Morgunblaðið - 26.11.1969, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 26.11.1969, Qupperneq 14
14 MOBGUNBLAÐrÐ, MIÐVIKUDAGUiR 36. NÓV. 1196» Otgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulitrói Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Slmi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS Clysavamafélag Islands hef- ^ ur nú starfað í 42 ár. í þessum samtökum eru nú um 30 þúsund manrns, sem starfa í 207 deildum víðs vegar um landið að slysavömum. Þetta starf hefur jafnan verið unn- ið í sjálfboðavinnu af stakri óeigingimi og fómfýsi. I b j örgunarsveit um félagsins em nú um 2500 manns og em þær 72 að tölu. Þessar björg- unarsveitir em jafnan til taks þegar á þarf að halda og er óþarfi að fara mörgum orð- um um þau mannslíf, sem bjargazt hafa vegna þessarar starfsemi Slysavamafélags- ins. Hið mikla starf, sem unn- ið hefur verið á vegum Slysa vamafólagsins. hefur vakið aðdáun fólks um land allt og þá ekki sízt hinn einstæði dugnaður kvennanna í kvennadeildum Slysavama- fólagsins. Slysavamafélag íslands hefur unnið að auknu öryggi í umferðarmálum síðan 1936 þegar sérstakur erindreki var ráðinn til þeirra starfa en á undamfömum ámm hefur Slysavamafélagið verið aðili að samtökunum Varúð á veg- um og staðið undir 40% af rekstrarkostnaði þeirra. Þau samtök vom svo sem kunn- ugt er stofnuð til þess að vinna að umferðaröryggis- málum og starnda að þeim ýmis samtök, sem sum hver hafa bein afskipti af um- ferðarmálum, svo sem trygg- ingarfélögin. í útvarpsþætti fyrir skömmu var ráðizt heiftar- lega að Slysavamafélagi ís- lands fyrir starf þess að um- ferðarmálum. Þessi árás var mjög ómakleg svo ekki sé meira sagt og hittir einungis fyrir þann sem hana gerði. Á blaðamiannafundi, sem Slysa- vamafólagið efndi til sl. mánudag vegna þessarar árás ar, sagði Gunnar Friðriksson forseti Slysavamafélagsins: „Stjóm Slysavamafélags ís- lands harmar þá ódrengilegu og órökstuddu árós, sem fé- lagsmálafulltrúi Samvinnu- trygginga, Baldvin Þ. Krist- jánsson, beindi að félaginu í þættinum „um daginn og veginn“ 17. þ.m. og sært hef- ur fjölmarga velunnara SVFÍ víðs vegar um landið. í þau 42 ár, sem SVFÍ hefur unmið að slysavömum hefur það átt hug landsmanna ó- skiptan, starf þess hefur ver- ið virt og rnetið. I krafti sam- stöðu og fóma fjölmargra kvenna og karla víðs vegar um landið hefur því tekizt að leysa af hendi gifturík björgunarstörf. Á þeirri braut mun áfram haldið.“ Undir þessi orð forseta Slysavamafélagsins vill Morgunblaðið taka. íslenzk leikritun W Anouilh UM nokkiuir áir heifuir veirið umdra hljótt uim frairuslka leikslkiáldið Jeam Anouilh. Ýmsiir aðdéieniduir Skáldsáinis óttiuðiuisit, að hianin beifði elkkeirt fraimiar till miállaininia að legigjia; frlá hiamis heinidá væri eikkii sitór- viirkjia að væmta. Aðrir bœittiu iþví við, að Anauilllh hefði daiglað uippd einhveirs stiað- ar á leiðinini, því að síðairi leilkrit hains Ihiefðu ekki uippfylilt þæir vooiæ, sem fyrri v&rk hans gáfu.! Því vair það mörigum fagmaðiairiefinii, þagar niýtt teiklrilt !etfitir hamn „Amtoiiine" vair finumiiliuitt í Paris á síðasrba leikári og hlant aifbnaglðs viðitökiuir. Ledfcihiúsfiólk var á eiinu máM uim, að þar hieifðli Aniouiillh komiið þeim nælkifllega á óvairt, sem höfiðu staðhæift, að bitasitætt ledlkriit mynidi hiainm ekki skriifia firamiair. Gaignrýnemiduir köflliuðu „Amtoime" meistamavenk, sem uppfyilti aflllar þær kröiflur, sem mætti gena uim lífiræmt og forvitniiegt ieikihúis- venk. Áinatuigur og vel það ar iiðiimn, síðain ieilkrit Amiouifhis „Antigóma", „Vaflls miautabamiamna“, „Becket“ og fflieiri voru