Morgunblaðið - 18.11.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.11.1969, Blaðsíða 13
MORiGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1!8. NÓVEMBKR 106® 13 Þorsteinn Antonsson: Rithöfundar MÉR hefur áiuninizt rétbuir til að skrifa án þesa að þurfa að fara í feliur til þess. Unda.rleg þessi stj órna.rskrárvernduin á ritfirelsi, hún gildir svo l'en.gi sem maðuir h.ampar skoðun.um amnarTa og máliefn'UTn þeirra, en þar fyrir ut a.n eru ákvæðin vantmáfctug með öllu. Ýmsir aitburðir hafa gerzit hér í bæ uindanfarið. Haldið var riit- höfundaþinig fyrir sikömmiu. Við sl'íku V'araði Marcuse í „One Dimenitional Man.“ Einm af á- göllum samif étagsfo rmis'i ns, eins og það e<r meðal tæknivæddra þjóða taldi hanm vera, að alilir startfshópar og sitofin.anir séu sam runniim þvi og þess vegma ekki um neinia amtitesu að ræða, sem hmifið gæti það fram til ummynd unar. Að mínu áliti Mýfcur ritíhöf- uindur að viera óiháður stéttasam breiskingum. Þingið sýnir glöggt, hve litla grein hérlend- iir ritiistarm.enn gera sér fyrir hversiags iðju þeir hafa með höndíum. Auk þesaa eir frámunia- lega ógeðf'ellt, að þær mamm- eskjuT, sem standa að baki rit- verka síðuistu tímia, skuli gamga samian í formilega samíkuinidu og fiella við það ásjómu síin.a og mannilegJeik og verðia að múgi. Þesisi skoðun er almenn, held ég. Ein mikilvirkaista ástæðam fyrir lestri fólks yfirieiitt á skáldskap er, að það leitar sér þar félags- skapar við mamnilegar verur, höf und þá jafnt sem persómur verks ins. Og þeir ininlemdir ritfiiöfund ar, sem hafa aflað sér hylLi, eða a,m.k. hlotið néð fyrir auigum al- mennimgs, eru þar með orðnir eins«kon,ar persómugerfiingar hams á „mamneskjunmi." Fólikið umber gjarnan dellu og fígúru- iæti sl'ifcra matinia, það ræðir um þá í kariskinisfullium tón, en þeir eru samit sem áður eimstaklingar frá srjómarmiði þess og fullfltrú- ar manngerfis. Og til þeirra er 1‘itið, þegar tóilk leitar sér upp- örfiumar, efitir að áþján stofin- anna og ópersónulieiki kerfa hef ur sett að því sjálfiu aðkenn- ingu um dvínandi persónueðli. Míð tímanum verða rithöfuin.dar, sem 9taðfaistlega halda sér að sínu verkefni, að nokkurskonar hornsteiraum men.niSkuinn'ar í sam fiélaginu. Jafnframit utangarðseðlis rit- höfundarstarfsins mælir í móti þessu ráðslagi meðtekin sikoðium meðal alimúgamiain.na, þótt ekki sé höfð í hámœluim, að þeir 'hver fyrir sig, og þá náunginn ein.n.ig, ha.fi beðið ósigur sem mamneskjur í víðasta skilningi og hljóti því að léta sér næ'gja hliuitskiptið að viðlhalda stofndn- um aam ven.julegir fjölskyldu- menn og vera undirlagið, er gera muni fært að takast á við hin stæratu viðfamigsefni þeim, er á það hyggja. Fólk orðar ekki þesea afistöðu og rennár vart hug til hennar, en hún virðisrt samt sem áður setja mörk á far þess. Og það vaentir þess af rifchöf- undium, að þeir séu meiri «in það Sjálfit. Alaneniniinigur verður því fyrir vonibrigðium., þegar hann sér, að riithöfiundar taka til, aH ir sem eiinn, við að beiita þeim að- ferðlum við bamátfcu fyrir kjara- bótum, sem hversdagsirnönmuirn hefur áður orðið á að þjappa sér saman um og beita hver gegn öðrum, aðferðum, sem al- múginn jafmfraimit heifur háif- gerða skömm á. Fólikið viilil eiga sér mythiu og akáldskapu rinn er þeeei mytlha þess, höfiunduriinn umofinin háflf- goðsagnakemndum lijóma. í því ljósi reymist lesanda'nium fært að uppliifa atburði verksins. Út af fyrir siig er síðuir en svo auðvelt fyrdr höfiund að lifa í sláku hulduijósi, sérstaklega ef hann á að au'ki við að stríða fjár- skort, en hanm verður að til- einfca sér Lífismáta, sem fier með- aLvegimin: milli þarfamma beggja, hans og lesandans. Það horfir mijög umd.airlega við, en íslemzkir rithöfumdar líta ekki út fyrir að gera sér neina