Morgunblaðið - 19.12.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.12.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1S. DÉSEMBER 1960 SUÐUR HEIÐAR eftir Gunnar M. Magnúss. Æskulýðssagan sí- gilda. Góð og falleg gjöf til æskunnar í landinu. Ný útgáfa fyrir nýja kynslóð. Útgáfan VINAMINNI Pósthólf 1063. Sími 40987. Alistair MacLean HETJURNAR FRA NAVARONE Hinir frægu þremenningar, Mallory, Andrea og Miller, eru ekki fyrr snúnir til baka úr hinni miklu dirfskuför til Navarone en þeir eru sendir í engu minni hóskaför. Fjölmennt lið andspyrnu- hreyfingarinnar f Júgóslavíu er í algerri sjólf- heldu í hrikalegu fjalllendi Bosníu og bíður þess eins að verða murkað niður af hersveitum Þjóð- verja, sem hafa lokað öllum undankomuleiðum hinna fyrrnefndu. Það er ofurmannlegt verkefni að ætla sér að freista þess að bjarga þessum ör- þreyttu, dauðadæmdu mönnum. Eina veika vonin er sú, að þessum þremur þrautreyndu fullhugum kynni að auðnast það, sem öljum öðrum mundi ofvaxið. Og nú hefst morgslungin og æsispennandi saga, eins og Alistair Moclean er monna bezt trúandi til að færa I letur — sago, sem stendur hvergi oð boki sjólfum BYSSUNUM í NAVARONE ... IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 Þessi nýja bók ALISTAIR MAC- LEAN fjallar um sömu aðalsögu- hetjur og BYSSURNAR f NAVA- RONE, en er að öllu leyti efnis- lega sjólfstæð saga. Hún er ekki minna spennandi en „BYSSURN- AR" — og er þó mikið sagt. argus auglysingastofa Dökk karlmannaföt Terylenefrakkar- Peysur drengja, peysuskyrtur og peysujakkar Rúllukragapeysur — þunnar Skyrtur — tvær ermalengdir. Blúnduskyrtur í drengja og unglingastærðum. Herranáttföt með frönsku munstri. Falleg drengjanáttföt. Ullarsloppar karlmanna. Fóðraðir skinnhanzkar, treflar. Snyrtivörur í gjafapakkningu. Smávorur ýmsar og margt fleira. LAUGARDAG OPIÐ TIL KL. 10. Bankastræti 9. OPl€> Tti* KL.ZZiOO ALLA DACA NÆC MILASATOI ///// JOLATRE J ÖLAS KREYTÍNGA Tj lll | Cf 11 CRODURHÚSÍÐ V SÍOZÚN \Simi 3677( INNISALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.