Morgunblaðið - 26.11.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1969, Blaðsíða 4
4 MORGrUNBU\±>It>, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓV. 1660 v *> 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 ^mmmm ——■—— BÍUI m MAGMÚSAR iKiPHDm21 simar21190 efrir loWun simi 40381 BILALEIGÁ HVERPISGÖTU 103 »W SmUaiMími-yW 5 maotu-YW wefwagn VW9maaa-l3íidfover /manna Ekto loðhúiui með mlkiO toðmim kanfti, nýj- asta nýtt, wtvaíin jólagjöf fyrir táminga. Einmig kjosutag með dúskum og snrwlhar undir hök- uma. Póstsemd'uim. Kieppsveg 68, 3. hæð t. v. Sármi 30138. BiLAKAUP^ \ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bflageymsiu okkar | aB Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — i Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. '69 Cortina. 240. '67 Cortina, 185. '68 Ford 17 M,285. '66 Taunus 17 M Stat., 235. '66 Taunus 17 M 235. '66 Ford Custom 300. '62 Landrover, 120. '66 Moskwitch, 105. '56 Gaz '69 Rússajeppi, 75 '57 Gaz '69 Rússajeppi. 40 '59 Gaz '69 Rússajeppi. 80 '64 Cortina. 110. '65 Austin 1800, 175. '46 Wiltys jeep, 35. '65 Opel Record. 146. '59 Benz 220 S. 95. '62 Volkswagen 1500, 135. '65 Rambler Classic. 220. '56 Opel Capitan. 45. '67 Taunus 17 M, 255. '67 Fiat 850, 130. '65 Willys, lengdur, 200. '63 Volvo P 544. 120. '68 Moskwitch. 150. '62 Gipsy. bensin, 65. '67 Volvo Amazon, 190. '62 Consul, 315. '68 Volvo Amazon, sjálf- skiptur, 170. '67 Fiat 850, 130. '64 Comet, 110. '66 Volkswagen. 149. [Tökum góða bíia í umboðssöiu | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. umboðið SVEINN EGÍLSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 § Unglinga-vandamál Hér er svarbréf til móður, sem skrifaði hér í dálkana fyrir nokkru um uppeldi unglinga. Er það frá annarri móður. „Kæri Velvakandi! Undarlegt, hvað eitt og sama bréf um unglinga-vandamál get- ur snert tvær mæður á ólíkan hátt. Ég var að lesa bréfið 1 dálkum þínum 12. nóv. frá „Móð- ur“, og ég er s.s. líka móðir. Þeg ar ég las bréf Jóns Finnssonar, sem ,Móðir“ gerir að umræðu- efni, varð ég afar glöð og þakk- lát og hugsaði sem svo, að loks- ins þyrði einhver að breyta út af þeirri föstu venju, sem virðist orðin rikjandi, að vera á eilífu undanhaldi undan uppivöðslu unglinganna, sem eiga nú að vera gáfaðri, fallegri og þroskaðri eft ir aldri en nokkru sinni fyrr i sögu mannkyns, jafnvel svo þroskuð, að þau eru sjálí spurð ráða, hveraig eigi að ala þau upp. Ég fann ekki til, að neins þroska gætti í bréfi Jóns, heldur var aðeins ákveðin afstaða tekin, mjög sjálíri sér samkvæm. £ Hugrekki og „mórall“ Nú langar mig til að koma á framfæri vangaveltum mínum út af bréfi „Móður". Hún talar um. að það sé „manndómæpursmál“ ungmenna að verja þann, sem órétti er beittur. Nú spyr ég, var nokkrum órétti beitt? Var ekki sjálfsagt að vikja umrædd um nemanda úr skóla og var „samstaða" unglinganna ekki gamalt, þekkt viðbragð undir slíkum kringumstæðum allt frá gömlttm góðum dögum í Latínu Skólanum forðum og kanneki fyrr og bera meiri vott um baraaskap en hugrekkL Hefði t.d. ekki þurft meira hugrekki til að standa með kennaranttm og gegn fjöldanum, ef sannfær- ing einhvers nemandans hefði verið þeim megin? Og hvað við víkur .Jiugrekki og drengskap- ur i íslendingasögunum okkar, er núna á þessum síðustu timum orðið að hroka“ (eins og „Móð- ir“ segir), þá er ég hraedd um, að „mórall“ tslendingasagnanna sé nokkuð hæpinn núna, eða þætti „Móður“ gott, að sonur henmar 7 ára dræpi mann eins og Egill varð frægur af forðum? 