alllsmáðamdi á siviði þeirra ieikihúsa í Evrópu, sem töflidu siig vera í taikt við tírnanm, og þótitu sýna það, sem væri dæmigert fyrir Enakkllamd eftinstríðsár- ammia — vomieyBiið, þjámiraguma, ihygl- iima. Anoudfllh var óspart hiampalð, sem innhvenfiuim gátfiumanni og menkillegu skiálidá. En smiám siamam bneyttist stefin- am í leikhúisflnu, sem á öðnum sviðum þjóðfélagsiiins og næsitu ieiikinit hamis fuindu ekki þamm hljómglrumm hjá áiborf- endum, sem hefði máitt búazt við. Stúderatar og hávaðamenm, sem knefj- aisit þesis, að i&ilklhúsið iogi í póflitík og hatnömmum þjóðfélagsáideiium, hafia lát- ið sér fiátt um „Amtaime“ finmaist. En þó svo að Anouáflh eigi eikki uipp á paflilborð- ið hjá ákveðnum hópum, blainidiast fá- um hiuigur um, að með „Amtoiine“ hiefiur harnn uminið sámm etftiirmiinnifliegiasta sigur. GagmrýMemdur ffleistna stórbiaðia í Fnakk- Jamdi og glöglglt ieilkhiúsfióik talaíði há- stemmdum orðum um „dýrðflieiga náðiar- gláfu“ Anouiihis ag fieira í þeim dúir. Fyr- ir hölfumd, sem er kioimimm af léttaista skeiði, og heifur þegar skiflað drjúigu dags verfci, iþykir þetta kammiski óþörf niðiur- staða og fiáinámileg. En þagar þeiss er gætt, ‘hverisiu mjög Amiauilh hefiuir átt í vök að verjiast, séist, að þetta enu meána em iinm- antóm oirð. Sumir hafia saiglt, alð „Amitoine11 viirðiiist vera eins konar svamaisömgiur höfiumdar- ins. Aðaipensónam, Antoine de Saimt Fiour, er á hátimdi firætgðar sinnar sem ieikslkáld á ánutmum fyrir heimsstyrjöild- itrta fyrri. Skyndileiga smýr bainm baki við auðæfum, fnama og ástkonum og býr um silg í afisfcieikktri höfll. Eirtrt aif síðuistu varkium hamls var tilraum tiá að áitta silg á og lýsa, bvemsu gamtlir vimir og bumm- Jean Anouilh ingjar, gagnrýmendur, eiginkiomur og ást- konur myndu bnagðasit við dauða hams og tala um hamm að honium látmium. Hann æfir ieilknitið mieð nakikrum ledk- unurn, en gefiur síðan allt fyriirviaralaiusit upp á báitimn. Amitoine dieyr, þegar hainm er að hreinsa byissumia sína. En harnm haiföi áð- ur gafið þau fyriinmœfli, a0 gamfiir viirair hanis söfnuðúst samam í bölMmmi og hlýddu á erfðainðkná hamis. Þau fyriinmœili enu liður í áætlum harus; þó svo hamm sjiáifuir sé diauður, vill hainm fá þá tifl. að leika hflutvenkin, sem hainm haiflði æ'tilað þeim. Anouilh virðiisit um miangt umidix sterk- nm áhnifiuim frá Pinamdello í „Antoime". Fnábær tæiknii hamis er sögð nýtasit til fulls; hainm gerþekfcir sviðið, svo að fiáir hafla það jialfin vel á valdi símiu. Mainmlegt eðli iítur hamm ekki aflltaf samiu auigum og samtíðarmieimn, em harnn er hreimm smillinguir að ná fram beizikjunnfi og öm- uglyndinu oig glefia jiarflnifiriamt tiil kyinmia, að honum er Ijóst, að flleistar persóniuim- ar búa einnig yfir geðþeklkari tiflfiimniimig- um. h.k. Ný sóknarlota gegn Biafra? Lagos, 24. m/óv. AP. SAMBANDSHER Nígeríu býr sig nú undir sókn á öllum vígstöðv- um gegn Biaframönnum eftir margra mánaða hlé sem hefur verið á átökum, að því er haft var eftir öruggum heimildum í dag. Samkvæmt fréttum frá Ben in í Miðvestur-Nígeríu og Kad- una í norðri hefur mannfall þeg- ar aukizt. erri, stærsta bæouim sam er á valdi Biaframanna. Samlbaindis- bersveitir hafia einnig reynit atð ná Nnewi, heknaibæ Ojluikwu hersihlöfðdingljia Skaimmt firá Uti- fluigvellti. Samkvaeimit áreiðanleg uim heimiildium Ihaifla rússnieJk stórskotavopm verilð fluitt tifl víg stöðvanna, en 'emin eru samiganigu leiðir sambanidishermanna svo langt frá UIi að þaiu taoimia eklki að ruotuim. Bannsamning- ur staðfestur ¥ eiklistarlíf hefur löngum verið fjölskrúðugt víða um landið. Nú á þessum vetri kemur