Morgunblaðið - 26.11.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.11.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓV. H9©9 Baldur Jónsson lektor; Hvers vegna Bolungarvík? í MORGUNBLAÐINU 25. okt. sL birtist íróðleg grein, sem nefndist -„Bolungavík eða Bol- ungarvík", eftir ágætan sam- etarfsmann minn, Ólaf Magnús- son gj'aldlkera Háskólains. Grein- in er skrifuð til stuðnings þeirri skoðun, að fjmri hluti nafnsins hafi upprunalega verið Bol- unga-, seun sé eignairfalil fleir- tölu af karlkynsorðinu bolung- ur. Venjulega er talið, að það orð merki „(reka)viðarköstur eða -hlaði“, en Ólafur skýrir bvo frá, að hann þekki orðið í merkingunni „stór trjábolur eða rekaviðardrumbur", og hyggur hann, að sú merking sé upp- runaleg í nafninu, sem beri því að rita Bolungavík. Grein Ólafs var skrifuð sum- arið 1966 í tilefni a£ ritgerð Ás- geirs Jakobssonar, „Á rekafjör- um“, í Lesbók Morgunblaðsins 3. apríl 1966. Síðan var bætt við hana ofurlitlum eftirmála vegna þess, sem ég sagði um rithátt þessa nafns í útvarpsþætti fyrir rúmu áiri, og greinin þá send Morgunblaðinu til birtingar (sbr. „Athugasemd" ó M. í Mbl. 8. nóv. sil. bls. 13). Vegna fyrir- spurnar frá hlustanda reyndi ég að leysa úr þeim vanda, sem margir hafa glímt við, hvortrita e'igi heldur Bolungavík eða Bol- ungarvík, áin þass að ég ger'ði til- raiun til að sikýra uppruna niafns- ims. Bn þar sem ljósit er orðið, að sumt af því, sem ég sagði í þættiiniuim í fyrra, hefir ekki skil- izt á þann veg, sem til var ætl- azt, langar mig nú til að gera aðra tilraun til að svara þeirri spurningu, sem fyrir mig var lögð. Ég vil leggja áherzlu á það, að ég er ekki að reyna að skýra uppruna nafnsins, heldur aðeins að svara spurningu um rithátt þess með því að kanna heimildir um hann. Svar mitt í fyrra studdist að- eins að nokkru leyti við eigin atthuigiun á ferli orðmyndanna Bolungar- og Bolunga-. Ég hefi nú kannað þetta atriði betur og athiugað elztu heimildir tifl. niokk- unrar hlítar, að ég hygg. Fulln- aðairriaininsókn hefir þó ekki ver- ið gerð. En ekki er annars kost- ur en dæma eftir þeim gögnum, sem tiltæk eru, og vera reiðu- búinm að breyta niðurstöðunni, ef eitthvað nýtt kemur fram, sem gefur tilefni til þess. Þetta þóttist ég einnig gefa nægilega skýrt í skyn í fyrra. í aem allra stytztu máM aagt var niðurstaða mín sú, að auð- velt væri að skýra og skilja r-lausiu mynidima Bolungavík (sbr. gmein Ó.M.), ef ekki þyrfti að hafa áhyggjuir af öðru. Hins veigar væiru heimiidir uim tor- sfcifljdu mynidina (með r-i) eflidri. Sú ritmynd væri miklu algeng- ari í bréfum og skjölum langt fram eftir öldum og væri jafn- vel tekin fram yfir hina nú á dögum, sbr. Stafsetningarorða- bók Halldórs Halldórssonar. Ég sagði því í lok máls míns, að ég fyrir mitt leyti gæti „vel unað því að Sfcrifa r í þeasu niaifni samkvæmt venju, þótt mér sé vel ljóst, a® r-lausia myndim er aiu'ð- skýrð, en hin er það ekki“. Mig grunar, að undirrót þess misskilnings, sem þessi orð mín hafa valdið, sé sú, að sumir telji uppruna nafnsins ótvíræðan, en ég tel mig ekki vita, hver hann er. Sá, sem ætlar sér að skýra uppruna þessa nafns, má ekki eimblína á