Morgunblaðið - 26.11.1969, Side 5

Morgunblaðið - 26.11.1969, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓV. 1196© 5 „Leiðin heim” Ný bók með efni miðilsfunda Guðrúnar Sigurðardóttur A'kureyri, 22. nóvember — FYRIR fáum árurn kom út bókin „Leiðin til þras(kainis“, lýsingar frú Guðrúnar Sigurðardóttur £rá öðrum tilverusviðum en hinu jarðneska, teknar á segulband, mieðan hún var í miðilsástandi, og síðan ritaðar upp orðréttar eftir segulbandinu. Nú er komin út önnur bók frá miðilsistarfi frú Guðrúnar, „Leið in heim“, tiil orðin á sama hátt, þ.e. rituð eftix segulbandi, en nökbuð annars efnis og byggð á trance-tfunduim, en ekiki sálför- um. í tformála segir útgetfandi, Stefán Eiríksson, sem sat alla tfundina, enda staðtfest af frú Að albjörgu Sigurðardóttur, að Har- aldur Níelisson, prófessor, sé stjórnandi miðilsisambandsins og tflytji raunverulega allt efni bók arinnar gegnum miðilinn að und anteiknum síðasta katflanum, — Þáttaskil, þar sem miðillinn lýsir í sýn andláti móður sinnar og endurlifir liðinn atburð í stmáat- riðlum. I>ar sem segja má, að hér sé um noikkuð óvenjulega bók að raeða, samda í öðrium heimi en Okkar, mælti ég mér mót til stutts spjalls við Stefán og Guðrúnu á heimili hennar, Holtagötu 6. — Guðrún er ekkja og fyrirvinna heimilisins, og hetfir hún atvinnu sína af afgreiðslustörfum í Óslka- búðinni, sem Stefán á og rekur. — Ég tðk eftir því um daginn, þegar ég rakst inn á sikrifstofuna inn af Óslkabúðinni, að þar er mynd af Haraldi Níelssyni í ramma. Dálítið óvenj uiegt í verzl un. — Hamn er milkill vinur olkkar, segir Guðrún, — og ég vil hafa mynd hans sem næst mér. Ég er efeki skólagengin, en Ihann er sá maður, sem ég hef lært mest af. 'Heiiræði hans eru mér ómetan- leg, heilræðin og lífsispekin, sem hann miðl'ar mér, þegar ég sit hérna í stólnum mínum á hljóð- um stundum og hann talar tii mín. Það get ég sagt með sanni. — Frá honum er líka alilt efni bókarinnar kornið, segir Stetfán, — að undamskildum síðasta katfl anum, Þáttaskil. Það eru fyrir- lestrar eða erindi með táknræn- um sögum, sem hann flytur í gegnum miðilssambandið. Hann leggiur lesandanum ýmis heilræði og tekur mjög skýrt fram, hvað hverjum manni er fyrir mestu og beztu í daglegu llífi, breytni og ræktun sélarþroskans. Haraldur hefur lí'ka látið þess sérstaklega getið, að hann ætlaðist til þess, að þessir fyrirlestrar yrðu birtir almenningi. Annaris er til meira af sama eða svipuðu tagi, en mis jafnari kaflar að gæðum, því að skilyrði okkar hérna megin í sambandinu hafa verið misjöfn og því stundum tekizt miður. Svo liggur líka fyrir mikið etfni atf öðru tagi, sem við hötfum í hyggju að birta síðar, þegar timi og taekifæri gefast til. Stjórnarfundur ASÍ SAMB ANDSSTJÓRNARFUND - UR AJþýðuisiaimlbanids íslamidis var IhiaQldíinin í Lindiairbæ í Reyikjiaviik dlaigainia 21.—213. þ. m. Fuinidlinn sóttu 43 af 45 sam- baindLS’stjiórn'aumfötnmiuinK v'íðb vagar atf lainidiiniu, Slikir fuinidir eru hialdniir a.m.k. einiu siminii á ári miilli þiniga, en 16 mianmia miið- stjónn ihieldtur jiatfruam tfumdli vikiu- lega. FjöldiL mála var á dlaigskrá tfumidairins. Fór mestur tími hiamis í umræðlur «m Meyrissjóðsmál vtcukiailýð sftamtakanina, en um þiaiu miáfl. vair sénstaklega siamið vdð l'auisin kjjiairiaidleiliuininiar í miaí sílðlastl. Þá var sitaðfieat reigflluigeirð «m ifiræðlsilu- og mienmáinigainmiáJl sam- tafcamiraa, og þammig sitofiraað Menm inigar- og flnæðisluisaimlbamid al- þýðlu. Hótfsit tfyrsta tfnæðlsluinám- sBoeið á þeSs veguim í miomguin. Bn hlöfluðimiáíl tfuinidiairiinis vair þó að sjáMsögðlu fcjiama- og atvirarau- málim. I 'hienmi segir m. Stjánruartfumidluiriinm sltaðhætfir: 1. Að fciaiuipmiáttur vemkffiaiuinia ihlalfii vieirið slkiertuir um fimimita til tfjóinða hilluita á sl. 2 ánuim oig iað sú abaöneyrad sé að leiðb til mleyð- aráStiamidis um aflkomiu láglaumia- tfólks. 