Morgunblaðið - 19.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.12.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1969 Skrifstofustúlka Við óskum að ráða vana skrifstofustúlku til fjölbreyttra starfa á skrifstofu okkar. Bindindi áskilið. Skriflegum umsóknum, þar sem greint er frá aldri, menntun og fyrri störfum, skal skila á skrifstofu okkar fyrir 24. desem- ber n.k, k Tryggingafélag fyrir a Dvorsn h bindindismenn, AÐ Jk Skúlagötu 63, Reykjavík. ISAFOLD 'JÓLABÆKUR ÍSAFOLDAR! íísafold! ±s 80GUFRÆGIR ATBURÐIR sem mörkuðu spor um framvindu mála fyrir allt mannkyn. Nafn cins oj* Abraham Uncoln, Frans Ferdinand erkiheriogi, Raspntin, Dolfuss, Trotzky og 'lohn F. Kennedy. Þan eiga þad eitt sameiginlegt a«f vera nöfn frægra stjórnmála- manna sem féllu allir fvrir mordingjahendi. I in þessa menn og fjölda annarra fjallar þessi stórfróölega bók. Frásögnin er svo liiandi að lesandanum finnst, setn hann sé sjálfur tneðal Jtoirra, er nán- ast fglgdust með þeim atburðum, sem sagt er frá á blaðsíðutn hennar. T -, ** - ffWJwV' « f >. *. • ' ' - ' ** . ; • - i- «• / Keisarinn lyftir höndum, þegar Grinevitski ætlar aS varpa sprengjunni. Aadartaki síSar lá keisarinn dauSvona. Bíllinn er nákvœm eftirlíking á bíl Heydrichs, þegar tilrœSiS var gert. Myndin er úr kvikmynd Fritz Langs um morSiS á Heydrich. TilræSismaSurinn Tschernozemsky hefur stokkiS upp á stigaþrep bílsins og skýtur á konung og utanríkisráSherra. ReiSmaSurinn til vinstri er Piollet majór. Booth hefur komizt inn í klefa forsetans og skotiS i hann. Rathbone majór hefur sprottiS á fætur. IVokkrar af fjölmörgnm myndum úr bókinni. icacoi r> ■» — SjQlABÆKUR ÍSAFOLPAR SSK5 ÍSAFOLP ] Afmæli f DAG verður Jónas Jónsson, Siglufirði, sextugur. AÆmælis- grein um hann bíður því miður birtingar til morguns vegna þrengsla í blaðinu. Öldurót Ný skáldsaga eftir Þorbjörgu Árnadóttur KOMIN er út ný skáldsaga eft- ir Þorbjörgu Árnadóttur. Er þetta sjöunda bók höfúndar, en á þessu ári eru liðin 20 ár frá þvi hún sendi frá sér fyrstu bók sína. Sagan styðst við sanna atbuirði og gerist á sömiu slóðum og „Sveitin okkar“, fyrsta bók höf- undar, sem kom út fyrir réttum 20 árum. Sú fyrri lýsir lífinu á stóra sveitaheimili í velþekktri sveit á öðrum tug þessarar ald- ar, en hin síðari gerist í öldur- róti síðiuistu áraituga (1920-1960) og greinir frá barátbu ungs manns, sem snýr heim til átt- hagamna með tvær hendur tóm- ar. Bókin er rúmlega 140 bls. að stærð. Útgefandi er ísafold. Bretar f ara f rá Libýu Damaskus, 15. des. AP. BRETAR hafa byrjað brottflutn ing frá herstöðvum sínum í Lí- býu, og samkvæmt samkomulagi því sem tekizt hefur í viðræð- um við yfirvöid í Tripoli á hon- um að ljúka 31. marz. Jafnframt er komin til Tripoli átta manna bandarísk sendinefnd til þess að undirbúa samningaviðræður um brottflutning bandarískra her- manna frá hinni risastóru Wheel us-flugstöð skammt frá Tripoli. Nýju valdhafamir vilja segja upp vamarsamningnum við Bandaríkin, sem rennur út í des- ember 1970. Ceausescu já- kvæður í garð V-Þjóðverja Vínarborg 14. des. AP. NICOLAE Ceausescu, forseti og flokksleiðtogi í Rúmeníu, hvatti í dag ráðamenn í Austur Evrópu löndum til að taka upp stjóra- málasamband við Vestur-Þýzka- land. Fram til þessa eru Rúmen ía og Sovétríkin einu kommún- istaríkin sem hafa skipzt á sendi herrum við Vestur-Þjóðverja. Ceaiuisesou fór lotfsainilegiuim orð um um nýju stjómina í Vestuir- Þýzkalandi og kvaðst vænta af henni margs góðö. En hann not aði tækifærið til að skora á vest ræna stjórnmálaforingja að þeir viðutrkenndiu Austur-Þýzkaland. Ceauisescu sagði að Rúmenía væri hlynnt því að saimband landa á miIÍLi væri með eðlileg- um og ákjósanlegum hætti, og þar ætti hann ekki hvað sízt við tengsl sósíalistaríkjanna við V es'tur -Þýzkaland. <h> VELJUM ÍSLENZKT iSLENZKAN IÐNAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.