa lista-
manns hefur ráðið því að aungv-
um datt nokkru sinni í hug að
hjá honum hafi verið þraungt í
búi; hann hélt sig afltaf einsog
höfðíngsmaður í Dammörku þar
sem hamn var leingi gestur. Fé-
lagaæ hans gamlir segja mér að
hann hafi jafnan verið sá meðal
þeirra sem hafði stærsta og
bezt umgeingna íbúð, þar tíðk-
aðist ekki neinsikonar bollok eða
kúldur, þó innlendir félagar
hamis hneigðust að nitjándu-aldar
bóhemstíl í háttermi og þeirri
listarómanfík að þvo sér efcfci en
klæða sig í fuglahræðuúníform
ti'l að hræða bjargálnamenn á
götunni. Er ekki örgrant um að
enn eimi eftir af gömflum sið í
þessu efni í borginni við Sundið.
Má ég bæta því við að það
vair ekki ónýtt fyrir Svavar að
vera kvæntur austfirsQcri mann-
kostakonu sem hélt uppi virð-
íngu hans í hverju efni, Ástu
Eirífcsdóttur, sdreiðubúinni að
styrkja með höndum sjálfrar
sín óstöðugt jafnvægi hagkerfis-
ins kríngum listamann sem svo
er heiðvinður af náttúrunni að
hann getur aldrei slegið af kröf-
um listair sinnar fyrir penínga,
hvað sem tautar og raular. Á
sextugsafimæli Svavatris vil eg
minnast þessara hjóna vegna
hreinsikiftni þeirra við aðra
mann, vöndugheita í uimihverfi
sínu og rakins fylgis þeirra við
kölflun og saimvigku listamanms-
ins.
Sprengimeistari litastigans
MÉR ÞÓTTI hann eflaki eingöngu
glannaflegur og glæfralegur við
fyrsta augnakast fyrir ótal árum,
heldur hélt ég blátt áfram í
barnslegri einfeldni, að þar færi
maður stórgalinn og enarvitflaus,
þar sem var hinn homfirzki og
homótti hornamálari, Svavar
Guðnason. Nú er sá gunnreifi og
galvaslki boðberi hins nýja siðar
og æðsti prestur afstrakt-listar á
íslandi sextugur í dag. Með hlýn-
andi veðurfari í stonmheimum
Skapandi listamanna og kær-
leiksríkri sambúð hlutlægra og
óhlutlægra málara eru menn
loksins farnir að dærna hverir
aðra af mun meiri Skilningi en
áður þrátt fyrir óMkar stefnuir og
strauma. Stefnur koma og fara
með æ meiri hraða en fyrr. Það
sem þótti nýtt í gær þykir jafn-
vel gamalt og úrelt í dag. Því
hallast vairla leingur mikið á með
okkur kollegunum, sem flestix
tilheyra núorðið gamalli tízfcu
og báðir virðast næstum jafn
hundgamlir og „óþolandi gamafl-
dags“ hvort sem við stöndum í
röðum „Freymóðanna" eða
„Kjartananna" nema yngstu mál-
ararnir, popplistarmenmiimir.
Með aiuíkmum kynnium mínum af
furðufuglinum og litajöfrinum,
Svavari Guðnasyni, hefir mér þó
altént lærzt eitt mikilvægt atriði,
að auðvelt er að láta sér s&játl-
aist í dómuim um menn og mál-
efni, að lítt rannsökuðu máli, því
að Svavar hefir að geyma allt
aninan mann, meiri, merkari og
ólífct betri en mig renndi grun í.
Allt gott og traust vinnur á. Svo
er um innra manninm, sem með
Svavari býr,. stórbrotinn í snið-
um og risháan að allri gerð,
sfcapstóran og umfram allt per-
sónuLegan listamann, en aldrei
lítinn, smámunalegan og leiðin-
legan eins og litlaus meðal-
mennsku-manngerðin, sem virð
ist hvað mest hossað til metorða
í múgmennskunni í dag. Svavar
er með litríkari rnönnum og afar
lifandi, alúðlegUT, einlæguir og
tilfinningahlýr hið innra með
sér. Hamn er einn af örfáurn
mönnum, eem hægt er að l'íta
upp til með góðu móti. Ekki
vegna frægðar hans og frama
heldur af því, að hans manngerð
er ekki lengur framleidd í
neinni fjöldatframleiðslu. í fyrsta
lagi er hann bráðskemmtifleguir,
svo er hann mannlegur, glöggur
og gáfaður með listrænt tryll-
ingsifjör í geði, beizl'að og tamið
í mátulegum mæli. Litaókyn
hans er einstakt og mikil teilkni-
kunnátta elkfld til t.rafala í villtu
spilverfld litanna. Hainn er sann-
kallaður sprengimeistari litastig-
ans, „hasarderaður" kjarnafcarl
í einu og öllu og beztu merfldngu,
sem aldrei verður leiðinlegur né
nöldursamur karlfausfcur þótt
hann eldist að árum og verði
hundgamall. Sögur hans margar
eru bráðsnjallar og athugasemd-
ir og innsikot mjög frumleg.
