Morgunblaðið - 26.11.1969, Síða 13

Morgunblaðið - 26.11.1969, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. NÓV. H968 13 — Laxveiði Framhald af bls. 10 breytzt til hiinis lakara með au'kn um straumhraða. Ef ekki væri um miklar straum hraðabreytingar að ræða bí myrudi það ekki skipta máli, en þó mætti búast við að hrygning- arsvæðin færðust til. Að því er dagsveiflur varðaði vegna álags hefir reynslan sýnt ið Elliðaámar að stangaveiði jókst þar. Hiras vegair getur sveifl/an vaiLdið óþægindum fyrir veiðimennina. Bent var á að Laxárlón myndi valda breytingum á hita vatrus- ins í ánni. Áin yrði hlýrri fram eftir hausti og á vetrum. Hins vegar hlýniaði hún seinna á vor- in. Á þe8su stigi væri ekki hægt að segja um hversu miklar þessar breytingar yrðu. Veiðimálastjóri taldi erfitt að segja fyrir um afleiðingar þessa, en benti á að vegna samanburð- ar væri æskilegt að samifelldar hitamælingar yrðu gevðar á vatninu Loks gat veiðimálastjóri þess, að reynslan hefði sýnt að veiði gæti batnað í ám hér á lamdi við vinkjuoarfraimlkvæmdir, svo sem í Fljótaá, í»verá í Steingrímsfirði og Laxá á Ásum. Hins vegar yrði ekki með þessu sagt um hvem- ig framkvæmdirnar við Laxá mundu reyniast í þessu eÆnd.“ Eins og sjá má af fundargerð- inni héi að framan, nær við- ræðusvíð Laxárnefndar og mín til nokkurra atriða varðandi „hugsanlegar breytingar á lífs- skilyrðum vaitmiaifiska í Laxá í S- Þimg. vegma fyrirhugaðra virfkj- unarframkvæmda þar. Vantar mikið á, að allt sé tekið með varðandi allar fyrirhugaðar breytingar, sem verða á aðstæð- um við Laxá sjálfa, Kráká, Suð- urá og Skjálfandafljót, ef fram- kvæma á alla liði í áætlun um Gljúfurversvirkjun. Gefa því nieÆndar viöræður ekki heildar- mynd aif því ásrtandi, sem myndi skapast við umrædda virkjun, enda em ýmis óþekkt atriði í því sambandi eins og áður get- ur. Lít ég því svo á, að á þessu stigi sé ókleift að draga álykt- un af því, sem fram hefur kom- ið um heildaráhrif fyrirhugaðr- ar virkjunair á lífsskilyrðum fyr ir lax og silung og veiði þessara fisktegunda. Á bls. 9 í Greinargerð Laxár- nefndai til orkumálastjóra, dreg ur nefndin ályktun af viðræðum, en þar segir að það sé „skoð- un nefndarinnar byggð á mati hennar (undirstrikun nefndar- innar) á viðtölum við veiðimála- stjóra, að ekki sé útlit fyrir að lífsskilyrði vatnafiska í Laxá neðan virkjunar breytist að því skapi, að fiskistofn hennar sé hætta búin og að fjárhagslegt tjón hljótist af virkjunarfram- kvæmdum í þessu tilliti. Þetta er sem sé skoðun Laxámefndar. Viíl ég taika fram að ég er ekki á sömu skoðun og nefndin um þetta efni, en ég hefi orðið var við, að skoðun nefndarinnar hef ur verið eignuð mér. I fram- haldi at þessu þykir mér rétt að vara menn við að taka alvar- lega ýmislegt, sem sagt er um einstök atriði, er fram koma í nefndu fylgiskjali með Greinar- gerð Laxárnefndar. Sum atrið- anna hafa verið slitin úr sam- hengi og stundum rangfærð. Efn ið þannig með farið er svo haft eftir mér. Þá