grein fyrir þeim eðiismum, sem er á þeirni hieimi, er Lesandi býr við, þegar hann sekkur sér mðri Lestur bóka þeirra, og himum, sem umjlykur hamn j afnframt á þeirri stund sem endranær. Skilminigsleysið — ég tel það þrosikaiLeysi — kemur fram í Mt ilsvirðingu rithöfundanna og fié- laga þeirra á ritgerðarforminu sem bókmisnnitagrein. Varla nokkuir meðal þeirra fæst við silika iðju og hún kemur hivorid til tals mieðal þeirra, né meta útgefendur hama að .niokkru. Þó er samning ritgerða óaðskiljan- leg akáldsikap, hvort fyrir sig ieggur drög að hiniu. Höfuindi er ómögulegt að semja skáldskap, ef hann hefur ekki ákveðnar bugmyndir um veruLeikanm. Og Þorsteinn Arvtomsson. höfumdur, sem vimmur af festu og alvöru, hlýt'ur að lieita sér persóniulegrar þekkingar og inm sýnar í þá tilverumynd, sem hainn býr við. Hann tekiur fyrir dálítinn skika og kanmar raun- gildi hans, ellega'r hann leitar sér skilnings á t'ilverummá í heild. Könniunin vsrðuir honium efndvið ur í ritgerð og hún síðan undir- lag að skáLdiskapariðju. Þanrnig öðliast hamn persóniuiegan tón og eigin stíl. Höfundar, sem ekki stunda slíka könraun jafnframt, eru sike mienni, er lifia á afkös'tum amn- arra, sem rutt hafa brautina. Þorri íslenzkra ritihöfiunda er af þvi taginu og lifir auik þess á höfuindairheiðri liðinna eða er- Lemdxa starfsbræðra sinna. Þsir bindast samtökum um að við- halda sjálfsblekkin'gu hvers ann ars. Forsendan að kröfum þeirra rvú er því mairklaus, hvað sem fliíður iinniihald'iniu. GAGNRÝNENDUR Um.ræðendum um bókmiemntir verður likt við nokkra menn, isern standa við gLuigga og horfa útyfir fjölfarna götu. Þeir hafa orðið virtini að árekstri og gætu 'Skorið úr um, hvor bílannia átti réttinmi. E.t.v. hefiur eínnig orð- ið silys. En í stað þess að hyggja fnekar að þvi, sr.im fyrir bar á götunmi, taka þeir af fullri ai- vöru að ræða sim í milflii um gerð 'gfliuggams sjálfs. Er í honum ein- faiit eða tvöfiaflt gler? Hverndg var rúðan steypt? Hvar vair hún framleidd? Þeir skyggna rúðuna með sérstökum hætti og sjá í henni gáruir. Hefði verið hægt að koma í veg fyrir að þær mymduðust? Halda karmaimir vatn.i í slaigveðri? Mennirnir eru virðukigir, jafnvel hátíðlegir, á svip. Þrátt fyrir fáránleilka slikra athafna, kemst höfumdarefnið varla hjá því að hugleiða bók- menmtir sem slífcar. Þótt van.ga- velltumiair fcomi í veg fyrir, að inmsiýnar verði notið í efnið sjálft, hljórta slikar umþemkimg- ar að auika á hæfni þess, sem þenikir, til Listrænnar sköpuear, þar sem ldstrænt gildi ritverlcs er ekki fólgið í efndniu, heldux meðfe-rð þeiss í heild, jafnframt því að þær bjóða heim hættummi á, að hamn verði viðsfcila við fLest það, sem gæiti þjónað hon- um sem efimviðuir til sta.rfisims. Hér sem annams staðax verður mönnum því að lærast að rata m'eða'l'veginn. Tkniinm er einm fiuiUlgildur rit- dómari. Þair merm, sem taíka að sér hllutverkið, starfa sem sfcuð púðar milli ritverks efhislega og meðtekims status síns samfélags, enmfremur við flokkum verksins sjálifls undir þau kerfi, sem rikj andi venja ætítar bókmenmituTn. Gagnrýnandimm er því fyrst og firemst andstæðingur þess höf- undar, sem ætlar sér að flytja ákveðinn boðskap með verki sínu. Sambandið virfcar frústrer andi frá sjónarmiði sflífcs höf- undar. Hins vegar hefiu.r höfiund uir, sem ekki stefinir að öðru em listrænu gildi m;eð verki sír.u, eikki ástæðu til neinnar andúð- ar í garð gaignrýnamda, sem er hliutverki sínu samkvæmur, hefld Ur er honium eðlilegast að gæta hliutkysis gagn,vairt honum, en getur í sumuim tilvikum átt við hamn fulla samistöðu. Mím skoðum er, að skáfldverk geti að vísu ebki verið ómengað af skoðumiutm höfiundarins, en að hann ætti ekkd að stefma með verki sínu að því að vinrna þeim fyigi. Ef bann hefiur hug