Morgunblaðið - 19.12.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR « 282. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Danskt frv.: EFTA- aðild * Islands Kauprnannalhaf'n, 18. des. Eiin/kastoeyti til Mbl.: NYBOE Andersen, markaðs- málaráðherra Danmerkur, mun eftir áramót leggja fram i danska þjóðþinginu laga- frumvarp um, að Danmörk samþykki upptöku íslands í EFTA frá 1. marz 1970. Laga frumvarpið hefur að geyma samþykki af hálfu Dana um, að komið verði á fót Norræn um sjóði að upphæð 100 millj. d. kr. til eflingar verzlun milli Norðurlanda innbyrðis og til eflingar íslenzkum iðnaði. Danmörk á að leggja fram 20 millj. danskar kr. á 4 ár- um. — Rytgaard. Olíu- skip týnt Höfðaborg, 18. des. — AP. TVEGGJA daga leit úr lofti að grísku olíuskipi hefur ekki borið neinn árangur, en meira en vika er liðin, síðan skipið átti að vera komið til Höfðaborgar í Suð ur-Afríku. OJÍíuskipið, sem er 16.230 tonn að stærð og ber heit ið Milton Iatridis, var á leið frá Frainliald á bls. 31 Greiddu atkvæði með sjálfum sér. — Mynd þessi var tekin í „Knesset“, þjóðþingi ísraels fyrr í þessari viku, er frú Golda Meir forsætisráðherra bar fram ráðherralistann fyrir nýja sam- steypustjóm, sem hún er for sætisráðherra í, og var myndin tekin er atkvæðagreiðsla um traustsyfirlýsingu fór fram. Frú Golda Meir situr fremst fyrir miðju, en utar til vinstri á myndinni sitja Moshe Dayan 1 andvamaráðherra og Moshe Shapiro innanríkisráðherra. Til hægri situr Vigal Allon varaf orsætisráðherra. Rosen gagnrýnir Svía fyrir að viðurkenna ekki Biafra Rússneskar fallbyssur geta eyðilagt Uliflugvöll Stolklkihólmi, 17. dea. — NTB • 1 viðtali við sænska sjón- arpið sl. miðvikudag, gagnrýndi iustav von Rosen stefnu sænsku tjómarinnar í málefnum Biafra, g sagði að hún ætti að kynna ér málið betur. • Hann staðfesti að Nígeríu- Flugvél sprengd á Uli TORONTO li8 dleoemlber, AP. Flutningavél af gerðinni' Locklheed Super Constellatiom ' var eyðilögð í sprengjuárás á | UIi flugvöllinn í Biafra, að- ( faranótt fimmtudags. Áhöfn- ina sakaði ekki, en 5 Biafra- menn biðu bana. Flugvélin er | í eigu Canairelief, og var að , flytja matvæli sem voru gjöf frá rikisstjóm Bandaríkjanna. I Canairelief á þrjár aðrar vél-1 ar af þessari )gerð, sem notað- ar eru til birgðaflutinga til Biafra. menn ættu nú rússneskar fall- byssur sem gerðu þeim kleift að hefja skothrið á Uliflugvöll. • Von Rosen sagði að það væri svo til ómögulegt að hefja hjálparflug að d-egi til, áhættan væri alltof mikil. í upplhafi viðtalsins gaignrýndi von Rosen sænsku stjórnina harð lega, og sagði alð afetaða Ihennar til Biafra væiri bamaleg.. Hanm kvaðst vilja getfa Thonstein Nil- son, utainríkisráðhenra, það ráð að kynna sér betur imálið. Ef hann gerði það, kæmist hann ektoi hjá því að aðhatfast eitt- hvað. Greifinn gagnirýndi einnig að sænsika stjómin stoyldi etotoi vilja viðurikenna Biafra, og sagði að þegar fleiiri mianneslkjur dæju þar daglega en notokuns staðar annars staðar í heimimum væri etoki hægt að taka tillit til þess að pólitístoar ákvarðanir kynnu að vera óþægilegar. Von Rosen staðtfesti að Rússar hetfðu sent Nígeríumönnum stór ar fallbyssur sem gerðu þeim kleitft að hefja slkothríð á Uli flugvöUinn úr mikilli fjariægð. Enn sem komið er hetfur þessum fallbyssum þó etotoi verið beitt. Aðspurður um hjáiparflugið, sagðd von Rosen að vonlítið væri að ihefja það að degi til eins og málin stseðu núna, það væri allt of áhsettusamt. Að deginum til væru háðir harðir bardagar, bæði í lofti og á landi. Plugvélar væru síifellt á ferðinni og loftvarnarsíkothríðin væori otft á tíðum mákil. Hann taldi einnig að flug að deginum til gæti orðið stórlhættuiLegt fyr ir íbúa Biafra, þar sem Nígeríu menn mjmdu eflausit nota sér það tatt að stojóta hertflugvélum aínum inin á milli hjálpanflugvélanna. 