r-iaiuisu myinidiina; hann verður að skýra hina líka (og raunar fleiri), og það er að- alvandinn! Hvemig stendur á þessu r-i í Bolungarvík? >ví hefir enginm getað svarað fram að þessu, svo að sannfærandi sé, og e.t.v. fæst aldrei úr því skor- ið. Margt heíir verið faert fram því til stuðnings, að Bolunga- vík sé hin upprunalega mynd, t.d. í áðumefndum greinum þeiinra Ásgeirs Jakobssonar og Ólafs Magnússomar. Ég hygg, að þær röksemdir séu þegar svo kunnar, að óþarft sé að endur- taka þær. En ég get vel tekið undir það, að ekkert væri eðli- legra en Bolungarvíkurnar vestra væru kenndar við reka- við líkt og Rekavík og Kefla- vík, og hver veit nema svo sé? Það er því mjög freistandi að hugsa sér Bolungavík sem upp- runalega mynd og skrifa svo. En á þeirri skýrtingu eru —því miður — of miklir annmarkar til þess, að unnt sé að fallast á hana að svo stöddu, og skal ég nú gera nániari grein fyrir þeim. 1. Elztu heimildir hafa r í nafninu Bolungarvík. Fyrstu r- lausu myndirmar em 200—250 árum yngri og einungis mjög strjálar fyrstu 100 árin eða svo. Nokkur áherzla hefir verið lögð á það, að nafnið sé skrifað með r-i í Landnámu. Rétt er þó að geta þess, að Landnámabók, sem til er í mörgum gerðum, er nú að mestu leyti varðveitt í papp- írsuppskriftum. Eini Landnámu- textinm, sem nú er til á skinni (ef frá er talið örlítið brot úr Melabók), er Hauksbók (AM 371 4to), skrifuð um 1300. En þar vantar nú mikið í, m.a. kafl- ann, þar sem nafnið Bolungar- vik kemuir fyrir. í Haiuiksbókar- útgáfu Finns Jónssonar, bls. 46, er nafnið stafsett Bulungar vik samkvæmt uppskrift (AM 105 fol.), sem Jón Erlendsson íVill- II Vinsœlu jólakortin verða með mynd af barninu yðar. LJÓSMYNDASTOFAN Laugavegi 13 — Sími 17707. inigalholti gerffi á 17. öld, meðian skinnbókin var nærri heil. Elzta handritið, sem varðveit- ir þetta nafn, er að öllum lík- indum Króksfjarðarbók (AM 122a fol.), annað af tveimur skinnhandritum Sturiunga sögu og aðalhamdrit hennar, skrifað um miðbik 14. aldar. Þar kemur nafnið tvívegis fyrir, í íslend- inga sögu Sturlu Þórðarsonar, skrifað mieð r-i í bæði skiptim (bl. 62irb og 69irb). í hiniu skinm- hanidritiiniu af Stuirlumigu, Reykj- arfjarðarbók (AM 122b fol.),frá því um 1400, vantar báða kafl- ana, þar sem nafnið kemur fyr- ir. Næsteflzta hamidritið, sem varð- veitiir nafnið Bolungarvík, er Flateyjarbók (Gl. kgl. sml. 1005 fol.), skrifuð á árunum 1387— 94. Þair kernur nafnið fjrrir tvisvair, í bæði skiptin með r-i, þ.e. í Fóstbræðira sögu (387. dláJlki) og Flateyj'arammáll (893. dállki). 1 Hauflosbók og Möðru- vaJflabök er Fóstbræðria saga óheiCL, ag þair vaintar einmitt staðimm, þar sem niafnið stemdur í sögummi. Þriðja elzta heámifljdim og jafn- framt hin elzta, sem er nákvæm- liega dagisett, er bréf, skrifað á skinn á Hóli í Bolungarvík 17. marz 1433. Þar er nafnið einnig með r-i. Þetta er svo hinn ríkjandi rit- háttur í formbréfum og Alþing- isbókum firam undir 1730. Eftir að þessar heimilidir þrýtur, hiefi ég aðeins athugað einstök rit frá 18. og 19. öld til þess eins að fullvissa mig um, að hinn forni ritháttur hefir aldrei lagzt niður. Rithefðin er órofin frá elztu heimildum á 14. öld