Morgunblaðið - 26.11.1969, Side 2

Morgunblaðið - 26.11.1969, Side 2
2 MORjGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 216. NÓV. 1069 Rússar og Norðmenn í fótspor íslendinga — Ráðstafana að vænta hjá þeim til verndar síldarstofninum EGGERT G. Þorsteinsson, sjáv- arútvegsmálaráffherra, er ný- kominn heim af fundi fiskimála- ráðherra Danmerkur, íslands, Noregs, Svíþjóffar og Sovétríkj- anna. Á fundi þessum, sem hald- inn var dagana 19.—21. nóvem- ber sl., var rætt um tiltekin vandamál fiskveiða í Norffaust- ur-Atlantshafi, einkum hvaff varffaffi ástand fiskistofna og afla horfur í þorsk-, ýsu- og síldveið- um. Þaff sem einkum vakti athygli íslenzku nefndarinnar, er þenn- an fund sótti var viðurkenning norska og sovézka fiskimálaráff- herranna á þeim ráffstöfunum, sem íslendingar hafa gert til verndar og aukningar síldar- stofnunum. Töldu þeir, að þessi stefna íslenzkra yfirvalda væri rétt, og sögffu aff vænta mætti áþekkra ráffstefna af hálfu heggja þessara þjóffa. Svo sem kunnugt er, hefur sú skoðun ver ið ríkjandi meðai fiskifræðinga og yfirstjórn fiskimála þessara þjóffa, að sildarstofninn væri svo sterkur, aff vemdun hans væri ástæðulaus. Reynsla síff- ustu ára virffist sem sagt hafa leitt til nokkurra hugarfars- breytinga í þessum efnum. Á fumdi, sesm sjávairútvegs- m álar áðh erra hélt mieð blaöa- naöniimiim í gaer, kom fram, að sovézki fiskinaálaráSherrainin, Ish kov, hafði boðið tii fumidairins í Moskvu, en huigmymdim nm slík- am fumd kom fyrst fram, er Egg- emt G. Þorsdeinsson var í opin- berri heimisókm í Sovétríkjumuim. ÁHERZLA Á SÍLDVEIÐARNAR Eggert G. Þorsteinsson lagði á það höfuðáherzlu í málflmtnimgi sínum á fumdinum í Moskvu, að íslendingar væru fyrst og fremst kom'nir til fundarins Sandur 5. bókin í Rit- safni Guðm. Daníelssonar FIMMTA bókin í Ritsafni Guð- mundar Daníelssonar — Sandur — er nú komin út hjá ísafoldar- prentsmiðju, en hún kom fyrst út árið 1942 hjá forlagi Þorsteins M. Jónssonar á Akureyri. Fymsta bókin í Ritsafninu, Bræðurnir í Grashaga, kom út hjá ísafold árið 1963, og naesta ár mun Land- ið handan landsins koma út í þessu Ritsafni. „Sandur er frásögn um bar- áttu kynslóða við eyðandi öfl náttúrunnar, arfgengan hjátrúar geig og harðlynd lögmál þjóð- félagsins. Upp úr slíkum jarð- vegi spretta kynlegir kvistir með djúpar og seigar rætur skapgerð ar í ættmoldinni. Reginvaldur Búason er eins og kjamgróður, sem hefur verið falinn en ekki kæfður, sandi, og fær skyndilega lífsafl og vaxtarmöguleika .... “ Þannig lýsir Jón heitinn Eyþórs- son bókinni og söguhetjunni í Tímanum 1942, er hún kom út. Höfundur ritar eftirmála með hverri bók í Ritsafninu, og í eft- irmála að Sandimum segist hann hafa ætlazt til að skoða mætti aðal einkennistákn sögunnar — sandinn — sem symból: „Sand- urinn, sem vindurinn feykir, hann vill ekki fjúka. Hann fýkur nauðugur og leitast án afláts við að finna skjól, þar sem hann geti gróið upp og orðið grænt og gott land á ný. Fólkinu er eins farið. Meðan „straumar og votir vind- ar“ þjóðlífsbreytinga og tíðar- anda, „velkja því til og frá þráir það rótfestu og öryggi. Sandur- inn er þess vegna ekki aðeins sandur, heldur einnig fólikið í landinu .