er einnig á kreiki ýmis tiibúningur um fyrirhug aða virkjun og veiði í Laxá, sem í sumum tilvikum er talið vera álit mitt. Þar sem óvissa ríkir um, hvod og þá hve mikið, tjón geti hloi- izt af framkvæmd Gljúfurvers- virkjuiniair, eir eðlilegt og sjálf- saigt, að Laxárvirkjun ganigist fyr ir, að óvilhallur aðili fraimkvæmi rannsóknir á lífsskilyrðum fyrir lax og silung á því svæði, sem virkjunarframkvæmdir ná til bæði fyrir virkjun og eftir hana, og ennfiremur, að Laxárvirkjun greiði kostnað við rannsóknirn- ar, sem telja verður hluta af virkjunarkostnaði hór á landi eins og erlendis. Það hlýtur að vera forráðamönnum Laxárvirkj unar áhugaefni, að forðast að ganga á rétt annarra og að bæca mönnum sanngjamlega fyrir tjón, sem hljótast kann af virkj unarframkvæmdum og rekstri rafstöðva í Laxá, enda eiga veiði bændur og aðrir kröfu á sam- kvæmt lögum að fá bætur fyrir tjón, sem þeir verða fyrir af manin'avöldum. Hér á landi hefur þess ekki verið gætt sem skyldi að forðiast að baka mönnum óhagræði og tjón við ýmisar framkvæmdir í almennings þágu. Heimamenn hafa verið svo ánægðir að fá að- stöðu sínia og ainniairT'a bætta með slíkum framkvæmdum, að þeir hafa ekki hugsað um tjón, sem þeir hafa peirsónulega orðið að þola vegna þeirra. Nú eru tím- arnir breyttir. Menn taka því illa, sem vonlegt er, að þurfa að þola tjón fyrir framkvæmdir ' þágu almennings án bóta. Á þetta m.a. við um framkvæmdir við fyrirhugaða Gljúfurvers- virkjun, eins og fram hefur kom ið m.a. í skrifum um virkjunina. Er því nauðsynlegt að gera ráð fyrir með bótum fyrir tjón af umræddu tagi m.a. á lax- og sil- ungsveiði, enda eru veiðihlunn- iindi orðin mjög verðttnæt, og miuinia verðmæti þeirra fara enm vaxandi í framtíðinni Mikil eft- irspurn er eftir veiði. VeiðiféLg og einstakir veiðieigendur leggja í mikinn kostnað við fisk rækt svo sem með að sleppa seið- um, byggja fiskvegi og líta eftir ánum, auk þess sem þeir reisa veiðihús og gera vegi að og með fram veiðivötnum. Við Laxá í Aðaldal hefur t.d. nú á fáum ár- um verið fjárfest í tveimur veiði húsum hátt á sjöundu milljón króna. Þá má og telja til verð- mæta veiðiár, að hún sé vel þekkt sem góð veiðiá, og að veiðimenn sækist eftir að kom- ast til veiða í henni. Laxá í Að- aldal hefur verið óvenju mikið kynnt sem. sérstæð og skemmti- leg veiðiá bæði innan lands og utan, og er það dýrt spaug fyrir eigendur hennar, ef nokkuð verður gert til þess að spilla þ ví áliti. Vegna yfirvofandi hættu á, að virkj atnir í Laxá miuni spilllia veiði í ánni í framtíðinni, tel ég nauðsynlegt, að Laxárvirkjun og veiðibændur við Laxá geri með sér samning um, að fyrr- greindi aðilinn sjái um að stuðla að og leggja fé til rannsókna á lífsskilyrðum fyrir lax og sil- ung á svæðum, sem virkjun muni ná til. Ennfremur að Lax- I árvirkjun taki að sér á eigin kostnað að sjá um að halda við góðri veiði í Laxá með tiltæk- uim ráðium, og ef tjón hlýzt af virkjunarfiramkvæmdum, sem ókleift sé að bæta með ræktunar