Morgunblaðið - 26.11.1969, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.11.1969, Qupperneq 7
MORjGUNIBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAG'UK 26. NÓV. 11966 7 99 ÞVOUM ÞEIM JAFNVEL BAK VIÐ EYRUN” Tveir röskir taka til hendi og handþvo bilinn á skömmum tima, áður en hann fer 1 bónunina. (Myndirnar tók ljósm. MbL Kristinn Benediktsson). „Já, það má eiginlega segja það. Billinn er þveginn og snyrt ur i bak og fyrir, við þvoum hann m.a.s. bak við eyrun. Þetta er enginn kattaþvottur. Hann kemur til okkar ataður óhreinindum, og fer frá okkur "hreinn og strokinn og „snurfus aður“ eftir i mesta lagi fimmtán minútur. Hvað vilja menn svo hafa það betra?“ Kjartan Sveinsson, bygginga- tæknifræðingur, mæiti þessi spaklegu orð sl. laugardag, þeg ar okkur bar að garði á förn- um vegi i Bón- og þvottastöð- ina við Sigtún, en Kjartan er einkaeigandi hennar nú, en þá var nóg að gera, 6 bílar 1 færi- bandinu, og aðrir 6 i biðröð fyrir utan. Þetta sýnir bezt, að reykviskir bilaeigendur vilja hafa bila sina hreina um heig- ar, a.mJk. „Aninars er eitt svoTítið skemmtilegt við þetta,“ heidur Kjartam áfram. „Við höfum op- ið alla virka daga frá kl. 8—7 og á siummudöguim frá kl. 9—7, og þá er það aligemigt, að feður komi akandi með börnim og bíl inm í þetta þrifatoað á þarfasta þjónimum. Meðan bíllinm þeirra fer í gegnium hreinsunareldiinm, horfa börmim spenmt á þetta allt samam, og hafa aldrei kynnzt neinu furðulegra. Fyrir þeám er þetta undraheimur, og meðfram færibamdimu eru næg áhorf emdastæð i. “ ' „Fólk er alltaf að fleipra um, að svoma þvottur með nýtízku aðferðum fari iUa með lakkið á bíiumium. Hvað er hæft í þvi, Kjartam?“ „Ég svara náttúrulega ekki fyrir aðrar þvottastöðvar í lamd inu, en hitt fullyrði ég, að hér í Sigtúnimu er ekki því til að dreifa, Þvottaaðferð okkar get ur ekki skemmt lakkið. Meira að segja tjöruhreinsunin skað- ar það ekki, og brotni loftnets stöng, sem tæpast kemur fyrir, ber fyrirtækið alla ábyrgð. Við erum hér með ítalskar vélar af fúllkammustu gerð, og mér er ekki kunnugt um svoma full- komna þvottastöð á landimu, m. a.s. ekki á öllum Norðurlönd- um, eða svo var það, þegar við byrjuðum, en þá var eim í Sviþjóð í bigerð. Og ekki fæ ég annað séð, en að fólfkið, sem hingað kem- ur með bíla sína, sé ánægt. Auðviltað er þetta jafn gott fyrir alla, em fyrir lastourða bíl- eigemdur og aldraða, er siík þvotta- og bónstöð, fundið fé. Helzt er fumdið að því, að þetta kosti of lítið. Ég held lika, að fólk haldi að bílar þess þurfi að vera ósköp fínór tU að renna hér í gegn. Það ermesti misskilningur. Hér er enginn biU of fímn. öllum er sýnd hin sama þjómusta. Héðam fara all ir hvítþvegnir." „Og hvemær kemur svo fóllk helzt hinigað með bila sína?" „Ætli það sé nú ekki helzt uim helgar, og f>á einkanlega I fínu veðri Allir hafa afsökun með óhreina bíla, ef suddarigm ing er á. Þá telja þeir, að ekki þýði að láta þvo. Mín reynsla er samt sú, að þvottur og bón- um séu ekki síður nauðsymleg, þegar svo ánar.