0 Samvinna við kennara í kafla bréfsins um „Menn ing- una og Htillætið" finnst mér skorta á „Utillætið" og kannski fremur gæta hroka hjá sjálfum bréfritaranum. „Við eigum að vænta þess, að í menmngarstöð- ur þjóðfélagsins sé valið mennt- að fólk á sínu sviði . . . “ o.s.frv. Mér þykir hraustlega hrækt! Eða álítur „Móðir“, að ómemvtaður lýður skipi þessar stöður? Væri ekki nær, að uppalendur ungl- inganna heima tækju höndum sam an við kenmarana og gerðu með þeim sameiginlegt átak i hóg- værð og UtUlætL í stað þess að vera fyrirfrazn sannfærðir um, að þeir séu ekki vanda símum vaxn ir? Svo held ég að verði að gera greinarmun á framkomu nem- anda eftir því á hvaða stigi náms hann er. Unglingur í landsprófs- deild hlýtur að vera þangað kom inn, af því að hann ætlar að halda áfram á men-ntabraut og aetti þvi að hafa þroska tU að skUja, að hann verður að gera það, sem kennarinn segir honum að gera, sjálfs sín vegna. Aftur á móti er skiljanlegra, að bara 1 barnaskóla er e.t.v. ekki búið að gera sér ljóst, að það er í skóla sjálfs sín vegna en ekki þeirra fullorðnu. ^ Hlýða verður settum reglum Ég hef enga reynslu sem kenn- ari eins og bréfritarL en ég man marga árekstra mUli kennara og nemenda frá minni eigin skóla- tíð og það sem manni fannst þá hróplegt ramglæti, viðurkennir maður nú sem algera réttsýni kermarans og er honum þakk- látur fyrir. Margar sögur hafa mín böm og þeirra félagar líka sagt um framkomu unglinga við kennara síoa og mér finnst sú stétt manna nú á tímum muni oft á tíðum þurfa yfimáttúrulega þolinmæði tU að hafa stjórn á skapi sínu og takist það vonum framar, þó að þeir séu bara mannlegar verur, en handalög- mál ættu auðvitað ekki að geta komið tU greina. En óhaggað stendur það, sem Jón Finnsson segir, „að þegar nemandi hmrit- ast í skóla, þá skuldbindur hann sig tU að stunda nám, hlýða regl- um skólans og fyrirmælum skóla stjóra og kennara" og vandamál skólaunglinga væru áreiðanlega stórum minni, ef þessu væri fram fylgt skUyrðisiaust og hávaða- 1‘aust og foreldrar kæmu börnum sínum { skUning um þessa stað- reynd í fullri alvöru, í staðinn fyrir þann veikleika sinn, að vera meira og minna á verði gegn aga skólans, sem margir ætlast þó tU að ali börnin upp fyrir sig. 0 Hætta á smitun Víst er þetta viðkvæmt aldurs skeið og erfitt að rata meðal- veg miUi skyldu og freistinga. En ég held ekki, að unglingur, sem sýnir kennara og skóla þá fyrirlitningu sem umdeUduT unglingur gerðL geti verið mjög viðkvæm eða bæld sál og þetta naumast hans fyrsta uppreisn. Og í því sambandi dettur mér í hug að öll sú sýking í stórum hópL sem svona unglingur get- ur valdið. Ef hann væri með hættulegan, smitandi sjúkdóm, L d. berkla, væri hann samstumdis fjarlaegður og fengi viðeigandi lækningu. Gildir ekki alveg sama um þetta? Á að fóreaheUd inni fyrir einstaklinginn? Hvað skyldu vera margir imglin'garnir, sem liðið hafa óbætamlegan skaða af svona „smitun", einmitt af því að þelr voru viðkvæmir og áhrifagjamir og þeim fullorðnu láðist að taka smithættuma föst- um tökum? Ekki mæU ég „dauðadrukkn- tan hjón-um í Hótel Sögu“ bót, enda kemur það þessu máli ekki bekit við. Ég var líka um tví,- tugt og á Þingvöllum á Lýðveld ishátíðimni og ekkert sá ég þar, sem kemst í hálfkvisti við at- hæfi unglingainma á hvítasunmu- helgkmi á sama stað og var þó æði miklu fleira fólk þar 17. júní 1944 heldur en í seinna skiptið, svo saman.burðurinn verðurþeim mun óheppilegri fyrir ungling- ana. 0 „Tvö stig á einni braut“ Svona spyr „Móðir": ,Af hvaða ástæðu og á hvaða