aðgerðum, þá verði það bætt með beinum fjárgreiðshim. Að lokum vil ég taka það fram, að ég tel vafasamt, nema að mjög vel athuguðu máli, að ráðizt sé í atórfieiíldar virkjamir, sérstaklega miðlunarvirkjanir, við aðal veiðivötn landsins, sem líkur eru fyrár a0 leiða muini af sér verulegt tjón, á meðan veiðilausar ár eru óvirkjaðar. Góðum laxveiðiám fier fækkandi í heiminum, en jafnframt því fer verðmæti veiði, sérstaklega í óspilltum laxám, ört vaxandi. Auka má svo verðmæti veiðinn ar frekair með fiskræktunarað- gerðum. í þessu sambandi skal vaikin athygli á, að fiuli ástæða er til að athuga vandlega, hvort verðmæti veiði á Vatnasvæði Laxár fullræktuðu geti hugsan lega skipt svo miklu máli þjóð- hagslega, að hæpið geti verið firá fjárhagslegu sjónarmiði að fullvirkja Laxá samkvæmt áætl- ' un um Gljúfurversvirkjun. Veiðieigendum er það sjálfsögðu mjög mikilvægt, að veiði og fisk- ræktarmöguleikum sé ekkispillt fyrir þeím. En fleiri en veiðieig- endur eiga hér nokkuð undir, þar sem afleiðingar af veiði- spjöllum geta snert marga, beint og óbeint, t.d. þá, sem inna af hendi ýmis þjónustustörf við veiðimenn. — Bolungarvík? Framhald af bls. 12 athuga betur, hvort -ar í Bol- ungarvík er nokkuð annað en öfugur ritháttur. Eflaust verð- ur erfitt að sanna það, ef ekki finnast ný gögn, er stytti til muna það 200—250 ára bil, sem skilur elztu dæmi um Bolungar- og Bolunga-. Þó er ekki loku fyrir það skotið — ef hér er höggvið eitthvað nærri því, sem rétt er í þessu máli, — að unnt sé að fæira svo sterkar Mkur fyr- ir þeirri skýrinigu, að almennt verði á hana fallizt. En meðan allt er í jafnmikilli óvissu og nú, sitjum við uppi mieð r-ið. 13. nóvember 1969 Balður Jónsson Þannig litur það ut en biðið þangað til þér heyrið hljóminn STEFAN HALLGRlMSSON, Akureyri, Philips segulbandstæki verzlUNH\! BJARG, Akranesi, USTyVf^lR EIRÍKSSON H.F.,Vestmannaeyjum, PHILIPS K/F SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki, K/F SKAFTFELLINGA, Homafirði, STAPAFELL, Keflavik, RADIOVINNUSTOFAN, Keflavík, K/F ÞINGEYINGA, Húsavík, RADIO- OG SJÓNVARPSSTOFAN, Selfossi, Umboö HEIMILISTÆKI S/F. PHILtPS 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA 5 o > n c o I- > > -n W) r- 3 c o £ > n </> > 3 c 30 LITAVER lASVEGI 22-24 1:30280-32262 afsláttur gegn staögreiöslu til jóla oc D £ < o 3 £ -j tn u. < LITAVER hefur ávallt í þjónustu sinni við viðskiptavini sína lagft megináherzlu á, að vöruverð sé eins lágt og kostur er. Magninnkaup LITAVERS gera verzluninni kleift að selja ýmsar vörutegundir á mjög lágu verði. NÚ GENGUR LITAVER SKREFI LENGRA í þjónustu sinni, verzlunin mun til jóla veita 5% afslátt gegn staðgreiðslu á öllum vörum verzlunarinnar. LÍTIÐ VID í LITAVERI ÞAÐ BORGAR SIG SANNARLEGA — < í? — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% afslAttur TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR til JÓLA — 5% AFSLATTUR til jóla S o £C o t <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.