Seint gleymi ég sögunmd hans af
feitu baðdísinni í Höfn í Horna-
firði, þar sem meistarinn er
fæddur og uppalinn. Faðir hans
var þair gestgjafi og eflaust
margt spaugilegt og frásagnar-
vert gerzt innan veggja verts-
hússins og fátt farið framhjá
vökulum augum og spenrtum
eyrum hirns glöggva sonar. Mér
finnst svona í tilefni dagsins, að
ég megi tifl með að reyna að
segja ykfcur söguna af þeirri
feitu og frjósemilegu, boldangis-
koruunni miklu, og gefa þannig
lesendum og samfagnendum smá
sneið af afmælistertunni, jafn-
vel þótt frásögnin leki eims og
ilfla þeyttuir rjómi á pappírinn
og verði aldrei nema svipur hjá
sjón og sögn Svavarts, sem upp-
liði sjálfan atburðinn.
Feitlagnia konu hafði einhverju
sinni borið að garði í Höfn. Hin
breiða gyðja tók sér bað í nýju
baðka/ri þar á staðnum. Allar
elfur renna þungt til sjávar í
Skaftafellssýslum eins og menn
eflaust vita. Á það jafnt við um
kerlaugairnar þegar hleypt er
niður baðvatninu og um beljandi
vatnsföllin. Feita frúin uggði því
einsQds og gætti ekki að sér er
hún tófc tappamn úr fcerinu og
festist sfcyndilega með ofsaleg-
um soglkrafti niðuirfalllsins í bað-
kerinu, svo að hún mátti sig
hvergi hreyfa. Þarnia lá frúin
blýföst, allsnakin og niðurlímd
eins og risastór sogfiskur eða
hvíti ‘hvalurinn Moby Dick á
þurru landi með óhljóðum og
kveinstöfum. Menn þyrptust
hvaðanæva að á alysstaðinn og
toguðu og toguðu í alla útlimi
baðdísarinnar og ekkert gékk
og hofróðam sat bara fastari en
fyrr. Eini löggildi pípulagninga-
meistari staðarins var kvaddur
á vettvang með miklar rörteng-
ur og allsfcyns tilfæringair. Reynt
var að losa um múffur og sam-
skeyti á vatnsrörum og niðurfalli
til að hleypa út tómalofti eða
„vaccúminu", en allt (kom fyrir
ekki unz gömlum og reyndum
vatnamanni, sem bar þar að, datt
snjallræði í hug. Af gamalli
reynsflu þegar hestar festust í
sandbleytu austur þar þótti oft
gefa góða raun að hlaupa nolkkra
hringi kringum hestinn og troða
hringlaga tröð svo að vatnsflaum
ur myndaðist. Við þá aðgerð átti
klárinn til með að ffljóta eða
Skjótast upp úr sjálfheldunni
eims og tappi úr kampavíns-
flöslku. Nú reyndust þessi góðu
og gömlu ráð dýr. „Puisað“ var
vatni kringum feitan og gljáandi
kvenbelginn, blýfastan í baðfcer-
inu. Herbragðið heppnaðist og
Venus hin feita og frjósemilega
losnaði úr hefljargreipum sog-
kraftsins og flaut upp og steig
virðulega upp úr baðkerinu á
Venusarklæðum einum eins og
um endurtekningu á fæðingu
kynsystur hennar, Aphrodite,
hinnar grísfcu þokfcadisar væri að
ræða, gyðja fegurðar og hold-
legra fýsna, sem- reis á líkan hátt
forðum úr ölduróti Miðjarðar-
hafsinis og steig fyrstu sporin
alsköpuð og allsnakin, guðum
og mönnum til gleði og uruaðar.
Með snjallræði og snarræði hins
homfirzka vatnamanns hefir
Svavari oft tekizt að leysa erfiða
hnúta og torræðar flæfcjuir og
vandamál listarinnar á einfaldan
en áhrifarikan hátt hvort sem
var í olíu eða vatnislitum svo að
Skotið hefir upp dýrmætum og
litfríðum perlum. Þegar Svavar
tekur listgyðjuma á sínum hug-
myndariku brögðum á þöndum
og Skjannahvitum léreftunum er
eins og hinar skaftfellsku,
hvelfdu og brjóstlaga jökulhett-
ur standi í björtu báli og himn-
amir opnist í svavarSkri lita-
dýrð.