for- sendum eiga ungl'ingairnir í dag að vera betri og siðfágiaðri en fullorðna fólkið?" og ég spyr á móti: Er nokkur að fara fram á það og er nokkur raunverulegur saman.burðargrundvöllur á unigl- ingi og fullorðnum marnni? Af hverju er alltaf verið að bera þetta tvennt saman, þegar það er náttúrunni samkvæmt sitt hvað, tvö stig á einni braut? Væri þá ekki nær að bera sam- an unglingana í dag og okkar kynslóð, þegar hún var á unglimgsaldri? En það er ekki raunhæft heldur. Ekki vilja ungl inigar að börnum sé leyft það sama og þeim og að þeirra dómi eru börn oí „litU“ tU að vera með í þessu eða hlniu. Af hverju er þá ekki hægt að koma þeim sjálfum í skUning um, að þaiu séu of ung til að haga sér eins og fuUorðið fólk, þar sé svipuð trappa á mUli? Ég veit, að vel er hægt að fá unglinga tU að ganga inn á þetta, en það gefur saimt ekki þeim eldri leyfi tU að haga sér ósæmilega heldur þvert á móti. Hvað morð- klám- og sorp-bíó myndum og ritum viðvíkur, þá eru það að verða gamlir draug- ar, sem hver og einn verður semnilega að reyna að bægja frá símum bæjardyrum eftir beztu getu. Og BíUarnir þurfa held- ur ekki að vera svo sJæmir, því góða sömgkennara hafa mín börn haft, sem hlustar með þeim á Bítla-plötur, en í staðinn hlusta börnin á „klassiska" tón- list með homum á eftir og út- koman hefur verið mjög hagstæð fyrir gömlu meistarana. 0 Siðgæðis- og menn- ingarhugsjónir Margar spuraingar ber „Móð- ir“ fratn, sem gaman er að velta fyrir sér, en rúmsins vegna sleppi ég þvi, tek aðeins tvær í viðbót: „Hvað eru siðgæðis- og meneimgarhugsjónir I dag? Er það eitthvað, sem okkar kynslóð telur sig færa um að kenea þeirri upprennandi?" Á ég að trúa því að „Móðir“ álítá, að umræddar hugsjónir hafi tekið einhverjum algerum stakkaskiptum upp á síðkastið? Eru þessar hugsjónir ekki þær sömu og þær hafa ver- ið meðal kristinna manna, eiga bara svolítið í vök að verjast þessa stundina eins og stundum áður? Og erum við fyrsta kyn- slóð sögunnar, sem er svo illa á vegi stödd, að hún getur ekkert kernrnt þeirri næstu? Nei, kæra „stéttersystir, svo illa held ég ekki að komið sé fyrir okkur og tek þar til samnindamerkis alla þá prúðu og elskulegu unglinga, sem ég þekki og hafa svo sann- arlega fengið góða kennslu og handleiðslu hjá þessari voðakyn slóð, bæði kennurum og foreldr- um. Ég vil nefmilega ekki dæma heila kynslóð eftir nokkrum „dauðadrukknum hjónum á Hótel Sögu og þá heldur ekki alla næstu kynslóð, sem nú eru ungl- ingarair okkar, eftir nokkrum uppreisnarseggjum. En „það þarf ekki nema einn gikk x hverja veiðistöð og þess vegna varð ég svo fegim bréfi Jóns Finnssonar, að hann vill láta spyrna við fæti, kenna unglingun.um að virða sett ar reglur og forða þeim frá að verða vandræðakynslóð. Með þökk fyrir birtin.guna. Onnur móðir.“ PINGOUIN—GARN Nýkomið: PINGOUIN-VACANCES, sem þolir þvottavélaþvott og kostar aðeins kr. 39/— pr. 50 gr. PINGOUIN-SPECIAL, próft garn fyrir handprjón. Verzlunin DALUR Framnesvegi 2, Reykjavík. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustúlka Raftækjaverzlun í Miðborginni óskar að ráða stúlku nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Um er að ræða vinnu fyrst og fremst til áramóta, en möguleikar eru á áframhald- andi vinnu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna, Marar- götu 2. í|? ÚTBOÐ (H Tilboð óskast um sölu á einkennisfatnaði fyrir hafnsögumenn, lögreglumenn .slökkviliflsmenn og straetisvagnastjóra í þjón- ustu Reykjavíkurborgar. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.