á um- bóturn, beri honum að beita til þeirra öðrum tækjum. Skáld- verk á að hvíla í sjálfu séx misð sem allra min,nstri höfðuin til rnála u'tanivið það sjálfit, það á að vera eins sjálfstæð og full- komin heild og fram.aist er unnt. Hér á lamdi er aigenigt, að gagnrýmendiur geri beina kröfu á hendur bókmenntunum um að þær flytji sdðferðisliegan boð- skap, og þá sem samkvæmastam skoðunum ga'gmrýnamdamis, sem gerir kröfuna. Á Lamdiniu starf- ar aðeims einm maður á þessu sviði (Ólafur Jómsson), sem virð istt hafa nobkurn veginn óbrengl aðan skilning á hlurtverki sdnu efnislega. Sá maður er þó hroð- virkari en svo, að honuím nýtisrt þekkinigin. Prímius mótor góðs skáldverks er oft á tíðum brenn'andi áhugi höfundar á umibótum. Han.n legg ur drög að verkinu vegna ábafr ar þarfar á emdurmati og breyt- ingum á uimihverfimu. Kjarni þess verður þá málefmi, sem honum er miki'ð í mun að komist til skila, að Lesandinn hrífist, taki upp merkið og stuðfli með öðrum að framgangi umbótanna. Eftir því sam á láður samningu þess, víktur metnaðuninn til um.bót- anna æ rrueir fyrir sjálfstæði verksins og gildi þess sem beild- ar, þótt hinar siðferðislegu skoð amir höfundarins þurfi eikki að bíða mieinm hnekki við það. Þeg- ar honum er með tiliiti til verks ins orðið á sama um mórölsk álhrif þess, en er heiidarsnið þess afliit, þá er það ídealt séð komiið á lokastig, sem svo er fuflilkomn- að með endanlegri fágum Þann ig er ekkert því til fyrirsiböðu, að höfundur nýfci hneigð sdna til umibóta sem aflvafca listrænna.r sfcöpuinar, en alrangt að gera þá kröfu til verksins eftirá, að það sfcuðli að framiganigi umibótanna. Fyrir þeim verður hann að berj ast með öðrum hæfiti — t.d. með rilfcgerðum. Höfiumdur verður að vera aðnjótandi aLgjörts freLsis, ef hann á að geta samið slíkt verk Spurnimgin um móral höf- undar, er spumimg um siðferðis- lega skyldu manna almenn't og ekki á vegum rithöfunda fremur en annairra manna að svara henni. Hvort tveggja er ramgt, að allmemniingiur og höfiundar geri siðferðislega kröfu til verksi, sem hann hefiur samdð. Sjálfstætt skáildverk er ver- öld út af fyrir sig. Fjalli það um aktúel rmálefmi, gietur það sem slíkt orðið miönnuim grund- vöHur, bæði að auknum inn- byrðis samskipfcum og efldum skilningi á daglógu láfi þairra. Það getur frá díalektísku sjón- armiði myndað einskonar amti- tesiu við hinn meðtekna startus fyrir það eifct, að þa.ð er sjálif- sitæfct, og með því móti tra.nsend enað heildina. (Dæmi: Verk Lax ness). í þsssu er tólgið hlutverk höfumdarine inn.an þjóðfélagsins að mynda slíka undirstöðu frek ari viðflieitni mamoa á þeim veg- um, sem þeir renma láfisihlaiup sitt etftir. Giati höfiundurinin getunni tíl að sarmja slák verk, hsr hamm efcki heiitið með réfcbu og hafi hann aldrei hafit hæfileika til þess arna, er hanin ekki annað ein sýndarmenni. Núverið er vegna áþján hverskona.r kerfa allur þorri mannia, sem starfar að samningu skáldvcrka, undir- laigður af annarri hvorri kór- viILumni. Innan starfshópsims eru fjöl- marglr augljósflega á ranigri 1 tilef ni rithöfunda- þings hiflDu. Þeir vinna verk sitt með a'lrömgu'm verkfærum, sem ýmiisrt; gerir, að artfcöst þeirra verða lát il sem emgim, þrátt fyrir vilja og ákefð, eða andsbæð því, sem þeir eiginlega stefha að. Menn eru að móraiísera með sfcáldsögum óg ljóðuim, senda frá sér verkiin Framhald á bls. 23 Q> I Niu rauðar rósir... væru tilvalin gjöf handa sérhverri húsmóður. En rósir standa ekki lengi, því miður. Á hinn bóginn eru skýrir litir og hvftari áferð OXAN þvottarins óendanlegur ánægjuauki fyrir allar hús- mæður. OXAN lágfreyðandi þvottaefni er gert fyrir konuna, sem hefur ánægju af rauðum rósum og fallegum þvotti. HF. HREINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.