“ Guðmumdur Daníelsson getur þess einnig í etftinmála Sands, að bókin sé miðbindi þriggja- binda verks, og rökur nokkuð eamhengi þessara bóka: „Sand- ur er tengdur „Eldi“ á þann hátt, að nokkrar af sögupersónum Elds (I. bindi þessa verks), eru einnig sögupersónur í „Sandi“ „Sandur" er þó alls ekki framhald af „Eldi“, heldur gerast báðar sögumar sam- tímis. Þræðir beggja sagn- anna eru raktir hlið við hlið. Með þessari aðferð er reynt að varpa ljósi á söguefnið úr tveim gagnstæðum áttum, líkt og maður ætlaði að ljósmynda hús og umhverfi þess, fyrst fram- Guffmundur Daníelsson hliðina, síðan bakhliðina. f nið- urlagi „Sands“ renna sögumar saman í eitt. Þriðja bók þessa samstæða verks, „Landið hand- an landsirLs", er beint framhald beggja fyrri bókanna". (Frá ísafoldarprentsmiðju) vegma síldveiðann.a, einkum þó til að ráðgast um þann mikla vanda, sem alvarlegt ástand síld arstofna hefur skapað. Benti hann á mikilvægi síldveiða fyr- ir ísilendinga og nauðsyn raun- hæfra ráðstafana til verndar og aukninigar síldarstofnum. Lýsti hann samstöðu íslendinga með því, að uininið yrði að þessium málum innan vébanda hinna al- þjóðlegu stofnana, þótt ráðherra funduirinm gæti samt sem áðúr orðið til þess að hraða afgreiðslu þessara mála þar. Ráðiherrann lýsti þekn ráðstöfunum, sem ís- lendingar hafa gert til verndar íslenzku síldarstofnunum og fórnum þeim, sem íslenzkir út- vegsmienn og sjómenm hafa orð- ið að færa af þeirn sökum. Taldi hann, að ráðstafamir þessar gæ'tu orðið fyrirmynd þeirra aðgerða, sem giera yrði til vemdiar uorsk-íislenzka síldarstofniimum sérstaiklega, enda hefðu ísle'nd- iragar einir og einhliða þegiar gert þessar ráðstafanir. GÓÐAR UNDIRTEKTIR Skoðanir hinna fiskimálaráð- herr.anna á fundinum genigu í sömu átt og lýstu þeir ánægju sinni yfir áðurgreindum einhliða Framhald á hls. 27 Ólafur Jóhannesson. Ólafur Björnsson. Norræna félagið ræðir menningarmál Frummælendur Ólafur Jóhann- esson og Ólafur Björnsson NORRÆNA félagið efnir til fundar í Norræna húsinu fimmtudaginn 27. nóvember nk. Hefst fundurinn kl. 8.30 síðdegis. Frummæ'lendiur varlða: 1. Ólafur Jóhannesson prófesisor, fonmiaður mienmiimigairmiála- nefnidar Norðurlandairáðls, er ræ'ðiir um mienniinigarmál á vettvamigi NorðuiriLandianáðs. 2. Ólafur Björnsson prófessor, futltrúi feilandis í sitjóm Nor- ræmia mieminámgair»jóðsiinis, ræð- ir stanflsiemi sjóðsdms og til- ganig. Að laknum framisöguræðum svara málshefjen-duir fyrirspurn- um og athuigajsemdum. Ölium er heimiiM aðgamgw. Landsvirk j un: Vélstjórar í verkfall? VÉLSTJÓRAFÉLAG íslands hef ur boffaff verkfall vélstjóra hjá Landsvirkjun frá 2. desember, ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. I gærkvöldi hélt sáttasemjari fund meff fulltrúum vélstjóra, Vinnuveitendasam- bandsing (f. h. Landsvirkjunar) og Landsvirkjunar. Imgólfur Imgólfssion fnam- k væmidast jóri V élstjóiraifélagsi'ns saigði Morguníblaðinu, a@ vélistjór ar væru búnir að eiga lenigi í samn'inigaþófi og væri kratfa þeirra um kaiuiphiækikium aifieið- img atf samninigurn, sem gerðir voru viff iðmaðairmenin, m. a. natf- Víðtækar tillögur í menningarmálum samþykktar af nemendum MH MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi ályktun frá Mál- fundafélagi Menntaskólans við Hamrahlíð: „Málifumdur um „aðbúnað lisia manna“, haldinn í Memntaskól- amium við Hamrahlíð, fiimntu- daginm 20. 11. 1969, áíyktar eft- iirfaramdi: 1. Ríkið greiði árlegan helm- imig áætlaðs reksturskostnaðar Þjóðleikhússins, gegtn því að miðaveirð þeas verði lækkað um hielminig. Áðganiguir að bamasýn- inigum Þjóðleilkhússina verði ókeypie. Stofniað verði íslenzkt brúðuleikhús. Laigt er til, að i embætti þj óðleikh ússtjóra verði skipað til tveggja ára í senr.. 2. Ríkið geri gamgskör að því að styrkja íslenzka krvikmynda- gerð á eftirfaraindi hátt: a) Skemimtamiaskattur af kvi'k- myndum renmi óskiptur til ís- lenzkrair kvikmyndagerðar. b) Ríkið styrki íslenzka kvik myrwiasaifináð. * c) Sjónvarpið styðji íslenzka kvikmyndagerð eftir fönigum, og þá helzt mieð því að kaiupa ís- lenzkar kvikmyndir á sann- gjörnu verði. 