2. Að mi'sræmii á laumiuim Ihiér- lemdliis oig í raágnaintniallöndiuiraum Sinfóniu- tónleikar Kefliaivíik, 24. mlóvemltíar. Á VEGUM Tónlistarfélags Kefla víkur heldur Sinfóníulhljómsveit fslands sína árlegu hljómleika í Félgsbíói í Keflavík, hinn 26. nóvember, kl. 21. Stjómandi sveitarinnar verður Alfred Walt- er. Bfiraisslkráim er rnrjög fjölbneytt. Enu þar ilog efltlir Bizet, Árraa Thorsteinisisan, Stnaiuiss, Rossirai, Gnieg og Moz'airt. Tómffleilkiarmir ertu aðalllliega fýrir styrfcitairifiéOiaiga Tónfli'staTtféliag'si'nia, em þó haia jlaflraam verið seldlir öðnuim miókfcæ ir miðar. Aðisðkm (hietfur 'aílltaf vterið miíkil að þessuim tónffleilk- unt og miutn avo eimirtig verða alð þessiu sinini. — Ihsj. sé arðið óvetnjiamidi og slkiapi sftlór flelldiar Ihættur á lairadflótta hæí- aiSta hffluita mianiraafllamis. 3. Að iamigvairamidl láglaiumia- tímiaib'il sé hiáskalegit afliitri etfraa- halgs og ativi'nmu/þróum þjóðféJiags ims, og þá jalfiravel enm tfmelkiar, eif ÍSliarad samlþyfckir aðdld að Fæí- yerztoraarfbaindallaginiu. 4. Að atvilnirauflieysáð, sem rílklt Ihieflur að uinidianiförniu hiaifi 'slkað- að þjóðfólagið um mifflljiarða knónia í minmlkaðri fmatmíleiðsliu og rýrit 'bein verfcalaium. um huirad.nuð mliMjém.ia .upphæðiix. 5. Að vanBtj ó.nn hielzltu þátta efiraaíbagslífsimis eigi milkilia sök á flnamiainigmeinidlu ástamidi. Stjórmiarifiumidu.riran álylkitar því: 1. Að stlórátalk verikallýðssam- taliíararaa tiill a@ bæita lauiraalkijiör þagar á raæista ári, sé (hielzitla dlag- sknámmál ihineyflimigariiraniar og þjóðarnauðsyn. 0. A.ð uminit sé með siamirœimid- um aðgiemðlum stjómnivaldai, verfcia lýðdhireytfiiragar og ialt)viininiu!rek- endla að útrýmia atrvimmiulleysi. At viinmiuimiálainietfinid'arfcienfið verðd hielzti vettManlguir miauðsiymfliegs samisltamflsi, eradla tfáfl það bertfi mijiöig aiulkiið fjlámmiagn. 3. Að talka þumfi upp áætiliamia- gerð .uim Stlómfellldia tfinamffleiðsfliu- lautondnigu í úitfluitmiinigsiaitiviiniu- vegumium og samnæmdia Ihiaildar- Stijiónn aitvimmluiuppbyiggflmlgar, peraimigaimiáilla og verðlmiynidluiniar. 4. Að samlhliðia áætlluinum um aulkraa framleilðlsíllu og aulkiniiiniglu gjaldfeyrisitelknia, tíeini að siteftnia að áætlaniaigenð uim árváisear kjanalbætuir laiumiaisitéititaninla. 5. Að niauðlsynOlagur gmuiradivöll- ur ifinamlaiðsliuiaulkrainlgar í slkjóli skjótrar og Skiipuliagnar iðinivæð- inigair »é ihagsitæð þmóum verð- myndluiniar og Ihemluin verðlbóíllgu. Þvd sé atfmiám veirðlaigsálkivæða nú ótmialbænt mieð öfflLu. 6. Að triyggjia vteriði mieð siamm iraguim, að fllaiumialhiælklkiuinium vferði eklki ihleiyþt úit í laflimienmlt vöru- verðflag eiinis oig Verið ihetfur, og að aulkiniinig toaupmáttar Daumia verðd 'tiryggð m. a. mfeð því að latikfka, eða hialdla náðri, verðfllaigi á (hlefliztu finamifiænslumiauðlsymöiuim, svo sem Ihúsraæðli, iandbúmiaðiar- vörum og dköttuim á flláigum. og mieðialltelkjiuim. — Segðu mér, hvernig bókin varð tiL — Miðilsgáfa Guðrúnar er ó- venjulega fjölbreytt, svarar Stef án og miðilsfundir hennar slkipta sjáifsagt orðið mörgum hundr- uðum. Sumir þeirra hafa verið haldnir