57 dánir úr inflúensu Tertíavia, Júgóisiliavíu, 18. des. FIMMTÍU og sjö manns hafa látizt af völdum inflúensu í Júgóslavíu. Skólum hefur ver ið lokað og sjúkrahús banna heimsóknir til að reyna að hindra útbreiðslu veikinnar. 1 Banja Luka, sem skemmdist mikið í jarðskjálftum í októ- ber sl. er talið að um helm- ingur 50 þúsund íbúa hafi tekið veikina. Fundur æðstu manna Araba í Marokko Aðgerðirnar gegn ísrael samræmdar Rabat, Kadiró, 18. dies. NTB-AP ÆÐSTU menn Arabarikjanna eru nú sem óðast að safnast sam an tU fundar þess, er hefjast skal á laugardaginn í Rabat í Marokkó. í dag kom Feisal kon- ungur Saudi-Arabíu tU Kairó til fundar við Nasser forseta á leið sinni til Rabat og er talið, að þeir hafi rætt um málefni fyrirhug- aðs fundar og um misklíðarefni ianda sinna, en sambúð Saudi- Arabíu og Egyptalands hefur þó Aðstoðar mað ur Eichmans dæmdur VÍN 10. desiemlber, AP. Franz Novak, fyrrverandi kaf- leinm í SS sveitum Þjóðverja, var í dag dæmdur í níu ára íangelsi fyrir hlut sinn í morð- um á Gyðingum í síðari heims- styrjöldinni. Novak hafði þá umsjón með flutningum á fórn- arardýrum til dauðabúðanna og var aðstoðarmaður Adolfs Eich- mans. Nioviak, sem er mlú 55 ára giaim- «11, ihetflur twiis'var áðiur tooimiið fyrir róflt Vegnla sömiu satoa. í tfyrra dkiiptilð viar hiarun dæimid- uir í 8 ára fainigieitsi, em hiæsti- réttiur hratlt dióimiiiniuim á þeitm tforsenidluim að mikiílllia másBaigmia gætfti í dlómsorðlimu. í slíðara Stoiptið var hiamm sýtomiaðiur þar sem toviðdiómiurinm gam elktoi toomiilð sér saimiam oom hrvoirit Ihiainm' væri setour eðia sakliaiuis. Fjiórár voriu mieið, en fljórir á mlóti. Löig- fræðinigar Ntovatos átfrýjatði þesis- 'um mýjiasta dömii, en það iglerði satosótoniarinin eiminliig þar sem Ihanm taildi hiainm oí vœigam. farið mjög batnandi að undan- fömu. Kringumstæður fyrir botni Miðjarð«irihialfsiins eru niú motofkiuð breytitar frá því, að fundur I æðstu manna Arabarítojanna var síðast haldinn í Khartoum í Súd Framhald á bls. 2 Vilja menn- ingarbann á Sovétríkin Lomdon, 18. dea. — AP HÓPUR, sem í er 31 rithöfund- ur og listamenn, hótaði í dag að bera fram áskorun þess efnis, að efnt yrði til alþjóðlegra sam- taka um að hætta öllum menn- ingarsamskiptum við Sovétrík- in, ef þau héldu áfram „smánar- legri“ meðferð á eigin rithöf- undum. í bréfi til bla'ðsins The Tiimes lýsa þeir, sem að áslkoruminni standa, yfir því að það hafi ver ið „með slkelfingu“, að þeir fréttu af brottretostri Alexanders Solzhenitsyns úr sovéztoa rithöf undasambandimu. Þetta væri glæpur gagnvart „memmingunni" segir í bréfimu. „Af reynslunmi að dæma“, seg ir ennfremur í brétfimu, „mumu slkriflleg mótmæli etoki hatfa nægi leg álhritf á sovézto yfirvöld. Við skorum engu að síður á þau að hætta ofsóknum á hendur Solzh enitsym“. „Ef þessi áskorun ber engan árangur, sjáum við engin ömmur úrræði en að skora á rithöfunda og liistamenn í heiminum að flramtfylgja alþjóðlegu menning- arbamni á ’iand, sem toýs að lotoa sig fyrir utan mörk siðmemning arinnar, unz sá tími kemur, að það hættir villimannlegri með- ferð sinni á rithöfundum sínum og liistamönnuim". /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.