til þessa dags, og yngri uppskrift- ir fomrita benda líka eindregið til þess, að húin sé enm eldri. Eftir íslenzku fornbréfasafni að dæma (8. bindi, bls. 206— 207) virðist elzta heimildin um r-lausu myndina vera úr skjali firá 1508. En nú hefir athugun Jeitt í Ijós, að frumritið (nú varðveitt í Þjóðskjalasafni) er gagnslaust. Skinnið, sem bréfið er skrifað á, er fúið og götótt, og mun niafnið hafa staðið, þar sem stærsta gatið er Nú sjást aðeins tveir fyrstu og tveir síð- UBtu statfimiiir heilliiir, bo og ik, og einhverjar Jeifar af stöfum þar á milli. Verður nú ekkert uim það fulllyrt, hvomt þairnia hef- ir verið r eða ekki. Ai þessu bréfi eru til tvær uppskriftir. Önnur er gerð af Árna Magnússyni, og sám- kvæmt útgáfunni í fsl. forn- bréfasafni stenduæ nafnið þar fulflium stafum r-fllamist. Þesisi upp- skrift er geymd í Ámasafni í Kaupmannahöfn, svo að ég hefi ekki haft tækifæri tii að skoða hana og get því ekki um þetta dæmt. Spumingin er, hvort gat- ið vair komið, þegar uppskrift- im vair gerð. LíkJegt er, að skimm- ið hafi eitthvað verið farið að skemmiaisit, því að í hinmi upp- skriftinni (Lbs. 115 4to), sem talin er gerð um 1730 af séra Jóni Halldórssyni í Hítardal, er engin Bolunga(r) vífc nefnd, taldur er Bairðsvík klamim í sitað- inn. En rétt er að geta þess, að þessi uppskrift virðist einnig ónákvæm í öðru. Það skal eimnig tekið fram, að í þessu skjali frá 1508 er ekki um a'ð ræðá BoJumigairvílk við ísa- fjiairðiaTidjúp, hieflidur nötfriu henn- ar á Hornströndum. Þar er sam- nefnd jörð, sem er kynnt á þessa leið í Jarðabók Árna Maigniússioniar og Fális Vídalims (7. bimdi, bls. 310); „Budlunga- vijk, kaílaist ailmieniniifliega Bol- ungarvijk“. Að sögn útgefand- anis, Ja'kobs Bemieddlktsisianiar, hetf- ir Ámi Magnússon bætt r-inu við, og sjálfur skrifar Árni ætið r í þesisiu niatfinii, þar sem ég lætfi séð dæmi til. Það, sem Kalund hefir eftir Árna á einum stað (í Hiötoriök-tapagratfiisik Besikiriv- else af Island, 1. bindi, bls. 619) um þessa Bolungarvík, hlýtur að vera á misskilningi byggt. Ég sé ekki neina ástæðu til að ætla, að Bolungarvikurnöfnin séu af mismunamdi uppruna. Elzta Örugga dæmið, sem ég 'þekki um nafnið Bolungavík (r- laust), er þá ekki eldra en frá 1601 (Lbs. 268 4to, nú í Þjóð- skjalasafni), og er nú ekkert dæmi til um það á skinmii, svo að mér sé kunnugt. Þetta hand- rit Srá 1601 er uppskrift mál- daga Hólskiirkju í Bolungarvík frá 1327. Þar kemur nafnið trviisvar fyrir, fyrst sflcritfað r- Jaiust (í fyriirisögn), síðam með r-i (sjá ísl. forinbréfasafn, 2. bindi, bls. 616). Frumritið er glatað. I ísl. fiombrétfasatfni, 12. bimid'i, bls. 705 er (heimáflid um eitit r- laust dæmi, sem gæti verið eldra. ÁTtni Magniúsisiom hetfir það eftir skjali, sem hann skrif- aði upp, en nú virðist glatað. Hann segir aðeins, að það sé „með gamalli hendi“, en eftir því sem ég fæ bezt skilið, hefir það þó ekki verið skritfað fyrir 1554. Þegar litið er yfir það dæma- safn, sem ég hefi skoðað, verður ekki séð, að r-Jaiusiu myndinmar fari neitt að sækja á fyrr en seint á 17. öld, en um sama leyti sjást fyrstu dæmin um for- liðinn Buðlunga- (og jafnvel Buðlungar- í stað