“ Við fylgjumst n.ú með Kjart ami um stöðina, sjáum bíla á hinum ýmsu stigum hreinsunar innar, og þetta er sanmarlega eins og undraheimur, tæknln við völd, og á 2,5—3 mimútna fresti, koma bílar á færibandi eftir að gerðima, eins og nýir, glansandi og fínir. „Viiltu ekki lýsa framgangi þessa verks í fáum orðum fyr- ir okkur, Kjartan?" „Jú. með ánægju. Ekið erinm í stöðima að austamverðu. Eftir að inm í húsið er komið tekúr fyrst við ryksugun að inmam og öskubakkar eru tæmdir. Ef tjara er á bifreiðinni eftir mal- bikið, tekur naest við tjöru- hreinsun. Bifreiðin er þá úðuð með hreinsiefni, sem skemmir ekki lakkið, en leysir tjöruna upp á augabragði. Bifreiðin renmur síðan eftir færibandi gegnum háþrýstiþvottavél, sem gefur 20 punda þrýstinig á hvern fermetra og smýgur m.a. imm fyrir alla krómlista, og það gerir engin þvottaaðferð önnur. Hreinsast þá af allt ryk og sandur, áður en hún fer inm í burstaþvottavélina, en hún er með fíngerðum hárum, sem alls ekki rispa lakkið. Inni í há- þrýstivélimmi fer jafnframt fram undirvagnsþvottur, em hamm er mjög nauðsymlegur tii að þvo seltu burt undan biíreiðinmi. Þá fer fram á bifreiðinmi sápu- þvottur, hún kemur löðrandi í sápu fram undam sprautunum. Þá kemur tii handþvottur tveggja manna með stóra svanapa, sem svo sannarlega þvo bifreiðina upp úr sápu. Kjartan Sveinsson Eftir það færist hún áfram gegm um skolvél, sem skolar sáp- unmi af bifreiðinmi. Þá geta menm látið bílana fara í gegn um bónvól, sem sprautar yfir bifreiðina fljótandi vaxbóni. Við notum úrvals amerfekt bón frá Uniom Carbide, og það er ekki síður gott á krómið. Síðam færist biíreiðin áfram inm I þurrkara, sem fulHþurrkar bif- reiðina að mestu með heitu lofti, og sífellt stemdur sú þurrkim til bóta. Þurrkarimn blæs heitu lofti á biíreiðina. Eft ir það fer fram smyrting, þurrk að er úr fölsum og læsingum, og út kemur bíllinn, eins og hv£t- þvegið unglamb á vori, og þessi meðferð á homum, hefur varla tekið stundarfjórðumg, em það tekur jafniangan tíma, hvort sem bónað er eða ekki.“ „Og hver eru svo afköst stöðvarinmar, þegar allt gengur eftir snúru?" „Ætli það séu ekki milli 20— 30 bílar á klnjkkustund.“ Og inmam um snurfusaða bila héldum við á braut frá Bón- og þvottastöðinmi við Sigtún 3 með betri samvizku og þá sanmfær- in.gu, að hér eftir, er það emgin afsökun að vera með skítugam bíl. Nú eT það barnaieikur einm að aka alltaf á gljáfægðum far kosti, hvort sem hanm heitir Kádiljákur eða fólksins vagn. En í öllu fal'li eykur þessi stöð svo samnarlega á almenn- am þrifnað í borginni, og þá er vel. — Fr. S. Á förnum vegi Eftir ryksugun og háþrýstiskolun, fer bíllinn I ærlegt þrifabað úr sápu. FRÉTTIR Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvcnnadeild vilil mimma félagskom ui og aðra velunnara á árlegan bas- ar félagsims laugardagimm 29. nóv. kl. 2 að Háaleitfebraut 13. Aðventukvöld