með ákveðnum hóp sitj- ara, en fundina, þar sem efni bók arinnar „ILeiðin heim“ kom fram, sat ég alltaf einn með Guðrúnu. Hún var þá í djúpsvefni og hatfði sjáltf elkki hugmynd um, hvað gerðist, en Haraldur flutti þá mál sitt gegnum talfæri hennar. Ég tok allt, sem sagt var, upp á segulband og ritaði það síðan upp eftir bandinu. Það á að vera nokkurn veginm orðrétt. Fyrir- sagnir eru mínar, og ég gatf bók- inni nafn. __Hvernig getið þið verið sann færð um, að Haraldur Níelsson sé hér að verfci? — Hann er nú löngu orðinn svo náinn vinur okkar og ofckur nákunnugur, þótt aldmei sæjum við hann „í litfanda lítfi“, að við þurfum ek'ki vitnanna við. Þú gætir alveg eins efazt um, að það sé ég, sem er að tala við þig núna. Við vitum, að Hairaldur hefur marga hjálparmenn með sér frá sínum heimi. Um suma viturn við og kunnum deili á þeim, en á öðrum elkfci. Það er alltaf sami blær á rödd Guðrún ar og ólífcur blæ annarra, þegar Haraldur talar, að vísu kven- mannsrödd vitanlega, en ég á við, að blæbrigði, áiherzlur og orðaval eru alveg með sömu ein kenraum. Ég held ffika, að hver maðúr, sem les bóldna, geti samn færzt um, að þar er sami stíllinn og siama yfirbragðið á öllum fcöfl unum. Og það er enginn andleg- ur aukvisi, sem hetfur samið þá. Við, sem kunnug erum, þurtfum að vísu ekki á frekari sannfær ingu að halda, en þessi innri röfc í bðkinni sjálfri ættu að geta sannfært aðra, sem e.t.v. eru ef- unargjarnari. — Hvað sem hver segir eða kann að segja, mælti Guðrún, — þá er eitt víst, að aldrei gæti ég sett neitt saman í líikingu við þetta. Ég gæti ekki hugsað mér að flytja smá-tælkifærisræðustúf, enda feimin með afbrigðum, hvað þá þessi löngu erindL Ég hetf ekfci hugmynd uim, hvað ger ist, meðan ég er í djúpsvefninum. — Efni fyrri bökarinnar, Leiðar innar til þroskans, er mér jafnvel algerlega hulið enn í dag. Þegar ég hluista á spólurnar með upp tökunum, kannast ég ekkert við efnið, man elakert eftir þeim stöð um, sem ég er þar að lýsa, og það sem meira er, — ég get ekki munað eða fest í minni efni frá sagnanna, hvorfci þegar ég les bókiina né heldur, þegar ég hlusta á segulbandið. Það er eins og ég gripi það alls eftdki, og er ég þó ekki óminnugri en annað fólk, á t.d. auðvelt með að læra kvæði eða endursegja efni út- varpserinda. Ég hef ánægju atf að lesa bókina, mér líður fjarska vel á meðan, en ég get efcki með tefcið etfnið, það er að segja í mínu daglega lífi. — Hvað sem öðru flííður, segir Stefán að lalrum, — vonum við, að bókin eigi etftir að hjálpa ein- hverjum, helzt mörgum, að feta réttar slóðir á leiðinni heiim, hinni löngu og torsóttu leið mannssálarinnar heim til eiliifð arbústaðanna, þangað sem ölluim er ætlað að komast að lofcum. Jörðin okfcar er nefnilega mjög merkilegt sfcóflasetur, þar sem við dveljum uim hríð til undir- búnings komandi tilveruslkeiðum og bókinni okfcar er ætlað að verða svolitið hjálpartæki þeim, sem eru leitandi á leiðunum til þroslka og fullkomnunar. — Sv. P. ■f I 0=1 ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. BORGARTÚNI 21, SÍMI 18660. BÓKAÚTGÁFAN BIRGIR KJARAN lýsir sögu og sérkennum staðanna í texta, sem er á fjórum tungumálum; íslenzku, ensku, dönsku og þýzku. Bókin er prýdd 50 litmyndum eftir ýmsa af þekktustu Ijósmyndurum þjóðarinnar. Gtsöluverð kr. 350,00. Þjóðgarðar Islands The National Parks of lceland Islands nationalparker Die islándischen Nationalparks SKAFTAFELL ÞINGVELLIR Litmynda- og landkynningarbók

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.