Bulungar-). E.t.v. á hann síma hljóðfræði- legu skýringu, en hvort tveggja er þó líkt því, að ritarar séu að skýra fyrir sór nafnið, og er slíkt alkunn jðja. Dæmið úr Jarðabókinni firá svipuðum tíma er býsna athyglisvert. Fyrst er nefnd Buðlungavík, ekki ólíkt því að heimildanmaður hafi vilj- að sýna lærdóm sinn, en síðan er tekið firam, að ,almennilega“ sé jörðin kölluð Bolunga(r) vík. Það er einnig eftirtektarvert, að í orðabók Jóns Ólafssonar frá GrummiavSk, skritfara Árma Magn- ússonar, er nafnið haft r-laust, en gerð sú athugasemd, að í Landnámu sé það með r-i og sé það e.t.v. afbökun. Upp úr þessu verða r-lausu myndirnar oft samferða hinum eldri allt til okkar daga. í Sóknalýsimigum Vesittfj-airða II, sem Ólatfur Láruissom gatf út 1952, eru BoJumgarvílkiur metfmdiair í lýs- ingum sex presta. Fjórir þeirra skritfa niatfnið mieð r-i, em tveir r-liauist. Þeasar sóknaiýsiimigar eru skrifaðar um 1840. 2. Hafa verður í huga, að til eru fleiri Bolungar-mofin en Bol- ungarvík. í fomum ritum koma fyrir nöfnin Bolungar-/ Bulung- arhöfn (þrívegis nefnd í Þor- steims sögu hvíta), nú sögð heita Buðlungahöf n; Bolungarvöllur (í Droplaugar sona sögu) og Bolungar- /Bulungarvellir (í Þomsiteijnis sögu og Hratfnikels sögu), nú Buðlungavellir. Þótt sögurmar séu varðveiifetar í papp- írshandritum, er eitt þessara nafina þó til á skinni og er m.a.s. élzta dæmið, sem tiil er um Bol- ungar-maifin í ísilenzlbum heimifld- um. Það er naifniið Bolungarvöll- ur (úr Droplauigar sona sögu), skrifað með r-i í Möðruvalla- bók (AM 132 fol., bl. 145ra) nokkru fyrir miðja 14. öld. Til þess að skýra nafnið Bol- ungarvík verður að hafa hlið- sjón af öllum þessum nöfnum og öðrum slíkum, sam kunna að vera til hér á landi (sbr. nafn- ið Bolungar- eða Buðlungaveg- ur í Ferðabók Sveins Pálsson- ar (RvJk 1945), Mis. 524). Enm firemur verður að taka norsk Bolunga (r) -nöfn til athugunar. Um sum þeiinra eru til gamlar heimildir. 3. Eftir heimildum að dæma er engu líkara en Bolungar- hafi breytzt í Bolunga- á síðari öld- um. Slík breytimg væri mjög eðlileg, hvort sem litið er á hana sem ósjálfiráða hljóðbreytingu (r-ið viflfl gjamiam hvemfla í firam- burði) eða sjálfráða breytingu til skýringar á nafninu eða hvort tveggja. Hitt er ólikindalegra, að Bol- unga- hafi breytzt í Bolungar- (og svo aftur í Bolunga-?). Þar getuir ekki verið um li/neima hljóðbreytingu að ræða og eklri heldur breyfeingu til skýringar, þar sem horfið er frá hinu auð- södlldia feifl hinis tonsflrilda. Orðóð bolungr eða bulungr hefiiir éklki síður verið kunnugt á fyrstu öldum íslandsbyggðar en nú, eins og sjá má í orðaibókium florm- málsins (sjá einmiig samsetming- ar.nar raptabulungr og viðarbul- ungr). Eigi að síður er hugsan- legt, að r-ið sé komið inn við einhvers konar áhrifsbreytingu — jaifnrvel áðuir em ísland byggð- istf. Það, sem nú hefiir verið rak- ið, eru roksemdiirmiair fyrir þvi, að talið hefir verið rétt að skrifa r í Bolungarvík, þótt enigiinm, mér vitaniJega, niediti því, að Bol- ungavík er miklu skiljanlegri mynd. Þetta var ég að reyna að segja á þeim fáu mínútum, sem ég hafði til urnráða í þætti mín- um í fyrra, og kvaðst sjálfur sætta