Dómkirkjunnar verður sun nud a gsk v öld i ð 30. nóv. kl. 8.30. Þar syngur barnakór, kvartett, 9 ára telpa syngur, ræða, orgeísótó, þrísöngur, Dómkórinn. Að síðustu kirkjugestir. Kirkju- ruefnd kvenma, Dómkirkjumma.r. Sunnukonur, Hafnarfirði Jólaifundurinm verður haldinn í Skiphóli þriðj udaginn 2. des. kL 8.30. Margt til skemmtunar, m.a. sýnikennslB. á brauðtertum og snittubra.uði. Munið breyttam fund- arstað. SPAKMÆLI Sönn stjórnvizka er að breyta þjóð úr því, sem hún er, í það sem hún á að vema. — W.R. Alger. ÓDÝR MATARKÁUP Saitaðair rúHiupyfeur 108 kr. kg. neyktar rúðupyísiuir 123 kr. kig, ným hivaifcjöit 55 km kig, nýr iundii 20 to. s6k. . Kjötbúðin Laogav'eig 32. BROTAMÁLMUR Kaupi aKan brotamáfm feng- hæsta verði, staðgreiðsfe. Nóatún 27, simi 2-58-91. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kllóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþroyar, sími 125 - 126 - 44. NÝTT — NÝtT —NÝTT Komið og skoðrð hin glæsi- legu nýtízku sófasett, mod. 1970 ásarrrt mörgu öðru, yfir 100 Irtir uliardraflons og næfonáklæða. HúsgagrtaverzL Hverfisgötu 50. simi 18830. NÝTT FOLALDAKJÖT Saifteð folaidaikjöt 88 kir. kg, reykit folafdaikjöt 90 kr. kig, 'haiklkiað 100 kir. fog, touff 195 'kir. kg. Kjötbúðin Laiugav. 32 sími 12222. SAUÐAHANGIKJÖT Okter vimsælla sa-u ðaihamgi- k'jöt komið, toiirgðlir takmnerk- aðB’r, teeri 139 kr. kg. fnam- partlur 113 for. kg, úttoeSnað laeri 227 kr. kig. Kjötbúðin Laugaveg 32, símé 12222. ATVINNA ÓSKAST 20 ára stiúíkia ósskar eftiir at- vininiu í 3 mámuði. Taitar og sikiriiifar emsiku og döosiku. Uppfýsnnigar í sáma 14047. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Til leigu um 200 ferm. búsnæði í Miðborginni, hentugt fyrir t. d. heildsölu eða léttan iðnað. Tilboð merkt: „8635" sendist Mbl. fyrir hádegi laugardag. Auglýsingafeiknari Fyrirtæki óskar að ráða auglýsingateiknara. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist á afgr. Morgunblaðsins merkt: „Teiknari — 8724“. Kdpavogur — Húshjólp Áreiðanleg og þrifin kona óskast til að þrífa ibúð tvisvar í viku, hálfan daginn. Gott kaup. Þær sem hefðu áhuga geri svo vel og sendi nafn og heimilis- fang ásamt símanúmeri til Morgunblaðsins merkt: „Kópa- vogur—Húshjálp — 8726". Skrifstohistúlka dskast Þekkt fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til enskrar bréfritunar. Góð enskukunnátta og starfsreynsla nauðsynleg. Ensk hraðrit- unarkunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 555, Reykjavík, merkt: „EINKARITARI‘‘. 1 x 2 — 1 x 2 Vinningar í Getrnnnam 17. LEIKVIKA — LEiKIR 22. NÖVEMBER. Úrslitaröðin: XII — 1X1 — XXX — 11 X. Fram kom 1 seðill nr. 27570 með 11 réttum. Vinningur kr.: 286000,00. Kærufrestur er til 15. desember. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 17. leikviku verða sendir út 16. desember. Getraunir — Iþróttamiðstöðinni ____________________________POBox 864 — Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.