3. Tollar á pappír og bóka- gerðlarefni verði felldir ndður. Ríkið kaiupi 500 einitök aif ís- lienzkum bókm'enmitaverkum og íslenzkuim fræði- og vísindaTÍt- um, enda sé gildi þeirra ótví- raett. 4. Útgeifin verði hamda æðri skólum sérstök atfsiáttarskirteini að tóoLeikum Sintfóníuihljómsveit arininiar, þar seim aJflft að 75% atfsláttuir verði veittur". virkja og fleiri hjó Danidisivi'rkj- un. Ef til venktfall'a kemiur verð- ur það einB komiar keðjuverk- fall, því að ætluinin vélstjóna er ekíkii sú að láta það koma niður á hinium almenmiu ratfmiaignsnot- enidum. Ef grípa þarf tii venkfalls venður það skipulagt þanmiig að fyrsta sóLairhring'inn miær það til Giutfuaflsstöðvarinniár við Elliða- ár. Síðan verður tveggja sólar- hrimiga hOé, þá sólarfhirin.gsvenk- fa/li í Steinigrímsstöð og etftir tveggja daga hlé sólanhrinigsverk faill við íra/foss. 8. desemiber verð ur vinma stöðvuð við íratfoas og í Steilngrímisstöð. Það verður ótímabumdin vimniustöðvuin, en mieð vairastöðvum á að vena hiægt að fuilnægja ratfmaignisnotk uiniinni. —i En vomanidi verður samið svo að ektoi þurtfi að grípa til þesisara aðgerða, sagði Inigóllfux að lofeum. Lýst eftir manni í GÆR var lýst eftiæ tæpiega fimmituigum sjúkliirngi á Klleppi, Kristjéni Tromiberg. Krisrtjiám er hiár, þrekinn mieð dökfct hiár. — Hanin var klæddur döklkium flöt- um og grænni úlpu. 1 gærfcvöldi hafði ekkiert tii hamg spurzt, en síðaist var vitað um ferðir harus M. 6 á m/ániudiagisikvöljd. 2 nyjar lyfjabúðir FORSETI íslands hefur hinn 13. nóvem'bar si., að tillögu heil- brigðismálaráðhetrra, failizt á að settar verði á stofn tvær nýjar lyfjabúðir í Reykjawík, Ömmiur í Árbæj arh verfi og him. í Breið- holtshvetrfi I og II. Ráðumieytið hetfur í daig aug- lýst lauis til umsóknar lyfsölu- leyfin í nefndum hverfum og er umsókmiarfrestur til 23. desem- ber nk. Dóms- og kiirkjumiáiiaráðuimeytið, 25. ruóvember 1969. Misjafn afli ísafjarð- arbáta ísatfirði, 25. nóvember. ÖGÆFTIR voru hér í síðustu vifcu og komust ldmubátar að- elns á sjó tvo síðustu daga vik- unnar. Aflinn var 5—7 lestir í róðri. f gær voru allir bátar á sjó og var afli þá svipaður. Flest ir rækju'bátamir fóru 5 róðra í síðustu viku, en atflinn var mjög misjatfn. Fengu aðeins 6 bátar leyfiiiegan hámar'ksafla, 3 lestir, en margir bátanna náðu aðeins 1500 kg. atfla í vitouinmi. f gær var afiinn heldur betni, 600—11 á bát. Flestir bátarnir voru þá að veiðum utarle-g.a í Djúpinu. — Fréttariitari. Moskva: Sviptingar á lóð sendiráðs t- s Mostova, 25. nóv. NTB. ROSKIN sovézk kennsluikona leitaffi í dag hælis í franska sendiráffinu í Moskvu, en áff- ur en hún komst inn í bygg- inguna lenti hún í hörkuáflog um viff sovézkan lögreglu- mann, sem var á verffi viff bygginguna. Hafði kvenmaff- urinn reynt aff ryffjast fram- hjá lögreglumanninum, en hann hugffist meina henni inn göngu. Urffu nokkrar svipt- ingar á sendiráðslóðinni unz starfsmaffur kom á vettvang ofg skipaffi lögreglumanninum aff hafa sig á burt. Framsfea semdináðið í Mosfevu hetfur ektoert viljiað segja um málið, en mofefcrir sjómairvotta'r voru að atlburð- inum og segja þeir að sovézfe- Ur bílstjóri vi@ sendáráðið hatfi gemgið í lið m/eð lögnegl/u miannimum. — Áreifðamlogar hedmidiir bötfðu fyrir saibt, að bíiistjórinn hetfði taifarlauist verið refeiirun úr st/airfli. Þiá söglðu ajóniarvottar, að tooman hetfði hrópað háetötfum að hún vildi toomiast úr lanriii, en það er óthuigsiandi án leytfiis sovézfera yfirvalda. Á toomiam þvi efefei anmaima toosta völ en setjiast urn toyrrt í senidiráðiiruu og vera þar til fraimíbúðar, svo fremi að sendiráðið veitd leytfi siitt tái þeas.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.