Aðrair sælustundir Svavars
munu vera þegair karl brunar
brynjaður veiðimussu og rosa-
bullum til laxveiða í sænsk-
byggða Saab-bílnum sínum, eða
Svabb-bílnum, sem er nær sanni
um stíl og bíl. Vinir hans tveir
og bræður í andanum, Laxnesis
og Thór, eiga sér samákonar far-
kosti þótt þeir beiti þeirn sjaldn-
ast á þirumiubrautum andans. Þá
gripur Nóbelssfcáldið fremur til
átta gata Jagúarsins á fluginu og
Thór fer á handafclaupum hrað-
ar en Pegasuis. Á slikum Svabb-
ákstri á litajöfurinn aftiur á
móti til með að sruarhemla og
'huga að ferðum fugla og Skýja
og gera athuganir á veðrabrigð-
um og litaslkiptum sjállfrar nátt-
úrunnar. Svo efldki er Svavar
alltaf jafn kolafstrákt og margur
hyggur. í töfraheima íslenzlkrar
náttúru sækir Svavar sjálfsagt
einhverjar litastemmningar á
léreftin. Lifi fjölbreytni og gæði
íislenzkrar myndilstar! Og megi
sem alira ólikustum og sundur-
leitustum listamönnum auðnaist
að lifa í sátt og samilyndi um
alla framtíð!
í Danmörtou og um gjörvöll
Ntarðurlönd og víða um listheima
annarra landa ber nafn Svavars
Guðnasonar hvað hæst íslenzíkra
málana. Laingtum frægaistur ís-
íilenzkra myndliistarmainna úti í
hinum stóra heirni er ungur
maður með búsetu í París, Guð-
mundur Erró, sonur Guðmundar
frá Miðdal, en upp alinn í
Skaftafellssýslu. Þar eystra, við
vötnin ströng, er og miesti snill-
ingurinn Jóhannes Kjarval,
fæddur. Svavar er einn af braut-
ryðjendum afstraktlistar á Norð-
urlöndum. Djairfur lætur hainn
litina eina syngja með hljóm-
styrk sínum og sveiflu svo að
hvín við í listhörpunmi og heyr-
ist um heima alla. Svavair er
meira en meistari litanna, hann
er maðuir og það meira að segja
óvanalegur maður. Sikemmtileg-
ur með afbrigðum, hressandi
persónuleiki, sem sópair að og
gustmifldir vindar leika um, sem
á beztu stunduim geta breytzt í
ylhýra Fönvinda þó að hann
kunini að orka kaldlynduir, skap-
úfinn, fúll og fáskiptinn við
fyrstu kynni. Margir álitu hann
þjóðhættulegan, jafnvel menn-
ingairlega ófrekju er hann flutt-
ist heim í stríðslok eftir tíu ára
útivist. Sumum fanmist þá, að
hainn hefði ti'leinkað sér og flutt
með sér það lágkúrulegaista og
rotnasta í vestrænni menmingu.
Nú blandast fáum hugur um, að
Svavar er einn af boðberum
vestrænnar menninigar í list
sinni. f myndum hainis er dýrs-
legur fcraftur samifara hárfínu
viðkvæmndslegu tilfinningaispili,
en aldrei væmnu. Það er eitt-
hvað ólýsanlegt með orðum,
sem biirtist í málverfcum hans og
orlkar stemkt, tröllaukið og eftir-
mimnilega. Verfc hans þvinga til
undirgefni. Þau lama um leið og
þau laða að sér. Þar fellst galdur
hans og leynivopn, sem fáum er
lagið að beita og leika eftir þess-
um litsterka en hljómþýða mál-
ara tilfinninganna. Áhrifa verka
hans gætir jarfnvel í nýljóðlist-
inni í landinu í dag.
Eigimikona listamannsins, frú
Ásta, er fædd austur á landi, en
Gautlendingur og afsptringur
hinnar þingeysku Reykjahlíðar-
ættar á tvo vegu. Hún er kvem-
kostur mifcill, traust og trygg-
lynd eins og hún á kyn tiL Það
er hverjum góðum listamanni
gott hald að eiga sér slika stoð
að bafchjarli til að hlaupa í
krirugum sig og troða svartan
sandinn þegar allt ætlar að
sökkva í sandbleytu vonleysis.
Það er oft slífcum konum að
þaflcka hverjir losna og fljóta
upp. Aðrir sökfcva og hverta fyr-
ir fullt og allt á bólakaf í kol-
svairta sandbleytu gleymsfcunnar.
Svavar sigliir nú djarft en ör-
uiggí mieð frægðiarljómia í
hrimigináain fcampiinm á björbu
flóði fagurrar litadýrðar, sem
varpar birtu og feguirð í allar átt-
ir um ókomin áir.
Hver er tilgamgur Skaparana
með allri þessari lamandi of-
framleiiðslu á fúsfcurum þegar
hamn gat slkapað litaisjólann,
Svavar Guðnason, þannig fyrir
sextíu árum? Það er svo margt
afstrakt og mótsagnakennt í
garðuim guðs og mairuna!
Örlygur Sigurðsson.