rmig við r-ið, mieðam ékfld fyndust nægileg rök til að hnekkja því, að það ætti rétt á sér. Það er óleyfilegt að dæma fomar orðmyndir efbakanir á þeim forsendum einum, að þær séu óskiljanlegar nútímafólki. Ég vona, að þessi afstaða sé hverjum manni skýr og skiljan- leg. í henni felst engin mótsögn. Það afð ákritfa r í Bolungarvik er ékki samia og sagja, að r- Jauisa miymdin geti ekki verið upprumailieg. Mér er enigiin Jaiun- ung á því, að sjálfur hefi ég verið og er vam/trúaður á, að r- ið sé upprunalegt. Ég hefi því aldrei lokað þeirri leið, að r- lausa myndin kunni að fá upp- reisn í nútímastafsetningu. Um leið og ég tel nægileg rök styðja hana, skal ég skrifa Bolunga- vík r-l.auist. Eins og ég sagði áðan, er huigsan/Jegt, að r-ið sé loamið inm við e.k. álirifsbrejrtingu. Þegar ég var langt kominn samningu þessarar greinar, beindist at- hygli mín að því, að Hælavik á Hornströndum er oftast nefnd Hælarvík í fornbréfum. Aðeina eitit dæmi af níu er r-laust. f ýmsum samsetningum er það á reiki, hvort forliður endar á -ar eða -a, og getur hvort tveggja verið eðflillegar beygimig- ammyndiir, t.d. Reykjar-/ Reykja-. Prá slíkum tilbrigðum mætti hugsa sér, að áhrif gætu borizt til annarra orða, svo að upp kæmi nýr framburður og ritháttur eftiir honum. Ef Bol- ungar-nöfnin væru þamnig til orðin fyrir landnámsöld, væri réttmætt að skrifa þau með r-i nú. Ef bneytingin hefði orðið síðair, teldi ég ástæðulaust að halda í r-ið. En áhrifin mætti hugsa sér með öðnuim hætti. Gerum ráð fjrr- ir því, að tilbrigðin -ar /-a hafi upphaflega verið til bæði i ræðu og riti í ýmsum orðum. Þá gæti svo fiarið, að þessi tilbrigði hyrtfu í frambuirðli við það, að r féili brott, en héldu áfram að vera til í ritmáli, þannig að sikritfaið væri -ar/-a, þair siem eim- umigiis -a væri borið firtaim. Aif þessu gæti hlotizt svornefndur „öfugur ritháttur“, e.k. fölsk ávísun, fólgin í því að skrifa -ar ekki einumgis fyrir það -a, sem var orðið til úr -ar, held- ur einnig fyrir -a, sem var ekkl orðið til úr -ar. Ef þetta hefir gerzt í odðimu Bolungarvík, hetf- iir ekfltí verið sifcrifiað r í því nafni, af því að það hafi verið borið fram, heldur bafa menn farið að bera fram r, af því að það vair slkirifað. -ar í Bolungar- vík (og Hælarvík) væri þá fölsk ávísum, þ.e. ekki ávisun á framburðinm -ar (þ?r sem hann hefði aldrei verið til), helduir eimiumigiis á -a. Þar rnieð væri flafll- in forsendan fyrir því að skrifa Bolungarvík með r-i í niútíma- stafsetningu. Mér þótti rétt að varpa þessu flram hér í lokin til þess að Jeggjia áiherzJu á, að þetta mái ar engan vegiarn á enda kljáð og ekki heldur öll mótt úti fyrir þá, sem vilija r-ið fleiigt í Bolungar- vík. En ég vifl biðja Jesienidiur að leggja ekki meira upp úr þessari hugmynd en efni standa til. Hún er óreynd enn og ekki eldri en þessi grein. Hætt er við, að seimit fáist úr því skorið, hvort r-ið kiomist fjnnr imm í taJað mál em ritað eða ötfuigt og hve- mær bneytiiimgiin vairð — etf e.k. áhrifsbreyting hefir átt sérstað — en það getur ráðið úrslitum um stafsetninguna nú. Hvað sem því liður, er full ástæða til að Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.