t.d. glögglega í ljós, að þótt miðstöð leiklistarlífs þjóðariinnar sé í Reykjavík, láta aðrir landshlutar ekki sitt eftir liggja. Þannig mun Leikfélag Akureyrar sýna 5 íálenzk leikrit í vetur og er þá mikið færzt í fang. Eitt þeirra leikrita, sem Leikfélag Akureyrar hefur nú tekið ti'l sýningar er Brönugrasið rauða eftir Jón Dan. í viðtali, sem Morgun- blaðið átti við Jón Dan fyrir skömmu, sagði hann m. a.: „Ég hef sennilega skrifað það um 1950, þá liðlega þrítugur. Á árinu 1955 stóð til að sýna verkið í Þjóðleikhúsinu, en um þær mundir voru íslenzk verk sýnd, sem fengu óblíð- air móttökur og því þorðu forráðamenn leikhússins ekki að taka eitt íslenzkt leikhús- verk enn til sýningar. Lái ég þeim það ekki.“ Þessd um- mæli Jóns Dan gefa nokkra huigmynd um þá erfiðleika, sem íslenzk leikritun á við að etja. Um starfsemi Leikfélags Akureyrar segir Jón Dan: „Já, það ber vott um mik- inm stórhug. Akureyring- ar eiga mjög góða og efni- lega ledkara, að ég tel, og þetta starf í vetur, þar sem á að sýna 5 íslenzk leifcrit ein- göngu, sýnir náttúrlega hvað þeir eru djarfir. Og í svona listalífi er svo mikið undir því komið hvað menn þora... Hitt er svo augljóst, að það verður auðvitað að styðja við bafcið á þedm til þess að starf ið gangi og þar er komið að Akureyringum almennt.“ Það ber vissulega að leggja mikla áherzlu á að efla leik- listina utan Reykjavíkur. En til þess að svo megi verða þarf ekki aðeins til að koma dugnaður og áræði leikar- anma sjálfra heldur og einm- ig stuðningur almennings. Vonandi mun Leikfélag Ak- ureyrar verða þess stuðnings aðnjótandi í ríkum mæli, svo og leikfélög anniars staðar á landinu. Tallsimiaður laodviairinaráðiuineyt isine haflur efckert viljiaið luim það segja hviont nú sólkn sé í lumldir- búininlgi, en viðlurlki&ninAr að liiðls- ffl'utninigar eigii sér stað á niofclkr- uam vígstöðiviutm. RiagnitlímiamiuTn er að lýáka og yagir fiarndr að þonnia. Enigin átök að náði hafa átt sér stiað síðan saimibandsavieilt ir tóíku Uimiu'abiia ag misstiu Owerri í apríl, en þó hefiur ioft komiið til smiálbardaga dkiaimimt fná: Omitshia, þar sieim Ðdiaifina- mianin hafia nofið vaginn tlil En- uigu. Saffnbanidílhiermieinin 'hafia irieynt að sæfcjta til Owerni úr siuiðri, en arðið að hiaffldia sig við viagdina, og viglííinan Ihlefiur ifiærzit til og firá uim 'Sflíö 'tiill 112 mílur ifirá Ow- Washington og Moskvu, 24. nóv. AP-NTB. NIXON Bandaríkjaforseti undir- ritaði í dag skjölin um staðfest- ingu sáttmálans um bann við út- breiðslu kjarnorkuvopna. Sam- tímis staðfesti Æðsta ráð Sovét- ríkjanna sáttmálann á sérstök- um fundi í Moskvu. Alis þarf undirskriftir leiðtoga 43 ríkja til þess að sáttmálinn taki gildi, og hafa þegar 22 ríki staðfest hann. Við undirritun sáttmálans, sagði Nixon, að lofcasitaðlfesting hans ætti að tryggja mannkyn- inu öruggari framtíð. Hann kvað það von sína, að sem flest riki undirrituðu sáttmálann, se.m fyrst og kvað það steifnu stjórnar sinnar að leita eftir sanngjömu og raunlhæfiu saimkomulagi til að takmarka vígbúnað og leysa hættuleg deilumál sem ógnuðu friði og öryggi í heiminum. í Moslkvu sagði Gromyko utan- ríkisráðherra, að sáttanálinn væri einn hellzti máttarstólpi alþjóða- laga, seim rílki heiims yrðu að fara eftir og sýndi þann vilja þjóða heiims að stemima stigu við hætt- unni á kjarnorkustyrjöld. Hann lagði áherzlu á það ákvæði samn ingsins að ekki megi flytja kjarn orkuvopn frá einu ríki til annars eða rikjablakka, þar á meðal hernaðarbandalaga. Hann kvað samninginn elkkj hefta friðlsaim- llega hagnýtingu kjarnorlkunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.